Heimskringla - 05.05.1954, Qupperneq 1
LXVIII, ÁRGANGUR
WINNIPEG, MIÐVTKUDAGINN, 5. MAí 1954
NÚMER 31.
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
HEIÐRAÐUR —
komast í þjóðabandalagið. Það
var krafa hans að fá Kínverja á
þennan Genevafund, eins og þá
varðaði meira um Indo-Kina, en
íbúa þess sjálfa.
Bretar neituðu að taka nokk-
urn þátt í Indo-Kínadeilunni
eða stríðinu fyr en eftir Geneva
fundinn. Það gera ýmsar aðrar
Fundurinn, sem þinga á um'þjóðir í orði kveðnu einnig eins
- ■ ! ilffl
um hans og starfi og þakka hon-
um svo margt er hann hefir þeim
og þjóð sinni til sæmdar unnið.
FRÁ GENEVA
Próf. Skúli Johnson
Nafn próf. Skúla Johnson hef-
ir verið birt á meðal þeirra, er
félagar hafa verið gerðir á þessu
ári í Royal Society of Canada.
Jean Brucesi, forseti félags-
ins, segir ársfund þess verða
haldinn i Manitoba-háskóla 31.
maí til 2. júní og þá ver'Si hinir
nýju félagar boðnir velkomnir
í það.
Hér er um einn hinn mesta
heiður í menningarlegu tilliti aö
ræða, sem veittur getur verið
nokkrum borgara.
Skúli próf. Johnson hefir síð
frið Indo-Kína qg Koreu, hófst
í Geneva í Sviss í byrjun þess-
arar viku.
Á fundinum eru undir 20 þjóð-
ir saman komnar. Gekk alt vel
til að byrja með. Er svo að sjá,
sem fundurinn kæmi sér saman
um hvaða mál skildi ræða, sem
ekki tókst á Berlínarfundinum
sæla. En yfirleitt gera fulltrúar
sér litlar vonir um samkomulag.
og Canada. En Frakkar sem
horfðust í augu við ofurefli, fór
þess á leit við Bandaríkin, að
þau styrktu þá hernaðarlega. En
nú er svo komið að Bandaríkin
hafa neitað bón þeirra tvisvar
sinnum fyrir eitt. Indo-Kína
þurfti einmitt að eiga hernaðar-
aðstoð vissa sér að baki fyrir Gen
evafundinn, alveg eins og Kínv-
lýsing sem þessi ber því dauða-
meinið í sér og því alls óþarft að
sletta um að Sameinuðu þjóðirn-
ar standi í vegi Sameiningarmáli
Koreu.
•
Skemtilegustu • innflytjend-
ur til Manitoba, andirnar, eru nú
komnar. En hér er svo kalt enn-
þá, að þær virðast vera að halda
aftur til baka suður, eins og full
yrt er að þær hafi gert í Alberta
cg Saskatchewan.
★
Úr bréfi frá Pálma Sigurðs-
syni í Boston, Mass.
Það er að fækka hér íslenzkp
sjómönnunum. Um s.l. mánaðar-
mót andaðist á City Hospital
Norman B. Johnson, sem hafði
stundað sjómensku hér í Boston
FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI
erjar og Rússar hrúga her frá
Það var svo tilætlast, að hver! sér á landamæri Indo-Kína fyrir
þjóð léti í ljósi sína skoðun til byltingamanninn Ho. En þá 1 meira en 20 ár. Mr. og Mrs. P.
að byrja með, þegar þetta er hjálp fengu Frakkar nú ekki hjá Einarsson frá Chicago, komu
skrifað er því skamt komið. J Bandaríkjunum í bráðina aðjhingað austur til að sjá um út-
Ef til vill verður byrjað á að j minsta kosti, sem af því mun
kalla á fundinn Ho Chi Minh,1 stafa aö vestlægu þjóðunum virð
foringja uppreistarmanna í Viet *st a sama standa um hvað mik-
minh. Ennfemur hefir komið til ið af löndum og þjóðum komm-
mála, að kalla foringja þriggja únistar leggja undir sig. Banda-
ríkjanna, sem við byltingasegg-1 fíkin geta staðið hjá þessum
ina berjast með Frökkum, en þaö \ landvinningaleik Rússa, ef Ev
er ríkjanna Viet nam, Cambodia rnpu og Asíu þjóðirnar mega við
og Laos. Virðist þetta mjög við-
eigandi, að leiða aðila stríðsins í
Indo-Kína þannig saman og gef-
ur beztu eða ef til vill einu von-
ina um að fá stríðinu hætt.
Blöð í Kína létu undir eins í
ljósi á fyrsta degi Geneva-fund-
arins, að krafa þeirra væri sú, að
an 1940 verið yfirkennari forn- ahar vestlægar þjóðir væru rekn
máladeildar Manitobaháskóla. | ar burt úr Asíu, að Asía væri fyr
Hann var áður kennari í grísku ir Asíumenn.
og latínu. Á hann einn hinn
glæsilegasta skólaferil sér að
Þetta er nú gott og blessað. En
hvað er um rúsgpeska herliðið
baki. Hann er annar af tveimur'uú á norður landamærum Indo-
V.-fslendingunum, er Rhodes-| Kína? Þar voru sögð um 600
námstyrk hefir hlotið fil fram-1 rússnesk flugför í gær og nokk
haldsnáms á iháskólanum í Öxna- uð af þeim Mig 15, hin stóru flug
furðu á Englandi. Það var árið J för þeirra.
1909. Við háskólanámið hér tók Og hvað er svo með Kínverja
hann ár eftir ár verðlaun. Var sjálfa? Öll Asía er ekki þeirra
eitt árið einkunn hans svo há, að land ennþá. Og því sögðu Kín-
honum baru öll verðlaun háskól-! verjar ekki Bandaríkjunum að
ans, ef veita hefði mátt þau ein- J fara burt úr Kína meðan Japanir
um og sama nemanda. j heldu þeim í kúgunargreip sinni.
Skúli er fæddur 1888 í Hlíð á Hefðu Bandaríkin ekki tekið
Vatnsnesi í Húnavatnssýslu.! Kína úr klóm Japana, væru Kín
Foreldrar hans voru Sveinn óð- verjar enn þrælar þeirra.
alsbóndi Jónsson og Kristín Bandaríkin yfirbuguðu ekki
Þórðardóttir. Kom Skúli til' einungis óvini Kínveria, heldur
þessa lands ársgamall. Hann hef-! gáfu Kínum frelsi sitt samstund
ir ort og ritað allmikið, aðallega is í hendur og þeim var burtu
á ensku. Hann á mesta
I,
urmul stökt.
þýáinga af Ijóðum úr íslenzku á Nú eru Kínverjar að koma líkt
ensku og úr latínu á ensku. fram og Japanar gerðu. Þeir ráð
Fjöldi fræðigreina liggur eftir ast á Koreu og Indó-Kína. Það
hann og yrði oflangt að telja getur verið að !Bandaríkin taki
það hér upp. Enskar þýðingar ekki hart á þeim og gefi þeim
eftir Skúla á úrvalsljóðum eftir tækifæri enn að iðrast glópsku
Horaz, eru nýkomnar út í bókar- j og synda sinna. En fari þeir að
formi. | leika yfirgang Japana, gæti svip
Tveimur íslendingum hefir' að fyrir þeim farið og fyrirmynd
áður hlotnast sá heiður, að vera inni.
gerðir félagar í Royal Society Kínverjar er sagt að sent
of Canada. Það eru dr. Thorberg hafi í marzmánuði 18,000 her-
ur Thorvaldson efnafræðingur menn til Indo-Kína, ofan á það
því. Það er ilt að svo er komið,
því að sjálfsögðu verður komm-
unistum landvinningasigur sinn
vísari fyrir þetta og Frakkar
verða að ganga að því, er af þeirn
er krafist, þar sem þeir eru sama
sem sigraðir með þessu—og sarn
bandsríki þeirra.
Það getur verið að friður
verði saminn á þessum Geneva-
fundi, en það verður friður eftir
höfði kommúnista, en ekki íbúa
Indo-Kína.
í Koreu virðist sem friður eigi
einnig enn langt í land. Norður-
Koreubúar láta Kínverja og
Rússa spana sig á móti sinni
þjóð, Suður-Koreubúum. Og svo
velta íbúar vestlægra þjóða
margir vöngum yfir-því, að þeir
geri rétt, að hlýða þjóðinni, sem
sjálfstæði þeirra er að svifta þá,
en óhlýðnast sinni eigin þjóð er
hefja vlil hana í einingu ti 1 vegs
og virðingar.
ÚR ÖLLUM ÁTTUM
og dr .Thorvaldur Johnson líf-
sem undan farin ár hefir verið
eðlisfræðingur. Það er af Arts- sent þangað til að koma þar af
deildinni (málfræði, bókmenta, stað byltingu.
heimspeki og sagnfræði o.s.frv.) j Byltingastjórnin, Vietminh-
sem hinn þriðji, próf. Skúli stjórnin, sem kallar sig hefir ekki
Johnson, er kosinn.
yfir neinum landshluta í Indo-
Elizabeth II og Hertoginn af
Edinburgh, maður drotningar,
komu til Tobruk í byrjun þess-
arar vkiu. Fóru þau úr því til
Malta og hittu börn sín er þar
biðu þeirra, Charles prins, 5 ára,
konungserfingi og Anne prins-
essa 3. Höfðu þau ekki séð for-
eldra sína í nærri 6 mánuði. En
áður en ferðalagi hinnar 28 ára
dotningar lýkur, sem nú mun
láta nærri að vera orðið 45,000
mílur, er gert ráð fyrir að hún
komi til Gibraltar og þykir það
ekki hættulaus för, eins og
Spánverjar hata nú Breta. ,Þeir
hafa, sem kunnugt er, um þessar
mundir verið að gera kröfu til
eignar á virkinu mikla.
•
Utanríkismálaráðherra Norð-
ur-Koreu, Nam II, hershöfðingi,
hefir talið sig samþykkan Sam-
einingu Norður- og Suður-Kor-
eu, ef þing norður og suðurhlut-
förina. Mrs. Einarsson er systir
hins framliðna. Þau dvöldu hér
nokkra daga.
S. 1. sumar lézt annar sjómað-
ur sem var búinn að vera hér á-
líka lengi, Kristján Guðjónsson,
ættaður úr Reykjavík og var
líkið að ósk ættingja hans sentj
heim til íslands.
Royal Socieyt of ’Canada var, Kína að ráða; þó Ho tali um Viét
stofnað á tíð Victoríu drotn- minhstjórn, ræður hún ekki
ingar, er gerðist þegar verndari yfir neinu fylki eða ákveðnu og
þess. Ekkert á það þó skylt við skipulögðu ríki, eins og ríkin
Royal Society í London. Félagið gera, er minst var á hér að fram- ans komi sér saman um það, án
starfar óháð að viðurkenningu á an. Ho er Indo-Kíni. En hann er
starfi sinna beztu þjóðfélags-' í skóla Moskvu lærður sem
borgara, á sviði menningar og skipuleggjari byltinga. Honum
framfara. | er sama um alt nema að ná völd-
Próf. Skúli Johnson er giftur um með byltingu og gera Indo-
konu af enskum ættum. Eiga Kína að stökkpalli kommúnista
þau tvo syni, Harald, nú meist- á aðrar þjóðir Suðvestur Asíu,
ara í vísindum og Richard, er úc-1 og ef til vill Japan og Ástraliu,
skrifast í vor í engineering. ! er þeir hugsa sér að hremma.
Vestur-fslendingar óska próf.! Á Genevafundinum virðist það
Skúla til lukku með þessa verð- ætla að vera verk Molotovs, að
allra afskifta annara þjóða.
Þetta mætti til sannsvegar færa
ef ekki væri fyrir það, að ráð-
herra þessi fer þarna með tillög
ur fyrir hönd kommúnista. Ef
hann gerði það ekki, væri ekkert
í vegi þjóðarinnar að sameinast
aftur. Það hefir aldrei annað
klofið hana, en það að Norður—
Korea lét kommúnista hafa sig
fyrir lepp, til a ná Suður-Koreu
ugu viðurkenningu á hæfileik- koma Kína til aðstoðar við að inn í girðingu kommúnista. Yfir
KALEVALA ÁÍSLENZKU
Ársrit finnska Kalevalafélags
ins hefir nýlega birt kafla úr
Kalevalaþýðingu Karls ísfelds,
og hefir þessi kafli síðan verið
sérprentaður.
Tildrögin til þess að Karl Is-
feld tók að þýða Kalevala á ís-
lenzku eru þau, að fyrir nokkru
gaf finnskur íslandsvinur F.
Jaari forstjóri, ákveðna fjárhæð
til þess að fá þenna bókmennta-
helgidóm Finna þýddan á ís-
lenzka tungu.
Aðalræðismaður íslands í Hels
ingfors, Eric Juuranto, hafði!
milligöngu um að koma þessari!
málaleitan og gjöf til mennta-
málaráðuneytisins og það fól
menningarsjóði framkvæmdir í í
málinu. Réði menningarsjóður1
Karl ísfeld síðan til þess að annj
ast þýðinguna og hefir hann unn!
ið að henni um skeið. Kvaðst nú
vera hálfnaður með hana og
feSgja áherzlu á að ljúka henni
sem fyrst. Hefir hann farið tví-
vegis til Finnlands í sambandi
við verk sitt og dvalið þar um
skeið.
Kalevalaljóðin hafa verið
þýdd á 35 tungumál til þessa
fyrir utan íslenzku þýðinguna.
Og nú fyrir skemmstu birtist
einn kaflinn í hinu finnska Kal-
evalariti sem áður getur, og leyf j
ii Vísir sér hér með að birta
þrjár upphafsvísurnar úr kvæð-
inu:
“Ljóðaþrá til kvæða knýr mig.
kveikt er löngun, sem ei flýr
núg.
orðs að leita, söng að syngja,
sögur fornar ljóðum yngja,
láta bragi leika á vörum,
Ijóðin gjalla í spurn og svörum,
gómstáls láta glauminn vakna,
í gljúpum huga þræði rakna.
Félagi og málvin mæti,
mjaðarbróður, vel þær sæti!
Gott er að rækja gömul kynni,
gleðjast við hin fornu minni,
yzt á köldum eyðislóðum
einveruna stytta ljóðum.
Saman skulum fingur flétta,
fótum spyrna, úr baki rétta,
hefja svo upp reginraddir
rammaslag skulu ýtar gæddir
gýgjarsdag og faldafeyki
fljóðin ung á strengi leiki.
—Vísir 8. apríl.
Kaupmannahöfn, 5. apríl —
Einkaskeyti til Mbl. — f glaða
sólskini komu forsetahjónin til
Kaupmannahafnar. Borgin var
fánum skrýdd. Tekið var móti
þeim með allri þeirri viðhöfn,
sem Danmörk getur sýnt erlend-
um þjóðhöfðingjum. Mannfjöldi
fylgdist með komu forsetahjón-
anna.
★
Kaupmannahöfn 6. apríl — í
morgun fór forseti fslands til
Hróarskeldu, þar sem konung-
um Danmerkur er búinn legstað-
ur í dómkirkjunni. Lagði hann
blómsveig á leiði Kristjáns tí-
unda konungs fslands og Dan-
merkur —Mbl.
★
Forseti fslands, Ásgeir Ás-
geirson og frú hans tóku í dag
á móti íslendingum búsettum í
Danmörku. Fór móttakan fram
á hótel d’Angleterre. f kvöld
sitja forsetahjónin kvöldverðar-
boð dönsku konungshjónanna.
—T. 7. apríl.
★
Um þessi mánaðamót má segja
að framkvæmdir héfjist við
brúnkolanám að Tindum á
Skarðsströnd. Félagið Kol. h.f.,
sem fyrir kolanáminu stendur
hefir unnið að undirbúningi öll-
um undanfarin missiri, og er
hann nú vel á veg kominn. Ekki
er þó hægt að búast við, að kola-
námið sjálft hefjist fyrr en í
júlí og ágúst í sumar.
—Tíminn 30. marz.
★ .
Þ. E. reistur minnisv.
Á aðalfundi í Rangæingaféiag
inu í Reykjavík síðastliðinn
sunnudag var samþykkt að hef j-
ast handa um undirbúning að
því að reisa Þorsteini Erlings-
syni veglegt minnismerki að
Hlíðarendakoti á hundrað ára
afmæli skáldsins árið 1958. Enn
fremur ætlar félagið að hefjast
handa um bókaútgáfu á næsta
ári. —Tíminn 30. marz
★
Silfur tunglið
Þetta nýja leikrit Halldórs
Kiljans Laxness kvað eiga að
lcika í Moskvu í vor. —Þjóðv.
★
Vatn, loft og 30% kísilleir,
það er íslenzki köfnunarefnisá-
burðurinn “Kjarni”, sem nú er
farið að framleiða í Gufunesi,
stærstu verksmiðjunni, sem starf
að hefir á íslandi, og getur fram
leitt tvöfalt það magn, sem fs-
lendingar nota nú af þessum á-
burði. Fyrsta handtakið við þess
ar stórframkvæmdir var unnið
28. apríl 1952 og 22 mánuðum síð
ar voru risin þar tíu stórhýsi af
grunni og fyrsti áburðarpokinu
var tilbúinn. Hjálmar Finnsson,
framkvæmdarstjóri verksmiðj-
unnar bauð blaðamönnum að
skoða þessi miklu mannvirki í
gær. —Tíminn 11. marz
*
Ratsjá á Akureyrarflugvelli
Flugvallarstjóri ríkisins, Agn
ar Kofoed-Hansen, ræddi nýlega
við blaðamenn í Reykjavík um
flugvallagerðir og aðrar fram-
kvæmdir í flugmálunum á síðast
liðnu ári. Kvað hann byggingu
Akureyrarflugvallar hafa verið
haldið áfram af fullum krafti, og
hefði fjárfesting vegna hans á
árinu numið um 1 milljón króna.
Þá hefði verið varið um 100 þús.
kr. til flugvallargerðar í Gríms-
ey, og stæðu vonir til, að báða
þessa flugvelli yrði unnt að taka
í notkun með haustinu.
Þá kvað hann flugmálastjórn-
ina hafa ákveðið að koma upp
radartækjum á nýja flugvellin-
um við Akureyi, til þses að gera
aðflugið að vellinum öruggara.
Verður ratsjánni beint út Eyja-
fjörð, og tekur hún á móti flug-
vélum við Hjalteyri. Með flug-
vitakerfinu í Eyjafirði, sem kom
ið var upp í fyrra, og ratsjánni
fyrirhuguðu, er aðflugið að Ak-
ureyraflugvelli gert svo öruggt.
sem frekast er unnt.
Auk flugvitakerfisins í Eyja-
firði hefir flugmálastjórnin kom
ið upp svipuðu kerfi við Sauðár-
krók og Egilsstaði. —fsl. 31 mrz
*
Verða sendiferðabílar keyptir
frá Rússlandi?
Líkur eru taldar til þess að
inn verði fluttir frá Rússlandi
sendiferðabílar all margir, og
mun það þá vera í fyrsta sinn,
sem rússneskir bílar koma hing-
að til lands.
Eftir því sem Alþýðublaðið
hefur frétt er rætt um að flytja
inn 100 sendiferðabíla. Er sagt,
að það sé í staðinn fyrir vöru-
sendingu, sem hingað átti að
koma, en skemmdist af einhverj
um ástæðum.
Undanfarið hefur verið aug-
lýst eftir umboðsmanni fyrir
rússneskt firma, og mun það m.
a. standa í sambandi við hugsan-
legan bílainnflutning frá Rúss-
landi. —Alþbl. 1. apríl
★
Sjónvarp
Lögð var fram í Sameinuðu
þingi í gær tillaga til þingsálykt
unar er Gylfi G. Gíslason flytur
um að alþingi heimili ríkisstjórn
inni að verja í samráði við ríkis-
útvarpið allt að 100.000 kr. til
þess að rannsaka skilyrði til
sjónvarps hér á landi og til undir
búnings framkvæmdum ef rann-
sóknin leiði í ljós, að þær séu
tímabærar og viðráðanlegar.
Samband yrði eflaust við Norð
urlönd. Alls hafa 13 þjóðir nú
hfaði reglulegar sjónvarpssend
ir.gar. —Alþbl. 4. marz
★
Samkvæmt frétt í danska blað
inu Politiken eru nú uppi mikl-
ar ráðagerðir um að koma á fót
sjónvarpssendingum yfir Atlanz
hafið með því að byggja endur-
varpsstöðvar á Grænlandi, fs-
iandi og Færeyjum, ef nauðsyn-
leg leyfi fást til þess og sam-
komulag við viðkomandi stjórn-
arvöld. —Tíminn
FALIÐ MIKIÖ á HENDUR
Thor Stephenson
Thor Stephenson, manni 35
ára, syni Friðriks heitins Steph-
enson, hefir verið falin á hendur
umsjón starfsdeildar af stjórn-
inni í Ottawa, er lýtur að fram-
leiðslu á flugvélum, er stjórnin
hefir með höndum og þurfa mun
fjögur hundruð miljón dala fjár
með til að framkvæma. Hér er
því um mikla ábyrgðarstöðu að
ræða og gott til þess að vita, að
fslendingi er falin hún.