Heimskringla - 10.02.1954, Síða 2

Heimskringla - 10.02.1954, Síða 2
2. SIÐA rltlMSKhlNGL/' WINNIPEG, 10. FEBR. 1954 Ijehttskrtitgla rstotmui íssi) JsmuT öt á hvBíjura miðvlkudegl. ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 Verfí hlað«lns er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. AJlar borganix sendist: THE VIKING PRESS LTD. Oll viSakiftabréf blaOinu aOlútandi sendist: The Vlldng Preas Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Riistjóri STEFAIf EINARSSON l/tanéskrift tli ritstjórans: EDJTOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnlpeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heímskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authoriied as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 10. FEBR. 1954 Þjóðrækni Þeir eru nokkrir, sem halda því fram, að þjóðrækni sé ekki annað en hegómi, og að Vestur-fslendingar töpuðu ekki vitund á því, að leggja alt það starf, sem henni er samfara, á hilluna, “Það hefir margt dáið dánlegra’’ hefi eg heyrt ýmsa halda fram í fullri alvöru. Einstöku hafa jafnvel sagt hana orsök stríða þröngsýni og afturhalds. Alt þetta og sumt ennþá ljótara, hefir stundum falist í ummælunum um þjóðrækni. Einræðis æði Hitlers var jafnvel kall- að þjóðrækni og ekki nein þjóðrækni á glapstigum eða afvegaleidd, heldur hreinræktuð og eðlileg. Við hvað hefir þess háttar skoðun að styðjast? Væri snefill af heilbrigðri skynsemi í því fyrir oss, Vestur-fslendinga, að hafna hér öllu því, er að þjóðræknisstarfi lýtur, meðan þjóðernistilfinn- ingin er eitt sígildasta og sterkasta aflið í brjóstum allra eldri ís- lendinga og lifandi, þó sofandi kunni að vera, hjá hinum yngri einnig. Vér höfum fyrir framan oss umsagnir tveggja mjög máls- metandi manna um hvað íslenzk þjóðrækni er. Að vísu er saga ætt- landsins full af dæmum þess, hverju þjóðrækni hefir til leiðar kom ið, en ekki er nema lítið af því kostur að birta í stuttri grein. réðust kið af menningu í heimin-, íNýja Caledoniu til Canton-eyar, ft óbætanlegri, og eins þó sem er 1700 mílum austan við m smáa þjóð sé að ræða, sem| iægraskilabauginn. Frímerki stóra. Þjóðrækni lýtur að vemd.þessi eru stimpluð í Canton degi slíkrar menningar og er því alt'áður en bréfin eru send frá Na- annað en einræðisleg stríðs- [ umea, þannig, að bréf, sem stefna. Stefna hennar er verndar, stimplað er í Naumea 21. júlí, stefna andlegra sem efnislegra er stimplað á móttökudegi verðmæta, eins og t.d. íhalds- Canton 20. júlí! flokksstefna í stjórnmálum. j Vegna þess að við erum nú í' Norður-Koreumenn öðru landi, en ættlandi voru,°fnðl á Suður-Koreu rétt ætla ýmsir,' að íslenzk þjóð-j fyrm mlðnaetti sunnudaginn 25. rækni komi ekki að neinu haldi'JUm 1 fyrrasumar- Klukkan 8 að fyrir oss. En þá er þess að gæta m0^ni hins sama sunnudags, 16 að hún er oss í blóð borin og hún | klulrkustundum aður en ófriður- mun sýna sig eins og hver annarjinn ° st’ var fréttinni um þetta arfur voru í framkomu vorri og utvarPað um 011 Bandaríkin. viðhorfi gagnvart því er fram Hinn 1. september 1945 hlust- við oss kemur hér, hvort sem uðu útvarPsnotendur í Banda- vér hlúum að henni eða ekki. Að rlkjunum á uppgjöf Japan, sem sjálfsögðu fylgjumst við með fðr fram um borð í herskipinu öllum góðum siðum og háttum Missouri , sem lá í Tokío-höfn sambýlinga vorra hér og færum Kn Það> sem Þelr hlustuðu á, var oss í nyt þá menningu, sem hér atl)urður, sem skeði 2. september er að spretta upp eins og fífill í verður í öllum sögubókum túni vonandi. En það sem við tallnn hafa skeð þann dag. — erum og verðum lengi enn, er Banúaríkjamenn heyrðu útvarp, í eðli sínu tengt íslenzkum arfi., sem Iyrst átti sér stað daginn Þjóðrækni og þjóðræknisstarf eftlr- af hálfu vor Vestur-íslendinga, j Tveim mánuðum seinna var er því bæði eðlilegt og sjálfsagt. herskipið “New York’’ á heim- Og við skulum vona, að þjóð- leið með hermenn frá Okinava. ræknisþingið sem í hönd ferj Einn þeirra átti þá tvo afmælis- beri þess glögg merki að við vilj | daga, hvern á fætur öðrum í um enn vera íslendingar. FRÓÐLEIKSMOLAR Þar sem nýr dagur hefst Einhvers staðar verður nýr þann mund er skipið sigldi yfir 180 lengdargráðu. Árið eftir að Japanar gáfust upp var gerð hin kunna tilraun með kjarnorku sprengju hjá Bik ini. Þessi tilraun fór fram 1. Vér vorum nýlega að lesa í hinum nýju sögum íslendinga, er hinn óviðjafnanlegi fræðimaður, Páll Eggert Ólason heitinn skráði, og mentamálaráð og þjóvinafélagið gáfu út. Hver bók nær yfir eina öld. Eru þrjár af bókunum, 16 öldin, hin 17 og 18, komnar vestur um haf, en fleiri eru á leiðinni. Eru þær, skjótt frá sagt, ein hin greinilegasta saga af þjóð-vorri, sem vér höfum lesið. Lýsingin af 16. og byrjun 17. aldar eru eins og lög gera ráð fyrir skuggaleg. Erlent vald var tekið 'við í landinu. Að verjast því, eftir að Jón Arason var frá, var lítil von um. En samt var það eitthvað, sem til skjalanna kom, þó lítið bæri á, og bjargaði þjóðinni frá glötun á klukkugangur er miðaður við. niðurlægingar tímabili hennar, sem kallað hefir verið. Hvað það j j>ag var ekki hægt að láta nýan dagur að hefjast. Tíminn verður | _19_^ ^ v_aJ spriengingunn| að eiga sér upphaf, eins og allar mannasetningar, enda þótt hann eigi hvorki upphaf né enda. Og svo hefur öllum þjóðum komið saman um það, að nýr dag ur skuli hef jast við 180 lengdar- gráðu, sem er hinum megin á hnettinum andspænis lengdar- baugnum um Greenwich, sem Þetta Nútíma Fljóthefandi Dry Yeast, þarf Engrar Kælingar var, lýsir P. E. Ó. á þessa leið: dag hefjast við Greenwich MERKISAFMÆLI f ÍS- LENZKRI STJÓRNMÁLA- SÖGU 1 útvarpað. Heyrðust drunurnar í henni alla leið frá Hawai til Ev- rópu—en það var 30. júní, degi áður en sprengingin átti sér stað! í stríðinu áttu amerískir út- varpshlustendur bágt með að átta sig á einni frétt. Þá var skýrt frá því, að amerísk risa- flugvirki hefði lagt á stað til á- Hinn 1. febrúar 1904 mun jafn rásar frá bækistöð sinni hinn 26. an verða talinn merkisdagur í ís- júní, varpað sprengjum á Wake- Heldur ferskleika! Verkar fljótt! Hér er þetta undursamlega nýja ger, vinnur eins fljótt og ferskt ger, samt er það altaf ferskt, heldur fullum krafti í matskápnum. Þér getið keypt mánaðar-forða í einu. Engar nýjar forskriftir nauðsynlegar. Notið Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast alveg eins og ferskt ger. Að leysa upp: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina teskeið aí sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.) Biðjið nú þegar matvörusalann yðar um hið nýja Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast. Kaupið mánaðarforða hjá matsölumanni yðar. 1 pakki jafngildir 1 köku af FreshYeast! Eftir próf. Richard Beck ur um þvert hús, að í öðrum enda þess hefði verið mánudagsmorg- un, en í hinum endanum laugar- dagskvöld. Þess vegna var 180 "Þjóðernið var nægilega ríkt í framkvæmdum og ráðagerðum slíkra manna, sem Jóns biskups Arasonar og Jóns lögmanns Jóns- sonar. Enga öldu utan að, þurfti til að vekja það. Og í þeim kolum dó ekki, hversu þung sem högg hins erlenda valds voru. Sagnalest- ur, ljóðagerð og þekking á landinu, voru virki og styrkur þjóðar- innar gegn óhollum, útlendum hræringum og straumum, skilyrði viðhalds og þroska, leiðarljós í viðtökum útlendra menta og ljóða, til vísbendingar um val þaðan og viðhald á þjóðlegri undirstöðu. Þjóðernið olli vitanlega viðnámi—má vera nokkurri kyrstöðu. En þetta varðveitti samt ekki öll skilyrði til þjóðlegs þroska. Þá var svo á garðinn sótt, að þjóðerni, tunga og bókmentir voru í húfi, ef ekki hefði enn forn sívakandi þjóðlegur andi vermt hug manna, sumra vitandi, flestra óvitandi, en öllum ískapaður, arfgengur, rót- j m1111- Ekki var þó hægt að láta gróinn. Þetta var ekki verk eins manns, heldur alþjóðar. Styrkur- úægraskilin fylgja honum ná- inn kom innan að, frá almúganum.” kvæmlega. Þegar í upphfai er j dægraskilalínan sveigð til aust- Það hefir einhver sagt, að þjóðrækni væri þjóðernis tilfinning urs skamt frá Norðurpóinumi í verki. Ofanskráð dæmi er góð sönnun þess. svo að hún Hggi um Berings- Annar maður, Jón sagnfræðingur Jónsson gerir í bók sinni ?und. Síðan sveigðist hún vestur ‘íslenzkt þjóðerni” þá grein fyrir þjóðrækni, er flestir fslending-.á bóginn aftur, vestur fyrir lengdarbauginn, vegna þess aðjey 28' íúnl °g komið 411 bæki' hann liggur um þéttbygð lönd. stöðva sinna 27‘ Íúní' Þetta var Það hefði t.d. verið nokkuð hjá- alveS rétt- °g stafaði af ÞV1 að kátlegt, þar sem baugurinn ligg- flugvélarnar höfðu farið tvíveg- ís yfir dægraskilabauginn. Þegar það var fyrst ákveðið 1{584 að nýr dagur skyldi hefj- ast við 180 lengdarbaug, þá kom Samtímis var íslenzka ráðuneyt- ið í Kaupmannahöfn afnumið og landshöfðingjadæmi lagt niður, en sett, á stofn stjórnarráð Reykjavík. Stjórnin var nú, með öðrum orðum, flutt inn í landið, draumurinn um heimastjórn orð- inn að veruleika. lenzkri stjórnmálasögu, en þá tók við embætti fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein. áhrifaríkasta spor stigið verlð i sögu ættþjóðar vorrar, og gá það an til veðurs og átta, ef svo má að orði kveða. En hverfum aftur að þeim merkisatburði, sem hér er um að ræða, fimmtugs-afmæli inn- lendrar stjórnar á íslandi. Kom það einnig fljótt á daginn, að með þeirri réttarbót þjóðinni til handa hafði hið farsælasta og Skyldi hinn nýi ráðherra “bera ábyrgð á stjórnarathöfn- lengdarJ fyrir einkennilegur atburður , . ,. j I suður á Fiji-eyum. Lengdarbaug baugurinn valinn, sem dægra- J 3 , , , í urinn la þar yfir sykurekrur. skilabaugur, að hann liggur um ... , .... * . , . , ; Eigandi þeirra var harður í hof, svo að segja heimskautannai. „ . , , . I horn að taka og rak þræla sina , , . , . , ■ r ! um sinum fyrir konungi og al- afram miskunnarlaust, jafnt . . , ... , , . , _ *! þingi og vikja fra voldum eftir e ga agasenivir a. ru ° geðþótta landsmanna sjálfra, en ar höfðu þo eft.r langa bara.tu ^ ^ ^ veSra. fengið þvi framgengt að ™n„u- bng5um , Danmörku>.. að vitna, dagarnir skyldu vera fríuagar sé til markvissra orða Jóns J. fyrir þrælana. En nú sá óðalseigjAðils sagnfræðings £ "íslands- andinn að hann gat leikið bæði á|sögu„ hans (Reykjavik 1923) um ar hafa verið ánægðir með. Við þeim er ekki mörg mótmæli að Aleutaeyar, svo að sami dagur sé! tru ° ana °S þræ ana- ann e , þetta grundvallar atriði. Merk- finna, nema ef vera skyldi hjá þeim, er þykir alt þjóðræknisstarf, þar og á Alaska. Þá sveigir hún: ræ ana vinna austan V1 ægra ^ um áfanga hafði þessvegoa óneit óþarfi. Eins og öllum, er bók hans hafa lesið, mun kunnugt, held-' enn að 180 lengdarbaug og fylgir i s^^ta^inuna a laugar ögum, en anjega verið náð í ísl. stjórn- ^ ° ° ° I M rv. n ^ /vt . M 4 1 .,44, V, n M M V-X -1 ’ . ur hann því fram, að framkvæmdaþrek íslendinga að fornu, hafi þorrið er þeir voru sviftir sjálfsforræði sínu. En það hafi samt komið fram í eðli íslendingsins þrótturnn til að þola og lifa af all- ar þær raunir, er erlendur yfirgangur olli. J. J. segir: “Hver er þessi huldi verndarkraftur, sem hefir haldið þjóðinni I hana. uppi í þrautum og þjáningum og aftrað henni frá að ofurselja sig| Þessi dægraskiftalína veldur honum suður fyrir miðjarðar- línu. En svo sveigif hún til aust- urs til þess að Nýja Sjáland og Tongaeyar verði fyrir vestan næsta morgun flutti hann þá vestur fyrir hana, og þar var þá mánudagur. frelsisbaráttu, og gera menn ser þó, ef til vill, ekki í fljótu | bragði fulla grein fyrjr því, hver sigur nú hafði unninn vei- ið. En Ásgeir Asgeirsson, forseti útlendum áhrifum. Það er þjóðernistilfinningin. Lífs kjör þjóðar- innar hafa staðið og standa enn í órjúfanlegu sambandi við þjóð- margs konar merkilegum fyrir- bærum. — Ef menn ferðast altaf ernistilfinninguna. Og sem betur fer hefir þessi þjóðernistilfinn- í vestur ,þá er dagurinn klukku- ing aldrei dáið út með öllu, þó stundum hafi verið hætt komið. Annars stæðum vér ekki uppi enn í dag og stærðum oss af voru einkennilega íslenzka þjóðerni og vorri fornu fögru tungu. Það hefir stöðugt lifað einhver neisti af henni inst í hjarta þjóðarinn- ar—°g meir en það, hún er sjálfur lífskraftur þjóðarinnar. En hvað er þessi þjóðernistilfinning? Híún er ræktarsemi við fortíð og endurminningu þjóðarinnar. Þessvegna er hún kölluð öðru nafni þjóðrækni. Þessi tilfinning er svo sterk, af því aö hún er ekki einskorðuð við neina sérstaka kynslóð, heldur á sér miklu dýpri rætur. Hún er sprottin upp af og stendur í sambandi við reynslu og lífskjör ótal fortíðarkynslóða—allrar þjóðarinnar frá alda öðli. Þjóðin er eins og nokkurs konar sjálfstæð og óslitin heild, þar sem allar lífs hreyfingar eiga rót sína að rekja til sam- eiginlegra lífskjara, sameiginlegra arftekinna einkenna, sameigin- legra endurminninga, sameiginlegra þráa og hugsjóna. Og eitt af aðal lífsskilyrðum þjóðarinnar, er einmitt það, að varðveita þettr innra samband óslitið. Bresti sá þátturinn, sem bindur þjóðine saman í eina heild og tengir kynslóð við kynslóð, og öld við öld, þ;' er alt í veði. En þessi þáttur er þjóðernistilfinningin, og sú lífs uppspretta, sem þjóðernistilfinningin nærist af, er saga þjóðarim ar. Samkvæmt orðum þessara manna, ætti okkur ekki að dyljas hvað sönn þjórækni er. Hún er varðveizla hins bezta, sem frar kemur hjá hverri þjóð, hinna sígildu afla, sem ágætast hafa reyns Trúboðarnir töldu þetta hrein ustu svik og kærðu fyrir alþjóða tímanefndinni (íiitemation31 ^“ds’Tenti'’réttilega á það . Meridian Conference). Það varð|hinni efnisrniklu'og íturhugsuðr til þess, að dægurskiftalínan var áramótaræðu sinnii er hann sveigð svo að hún liggur ekki | flutti } ríkisútvarpið hinn t. jan- lengur um Fiji-eyar. Upp fra. uai-( að fyrsti íslenzki ráðherr- því varð hinn ágjami óðalsbóndi j ann með ábyrgð gagnvart al- að skila þrælunum sunnudegin- j þingi t6k yið embætti morgum um aftur. j árum áður en þingræði var við * j urkennt formlega bæði í Dan- Ef það á fyrir þér að liggja að mörku og Svíþjóð. fara yfir dægraskiftalínuna, þá j Hálfrar aldar afmælis íslenzkr er ekki sama hvort þú ferð aust- ar heimastjórnar hefir vafalaust vesturátt. Því var það að einn af|Ur yfir hana eða vestur yfir verið minnst á íslandi á verðug- skipstjórum þess, George Cull- en, kærði út af því að félagið hefði stolið 37 dögum af ævi ur yfir hana á sunnudegi þá er mánudagur þar fyrir handan. Til þess að fylgja réttu tíma- tali, verðurðu að sleppa einum legi úr ævi þinni ef þú siglir >estur yfir línuna. Á hinn bóg- nn lifir þú sama daginn tvisvar, :f þú siglir austur yfir hana. —Lesbók Mbl. stund fyrir hverjar 15 lengdar- gráður, eða heilum sólarhring ef siglt er umhverfis hnöttinn. Sé aftur á móti ferðast í austur, þá styttist dagurinn að sama skapi. Fyrir stríðið lét Dollar-skipa- félagið ameríska skip sín sigla umhverfis hnöttinn og altaf í ^ hana. Farirðu austur yfir hana an hátt hinn 1. febrúar í ár, og á sunnudegi, þá er laugardagur. fer einnig vel á því, að vér ís- handan við-hana, en farirðu vest sinni, og hann gæti aldrei endur- heimt þá vegna þess að félagið væri ófáanlegt til þess að láta skip sín sigla í austurátt. Það er þessi galli á dægraskila línunnirað þeir, sem ferðast vest ur yfir hana tapa einum degi úr árinu, en þeir, sem ferðast aust- ur fyrir hana “græða” einn dag. Af þessu stafar til dæmis það, að frímerkjasafnarar sækjast nú mjög eftir frímerkjum af flug í lífi allra þjóða. Með upprætingu hverrar þjóðar sem er, ferst á- pósti, sem sendur er frá Noumea ’ORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin sknld lendingar í landi hér látum þau tímamót í sögu ættjarðarinnar eigi þegjandi fram hjá oss fara í hvert sinn, er vér göngum á íinhvern slíkan sjónarhól í sögu lennar, og rennum þaðan augum >fir farinn veg hennar, getur ss glöggvast skilningurinn á íppruna vorum og erfðum, og >á um leið aukist sjálfsþekking. >að er því bæði lærdómsríkt og íollt heilbrigðum þjóðernismetn ði vorum að nema staðar við jtburði, er marka tímamót í menningarmálum hennar og verklegum framkvæmdum. Valdist einnig fyrstur íslend- 1 inga í ráðherrasessinn óvenjuleg ur hæfileika- og forustumaður, þar sem Hannes Hafstein var, frábært glæsimenni og gæddur sambærilegu andans atgervi, eitt af fremstu og vinsælustu skáld- um þjóðarinnar og jafnframt langsýnn hugsjónamáður og að- sópsmikill athafnamaður. Aldamótaárið var Hannes Haf- stein kosin á þing fyrir ísfirð- inga og sat fyrst á þingi næsta ár; hneigðist hugur hans nú stöð ugt meir að stjórnmálum, en skáldskapurinn laut að sama skapi í lægra haldi; samt orti hann einmitt á þessum árum, meðal annarra ágætiskvæða, hm snjöllu og margdáðu aldamóta- ljóð sín, þar sem hann sér spá- mannlegar sýnir, en undir ólgar heitur straumur ættjarðarástar: “Sú kemur tíð, að upp af alda hvarfi upp rís þú, Frón, og gengur frjálst að arfi. Öflin þín huldu geysast sterk að starfi steinurðir skreytir aftur gróðrar farfi. Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmold- in frjóa, menningin vex i lundi nýrra skóga. Sé eg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða.” í prýðilegri inngangsritgerð sinni að úrvalinu úr kvæðum Hannesar Hafsheins, er út kom á vegum Menningarsjóðs (R.vík

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.