Heimskringla


Heimskringla - 11.08.1954, Qupperneq 4

Heimskringla - 11.08.1954, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11 ÁGÚST 1954 FJÆR OG NÆR * Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson mess ar í Piney sunnudaginn 15. ág.. kl. 7 að kvöldi. Bygðarmenn eru góðfúslega beðnir að láta það fréttast og fjölmenna. Guðsþjón ustan fer fram í sveitarkirkjunr.i í Piney. ★ ★ ★ Messa í Wynyard Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Wynyard, Sask., sunnudagskv., 22. ágúst. Vonast er að sem flest ir hafi það í huga og fjölmenni við messugjörðina. ★ ★ ★ Dánarfregn Sunnudaginn 8. p.m. andaðist á General Hospital hér í bæ Guðný Sigurbjörg Einarson, 67 ára að aldri. Hún var dóttir Hall dórs Einarssonar frá Egilsseli í Norður Múlasýslu og Vilborgar konu hans Gunnlaugsdóttur frá W THGfflG —SARGENT <S ARLINGTON— AUG. 12-14 Thur. Fri Sat. (Gen.) SMALL TOWN GIRL (color) Jane Powell, Farley Granger SILVER WHIP Rory Calhoun, Dale Robertson AUG. 16-18 Mon. Tue. Wed (A<i.) GIRL NEXy DOOR (Color) June Haver, Dan Dailey CRY OF THE HUNTEI) Vittorio Gassman, Rolly Bgrgan Flögu í Breiðárdal í Suður Múlasýslu. Vilborg var föður- systir Dr. Stefáns Einarssonar í Baltimore. Hún kom til þessa lands árið 1878, settist fyrst að í Nova Scotia, en kom síðan til Winnipeg. Halldór flutti hirvgað vestur árið 1876. Þau Halldór og Vilborg giftust í Winnipeg og fluttu stuttu seinna suður til ís- lenzku nýlendunnar í N. Dak., þar, í grend við Akra, P. O. fæddust börn þeirra, Helga, sem dó 1904, tvítug að aldri, Einar, sem býr við Clarkleigh, og Guðný Sigurbjörg, sem nú er ! I Ný. hljómplata . . . eftir GUÐMUNDU ELÍASDÓTTUR messo soprano Longplaying (331/3 r.m.p.) Columbia Microgroove Vinylite 10 inch non- breakable disc. — Með eftirfarandi lögum fyrir aðeins $5.50. $ólskríkjan____ Friður á jörðu Erla___________ Kvöldbæn_______ ____i______ Jón Laxdal—Th. Erlingsson _ Arni Thorsteinsson—Guðm. Guðmundsson .....Sigv. Kaldalóns—Stefán frá Hvítadal _____________..._Björgvin Guðmundsson 1 dag skein sól_____________Páll Isólfsson—Davíð Stefánsson Seinasta nóttin _____Magnús B. Jóhannsson___Th. Erlingsson Hjá lyngri móðu________Karl O. Runólfsson—H. Kiljan Laxnes Unglingurinn í skóginum...—Jórunn Viðar—H. Kiljan Laxn^s Þjóðlög___________________________Jórunn Viðar—Þjóðvísur Amma gamla er þreytt_________Hallgrímur Helgason—Þjóðvísur Fuglinn í fjörunni______________Jón Þórarinnsson—Þjóðvísur PÖNTUN: Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Avenue. Winnipeg 3, Manitoba Meðlagt er $5.50 fyrir hina n ju hljómplötu Guðmundu Elíasdóttir Fullt nafn. Adressa Bæjarnafn og fylki. m (Sextíu ára minning) verður haldinn að IðavelJi við Hnausa laugardaginn, 14, ágúst, 1954 1 SKEMTISKRÁ HEFST KL 2 e.h. C.S.T. Þjóðsöngvar......................... Blandaður kór Ávarp forseta..................Sigurður Vopnfjord Ávarp Fjallkonunnar............Frú Anna Austman Ávarp Miss Canada.............Miss Evelyn Williams Einsöngur................. Frú Guðmunda Elíasdóttir Ræða — Minni íslands........ ..Björn Sigurbjörnsson Kvæði..............................G. O. Einarsson Kveðjur..............___.......Séra Eric H. Sigmar Minni Canada — Ræða............Prófessor J. H. Ellis Kvæði — Minni Canada........... ...Franklin Johnson Einsöngur................. Frú Guðmunda Elíasdóttir Söngur............ .Blandaður kór og Almenningur Söngstjóri: Jóhannes Pálsson Meðspilari: Lilja Martin Inngangur í skemtigarðinn — Fullorðnir 50c; Börn 25c DANS í SAMKOMUHÚSI GEYSISBYGBAR, Kl. 9 að kvöldi Hljómsveit Rivertonbæjar — Aðgangur 50 cents SPORTSEVENTS Commencing at 10 a.m. C.S.T. — $175 in Prizes 100 Yard Dash — Hop-Step and Jump — 440 and 880 Yard Races — Pole Vault — Running High Jump — Relay Races — Childrens races from 5 to 18 years of age, also races for single and married women — Five prizes in each event — Tug-of-War — Married and Single men —Prize: $10.00 íslenzk glíma undir leiðsögn Art Reykdals LADIES SOFTBALL GAMES Ist prize: $25 — 2nd Prize $15 verið að minnast. Hún var fædd 10. júní 1887 og sex ára að aldri flutti með for- eldrum sínum og systkinum til Vestfold. Þar dó systir hennar. Og þar lagðist faðir hennar til hvíldar 1913, og móðir henriar árið 1929. Fyrir um 22 árum flutti Sig- urbjörg til Winnipeg og bjó hér að mestu úr því, og mikið af tím anum hjá þeim hjónum, Mr. og Mrs. L. Kristjánsson, sem voru miklir vinir hennar. Kveðjuathöfn fór fram þriðju dagskvöldið, 10. þ.m. frá Clark Leatherdale í Winnipeg, og síð- an var líkið flutt norður til Lun- dar, þar sem að kveðjuorð verða flutt í Sambandskirkjunni, fimtu daginn kl. 2. Séra Philip M. Pét ursson flytur kveðjuorðin. Jarð sett verður í grafreitnum að Há land þar sem systir hennar og foreldar hvíla ★ ★ ★ Vegna þess hve mikið barst að blaðinu af lesmáli um síðustv. helgi, verður margt af því að bíða, þar á eðal efni frá hátið- inni á Gimli, grein frá frú Jóhönnu Wilson, o.fl. ★ ★ ★ Wedding invitations, announce- ments, etc. — Greeting'cards for all occasions. — Personalized Xmas cards. — Subscriptions taken for any magazine. Courteous and prompt service Call in—telephone—or write: SUBSCRIPTION CENTRE 204 Affleck Bdg. 317 Portage Winnipeg 2, Man. Ph. 93-2830 ★ ★ ★ Á heimili Mrs. Rósu Jóhann- son, 575 Burnell St.. var ungur drengur skírður laugardaginn, 10. júlí, og ber hann nafnið Erin Robert. Foreldrar hans, sem komu með hann til skírnar, eru þau hjónin Dale Robert og Svava Christensen, og eiga þau heima í borginni Minneapolis, I Minnesota. Móðir drengsins ei' A4/A/A/57 bróðurdóttir Mrs. Jóhannson. Skírnina framkvæmdi séra Rún- ólfur Marteinsson. Hópur vina var viðstaddur athöfnina. BETEL í erfðaskrám yðar Bending til nýrra Canadaþegna YFIRLÝSING UM ÁKVÖRÐUM UM AÐ VERÐA CANADISKUR ÞEGN EKKI NAUÐSYNLEG Samkvæmt tillögum ráðherra þegnréttinda og innflytjenda, hefir þing Canada samþykt breytingu á þegnréttarlögum landsins. Gerist með henni óþarft fyrir nýja borgara, að leggja fram yfirlýsingu um að þeir ætli sér að verða Canadiskir þegnar. Með þessu er átt við, að maður getur Iagt fram beiðni um borgarabréf, þegar fimm ár eru liðin frá þvi að hann kom til landsins og hefir dvalið hér. Beiðní um borgaraleg rétt- indi má leggja frsun hjá ritara í rétti bygðar þinnar. Eigi að síður getur hinn nýkomi lagt fram yfirlýsíngu um áform sín að verða hér borgari, ef hann óskar þess, þó það sé með öllu óþarft. Þetta ákvæðt er aðeins gert til þess, að sanna ef með þarf, að hinn nýi umsæki- andi ætli sér að verða hér borgari. Og þá yfirlýsingu má þá eínníg leggja fram hjá ritara réttar héraðsins, sem hann á heima í eða hjá bókara þegu- réttinda í þegnrétt og innflutningsdeildinní í Ottawa. Birt til fyrirgreiðslu nýrra innflytjenda af Department of Citizenship & Immigration Hon J. W. Pickersgill, P.C., M.P. Minister 57ÍW éW »v/»W »W »W»W»W»W*W»W»W»jí Laval Fortier, O.B.E. Q.C. Deputy Minister V0TT0RÐIÐ SEM GERIR YÐUR AÐ FRJÁSUM MANNI í FRJALSU LANDI • Dagurinn sem þér gerist canadiskur þegn, er mikilvægasti dagurinn í lífi þínu í þessu landi. Þá verðið þér þegn í landi frelsis, jafnréttis og tækifæraö Þér er veittur réttur til frjálsar tilbeiðslu, til að hugsa, tala og breyta, eins og þér geðjast, án nokkurs ótta, en með virðingu fyrir rétti samborgaranna. Og þetta er ekki aðeins frelsi þér einum til handa, eins lengi og þér lifið, heldur jafnframt hinn verðmæti arfur barna þinna og barnabarna. Já, þegnréttindi eru mikilvæg í Canada. En þeim fylgjir og mikil ábyrgð. Með því að breyta í sam- ræmi við þá ábyrgð, með því að vera góður þegn sjálfur, og kenna börnum þínum einnig að vera góðir þegnar eruð þér að leggja stein í vegginn til þroska yðar nýja lands og öryggis f jölskyldu yðar frá kyni til kyns. Always buy the best — buy Weston's Alveg eins og hin mörgu þjóðerni þessa lands, gera þjóðlíf vort fjölbreytt og efla þroska þess, þannig eru það hin góðu og mörgu efni í vörum Weston’s félagsins, sem gera þær sérstakar að gæðum. Það er af þessum ástæðum, að Weston’s hefir yfir 65 ár notið vaxandi trausts og góðvilja Canadamanna frá strönd til strandar. GEORGE WESTON LIMITED . . . CANADA 'f*\ ;?»\’fov.5»v~?>VT?»v:?«v:?«vi

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.