Heimskringla - 11.08.1954, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.08.1954, Blaðsíða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11 ÁGÚST 1954 Ifíiittskringla ^ (StctnuO lftt) Eemtu Ú1 á hverjum mlðvilcudagt Kl?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 955 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsjmi 74-6251 Vert! blaftelns er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram. Ailar borganir aendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viftekiftabréf blaBinu aBlútandi sendist The Vildng Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Rítstjcri STEFAN EINARSSOH UUnáekrift til ritstjórans: . EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Managen GUNNAR ERLENDSSON "Heimskrlngla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Aothorired qs Second Clctss. Mail—Post Oflice Dept., Ottawq WINNIPEG, 11 ÁGÚST 1954 Islendingadagur á Hnausum Næstkomandi laugardag (14. ágúst) verður fslendingadagur baldinn að Hnausum og 10 ára sjálfstæðis íslands minst og ýmis- legs fleira, sem til fellur, eins og 60 ára afmælis fslendingadagsins í Norður Kluta Nýja-íslands. Er þar um að ræða endurminningu fagurrar sögu í þjóðræknisstarfi hér vestra. Skemtiskrá dagsins, 'sem auglýst er á öðrum stað, er hin bezta. Á meðal þeirra er skemta, er góður gestur frá New York, Guð- munda Elíasdóttir, hin víðkunna söngkona er einu sinni hefir til Winnipeg áður komið og vakti mikla eftirtekt með söng sínum. Fyrir minni fslands flytur Björn Sigurbjörnsson frá Vísi ræðu. Hann stundar framhaldsnám hér á Manitobaháskóla, og er hinn efsti í sínum bekk við próf, sem virða ber og hefir á íslenzkum samkomum hér skemt með ræðum, sem vel hafa verið rómaðar. Að öðru leyti skal vísað til skemtiskrár dagsins. íslendingadagurinn á Iðavelli hefir ávalt þótt skemtilegur, enda hefir venjulega verið vel til hans efnt. Slíka þjóðræknisstarf- semi ber að meta. Allir sem því geta komið við, ættu að koma sam- an á Iðavelli 14. ágúst og mæla þar á sama máli og goðin á Iðavelli til forna, er þau komu saman eftir Ragnarök og mintust hinna miklu tíðinda. ÁVARP FLUTT AF RÆÐIS- MANNI ÍSLANDS, G. L. JOHANNSSON, Á GIMLI, 2. ÁGÚST 1954 Háttvirta Fjallkona, herra for- seti; Mr. Shuttleworth, sam- komu gestir: Mér er það jafnan mikið á- nægjuefni að taka þátt í íslenzk- um samkomum, og þá ekki sízt fjölmennustu samkomu ársins, fslendingadeginum á Gimli. Slíkar hátíðir sem þessi hafa á öllum tímum frá upphafi vega sinna, átt mikinn og merkilegan þátt í þjóðræknisstarfsemi ís- lendinga vestan hafs, auk þeirr- ar ánæju sem því er samfara að taka höndum saman við vini, þó ekki sé nema þennan eina dag; eg er viss um það, að íslendinga deginum nú í ár eins og svo oft endranær fara menn til heim- kynna sinna með ljúfar endur- minningar og aukin bróðurhug. Eg finn persónulega til þess í hve mikilli þakkarskuld eg stend við forstöðunefnd fslend- ingadagsins, er leggur á sig ár frá ári mikið og margháttað starf endurgjaldslaust, er í sér felur fagra og margháttaða þjóð rækni, og eg tel vízt að lang flestir vestur fslendingar líti í þessum efnum svipuðum augum á málið og eg. Á hátíðum sem þessari hvarfl ar hugur okkar að sjálfsögðu til stofnþjóðarinnar í austri, þar sem vagga hinna íslenzku frum- herja fyrst stóð; við sem yngri erum og hér fæðd blessum minningu landnámsins og land- nemanna, sem nú hafa flestir samnast til feðra sinna, og vilj- um taka okkur hið óeigingjarna brautryðjenda starf þeirra til varanlegrar fyrirmyndar. Þessi hátíð er ekki einungis íslendingahátíð, hún er líka Canada hátíð, þar sem orð og at- hafnir renna saman í eitt. Guð blessi ísland og hina ungu canadízku þjóð! SPÁIR KREPPU T. C. Douglas, stjórnarformað ur í Saskatchewan, sagði á 19. ársfundi flokks síns í Saskatoon nýlega, að hann óttaðist kreppu, ef kapitalista flokkarnir réðu hér iengi ríkjum ennþá. Þeir vissu aldrei hvað ætti að gera við tekjuafganga landsins, er þeir hrúguðu saman með ofháum sköttum. Þeir vissu hvernig snú- ast ætti við að bæta úr þörí framleiðslu. En um útbýtingu hennar á meðal fjöldans, vissu Jxeir ekki meira en kötturinn um himintunglin- Það væri CCF- flokkurinn er einn hefði á stefnu skrá sinni það vandamál, að skifta auðnum jafnt milli allra. Douglas skammaði stjórnmála menn þessa lands fyrir að veíta ekki friðarhugsjóninni það fylgi sem hún ætti skilið. Hann hélt að ef lýðræðis- og frjálsari öfl heimsins sameindust betur, væri hægt að koma á meira jafnræði öryggi og frelsi. Kommúnistaöflin yrðu ekki yfirunnin, nema með fórnfærslu en sem síðar meir mundi leiða til góðs . Við verðum að taka höndum saman um það sem til velferðar horfir. Við getum ekki án sam- vinnu búið. EF STAÐIÐ ER VIÐ ORÐ SÍN Þjóðum heimsins og kommún- istum ekki sízt, er forvitni á að heyra hvað Bandaríkin segja um friðin í Indó-Kína. Af orðum Walter Bedel Smith, vararitara að dæma hugsa Bandaríkin á þá leið að kommúnistum sé vissara, að hefja ekki fíeiri árásir á smærri þjóðir, en þeir hafi nú gert, í Indó-Kína og Koreu. — Bandaríkin séu reiðubúin, að taka til sinna ráða ef því haldi áfram. Og það éigi jafnt við ef kommúnistar brjótist lengra suð ur eftir Indó-Kína og í Koreu. En standi þeir við loforð sín, að hætta árásum, muni Bandaríkin ekki hafast neitt að út af þessum síðasta samningi. Hann varð að nokkru vægari, en haldið var og er Bandaríkjunum það þakkað. En sér sé að mæta í Indó-Kina eins og í Koreu, fitji kommún- istar upp á meiri landavinning- um eða standi þeir ekki við ný- gerðan samning. Smith tilkynti þetta eftir að friðarsamningur- inn var undirritaður í Geneva 21. júlí. Bretar og Frakkar virðast fyllilega fylgjandi Bandaríkjun- um í því, að einangra þann hluta Indó-Kína, sem kommúnistar hafa tekið eins og Koreu með vopnum, ef með þurfi. Það sem mest af öllu er óttast, er að kommúnistar fái ekki droln að yfir landagræðgis synd sinni og haldi áfram að æsa lýð ná- grannalandanna og í suðurhluta Viet Nam til fylgis við komm- únisma unz ekki er við neitt ráð- ið og gripið er til vopna. FJÆR OG NÆR S. 1. sunnudag lézt að Riverton Man., Guðjón Björnsson, 57 ára gamall. Hann var fæddur á ís- landi, en hafði átt heima í River ton um 34 ár. Hiann lifa kona, Hannah, 3 dætur, Mrs. James Qórsson Hook Margaret og Joan og faðir hans Hallgrímur, tveir bræður, Gordon og Barney og ein systir. Jarðarförin fer fram frá lútersku kirkjunni í Riverton á morgun. ★ ★ ★ Gefin vonu saman í Fyrstu lút kirkju 31. júlí ernice Donna Lochart og Clare Swainson. Brúð guminn er íslenzkur, sonur Mr. og Mrs. I. Swainson. ★ ★ ★ Bandaríkjunum: Einar Hall- grímsson fyrrum bæj^rstjóri frá Minneota; Sig M. Askdal, Björn M. Benson, Stephen Johnson og M|rs. Hofteig, öll frá Minneota. Frá Brandon, Man. voru E. Egilsson og frú. Frá Langruth, Man. Halldór Einarsson og frú, Norman Einarson og Ólafur Ein arsson. Ennfremur voru þaðan Percy Halldórsson og Ted Hall- Frá Cypress River, Man. var Stefán Eiríksson. ★ ★ ★ Miðvikudaginn, 28. júlí andað- ist hér í borg, eftir margra ára heilsubilun, Böðvar Magnússon, 86 ára að aldri. Hann var fæad- ur og alinn upp á íslandi kom til þessa lands 26 ára gamall, og átti heima í Winnipeg það sem eftir var æfi. Hann var jarðsung inn af séra Rúnólfi Marteinssyni í kirkjunni í St. Andrewsjá fimtudaginn 29. júlí. Hann var Man. voru gift 7. ágúst Lilja Eg|ötull til starfs eins lengi og gertson, dóttir Mr. og Mrs. John| kraftarnir entust, og kynti sig Eggertson og John Arthur Fitch' vel hvar sem hann var. Mr. J. T frá Oak Hammock, Man. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. H. C. Patterson frá Johannesburgh í Suður-Af- ríku voru hér í heimsókn s.l. viku. Með þeim voru 2 dætur hjónanna, Marylyn og Barbara Ann. Mrs. Patterson er íslenzk; Beck sá um útförina. Athöfnin fór fram í útfararstofu Bardals og Brookside grafreit. ★ ★ ★ FERÐAÁÆTLUN TIL HNAUSA 14. ÁGÚST Ferðir með jámbrautum og Bus milli Winnipeg og Hnausa hún hét Margrét og er dóttir 14. ágúst, eru sem hér segir: Björns Hallssonar 638 Alver-j Með C.P.R. frá Winnipeg kl. stone St.. Var hún hér að heini- 8.30 að morgni (Standard Time) sækja föður sinn og systkyni. Mr. Patterson er starfsmaður bandaríksfélags í Suður-Afríku. og kemur til Hnausa eftir rúm- leg tvo og hálfan tíma. — Fer til baka frá Hnausum til Win- Fjölskyldan kemur þriðja hvert nipeg kl. 4.47 eftir hádegi. ár hingað í heimsókn. j Frá Winnipeg Bus Depot Mrs. Patterson lætur mjög vel | fer Bus til Hnausa kl. 10 að af landinu sem hún býr í. Hvíta morgni (Standard Time) — menn segir hún þar nokkuð j Kemur til Hnausa kl 12.40 St. T. drotna og hvert heimili hafi mörg vinnuhjú sem öll eru inn- lent fólk. ★ ★ * Thorvaldur Pétursson, M.A. frá Toronto og frú, voru í heirn sókn í bænum um helgina. ★ ★ ★ Stjórnarnefnd fslendingadags- ins á Hnausum biður þess getið, að hún hafi sérstaka borða fyrir Frá Hnausa til Winnipeg kl. 5.40 að kvöldi (Standard Time) Kemur til Winnipeg kl. 8.25 (Standard Time). ★ ★ ★ Ræðismannsskrifstofa fslands hefir verið beðin að reyna að út- vega núverandi utanásérift STEINTHORS HALLGRÍMS- SONAR, fæddur 14. október j 1896, sem fluttist vestur um haf þá er á fyrsta Íslendingadegin-J 1927. Síðast fréttist að hann væri um voru 1894, og biður þá að búsettúr á Gimli. vitja þeirra til sín á deginum. ★ ★ ★ f Regent Park United Church voru gefin saman 5. ág.Yvonne Skagfeld, dóttir Mr. og Mrs. S. Skagfeld, og Kenneth Oliphant, sonur Mr og Mrs. D. Oliphanl í þessum bæ. * * * Unnur Bjarklind (Hulda) var höfundur “Hátíðarljóðanna” frá 1944, er birt voru í síðasta blaði Hkr. ★ ★ ★ Gestir á íslendingadeginum Hér eru talin upp nöfn nokk- urra gesta á íslendingadegmurri, er lengst að voru komnir og vér Skrifstofunni væri kært að fá upplýsingar um þennan mann. Virðingarfyllst, Grettir Leo Jóhannson 76 Middlegate, Winnipeg Phone 74-5270 ★ ★ ★ íslenzk glíma fer fram á ís- lendingadeginum á Iðavelli 14. ágúst undir stjórn Art Reykdals. ★ ★ ★ Oddson skjöldurinn og Han- son bikarinn glóðu í sólskininu 2. ágúst á Gimli, en þeir höfðu ekki sézt hér á íslendingadegi í 14 ár. íþróttamenn sem um þá keptu, voru frá Winnipeg, Oak Point og Gimli. Þeir er tíða sigra urðum varir við. En það er hægra unnu voru Walter Guðmunds- sagt en gert að telja þá alla á son Bob Oleson, Gordon Strat- stuttum tíma, dreifða innan um ton og Lloyd Clegg. Guðmund- 3000 manns, er daginn sóttu. J son, er Hanson bikarinn vann, Lengst að voru að líkindum varð fyrstur í láng-hástökki. tvær konur frá íslandi, sem héri Hann hlaut 11 vinninga. En Bob eru á ferðalagi og nýkomnar vestur. Er frú Dagmar Björns- son frá Reykjavík önnur þeirra, Oleson var á hælum hans með 10 vinninga. Winnipeg klúbburinn van Odd- ei nýlega var hér getið. Hin var son skjöldinn. Er það í fyrsta Hólmfríður Danielsson, einnig skifti, sem Winnipeg nær skild frá Reykjavík, en ættuð frá Mýr inum síðan leikmenn Sambands- um í Austur-Skaptafellssýslu.* safnaðar unnu hann 1928. Hún kom vestur 2. júní og erj Það var komið langt fram á hér að heimsækja skyldfólk og|Vor, er auglýst var að um þessa kunningja. Hún heldur heim í skildi yrði kept. Tíminn til und næsta mánuði. irbúnings íþróttanna var orðinn Vestan frá Kyrrahafsströnd lítill. Grettir klubburinn á Lun voru Mr. og Mrs. Soffónías dar sem tíðum vann í íþróttum Thorkelsson frá Victoria B. C. áður, var þarna ekki. Vonandi E. E. Vatnsdal og Elías Elías- eiga íþróttafélög eftir að keppa son frá Vancouver, allir kunnir enn hér í íþróttum. gestir hér og góðir fslendingar, og sækja flesta fslendingadaga hingað Þá voru margir frá Sask ★ ★ ★ Herman Bjarnason að 712 Golding St. -Winnipeg dó s.l. laugardag á General Hospital. atchewan. Skal þar fyrst telja Hann var 55 ára, fæddur í Bran- ósl^ar A. Gíslason frá Leslie. Þá voru frá Elfros: Jóhannes Gísla- son og frú, Sigurður Sigurðsson og frú og Ely Stephanson og frú. Frá Wynyard var Pétur Thorsteinsson og frú. Þá voru þessir sunnan úr don, Man., en flutti til Winni- peg fyrir 6 árum. Hann var starfs maður hjá International Harvest ei Co. í 35 ár. Hann lifa kona, Laura, tveir synir James og Karl, báðir í Winnipeg. Enn- fremur 5 bræður og 3 systur. LÆGSTA FLUGFARGJALD tii ÍSLANDS Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heimsækja gamla landið á komandi sumri. Regiu- legar áætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða ICELANDIÖ'AIRLINES ulAauu 15 West 47th Street, New York PLaza 7-8585 Líkið verður flutt til Brandon til greftrunar, en kveðjuathöfn fór fram frá A. S. Bardal útfar- arstofu í gær. Harvey H. W. Egler prestur jarðsöng* ★ ★ ★ Frú Dagmar Þorláksdóttir frá Reykjavík á fslandi kom til Winnipeg s.l. laugardagsmorg- un. Hún lagði af stað að heiman s.l. fimtudag Þetta ér skjótfarn- ara en fyrrum, eða þegar póstur barst ekki nema tvisvar á ári milli Canada og fslands. Frú Dagmar gerir ráð fyrir að dvelja hér um sex vikna tíma. Hún er systir Karl Thorlakssonar úr- smiðs í þessum bæ. Hún kvað sumarið heima hafa verið rign- ingarsamt og heyöflun tafist. að öðru leyti væri alt gott að frétta. Hún hafði séð marga Vestur- fslendinganna sem nú eru heima og hafði heyrt að nokkrir þeirra ætluðu að vera komnir vestur og vera á fslendingadeginum á GimK. ★ ★ ★ í blaði frá Washington, 4. júlí segir svo frá: Að Stafholti var Kátt síðast liðinn sunnudag. Mr. og Mrs. John Stevens áttu 58 ára gift- ingarafmæli, sem minst var og 5 börn þeirra sóttu ög tengda- fólk. Voru það Mr. og Mrs. Unn ar Stevens, niðurjöfnuðarmaður (County Assessor) frá Baker. Ore. og dætur þeirra Sharon og Wilma. Mr. og Mrs. Marshall Stevens frá Tacoma, Wash., Mis. Gunnar Johnson frá Ferndale, Mr. og Mrs. Arthur Kruse frá Luster og Mrs. E. Guðbrandson frá Blaine, Mr. og Mjs. Donald VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson Þjáir kviðslit yður Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont . . . the letters start. Then from all over the free world come such com- ments as these from readers of THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR, an international daily newspaper: "The Monitor is must read• ing for straight-thinking people. . . ." '7 returned to school after a lapse of 18 years. 1 will get my degree from the college, but my education comes from the Monitor. . . .” "The Monitor gives me ideas for my work. . . .” '7 truly enjoy its com- pany. . . .” You, too, will find the Monitor informative, with complete world news. You will discover a construc- tive viewpoint in every news story. Use the coupon below. The Christian Science Monitor One, Norway Street Boston 15, Mass., U. S. A. Please send me The Christian Science Monitor for one year. I enclo8e $15 Q (3 mos. $3.75) [J (name) < (oddress) - (city) (zone) (state) PB-12 jBergman frá Bellingham og barna-barnabörn þeirra, Beverley og Sally, dætur Mr og Mrs. Geo. Kruse, Mrs. Archie Finley, dótt ir Mr. og Mrs. G. Guðbrandson. Til giftingar afmælisins var öll- um Stafholtsbúum boðið af hörn um Stevensons hjónanna. Við þetta sama tækifæri var G. Guðbrandssonar sérstaklega minst, er þenna dag átti 94 ára aldursafmæli. Gestunum var það mikil gleði, að fá þarna tækifæri til að óska Stevensons hjónunum til heilla á giftingarafmælinu. ★ ★ ★ Mrs. Ellen Albertina Sigurðs- son að Sandy Hook, Man., lézt s.l. laugardag á sjúkrahúsi á Gimli. Hún var 57 ára , fædd í Selkirk, Man., og átti þar heima þar til 1927 að hún giftist Kristj áni Sigurðssyni að Sandy Hook. Hina látnu lifa, auk eiginmanns- ins, einn sonur, Wilfred, tveir hræður, Pétur Sveinsson, Sandy Hook, og Emil, Húsavík. Enn- COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” THIS SPACI CONTRIBUTID B Y WINNIPEG BREWERY UMITID

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.