Heimskringla - 18.08.1954, Side 4

Heimskringla - 18.08.1954, Side 4
' 4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. ÁGÚST 1954 FJÆR OG NÆR Messa í Wynyard Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Wynyard, Sask., sunnudagskv., 22. ágúst. Vonast er að sem flest ir hafi það í huga og fjölmenni við messugjörðina. ★ ★ ★ GIFTINC Laugardaginn, 24. júlí, gaf sr. Philip M. Pétursson saman í hjónaband F.O. Edward Vladirn ir Richards og Sheila Catherine Pigott. Giftingin fór fram í kirkju flughersins og brúðkaups veizla var haldin í Officers Mess. Faðir brúðarinnar A. V. Pigott var svaramaður hennar. ★ ★ ★ Laugardaginn 31. júlí gifti sr. Philip M. Pétursson Arnold E. Johnson og Dorothy Beatrice Thosteinson, bæði frá Lundar. Giftingin fór fram í Fyrstu Sam bandskirkju í Winnipeg. Þau voru aðstoðuð af Albert Berg- thorson fá Cleveland, Ohio, og Kathleen L. Johnson, Winnipeg. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Sigursteinn G. Thorsteinsson. Brúðkaupsveizla fór fram á Lundar. ★ ★ ★ Á Gladstone spítala dó 11. ág. H. G. Jónasson, bóndi á Lang- ruth, Man. Hann var fæddur í grend við Baldur, Man. 1898, en hefir um langt skeið búið austur af þorpinu Langruth. Hann lifa eiginkona, móðir og 7 systkyni, flest búandi við Lang- ruth. ★ ★ ★ Robert James Wood, þing- maður Selkirk-kjördæmi á Ot- tawa þioginu, dó 8. ágúst á General Hospital í Winnipeg. Hann var 68 ára. Hann lézt úr hjartasjúkdómi Á þingi var hann síðan 1949 til þessa dags. Hann átti heima í Árborg og Toulon og var um eitt skeið oddviti Bif- röst sveitar. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Við guðsþjónustuna í Piney, Man. s.l. sunnudag, 15. águst skírði séra Philip M- Pétursson yngsta son þeirra hjóna Mr. og Mrs. Leo Beaucage, Grant War- IROSE TUEATRE ] j —SARGENT <S ARLINGTON— | j AUG. 19-21 Thur. Fri. Sat. (Gcn.) j VVHERE’S CHARLEY? (Color) ! Ray Bolger, Allyn McLerie í GÓLDEN HAWK (color) AUG. 23-25 Mon. Tue. Wed. (Gcn. j Sterling Hayden, Rhonda Fleming j ANGEL FACE Robert Mitchum, Jean Simmons j OUTPOST IN MALAYA Claudette Colbert, lack Hawkins I í,.j, ren. Mrs. Beaucage er dóttir Mi. og Mrs. Helga Olson í Piney. ★ ★ ★ Mánudaginn 16. ágúst jarð- sörig séra Philip M. Pétursson Franklin Jiseph Whitledge, sem í 40 ár var conductor hjá CPR- félaginu. Hann fór á eftirlaun fyrir þremur árum. Athöfnin fói fram frá .útfararstofu Gardners hér í bæ. ★ ★ ★ Nýir og gamlir íslenzkir og sænskir rokkar til sölu. Upplýs- ’tngar gefur Mrs. Dóra Thor- steinson, Oak Point, Man. ★ ★ ★ Nokkur úrvals málverk frá ís- landi til sölu nú þegar við sann- gjörnu verði að 187 Lipton St., hér í borg. Sími 75-1018. ÁVARP FJALLKONUNAR Á GIMLI, 2. ÁGÚST 1954 Herra forseti, kæru börn mín í Vesturhemii Það er mér sönn ánægja að á- varpa ykkur á þessari lýðveldis- hátíð ykkar, og að óska ykkur hjartanlega til hamingju með daginn, og áframhald hans um mörg ókomin ár. Eg et hér stödd sem ímynd þess ættlands, sem þið hyllið í dag með hátíðahaldi: einnig sem ímynd stofnþjóðar ykkar, með hjartans kveðju frá henni til bræðra og systra sem hér búa. Saga lands og þjóðar er einnig saga ykkar allra sam- eiginlega. Hana skal þó ekki rekja hér, enda er hún ykkur flestum kunn. En mér er ljúft að lýsa því yfir, að fyrir þær skilnaðarstundir sem ollu mér sársauka í liðinni tíð, hafið þið löngu bætt með allri framkomu vkkar hér hvar sem þið hafið bú- ið og starfað. Songs of the North BY S. K. HALL, Bac, Mus. Just published, Vol. III — TEN ICELANDIC SONGS with English translation and piano accompaniment. Price per copy $2.00 On sale by— S. K. HALL, Wynyard, Sask. __________________________________________________ EATON’S of CANADA BIRTA HINA NÝJU Haust og Vetraf Verðskrá . . . er býður Canadabúum fjölbreytt úrval vöru á óviðjafnanlegu verði. Viðskiftin eru hin áreið- anlegustu og varúðar gætt í að senda aðeins það, sem pantað er. Nafn Eaton’s er frægt fyrir verð og gæði á vörum hans. f 85 ár hefir þetta verið hin kunna stefna EATON’S félagsins . . . ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ EATON’S er orðtak manna frá hafi til hafs. Nú eru þessi tíðindi send viðskiftavinum EATON’S. Verðskráin fæst og í póstpöntunardeild Eaton’s í Winnipeg. 'T. EATON WINNIPEG CANADA Eg fagna yfir sigrum ykkar, eins og hver góð móðir fagnar yfir velgengni barna sinna. Eg fagna yfir því að enn skuli ís- lenzk tunga vera töluð hér, og þá ekki sízt vegna þess að mér er vel kunnugt hversu mikil átök þið hafið gert, og eruð að gera, til þess að íslenzk tunga og erfð ir haldist við, eins lengi og unnt er á meðál ykkar. Bið eg guð að blessa þá viðleitni ykkar, svo að hún megi bera ríkulegan árangur í framtíðinni. Nýtt tímabil gagn kvæmra heimsókna er nú þegar hafið, og er eg þess fullviss, að það á eftir að verða stór liður i vyanlegu samstarfi ykkar við heimaþjóðina, og styrkja það á kbmandi árum. Andúð útflutn- ingatímans er nú horfin og í stað hennar hefir þróast virðing og bróðurhugur heimaþjóðarinnar til ykkar fyrir þann manndóm sem þið hafið sýnt í ykkar starfi hér og þá ekki síður fyrir þá órofa trygð sem þið hafið sýnt, og ræktarsemi við mína tungu og erfðir. í sumar ljiélt þjóð mín tíu ára minningar hátíð hins íslenzka lýðveldis og á þeim degi, ríkti að sjálfsögðu almennur fögnuð- ur í landinu. Ber margt til þess því þetta stutta tímabil hefur verið viðburðaríkt fyrir þjóðina, bæði innan lands og þá einnig í samfélagi frjálsra þjóða. Lýðveldið unga hefir á ýmsan hátt bætt aðstöðu sína meðal þjóðanna, og hefir gerst virkur aðili á starfsviði heimamálanna og túlkað ísl. sjónarmið út a við. Og heima hefir þjóðin unn- ið að verklegum framkvæmdum í stærri stíl en nokkru sinni áður. Hún hefir skapað nýja at vinnuvegi, og nýjar aðferðir í starfinu, sem hafa eflt og aukið allar afurðir framleiðslunnar. M:entunarskilyrði hafa verið bætt og heilbrigðismálum hefir verið komið í það horf að óvíða mun það vera á hærra stigi. Yfir leitt má segja að þjóðin sé á heilbrigðri þroskaleið, og hafi sívakandi vilja á því að geta fagnað fengnum sigri með því að reynast í öllu köllun sinni trú. En, umfram allt treystir hún þeirri forsjón sem leiddi hana gegnum aldirnar, og inn á svið hinnar leiðandi stundar. Hún treystir þeirri forsjón sem gaf henni á öllum tímum leiðtoga er lýstu fram á veginn gegn um “eldgos, nauð, og svartadauða’’ eins og skáldið af guðs náð Matt- hias Jochumsson komst að orði. Meðal leiðtoganna góðu minn- umst við ávalt Jóns Sigurðsson- ar, forseta, sem fremstur stóð i frelsisbaráttu þjóðarinnar á síð- ustu öld, og Hallgríms Péturs- sonar, sem gaf þjóðinni Passíu- sálmana. Marga aðra mætti nefna, sem unnu trúlega að þeim sigri sem orðinn er. Nú lifa þeir áfram í athöfn og lífi hvers ein- staklings meðal þjóðarinnar og veita henni styrk og djörfung við hvert átak í baráttunni fyrir heilbrigðri lífskoðun og eðli- legri framrás í öllu því mikla starfi sem framundan liggur. Að endingu þakka eg ykkur af heilum hug fyrir alt ykkar góða samstarf við heimaþjóðina í liðinni tíð. Fyrir fastheldni ykkar við íslenzka tungu og erfðir auðnast mér enn að ávarpa ykkur á okkar ástkæra yl hýra máli sem er allra radda fegurst. Við þetta tækifæri vil eg minna á þann góðhug sem ríkir með þjóð minni heima gagnvart ykkur hér. Ljóðin lýsa honum bezt og sannast, og leyfi eg mér að fara með þrjár vísur úr einu þeirra sem ort var til ykkar fyr- ir mörgum árum síðan. Við höldum ennþá hópinn þótt hafið skifti löndum cg okkar sæng er sveipuð af sömu móðurhöndum; við hverja vöggu vakir sem vorblær frónskur óður og systkin öll við erum sem elska sömu móður. YFIR 790 ÚTIBÚ The ROYAL BANK of CANADA er stæðsti banki landsins, og starfrækir útibú næstum h-Vervetna. Hvert útibú er verndað með eignum alls bankans, svo peningar yðar eru algerlega vísir. Þér getið byrjað sparisjóð á “ROYAL” með einungis einum dollar. VÉR FÖGNUM VIÐSKIFTUM YÐAR. THE ROYAL BANK OF CANADA Hvert einstakt útibú er vemdað með samanlögðum eignum bankans er nema að Ad. No. 5351 upphæð: $2,800,000,000 MINMS7 BETEL LÆGSTA FLUGFARGJALD tii íSLANDS Notfærið yður þessa fljótu, hagkvæmu leið að heimsækja gamla landið á komandi sumri. Reglu- legar áætlunarferðir frá New York. Máltíðir og öll hressing ókeypis. Aðeins $310 fram og aftur til Reykjavíkur Sambönd við allar aðrar helztu borgir. Sjáið ferðaumboðsmann yðar eða n rr\ n ICELANDIÖ 'A I R L I N E S ulAal±j ' 15 West 47th Street, New York Ptozo 7-8585 í erfðaskrám yðar VINNIÐ AÐ SIGRI FRELSIS Bogi Sigurðsson Að heiman þið siglduð k og hlutuð óskaleiði nú ljómar fyrir landi hinn logagylti reiði og farmurinn er fegri en fyr á Austurvegi. Svo innilegar óskir á íslands heiðursdegi. Að heiman þið sigluð og hjartans þakkir okkar það logar ennþá eldur sem út á djúpið lokkar. Þið berið kæra kveðju frá koti, stekk, og heiðum, þeim fslands börnum öllum, sem eru á vesturleiðum. Höfundur kvæðisins var Jón Magnússon og hefir hann með því túlkað réttilega þær tilfinn- ingar sem heimaþjóðin ber í brjósti til frænda hér í landi. Veit eg af reynslu að sá góðhug- ur er gagnkvæmur, og veit eg ekkert meira ánægjuefni fyrir niðja ykkar allra. Eg lýk svo máli mínu og bið guð að blessa öll mín börn hvar í heimi sem þau eru. Eins og hann leiddi þjóðina til sigurs í frelsis baráttu hennar, megum við treysta því, að reynist hún trú sinni köllun, muni framtíðin bera henni ríkulegan og blessun arríkan ávöxt í öllu starfi henn- ar. Wedding invitations, announce- ments, etc. — Greeting cards for all occasions. — Personalized Xmas cards. — Subscriptions taken for any magazlne. Courteous and prompt service Call in—telephone—or write: SUBSCRIPTION CENTRE 204 Affleck Bdg. 317 Portage Winnipeg 2, Man. Ph. 93-2830 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið U ftöm&'- ,v Það er undravert ... að ábyrgð yðar greiddi mér meiri ágóða, en eg greiddi fyrir þær” ... segir Mr. R. B. Blyth _.,e R0A°' C >0 broM>aiE 490 BROAOA.^ j>5 january. ^ssurance Company _ ^senduð^unC^-rr yöur bve * án*gj« ‘ ’ skrifaöi m>g ^^1 53970. Eg vú einm®ssa utsábyrgö. sem eg p mrnm 539 dV Við þessa 1 viðskiítm. í sa c að fVVl)a heima i ráðiegt f^ ^ 4 Canada , eftir að eg fékk ^jgVn n þar sem eg ^Tfsábyrgðir. ;rs £'- =— vevpt Ufsáhyr8®lt ** ' (vltilega e,nS 6 r fétögum lamfsins __ ^ a{ min. ^ hiá VÖUI' rr ábyrgðir i ^ J8a^ 6Uu undraverL » ^ t að \>ér hahr *ir'at í ^ Ufsábyrgðbm V 8ÖmU Með vinsemd y«ar, ^ ^á gaív-f Rcpresentative: 700 Somerset Bldg. ML 21-34 SKAPTI REYKDAL WINNIPEG, MAN. Phone: 92-5547

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.