Heimskringla - 10.02.1954, Side 4

Heimskringla - 10.02.1954, Side 4
4. SIÐA HEIMSKBXMGLA WINNIPEG, 10. FEBR. 1954 FJÆR OG NÆR Ársfundur Árfundur Fyrstu Sambands safnaðar í Winnipeg verður hald inn n.k. sunnudag, 14. þ.m. og byrjar með sameiginlegri guðs- þjónustu kl. 11 f.h. Engin kvöld- messa verður þann dag. Sezt verður að borðum, við miðdags- verð sem verður undir umsjón kvenfélaga safnaðarins að guðs- þjónustunni lokinni, í neðri sal kirkjunnar og síðan verður byrj- að á fundarstörfum. Skýrslur allra félaga, verða lesnar, auk f járhagsskýrsla og skýrsla prests. Embættismenn verða kosnir og þau mál rædd sem liggja fyrir eða verða borin upp. Allir meðlimir safnaðarins sæki ársfundinn! ★ ★ ★ Herbert Julius Brandson, 1021 Clifton St. Winnipeg, dó s. 1. föstudag á heimili sínu. Hann var fæddur að Siglunesi, Man., en átti lengst af eða um 28 ár heima í Winnipeg. Hann var 34 ára gamall, stundaði nám í þess- um bæ, og vann við skrifstofu- störf hjá Manitoba Power Com- mission. Hann lifa móðir hans Guðrún Brandson, fimm bræður, Kelly, Elías, Sigurður, William ROSE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— FEBR. 11-13 Thur. Fri. Sat. (Gen.) ‘SOMEBODY LOVES ME’ (Color; Betty Hutton, Rauph Meeker “TARGET HONG KONG” Richard Denning, Nancy Gates FEBR. 15-17 Mon. Tues Wed. (Ad. “MY WIFE’S BEST FRIEND” Anne Baxter, MacDonald Carey “DEVIL MAKES THREE” Gene Kelly, Pier Angeli REGISTERED AND CERTIFIED og Gestur og tvær systur, Mrs. M. A. Johnson og Mrs. F. Neil- son. Útför fór fram frá Fyrstu SEEd GOOÐ SEED INCREASES PRODUCTION See our Agent for prices cnd porticulors on cereol ond foragc seed See your FEDERAL AGENT for free germination service. FEDERAL GRAIN l V I M I T. E D SEBVING PHOOUCERS ACROSS IHÉ CANADIAN »tS.I lands, en hann hefir lagt mikla rækt við íslenzkar bókmenntir og er sjálfur skáld gott. Meðal lútersku kirkju í gær. Dr. Valdi- annars orti hann fagurt og mar J. Eylands jarðsöng. ★ ★ ★ í októberhefti hins merka norska tímarits, “Syn og Segn”, sem út kemur í Osló, skipaði öndvegi þýðing af ritgerð dr. Richard Beck, “íslandsvinurinn Hans Hylen”, er kom út í Eim- reiðinni” fyrir stuttu síðan. — Þetta víðlesna norska tímarit er helgað bókmenntum og menning armálum og er málgagn norskra landsmálsmanna og er undir rit- stjórn prófessors Olavs Midttun við háskólann í Osló og fl. fræði manna. Ritgerðina þýddi Ivar Org- land, sem er sendikennari norskum fræðum við Háskóla Is Ritstj Þrítugasta og fimmta MIÐSVETR ARMOT Þjóðræknisdeildarinnar Frón verður haldið í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU mánudaginn 22. febrúar, 1954 O, CANADA (allir)_ Gunnar Erlendsson við hljóðfærið Ó, GUÐ VORS LANDS (leikið á píanó) SKEMMTISKRÁ ÁVARP FORSETA. EINSÖNGUR 1. Á Sprengisandi 2. ólafur reið með björgum fram. 3. Tárið Undirleik annast ELMA GÍSLASON KVÆÐI (flutt af H. Thorgimson)__________Rósmundur Árnason EINLEIKUR Á FIÐLU __________________________Pálmi Pálmason 1, Rímnalög a) Allegro b) Adante c) Allegro vivace 2. Rhapsodie RÆÐA_____ EINSÖNGUR 1. Söngur spunakonunnar 2. The Lotus F!ower__ OKKAR A MILLI Eftir Guðnýju gömlu Mér skilst að einstæðingskend sé eitt hið alvarlegasta, sál- rænt fyrirbrygði, er nýir innflytjendur til Canada horfast í augu við, umhverfið er alla ólíkt því sem viðgekkst í heimalandinu, er þá helst að stofna félög til uppörvunar og fróðleiks, og einnig til að glöggva okkur á því, að við nú teljumst eigi aðeins til sérstaks bygðarlags eða fylkis, heldur mikillar þjóðar, til þess að losna við leiðindin og einstæðingsháttinn, þurfum við að taka virkan þátt í þeim málefnum, sem efst eru á dagskrá í bygðarlögum okkar og kynnast helztu nýjungunum og starfsaðferðum frá degi til dags, eg minnist þess er eg í fyrsta sinn tók þátt í f jársöfnun meðal ná- granna minna, hve mér fannsteg vaxa af slíku og hvernig mér fanst þá alt. umhverfið verða heimahagai' mínir. Þetta styrkti trú mína á framtíðinni og gerði mér léttara í skapi. Við verðum í rauninni óafvitandi Canada þegnar, eg verð breytinganna vör án þess þó að geta mér að fullu Ijósa grein, ein breytingin er fólgin í nýrri afstöðu minni til bankanna, eg var hik- andi í fyrstu er eg kom inn í útibú Imperial bankans canadiíska til að afla mér vissra upplýsinga, en þetta breyttist skjótt eftir að eg mætti þar prúðmensku og alúð af allra hálfu, nú fer eg þangað í hvert sinn og eg þarfnast leiðbeininga á vettvangi viðskiftalífs- ins og hlýtt ávalt hina beztu fyrirgreiðslu. IMPERIAL BANK- INN CANADISKI gengur undir nafninu “bankinn, sem grund- vallaður er á þjónustusemi. snjallt minningarkvæði um Sig urgeir Sigurðsson biskup, er kom í Morgunblaðinu. ★ ★ ★ A Tea and Sale of Home Cook ing will be held by the Womens Association of the First Luther- an Church on Wednesday, Feb 17th from 2 to 5 in the lower auditorium of the Church. ‘Con- venors are: Home Cooking: Mrs. J. Thordarson, Mrs. I. Swainson Cooked Meats: Mrs. G. W, Finnson, Mrs. H. Benson; Tea Table: Mrs. A Blondal, Mrs. B. C. McAlpine. ★ ★ ★ .1075, W. 12th Ave Vancouver, B. C. 30. Janúar, 1954 Hkr. Viltu gera svo vel og leiðrétta dálitla villu í fréttabréfi ísdals frá Höfn. Jólakortin og einn dollar innlagður með hverju, voru frá kvenfélaginu Sólskin. en ekki Ströndinni, eins og hann segir. Aftur á móti gaf Strönd- in $10.00 í velferðarsjóð. Sjóð þennan stofnaði Ströndin fyrir um ári síðan, þá með $25.00 byrj un og svo hafa ýmsir aðrir styrkt hann. Þá vil eg biðja þig fyrir eftir- farandi: — Þjóðræknisdeildin Störndin hélt ársfund sinn 27. janúar 1954. Þessir voru kosnir stjórnarnefnd fyrir n.k. ár: Forseti, Stefán Eymundsson; Vara-forseti, Bjarn'ix Kolbeins; Skrifari, G. Stefánsson; vara- skrifari, séra Brynjólfson; Fé- hirðir, Chr. Isfjörð; í gamal- mennaheimilisnefndina sem full trúi frá Ströndin var kosinn H. Thorlaksson, consull. G. Stefánsson ★ ★ ★ + Takið Eftir Fimta bindi af “Saga fslend- inga í Vesturheimi”, eftir próf. T. J. Oleson er nú kominn í Björnsson Book Store, 702 Sar- gent Ave., og kostar í bandi $6., óbundinn $5.75. Efni: Saga Winnipeg fslend- inga, Minnesota Nýlendan, Lun- dar byggðin, Selkirk íslending- ar, og fleira. Peningar fylgi pöntun. Útsölu menn að bókinni óskast út um byggðir íslendinga. hafs, og lag eftir fyrrverandi Winnipegbúa, J. E. Forrest, sem nú stundar nám í London á Englandi. Lag þetta sem höfund ur nefnir “Rhapsodie”, hefir hann tileinkað vini sínum Pálma Pálmassyni. Um niðurröðun skemmtiskrár innar vísast til auglýsingar, sem birt er hér í þessu blaði. Víst er um það, að enginn þarf að sjá eftir því, að sækja mótið, sem nú er orðið að heita má eina alís- lenzka stórsamkoma ársins í Winnipeg. Eftir samkomuna fást ágætar íslenzkar veitingar keyptar í neðri sal kirkjunnar. Fróns-nefndin ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Harold Narfason frá Foam Lake, Sask, komu til bæjarins s. 1. mánudag. MERKISAFMÆLI ÍS- LENZKRI STJÓRNMÁLA- SÖGU 1 Frh. frá 3. bls. Miðsvetrarmót Fróns Eins og sagt var frá í síðasta blaði verður þrítugasta og fimmta miðsvetrarmót Fróns haldið í Fyrstu lútersku kirkju á mánudagskvöldið 22. febr. n.k Ræðumaður á mótinu verður séra Theódór B. Sigurðsson sem nú býr í N. York. Hann er landfrægur fyrir mælsku og glæsimennsku. — Tvær ungar stúlkur skemmta með söng og eru það Lorna Stefánsson og Lilja Eylands. Sú fyrrnefnda er enn á unglingsaldri, en hefir þeg ar aflað sér nokkurrar söng- menntunar og hefir fagra rödd. Lilja Eylands virðist vera með efnilegustu yngri söngkonum ís lenzkum hér í borg og hefir á síðustu árum sungið yfir útvarp ið og á ýmsum samkomum meðal íslendinga og annara. — Pálmi Pálmason, sem er óefað bezti fiðluleikarinn, sem við íslend- ingar eigum á að skipa í þessari borg, ætlar að spila tvö lög. Það eru “Rímnalög” eftir Karl O. Runólfsson, sem bárust hingað vestur fyrir skömmu og hafa ekki áður heyrzt opinberlega v.- Jónas Jónsson skólastjóri og al þingismaður frá Hriflu tók einn ig í sama streng í hinni greina- góðu og gagnfróðlegu yfirlits- grein sinni “Valdamenn á fs- landi 1874-1940” í Almanaki Hins íslenzka þjóðvinafélags (Reykjavík 1940) : ‘Alda nútímaframfara var nú að brjótast inn yfir þjóðina á öllum sviðum. Síðustu ár lands- höfðingjatímabilsins höfðu verið góður undirbúningstími. Nú kom innlend stjórn, undir for- ustu stórhuga athafnamanns. Hann valdi til starfsmanna í hinar nýju skrifstofur færustu menn, sem völ var á, og bjó stjórnarráðið að þeirri gerð um langa stund. Hannes Hafstein beitti sér fyrir að koma skipu- lagi á fræðslu barna, stofnsetti Kennaraskólann undir vel hæfri stjórn, byrjaði að hlynna að skógrækt og skóggræðslu, lét reisa Safnhúsið yfir Landsbóka- safnið, Náttúrugripasafnið, Þjóð skjalasafnið og Forngripasafn- ið. Og að lokum tókst honum að fá sæsíma lagðan frá Englandi til Austurfjarðar og þaðan yfir landið til Reykjavíkur. Þegar landið var komið í símasamband við umheiminn, fluttist yfir- stjórn íslenzkrar verzlunar frá útlöndum til Reykjavíkur. Sjáv- arútvegur blómgaðist. Lands- menn eignuðust allmarga togara og mikið af vélbátum. Það fór nýr andi gegnum þjóðlífið. Mörgum þótti sem skáldadraum- ur Hannesar Hafsteins úr alda- mótaljóðum hans ætlaði brátt að rætast.” í þessu greinarkorni, sem rit- að er með það eitt fyrir augum að draga athygli vestur-ís- lenzkra lesenda að umræddu merkisafmæli, er óþarft að fjöl- yrða um það, að hörð átök urðu oft um málin á þessum árum, svo sem um símamálið og sjálf- stæðismálin, er urðu Hannesi Hafstein og flokksmönnum hans að falli í kosningunum sögulegu árið 1908. Fékk hann þá einnig, eins og raunar oftar í ráðherra- tíð sinni, að kenna á sannleik orða skáldsins: “Stendur um stóra menn stormur úr hverri átt.” Speglast reynsla hans frá þeim árum einnig á merkilegan hátt í ýmsum ágætustu kvæðum hans, er hann orti á seinni árum sínum, og þá ekki sízt í hinu stórbrotna kvæði hans “í hafísn- um”. En það er utan vébanda þess- arar greinar að ræða nánar skáld “HEIMSINS BEZTA NEFTÓBAK” í Note New Phone Number j í m HAGBORG PHOME 74-3431 FUEl/^ 431 J—— MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi. Kl. 11 f. h., á ensku Kl. 7 e. h., á íslenzku Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálparncfndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- | dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflakkurinn: Hvert miðviku- dagskveld kl. 6.30. Söngæfingar: íslenzki söngflokkur- j urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30 * MlhMSl skap Hannesar Hafstelns. Hins- vegar ætla eg, að nóg hafi sagt verið þeirri fullyrðingu til stað- hæfingar, að með innlendri stjórn undir forustu hans, og með ótrauðum stuðningi flokks- manna hans og annarra, hófst tímabil margþættra og mikil- vægra framfara í lífi þjóðarinn- ar. Mega íslendingar beggja meg in hafsins því minnast hálfrar aldar afmælis heimastjórnarnin- ar með þakklátum hug til allra þeirra, sem beittu sér fyrir þjóð- þrifa framkvæmdunum á því tímabili og studdu að þeim. Með þá í huga sérstaklega fer svo vel á því að ljúka þessari af- mælisgrein með eftirfarandi er- indi úr kvæði Hannesar Haf- steins við áraskfitin 1901-1902, BETEL í erfðaskrám yðar Þjáir kviðslit yður •Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont ELLIHEIMILIÐ STAFHOLT þarfnast FORSTÖÐUKONU helzt þarf hún að vera útlærð hjúkrunarkona, tala íslenzku, og búa á heimilinu. Kaupgjald er $250.00 á mánuði, ásamt fæði og húsnæði (Modern, private, apt., furnished.) — Frekari upplýs- ingar fást hjá ANDREW DANIELSON, skrif P.O. Box 516 Blaine, Wash. sem enn er vert íhugunar: En andar þeirra horfa og hlusta “Þeir menn, sem börðust fremst með traustri trú, til takmarks þess, sem loks er fært að ná, þeir eru horfnir heim um glæsta brú og heiður þeirra einn nú dvelst oss hjá. á hvert hjartaslag, sem snertir þeirra starf. þeir benda þjóð að falla nú ei frá né fyrirgera nú svo dýrum arf, en muna, hvað hún var og er og þarf.” Notið GILLETT’S LVE til að búa til bestu tegund sápu er kostar einungis lc stykkið Hugsið yður peninga hagnaðinn, með notkun sápu, sem kostar einungis 1 cent stykkið. En það er kostnaiðurinn við að búa til ágæta fljótfreyðandi sápu með því að nota fituafgang og Gillett’s Lye. Yður mun auðvelt að fylgja forskriftinni, sem er á hverri könnu af Gillett’s. Kaupið Gillett’s Lye í næstu búðar og verzlunarferð, með því sparið þér yður margan dalinn á árinu, á sápureikn- ingnum. ÓKEYPIS BÓK er skýrir fjölda vegi, scm Gillett’s Lye getur sparað yður peninga og vinnu, á heimilinu í borgum og sveitum, Skrifið eftir ókeypis eintaki til Standard Brands Limited, Dominion Square Building, Montreal.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.