Heimskringla - 31.03.1954, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGla
3. SÍÐA
WINNIPEG, 31. MARZ 1954
J. Eylands þessu þrítugasta og
fimmta ársþingi Þjóðræknisfé-
lags íslendinga í Vesturheimi
slitið. Ingibjörg Jónsson
KAFFIÐ HELDUR VELLI
ÞRÁTT FYRIR MIKLA
VERÐHÆKKUN
“Af hverju er
dýrtP’’
kaffið svona
þetta kvað vera ein-1 Þar við bættist að okrari og blóðsuga lék svo á
hver algengasta spurning manna mig og ginnti mig svo í fjármálum, að allar mín
meðal vestur í Bandaríkjunum ar jarðeignir gengu af mér, og féllu í hendur
nú og sjálfsagt víðar Og það er! óviðkomandi manna. Maðurinn þinn var búinn
ekki aðeins spurt, — hið háa' að lána mér stórar f járupphæðir út á lönd mín
verð hefur leitjt til þess, að ! og jarðeignir. Hann setti upp sanngjarna vexti.
menn hafi gripið til ýmissa ó-^ Þessi óþokki, hann Rosenstein, sem eg óttast
venjulegra ráða, sent ríkisstjórn'að djöfullinn hafi nú sótt að síðustu, lét mig
inni mótmæli—reynt að koma á skrifa undir skjöl, þar sem eg skuldbatt mig til
samtökum milli manna um að að greiða okurvexti. Eg borgaöi þá ár eftir ár
hætta að drekka kaffi o.s. frv.Ján þess að vita að þeir fóru í vasa gyðingsins,
en reyndin sú, að kaffilausir og að Kemeny fékk aldrei skilding af þeim. Eld
geta menn ekki verið. I urinn og flóðin ráku smiðshöggið á allt þetta
Hvers vegna hækkaði kaffi-j svívirðilega okurbrask. Eg var eyðilagður og
verðið? Kaffiræktendur út- og gjaldþrota maður. Auk þess voru skjöl, sem eg
innflytjendur, heildsalar og aðr;r hafði skrifað undfr, án þess aö lesa þau yfir,
sem gerzt ættu að vita, segja að| kvittanir fyrir peningaupphæðir sem eg hafði
orsökin hafi verið frostin i fyrra, aldrei fengið—þessi glæpamaður—hann Rosen-
sem eyðilögðu uppskeruna að|stein hótaÖi mér—eg veit varla hverju. Hann
verulegu leyti í Brazilíu. Áætl-: reyndist hafa lögin á sína hlið, þar sem eg hafði
að hafði verið að uppskeran yrði ykrifað undir þessi bölvuðu skuldaskjöl.
15 millj. sekkir, en varð yfir lj “Andras Kemeny kom mér til bjargar. Hann
millj. sekkjum minni. Hér er átt kom f yeg fyrir ag gyðingurinn höfðaði mál
við þaÖ kaffi, sem ætlað var til; - hendur mér> með því að henda { hann gullfúlg
útflutnings. Utanríkisráðuneyti um jjann innieysti öll þessi skuldaskjöl fyrir
Bandaríkjanna kynnti sér niálið,^.^ greidd. veðlánsféð á höninni( sem R0Sen-
með aðstoð sendiherra síns í Ri0| gtein yar búinn a„ hóta að reka okkur öU úr.
og komst að svipaðri mðurstoðu.; Löndin átti Kemeny hvort sem var. Þú> móðir
Brazilíska stjórnin bauð i\okki\ ^ Qg eg sjálfur vorum 8U betlarar Qg öreigar>
bandarískra húsmæðra suður til Qg áttum ekki þak yfir höfuðið. Hann sagði mér
Lrazilíu til þess að þær gætu gg hann elshaði þig. gaÖ um hönd þína. Löndin
séð mðe eigin augum hvemig, ættaróðalið> sagði hann að yrðu þér þá
frostin höfðu fanð með kaffi-l trByggð> _ þéf Qg hörnum þínum _ Hvað gat
ekrurnar. —Ekki létu menn ser
þó þessar skýringar lynda ogj
eg gert? Eg átti næstum því líf mitt að leysa,
, ...... og heiður ættar minnar var í veði . . .
.næ_gll.ega..:™gaf samþykki mitt.”
Ilonka sagði ekkert. Hún var mjög föl, og
starði á föður sinn vonlausum forundrunar aug-
um.
“Hann borgaði veðskuldina á þessu húsi.
Hann tók óðalsetrið að sér til umsjónar, og
við dómsmála-! stjórnar því á þann hátt, að enginn gæti gert
voru á sveimi, til þess að jafnvel
ríkisforseti Bandaríkjanna léti
málið til sín taka, og lýsti hann
yfir, aö opinber bandarísk við-
skiptasendinefnd væri að rann-
saka málið til hlítar, og mundi
hafa samvinnu
ráðuneytið. Þess ber að geta, að
kunnur bankastjóri, Chester
Dewey, forseti Chase National
Banks, í New York, hélt því á-
kveðið fram, að orsök verðhækk-
unarinnar væri hvorki frost eða
viðskiptabrall í
heldur hitt, að framleiðendur í
það betur. Það var allt hans eigin eign, en eng-
inn vissi þó um það. Hann leitaði ráða minna og
samþykkið, eins og hann væri aðeins ráðs-
maður minn. Stundum gleymdi eg því alveg að
eg er ekki eigandi land-eignanna, og gef honum
fyrirskipanir, sem hann ávallt sér um að fram-
Bandaríkjunum.j ^1^ sé- Hann sa£6i mér einu sinni’ ad hann
i væri aðeins forráðamaður þinn , .. . sá maður
kaffiræktarlöndunum geymdu!er göfuglyndari”, bætti Bilesky við, og barði
kaffibirgðir til þess að halda1 hnefanum ofan í borðið, “en nokkur annar mað-
uppi verðinu. — Tvær nefndir|ur sem eg hefi kynnst um æfina, hann . . .”
öldungadeildarþings höíðu nokk Villut ekki, pabbi minn , tók Ilonka fram
ur afskipti af málinu, varðandi 'j’ halda þér eingöngu við staðreyndirnar.
verðlag og eftirlit með því o.fl.iReyndu að láta mig ekki fyrirverða mig meira,
Bandarískt vikurit segir, að ^ cn Þu mögulega þarft.”
bandarískum húsmæðrum þykij “Þú saSðir aldrei móður Þinni hvers vegna
kaffiverðið hátt, en það kunni! Þu fórst frá manninum þínum. Hann hefir aldrei
enn að bækka og fara upp í 1.25, sagt mér neitt. Daginn eftir giftinguna sendi
pundið. Búizt sé við, að næsta'hann mér skjal. Eg las það yfir mjög vandlega.
árs uppskera verði en minnni en 1 Þvi er óðalsetrið fært undir nafn þitt til eign-
1953, og jafnvel talið, að 2—5 ár ar °g umráða, með því skilyrði þó, að hann hafi
muni líða, þar til unnt verður að, rétt tiJ að hafa alla umsjón með því. Hann
fullnægja eftirspurninni. ; treysti mér ekki algerlega”, bætti Bilesky viö
Margar uppástungur hafa kom brosandi, “hann álítur mig ekki mjög hagsýnan
ið fram um þetta vestra, hvernig s-tjórnanda. En hann sjálfur er ágætur forráða-
mena geti látið kaffibirgöirnar maður> Ilonka”> sagði hann í aðdáunarrómi. “Þú
endast. í gistihúsum í Fíladelfíu>érð sjálf hvernig þessu heimili er haldið við
hefir verið tekinn upp sá siður,lmeð konunglegri rausn, og nú er altaf nóg af
að hver sem máltíðar neytir og. Peningum 1 reiðusilfri; nægilegur maís og
ekki drekkur kaffi á eftir, fær,hveiti til að selja, og feitum fjár — og gripa-
5 senta afslétt, ef hann kaupir | hjörðum fjölgar alltaf. Eg hefi aldrei haft svo
einhvern annan drykk. í Tóledó miklar afurðir til að selja.
samþykkti allsherjarnefnd bæj-j “Þessi maður þekkir verðmæti hvers ein-
arstjórnar að skora á borgarstjór i asta fets af landi. Hann sér um allt, og eg sit
ann, að koma á kaffilausum mið-^ heima, og met og dáist að öllu sem hann gerir,
vikudögUm. Og eitthvað í áttina stíng peningunum í vasa minn, þegar hann
við samtök um að hætta að kaupa hefir séð um góða og hagkvæma verzlun fyrir
kaffi virtist vera að komast á mig . . . það er að segja, fyrir þig, Ilonka, því
laggirnar, en ekkert varð þó af það er allt þitt . . . Og þig hefir aldrei skort
því. Eitthvað bólaði á að menn neitt-^fengið allt sem þú beiddir um. Er ekki
færu að hamsrta, en ekki að svo?”
neinu ráði, enda vilja menn þar; “Þá hafa peningarnir sem eg fékk til að
sem annars staðar hafa kaffið gefa hinum sjúku og bágstöddu á plágu-tímun-
sitt “nýbrennt og malað”, því að vm ekki verið frá þér, heldur honum ” spurði
þrátt fyrir allt sem skrafað er Ilonka með hægð.
og skrifað um þessi mál og mönn “Nei! ekki beinlínis frá honum, barnið
um þyki sopinn dýr, vill enginn mitt, eignirnar tilheyra þér ...”
án hans vera, og menn lifa í von “Hann gaf mér þær . .
inni, að verðið fari aftur lækk- “Jæja! er hann ekki maðurinn þinn?”
andi. I “Jú”, sagði Ilonka í ákafri geðshræringu,
Á því verður þó fyrirsjáanlega og rödd hennar skalf af grátekka. “Jú, hann er
bið, nema kaffiframleiðslan í ár|maðurinn minn. Hann borgaði sannarlega nægi-
reynist meiri en áætlað er. Hér lega hátt verð fyrir þá ánægju að mega kalla
kemur og til greina, að hin miklaj eignalausa dóttur Bilesky-greifans, eiginkonu
fólksfjölgun í heiminum hefir(sína. ó! Þvílík smán er ekki að öllu þessu!”
aukið gífurlega eftirspurnina bætti hún við með sárustu gremju. “Hvernig
eftir kaffi —Vísir 13. febr. gátuð þið fengið ykkur til að gera slíkt?”
“Eg veit ekki hversvegna þú kallar þetta
smán. Að því undanteknu að þið virðist hafa
orðið ósammála og afráðið að skilja samvistir,
borgið HEIMSKRINGLU—
þvf gleymd er goldin sknfd
og þ’að er engin smán að því. Við móðir þín höf-
um oft orðið ósátt um dagana, þótt hún væri
aldrei nógu stíflynd til þess að hlaupast á brott
frá mér; og missætti er fljótt hægt að lagfæra”.
“Fljótt hægt að lagfæra? Ó! pabbi! Þú veizt
ekki, eða skilur hvernig það er allt!” Hún grét
með þungum ekka, fól andlitið í höndum sér og
endutók: “Hvílík smán! hvílík smán! Hvernig
gáttuð þið fengið ykkur til að gera þetta?”
“Eg sé enga ástæðu til þess að gera slíkan
harmleik úr þessu”, sagði Bilesky dálítið sár
og óþolinmóður, “eg veit sannarlega ekki hvað
gengur að ykkur konunum, þið eruð svo þreyt- j
andi frekar og gerið svo mikið úr öllu. Þú krafð
ist þess að fá að vita um þetta, og neyddir mig
til að segja þér, mér þvert um geð, frá þeim
hlutum, sem móðir þín hafði ákveðið að þér
væri fyrir beztu að vita ekkert um.. Eg verð að j
segja, að eg sé enga-ástæðu til að gráta svona, og
berast illa af.”
“Nei, pabbi,” sagði Uonka, og þerraði tárin
skyndilega af augum sér; hún færði sig nær
föður sínum, “eins og þú sagðir . . . eg krafð-
ist þess að fá að vita þetta . . . og þú sagðir mér
frá því . . . eg er þér mjög . . . mjög þakk-
lát fyrir þetta”
“Þú ætlar ekki að segja móður þinni frá
þessu samtali okkar”, spurði hann kvíðandi.
“Nei,” sagði hún, og brosti , gegnum tárin
að hræðslusvipnum á andliti hans, “eg skal ekki
tala um þessi mál við hana. Það er enginrástæóa
til þess. Mér er víst bezt að fara og hjálpa
henni til við blómin”. Hún laut að föður sínum
og kyssti hann.
“Ó, Ilonka . . . eg held að þú ættir að
reyna að laga þennan ágreining við manninn
þinn. Hann er svoddan ágætis náungi. Móðir
þín segir að mér komi það ekkert við, en . .
Andras . . . kemur hér innan stundar . . og .
>>
“Eg verð að fara til mömmu”, tók Ilönka
fram í hægt„ “hún hlýtur að vera farin að bíða
eftir rósunum”.
Og áður en Bilesky gat sagt meira, gekk
hún hratt út úr herberginu. Hinn makráði og
léttlyndi greifi gat ekki botnað í dóttur sinni
Honum fannst alltof mikið veður vera gert út
úr engu. Almúgamaðurinn hafði reynst ágætis
drengur, og Bilesky hafði einhverja ónota-til-
finningu á meðvitundinni að Andras hefði verið
beittur órétti; og auk þess var það mjög gremju
legt að það leit enn ekki út fyrir að þessi barna-
börn ætluðu að láta sjá sig, og þeirra vegna
hafði nú hugsunin um þessa fáheyrðu giftingu
alltaf að vissu leyti, verið þolanlegri. Hann
hafði enn vonir um að geta fengið Andras t’l
að fallast á hugmýndir sínar um nýmóðins véla-
útbúnað og gufumyllnu Hún (myllnan) stóð enn
þá, einmana og ónotuð — óteljandi kóngulóar-
vefir höfðu verið ofnir milli píláranna í hinum
miklu hjólum og stálkaðlalyptum, sem nærri
því höfðu eyðilagt ungvreskan aðalsmann fjár-
hagslega. Hinn stíflyndi almúgamaður vildi þó
ekki heyra minnst á endurreisn myllnunnar, og
Bilesky hafði ekki hugekki til að byrja á því
aftur án samþykkis hins auðuga tengdasonar
síns. Honum þótt vænt um að hann^hafði létt á
hjarta sínu við dóttur sína um fjárhagsmálin.
Hann hataði allt peningavafstur, og hann hafði
það óljóst á tilfinningunni, að honum hefði far
ist lúalega og ómannlega við einhvern. Hann
vildi ekki kannast við það fyrir sjálfum sér að
honum þótti í raun og veru mjög vænt um þenn
an “ólukku” almúgamann, sem var svoddan á-
gætis stjórnandi; að hann í sannleika skemti
sér ágætlega við það að ríða með honum yfir
akrana og landareignina, og að hann dáðist af
| meðbornum smekk Ungverja að því, hvílíkur
ágætis reiðmaður Kemeny óneitanlega var.
Þar að auki gat Andras alltaf fært honum
góðar fréttir af hagkvæmum kaupum og sölum
í búskapnum; og, nú, þegar Bilesky greifi
mætti einhverjum alþýSumanni, var honum
fagnað með allri virðingu og vinsemd, sérstak-
lega þegar tengdasonur hans var með honum.
Hvað þreskivélarnar hans snerti, þá var enginn
efi á því að þær höfðu verið í miklu uppáhaldi
á siðasta uppskerutimabili. Já, jæja! Heimur-
inn var allur að ganga af göflunum! Hamingj-
unni sé lof að Bilesky var farinn að eldast, og
myndi ekki sjá þann dag þegar alþýðan ætti
hvern einasta landskika, en aðallinn byggi í
litlum húsakofum í fylkjaborgunum.
Enn sem komið var, kallaði tengdasonurinn
hann lávarð, en hann ávarpaði Andras, sonur
minn, og þótti alltaf vænt um þegar hann átti
von á að sjá hann einhvern tíma dagsins.
Jafnvel í þetta skifti kom ánægjusvipur á
andlit hans, þegar hann heyrði hið ákveðna fóta
tak á steingólfinu í ganginum; hann reyndi að
sitja beinn í stólnum, en hann átti mjög bágt
með það sökum verkja í fætinum. Hurðinni var
hrundið upp; hái maðurinn birtist í dyrunum,
en neins óathugull og Bilesky var, gat hann ekki
annað en tekið eftir því hversu andlit alþýðu-
mannsins var náfölt og undarlegt, og hversu
augnaráð hans var einkennilega tryllingslegt,
og hann hristi höfuðið og benti á hann með
fingrinum.
Protessional and Business
Directory
Oítice Phone Res. Phone >124 762 726 115 l)r. L. A. 8IGIJRDSON í‘28 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations ov Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST ★ 506 Somersct Bldg. ♦ Office 927 932 Res. 202 398
Dr. P. H. T. Thorlakson WrNNIPEG CLINIC » Mary’s •an<1 Vaughan. Winnipeg Phone 926 441 Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingax Bank of Nova Scotia Bldg. Portage or Garry St Sími 928 291
J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS RentaL Insurance and Financia! Agents Sími 927 538 308 AVENUE Bldg. — Wlnnlpeg H. J. PALMASON CHARTERED ACCOUNTANT 505 Confederation Life Bldg. Winnipeg, Man. Phone 92-7025 Home 6-8182
CANADIAN FISH PRODITCERS Ltd. ■ H. Page. Managing Director 'Vholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917 Rovatzos Floral Shop 253 N'otre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken
M. Einarsson Motors Ltd. Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osbome St. ■ • Phone 4-4395 A. S. BÁRDAL LIMITED selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útívúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 74-7474 Winnipeg
The BUSINESS CLINIC (Anna Lamsson) 306 AFFLECK BLDG. (Opp. Eaton’s) Office 927 130 House 724 315 Bookkeeping, Incorae Tax, Insurance Mimeographing, Addressing, Typing Union Loan & Investment • COMPANY Rer.tal, Insurance and Finandal Agents Sími 92-5061 508 Toronto General Trusts Bldg.
MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winniptg, Man. Halldór Sigurðsson & SON LTD. Contractor & Builder • 526 Arlington St. Sími 72-1272
COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flvtjuin kistur, töskur, húsgögn, píanós og kæliskápa Onnumst allan mnbúnað á sraásend- ingura, ef óskað er. Allur fltuningur ábyrgðstur Sími 526 192 1096 Pritchard Ave. Eric Erickson, eigandi FINKLEMAN OPT OMETRISTS and OPTICIANS Itensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PIIONE 922 496
BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverlev) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun | Sími 74-1181 Vér verzlum aðeins með fyrsta flokks vörur. Kurteisleg og fljót afgreiðsla. TORONTO GROCERY PAUL HALLSON, cigandi 714 Ellice Ave. Winnipeg TALSÍMI 3-3809
f GRAHAM BAIN & CO. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. 74-4558 ....... Rcs. Ph. 3-7390 v. r> thos. mm\ k m LIMITED BUILDERS’ SUPPLIES COAL - FUEL OIL Phone 37 071 Winnipeg
_
J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rcntals 210 POWER BUILDING Tclephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave. Opp. New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding PlanL« Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone 74-6753
KAUPIÐ “Saga íslendinga Vesturheimi V og síðasta bind- ið, eftir prófessor T. J. Oleson Skemtileg bók aflestrar. Mikill fróðleikur samanþjapp aður á um 500 blaðsíðum. Metið vel unnið verk, meé
\ Office Ph. 92-5826 Res. 40-1252 DR H. J. SCOTT Specialist in EYE, EAR NOSE and THROAT 209 Medical Arts Bldg. HOURS: 9.30 - 12.00 a.m. 2 — 4.30 p.m. V r>
Þeir sem óska, geta fengið fyir bindi þessa safns, ódýrari, e þeir kaupa þau öll. V. bindi kostar í bandi $6.0 óbundið $4.75, og fæst hjá: BJÖRNSSONS BOOK STORI 702 Sftrgent Avenue, Winnipe Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 7 — 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. ? X