Heimskringla - 10.11.1954, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.11.1954, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10 NÓV. 1954 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðþjónustur fara fram i Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eins og venja hefur verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að kvöldi. Kvöldmessan verður á ís- lenzku. Allir eru boðnir og vel- komnir. Sækið messur Sambands safnaðar. ★ ★ ★ Rúnólfur S. Benson, kaupm., Selkirk, dó sJ. sunnudag að heimil sínu. Hann var 75 ára, kom til þessa lands 1893. Hann var eigandi Benson’s Butcher Shop í Sel- kirk, og hafði átt heima í þeim bæ í 48 ár. Kona hans Björgdís dó fyrir einum mánuði. Þau áttu 4 syni og 3 dætur Foreldrar Rúnólfs heltins ROSE TIIMTRE —SABGENT & ARLINGTON— NOV. 11-13 Thur. Fri. Sat. (Gen.) ARROWHEAD (Color) Charlston Heston, Katty Jurado CRUISIN’ DOWN THE RIVER Dick Haymes, Audrey Totter NOV. 15-17 Mon. Tues. Wed. (Ad.) BLUE GARDENIA Ann Baxter, Richard Conte UNDER THE RED SEA Documentary komu vestur um haf frá Einars- stöðum í Vopnafirði. Jarðarförin fer fram í dag frá lútersku kirkjunni í Selkirk. Sr. Sig. Olafsson jarðsyngur. Jónas Marino Jónasson, bóndi í Djúpadal í Geysisbygð í Nýja íslandi, dó 2. nóv. að heimili sínu. Hann var 66 ára. Hann var fæddur í vesturheimi. Foreldrar hans Jónas Þorsteinsson og Lilja Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum ýðar og notið alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf: (l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er i gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða í dag frá kaupmanninum. 4548—Rev. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! Wear A P oppy In Flanders Fields the poppies grow Between the crosses row on row, That mark our place, and in the sky The larks, still bravely singing, fly, Scarce heard amid the guns below. We are the dead. Short days ago We lived, felt dawn, saw sunset glow, Loved and were loved, and now we lie In Flanders Fields. Take up our quarrel with the foe; To you, from failing hands, we throw The torch; be yours to hold it high. If ye break faith with us who die We shall not sleep, though poppieh grow, In Flanders Fields. Lt. Col. John McCrae This space contributed by Sole distributors for OILNITE COAL 1 ^tv HAGBORG FUEL/^ý PHOME 74-5431 J-- ANDLÁTSFREGN Friðfinnsdóttir komu vestur ár-1 *? ið 1883, frá Teigi í Óslandshlíð \ | í Skagafirði, og settust að í Djúpadal í Manitoba. Hinn látna1 lifa kona hans, Guðrún Evelyn Steingrímsdóttir Jónasson, sex synir: Marino Baldwin, Jónas Björgvin, Steingrímur, Einar og Raymond og tvær dætur, Mrs. Guðrún Kjarvalsson og Beatrice. Ennfremur einn bróðir hins látna og fjórar systur. Jarðarför| 22. september, síðastliðinn, fór frarri s.l. laugardag frá kirkj andaðist á North Bellingham unni lútersku á Geysir. f Djúpa- Hospital, Guðbjörg Hjartveig dal hefir ávalt verið rausnar Jónsdóttir (Bertha Johnson), 67 heimili. ara að aldri. Fædd 22. öktóber * * * 1886. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson frá Jón Guðmundsson og kona hans Húsafelli í Borgarfirði, sem var Sigríður Hjartardóttir frá Stein- hér í heimsókn hjá skyld- og grímsfirði í Strandasýslu. Guð- venzlafólki um tveggja mánaða björg fluttist til Canada með tíma, lagði af stað austur til Newj foreldrum sínum og systkinum York s.l. mánudag. Hann gerði! þegar hún var 2 ára að aldri. Þau ráð ífyrir að fljúga heim hinn 9. settust fyrst að í Winnipeg. nóvember, í samfylgd með Jóni Faðir hennar dó af sólslagi Ásgeirssyni og konu hans, er jfyrstu vikuna sem þau voru þar. áður voru lögð af stað og fleiri Tvær eldri systur Guðbjargar löndum frá N. York. Með Þor- ólu hana upp þar til hún gat far- steini fór héðan Þorsteinn1 ið að vinna fyrir sér sjálf. Hjálmarson frá Reykjavík, semi Seinna fluttist hún til Van- hér hefir verið í skemtiferð um couver, B. C. Þar kyntist hún tíma. eftirlifandi manni sínum Barney * * * Johnson, og þar voru þau gift. A joint meeting of the Icel. Bjuggu þau fyrst í Ocean Falls, Can. club, Icelandic Natoinal B. C., en fluttu bráðlega til League and the'Leif Eiriksson Blaine, Wash. og í því héraði club was held Nov. lst, at the dó hún. Hún dó snögglega úr Clifton School. While held heilablóðfalli. Þeim hjónum primarily to introduce new mem varð ekki barna auðið. Af nánum bers to the Leif Eiriksson club. skildmennum lifa hana ein syst- it also allowed the clubs to get ir, Mrs. Walter Carlson í Van- better acquainted with each couver, B. C., og einn bróðir other. : Jón Goodman, einnig í Van- Art Swainson, president of couver. the Leif Eiriksson Club wasj Guðbjörg sál. var myndarkona chairman. A fairly recent film! i hvívetna, og eignaðist traust og entitled “Iceland Today” was góðhug allra sem höfðu kynni af shown. A prize-winning Canad- henni. Hún tilheyrði um tíma ian film: The Seasons, was also Fríkirkjukvenfélaginu í Blaine. shown. Prof. Finnbogi Guð-j Blessuð sé minning hennar. mundsson showed some color A. E. K. slides of southern Iceland and * * * commented thereon. Greetingsi Hjálparnefnd Sambandssafn- were brought by Dr. Eylands aðar efnir til sölu á heimatilbún- and Judge Lindal to the group. um mat 20. nóvember í kirkju Refreshments and fellowship ! sambandssaf naðar á Banning St. concluded a very enjoyable even * * * ing. Haustsala * * * Hin árlega Haustsala kvenfé- Styrkur stjórnmálaflokkanna lags Fyrsta lúterskasafnaðar í á sambandsþinginu, er nú þessi: Winnipeg verður haldin í neðri Liberalar 172, íhaldsmenn 51, sal kirkjunnar á miðvikudaginn CCF 24, þjóðeyrisfl. 15, óháðir, 17. nóvember frá kl. 2 til 5 og I NOTFÆRIÐ LÆGSTA FLUGFARGJALD TIL ISLANDS Heimsækið ættjörðina um jólinn! Santa Claus er réttur! Bezta gjöfin er þér getið fært ástvinum yðar heima á íslandi, er nærvera yðar um jólin. Þér sparið mikla peninga með því að notfæra yður “The Great Circle” ferðaiag, sem meinar meiri fjárráð og ánægju þá heim er komið. Regiulegar áætlunarferðir frá New York með 4ra hreifla “DougJas Skymaster.” AÐEINS ^ggg.OO hringferð frá NEW YORK til REYKJAVIKUR Um frekari upplýsingar, spyrjist fyrir hjá umboðsmanni yðar. n /—] n ICELAHDICl AIRLINES ULÁAUd . 15 West 47fh St., N. Y. 36, Pt 7-8585 SIÐ AN 19 10 Canadiskir menn bera traust til Tip Top Tailors, elztu og stærstu fatagcrðar- 3=^ innar { Canada. Tip Top föt sniðin eftir máli, njóta inestrar hylli í Canada vegna sniðs, gæða og endingar. Spyrjist fyrir hjá ná- granna yðar, hann veitit svarið. - BEZTU FÖT 1 C.ANADA sem fáanleg eru. — Ávalt Tip Top búð í grendinni. T 31 3. DR€(XJ€RVS fllanitoba Division 10 DflVS FREE TRIAL on a Centuty €L€CTRIC BLflnKCT Bed making is easy. Only one lightweigiht blanket Double or Single control models for adjustable temperature. Choice of rose, green, blue and red. Costs about one cent a night for perfect sleep. ~~~~— Double Bed Size 1 with Singlc Control $39.95 Double Bed Size with Two Controls $45.95 r1 I Available On Easy Terms CITY HYDRO PORTAGE AVE. east of Kennedy Phone 96-8201 7:30 til 10 e.h. Forseti Mjrs. Sigurjón Sigurd- son ásamt vara-forseta Ms. A S. Bardal og heiðurs-forseta Mrs. O. Stephensen taka á móti gest- um. Söluborðin eru í umsjón for- stöðukona deilda: Mrs. S. O. Bjerring, Mrs. S. Sigurdson, Mrs. G. H. Nicholson og Mrs. S. Björnson; en kaffiborðin annast þær Mrs. F. Stephenson og Mrs. C. Olafson. Mrs. D. J. Jónason og Mrs. Fred Bjarnason selja heimabak- að kaffibrauð og annað góðgæti, en kjötmat annast þær Mrs. S. O. Bjerring og Mrs. Gunnl. Jó- hannson. Mrs. J. S. Gillies og Mrs. F. Dalman hafa eftirlit með White Elephant Table og Surprise Packages. “Hobby Show”, sýnishorn af alslags handavinnu og sauma- skap er meðlimir og aðstoðarkon ur hafa um kvöldið kl. 8.30 fer fram stutt prógram. Violin solo: Mrs. Doreen Breckman og Elec- tric Guitar solo: Ronald Halldór son, einnig örstutt erindi um “Hobbies” flutt á ensku af Mrs. Walter Wathne. Konurnar mælast til að sem flestir vinir og velvildarmenn heimsækji kvenfélagið 17. nóv- ember. Ymsir smámunir heppi- legir til jólagjafa verða á boðstól um og allir eru boðnir og vel- konir. VOPNAHLÉSDAGS HUG- LEIÐINGAR Frh. frá 3. bls. ið málefni ekkjunnar.” — f þessu finst grundvöllur friðar! Þetta er brautin. Ef vér erum einlæg í bænum vorum, þá er þetta leið- in sem vér verðum að fara. Annars eru bænir vorar, hátíða- dagar og stefnur, lítið meira en hégómi og tómlæti. Sannfæring- m fylgir ekki með, en aðeins fyrirsláttur og látalæti. Vér þekkjum veginn. Hvað er það, sem heldur oss frá því, að fara hann? Hvað hindrar? — Jesús sagði— “Sælir eru frið- flytjendur, því að þeir munu Guðssynir kallaðir verða.” Jesajas sagði: “Lærið gott að gjöra, leitið þess, sem rétt er.” Er of mikið að ætlast til að menn geti orðið það fullkomnir, að þeir geti nú, ef viljann vant- ar ekki, fylgt þessum boðorðum frá löngu liðinni tið, og sem heimurinn hefur þekkt í svo margar aldri? MIKMS7 BETEL í erfðaskrám yðar i t MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Þjáir kviðslit yðuT Fullkomin lwkning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMith Manfg. Company Dept. 234 Preston Ont Það er ekki nóg að kenna öðr- um um. Ef vér viljum frið, þá fáum vér frið. Það er aðeins að kunna að iðka frið, og setja frið inn öllu ofar. Geri menn það, þá getur ekkert, hvorki vald né kon ungar afstýrt því, að friður verði að lokum á jörðu. ^3iiiiiiiHiiic]iiiiiiiiiiiit]iiiiiuiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiioiiiHiiiHitiiMiiini«riiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiioHiniiiiiiinniiiuiiiuuiinm«Htini^ I VINNU SOKKAR! I MEÐ MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM Y IL WESTERN CANADA BREWERIES LIMITED MD-350 VINNIÐ AÐ SIGRI I NAFNI FRELSISINS IMMORTAL ROCK ----ihin nýja verðlaunasaga eftir frú Laura Goodman Salvarson, fæst nú í Bjömsons’ Book Store að 702 argent Ave. Winnipeg, og kostar $3.50 (Canadian money). Póstfrítt út á land. þeir endast öðrum sokkum betur Beztu kjörkaup vegna endingar- aukaþæginda og auka sparnaðar. F.nd- ingargóðir PENMANS vinnusokkar, af stærð og þykt, sem tilheyra hvaða vinnu sem er. WORK SOCKS EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 2 | == § Nr. WS-11-4 •MllöiniinilHIHIIIinilllHaHIIHIHIHDIIHIIIIIIIOIHIHHIHaHIHMIIHOMIIimMIHIIimimilUUIIIIIIHHaiMIIIIIIIUUHMIIHMIIUHMMMIIMC*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.