Heimskringla - 05.05.1954, Page 4
4. SÍÐA
HEIM SKRINGLA
WINNIPEG, 5. MAÍ 1954
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg n.k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11. f.h. á ensku, og kl. 7 e.h. á
íslenzku. —Sækið messur Sam
bandssafnaðar
Rev. E. G. Lee, unitaraprestur
sem staddur var í Winnipeg s.l.
helgi og messaði í Fyrstu Sam-
bandskirkju, lagði af stað flug-
leiðis austur til Toronto og Ot-
tawa þriðjudaginn, 4. maí. Á
meðan að hann stóð við hér, hitti
hann marga safnaðarmenn í Win
nipeg kirkjunni og víðar. Hann
ferðaðist norður til Gimli til að
skoða unitara kirkjuna þar og
hafa tal af safnaðarforsetanum
N. H. Thorsteinson. Á mánu-
dagskvöldið kom stjórnarnefnd
kirkjunnar í Winnipeg og konur
nefndarmanna, saman með hon-
um á heimili prestshjónanna,
Rev. og Mrs. P. M. Petursson. f
ferðinni austur varð hann sam-
ferða Mr. K. O. Mackenzie, frv.
m: riime
—SARGENT & ARLINGTON—
MAY 6-8 Thur. Fri. Sat. (General)
OÍ£ LIMITS
Bob Hope, Marilyn Maxwel!
MUTINY Color
Patric Knowles, Angela Lansbuiy
MAY 10-12 Mon. Tue. Wed. (Ad.)
TROPIC ZONE
Ronald Reagan, Rhonda Fleming
THE BIG NIGHT
john Barrymore, Jr. Joan Lorring
LÆGSTA FLUG-FARGJALD
tii
í SLANDS
Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heim-
sækja gamla landið á komandi sumri. Reglulegar á-
ætlunarferðir frá New York.
ICELANDIC AIRLINES
15 West 47th Street, New York
Ptaza 7-8585
EATON'S
r 7-1
IVtKINO
I
safnaðarforseta, sem fór í stjórn
arerindum til Ottawa.
★ ★ ★
Kveöjuathöfn
Mánudagskvöldið, 26. apríl fór
kveðju og minningarathöfn fram
í Fyrstu Sambandskirkjunni i
Winnipeg, fyrir Mrs. Jessie C.
Oldham, sem um mörg ár hafði
tilheyrt “The Unitarian Churchjyp Pétursson flutti kveðju og
of Winnipeg , og Sambands- minningraorðin. En áður var bú-
kirkjunni siðan að söfnuðirnir, ið að fjytja lik hinnar framliðnu
sameinuðust. Maður hennar VV. á líkbrennslu stofu. Bardals «áu
F. Oldham vinnur í assessment um Hkflutninginn.
Dept. City of Wpg. Mrs. Old- ★ ★ ★
ham var systir E. J. Ransom sme| Sambygðarfóiki okkar ásamt
er búsettur í Ottawa, en sem um öðrum yinum Qg skyldmennum
mörgárvar ráðsmaður Columbia fjær Qg nær> gem gefðu okkur
Press í Winmpeg. Séra Phtlip 50 ára giftingarafmæii Gkkar eft-
■■ ... - ...... - I irminnilega ánægjulegt, heiðr-
uðu okkur með ræðum, kvæ'ðum,
sönglist, heillaóskum og gjöfum
þökkum við af heilum hug og
bíðjum þeim allrar blessunar.
Jensína og Guttormur
★ ★ ★
Séra Philip M. Pétursson jarð
söng Kenneth Gordon Laing,
fyrrv. C.P.R. conductor, þriðju-
daginn 27. apríl. Athöfnin fór
fram frá útfararstofu Gardners.
★ ★ ★
28. apríl jarðsöng séra Philip
M. Pétursson, Leonard Washing
ton Patton, Útförin fór fram frá
Clark Leatherdale.
★ ★ ★
Sveinn Oddsson prentari lagði
af stað í byrjun þessarar viku
suður til Minneapolis. Er hann
að heimsækja forna vini og dvel-
ur syðra um mánaðar tíma.
Máltíðir og öll hressing ókeypis.
Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur
Sambönd við allar aðrar helztu borgir.
Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða
Note New Phone Number j
\
klv HAGBORG HJEl/^
L
S I N D U R
wm
V>Kt N-G
ONE OF
EATONS
OWN
BRANDS,
VI KI N C rafþvottavél
GENGUR FYRIR MÓTORPUMPU
Föt yðar þvost alveg undrafljótt og án nokkurra
minstu hindrana í þessari nýju og ágætu Viking
þvottavél. Hin enemelaða stál þvottaskál er afar auð-
hreinsuð og tekur við nálega 7 pundum af þurrum föt-
um. Vindan er útbúin togleðurs rúllum öllu því full-
komnasta öryggi, sem hugsast getur. Vélskornir gírar
og sköft eru innsigluð í olíu, en slíkt tryggir ending-
argæði og hávaðalausa starfshæfni. Hin hraðvirka
pumpa tæmir skálina á því nær 3 mínútum.
Festið í minni “Beztu kjörkaupin eru
af Eaton gerð”.
Eaton verð, $*| 1 9.50
Eatons afborgunarskilmálar til taks
sé þess æskt.
EATON’S of CANADA
öld og féll einn þeirra þar, en
eitt barn mistu þau á öðru ári.
Sex synir Jóhanns báru föður
sinn til grafar. Hann var jarð-
settur í gxafreit bygðarinnar 19.
apríl af sóknarprestinum, séra
Guttormi Guttormssyni, að við-
stöddu miklu fjölmenni.
★ ★ ★
Þann 22. apríl 1954 lézt að
heimili sínu í Foam Lake, Sask
Grímur Hallson, einn af frum-
byggjendum þeirrar bygðar.
Hann var fæddur að Hjal^a-
bakka í Húnavatnssýlu, fslandi,
þann 11, desember 1870
Hann var jarðsunginn 24. apríl
af Rev. Finley frá United kirkj-
unni í Foam Lake.
, Sá látni lætur eftir sig ekkju
Önnu Guðmundsdóttir Hallson,
einn son, Þórarinn Ottó, til heim
ilis í Winnipeg. Tvær systur
Margréti Sveinsson í Saskatoon,
Helgu Hallson í Winnipeg og
bróðir Paul Hallson líka í Win-
nipeg.
★ ★ ★
Hjörtur Theodor Brandson,
skáld og smiður í Winnipeg, dó
s.l. mánudag á General Hospital.
Hann var 70 ára, kom vestur um
haf 1897 frá Ólafsvík í Snæfells-
sýslu. Hann var lengst af í Win
Kvittun—nefnir I. J. grein til
ritstjóra Hkr. í síðasta Lögbergi,
sem er ein hin stráklegasta grein
sem vér höfum séð skrifaða af
konu. Vér höfum fylgt því í rit-
stjórnar-tíð vorri að svara ekki
greinum, sem ákveðnu lágmarki
ná í rithætti. En því er náð, þeg
ar hætt er að færa rök fyrir sínu
máli, en til illyrða moksturs er
] gripið í staðinn, sem hvorki á
skylt við málefnið eða andmæl-
andann. Slík vindhögg er kvitt-
un I. J. Hún snertir ritstjóra
Hkr. hvorki til né frá. Hann hef-
ir aldrei verið á leik norður í
heimabygð I. J. og veit ekkert
um hvað þar hefir eftirtektavert
] skeð á leiksýningum. Kvittunin
I gerir málstað I. J. heldur ekk-
^ ert gott. Hún er og hvorki
milliþinganefndinni til neins á-
i gætis né Lögbergi til sóma. Það
] er aðeins eitt„ sem hún hefir á-
kveðið í för með sér—og það er
1 að vera höfundi hennar ttl
| miska. Og þá er ver farið en
heima setið.
Það mun og frumhlaupi þykja
| næst gánga, að bregða upp ann-
■ ari eins mynd og I. J. gerir af í-
j búum heimabygðar sinnar, Mikl-
! eyingum, eins fámennir og þeir
] eru og þar sem “allir þekkja
alla”. Væri ekki mótvon að þeir
færu fram á að sjá nafn hins
stimplaða birt, svo þeir vissu
hvern þeirra væri átt við.
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, séra Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34571
Messur: á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h., á cnsku
Kl. 7 e. h., á íslenzku
Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu-
dag hvers mánaðar
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum mánuði
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld
inu.
Ungmennafélagið: — Hvert fimtu-
dagskveld kl. 8.30
Skátaflokkurinn: Hvert miðviku-
dagskveld kl. 6.30.
Söngæfingar: Islenzki söngflokkur-
urinn á hverju föstudagskveldi.
Enski söngflókkurinn á hverju
miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólin: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30
MIMMSl
BETEL
í erfðaskrám yðar
Mr. og Mrs. Arni Bjornson, og niPeS- en Þ° nokkur ár í Banda-
ríkjunum. Kona hans er dánin,
en hann lifa 3 synir, Leo, Wil-
liam og Carl og ein dóttir, Mrs.
C. J. Bazikmore. Jarðaför verö-
ur frá Bardals útfararstofu kl.
4 á föstudag. Séra Valdimar Ey-
lands jarðsyngur.
★ ★ ★
The Womens Association of
the First Lutheran Chuch will
meet Tuesday, May llth in the
lower auditorium of the Church.
This meeting will begin with a
dessert luncheon at 1.30.
★ ★ ★
The Saturday Dancing Class
of the Unitarian Church are hav-
ing their Annual Display on
Tuhrsday Evening, May 6th,
and Friday Evening May 7th at
8 o’clock in the Church Auditor-
ium, Sargent and Banning.
I
i
i
I
I
V
CAR MART
211 MAIN TS. SOUTH — WINNIPEG
THE BIG RED & WHITE SERVICE STATION
2 BLOCKS NORTH OF THE C. N. R. STATION
| WHERE The best used cars are sold at the lowest prices in the city!
| WHERE Cars of any make are bought for cash!
4 WHERE Esso gasoline is sold for 5c less per gallon!
t WHERE You can buy a case of Marvelube oil for 37\c per quart!
$ WHERE U-Drive cars, all of them 1954 models equipped with radios,
are available by the day, week or month!
When in Winnipeg See Us For Gas, Oil, Used Cars and U-Drives
Phone 92-3156 For Further Information
CAR MART
211 MAIN ST. SOUTH — WINNIPEG
Winnipeg’s Largest Exclusive Used Car Dealer
börn þeirra, frá Walhalla, N. D.
komu til bograrinnar um síðustu
helgi og dvöldu hjá Mr. og Mrs.
Jón V. Samson, 1021 Dominion
St.
★ ★ ★
The Minneota Mascot segir lát
Jóhanns Sigmundsson Jonathan
14. apríl s.l., 83 ára. Jóhann var
sonur Sigmundar Jónatanssonar
er um eitt skeið var géstgjafi á
Húsavík á íslandi en ættaður
frá Hofi í Flateyjardal í Þing-
eyjarsýslu. Kom Sigmundur til
Vesturheims 1873 og var eir.n
með fyrstu innflytjendum í Min
neota-bygðina. Tók hann sér
ættarnafnið Jonathan er hér
kom. Kona Jóhanns, Jórunn Guð
jónsdóttir, lifir mann sinn ásamt
sextán börnum þeirra hjóna.
Eignuðust þau átján börn í fim-
tíu ára hjónbaandi, sjö synir
þeirra voru í síðustu heimsstyrj j Bréf- til Hki
-----Nú get eg sagt þér góðar
fréttir um bók mína. — Fyrir
nokkrum dögum fékk eg bréf frá
Gunnari Einarssyni, eiganda Isa-
foldar prentsmiðju, þar sem
hann segir mér að bók mín sé nú
fullprentuð og tilbúin að send-
ast hingað með næstu ferð, svo
eg býst við henni í maí, eða í
júní. Hann segir mér að hann bú-
ist við að selja hanna fyrir 50
krónur í kápu, en 60 til 65 kr.
í bandi. Sv oeg verð, líklegast
að selja hana dýrari en eg bjóst
við, líklegast $3.50 til $4.00. Mér
þætti mjög væntum ef þú getur
útvegað mér nokkra kaupendur.
þin einlægur
Helgi Einarsson
★ ★ ★
The next meeting of the Jon
'Sigurdsson Chapter, I.O.D.E.,
will be held on Friday, May 7th,
at the home of Mrs. G. Jonasson,
169 Hazeldell Ave., E. Kildonan.
17. júní
Þann 17. júní n.k., minnist ís-
lenzka þjóðin 10 ára afmælis
hins endurreista þjóðveldis. Læt
ur að líkum að íslendingar hvar
í heimi sem þeir kunna að vera
staddri samfagni með heimaþjóð
I inni endurheimting forns frelsis
eftir sjö alda strit og stríð. I
þeirri vissu að Winnipeg íslend
ingar megi ekki láta þennan
merkisdag fram hjá sér fara, er
þjóðræknisdeildin Frón að efna
til kveldskemtunar sem haldin
verður þann 17. júní. Verður
kveld þetta helgað sjálfstæðis-
baráttu íselndinga og helztu at-
vika þeirrar langdrægu viður-
eignar minst í ljóði og ræðu. Að
sjálfsögðu verður tilhögun þess-
ar skemtunar nánar getið síðar-
meir, en á rheðan er fólk beðið
að hafa þetta kveld í minni.
Frónsnefndin
★ ★ ★
Messur í Nýja íslandi
Sunnudaginn 9. maí — Hnausa
kl. 2.; Riverton kl. 8, á ensku.
Sunnudaginn 16. maí — kl. 2
á Víðir, á ensku.
Robert Jack
★ ★ ★
Umboð Heimskringlu á Lang-
ruth hefir Mrs. G. Lena Thor-
leifson góðfúslega tekið að sér.
Eru áskrifendur blaðsins beðnir
að afhenda henni gjöld og yfir-
ieitt greiða fyrir starfi hennar
eins og hægt er.
|
i
I
i
%
Annourtcing
> THE RE-OPENING OF
D0MINI0N VARIETY
5T0RE
908 Sargent Avenue near Lipton
Our policy is still the same:
SATISFACTION GUARANTEED OR MONEY
CHEERFULLY REFUNDED
HARRY SUSSMAN
Telephone 74-0901
■:«• •:«• <♦> •:«• •:♦> <♦> <♦> <«•« <♦:< ;:<♦> : <♦>? <♦> <♦> <♦> <♦> •:♦> •:♦!
MTIOM BAIMiEY Western Canada
CÖSITEST ENTRV FORRl Mion
VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS
Bogi Sigurðsson
To the
Barley Improvement Institute:
Post Office Province
Date
If accepted, I/we will endeavour to produce one carload (at least 1667
bus.). I/we also agree to abide by all other rules and regulations of the
bus.). í/we also agree ot abide by all other rules and regulations of the
contest.
I/we plan to sow_____________________________variety of____________________
Montcalm, OAC21, Olli Reg. Cert.
----------------------seed on-------------------...land totalling...__acres
Breaking, Fallow, Stubble
number
Print name in Block Letters
Commercial
Note: Eligible varieties:
Montcalm, OAC21, Olli
Entries close July 15, 1954 .......................
Signatures
Clip and mail this entry form to
National Barley Contest Committee,
Provincial Chairman, % Extension Service,
Dept. of Agriculture, Winnipeg, Man.
(If for any cause it is not practicable to ship the carlot of barley, the
contestant is under no'öTiligation whatsoever to do so.)
This space contributed by
Shea’s UJinnipeg Brewery Limited
MD 34 1