Heimskringla


Heimskringla - 22.12.1954, Qupperneq 1

Heimskringla - 22.12.1954, Qupperneq 1
LXIX, ÁRGANGUR WINNEPEG, MIÐVTKUDAGINN, 22. DES. 1954 NÚMER 12. er ekki enn af baki dottimn. IAÐ BÚA í GLERHÚSI Voldug samtök voru mynduð | Frú gonja B Helgason> sem honum til aðstoðar og þau halda enn áfram starfi, eftir afgreiðslu málsins. Hafa 2 miljónir nú þeg- ar í samtökin gengið, en tak- markið er, að ná í 10 miljónir. Formaður þessara samtaka er und ir flotaforingi John G. Crowm- elin. Er spáð að þarna séu fengin samtök til að mynda þriQja stjómmálaflokkinn í Bianda- ríkjunum. Foringinn segir að taka verði til greina svo stóran hóp manna, sem í samtökum þessum séu. En hann vill ekki gefa upp nöfnin og virðist vilja hliðra sér hjá, að staðfesta orð McCarthy’s um Eisenhower for- seta er kallaður var hlífiskjöld- ur kommúnista. En meira um þetta síðar. tJR ÖLLUM ÁTTUM I Winnipegborg þykir nú eft- ir síðustu bæjarkosningar nokk- uð mikið á því bera, að fylgis- mönnum borgarflokksins sé skip að í forustustöðu í nefndum, en CCF og öðrum flokkum bægt frá þeim og einstöku þeirra reknir. Borgaraflokkurinn hefir ávait talið sig utangarðs í pólitík. Hann er nú í meiri hluta í bæjar- ráðinu mikið fyrir þetta. Þykiri hann nú með þessu illa halda, hlutleysi sitt og vera breyzkur [ sem aðrir * Sameinuðu þjóðirnar sendu [ kínversku kommúnistastjórninni skeyti um að láta bandarísku; flugmennina lausa, sem haldið er sem spæjurum í fangelsi. — Svar stjórnarinnar er loks kom- ‘ð. Hljóðar það á þá leið, að Sameinuðu þjóðunum komi þetta mál alls ekki við. Þá vildu Sameinuðu þjóðirnar senda aðalritara sinn Hammer- skjöld þangað til skrafs og ráða- gerðar við kommúnista stjórnina. En Kínastjórn neitaði því jafn- framt. Fangarnir voru í bandarískum herbúningi. Þeir voru handtekn- ir í Kóreustríðinu. Að telja þá spæjara, er alt of auðsæ lýgi. Þeir sem mest vita um þetta mál segja Kínverja vilja halda í þessa menn vegna tæknilegrar þekkingar þeirra. • Eftir að starf McCarthy í ó- amerísku-nefndiijni var dæmt ófært af öldungadeildinni, hafa menn verið að spyrja, hvað nú taki v ð. Um forustu í nokkru öldunga- deildar starfi—eða nokkru stjórn arstarfi, er ekki að tala um, að McCarthy geti úr þessu fengið. En hinn létt fundni þingmaður, Hvalkjöt mikilsverð eggja- hvítuefnislind Þótt sulturinn sé tíður gestur í Asíu og unnið sé af kappi að því að auka matvælaframleiðsl- una í heiminum þá fara þó árlega til ónýtis hundruð þúsundir smálesta af kjöti. Og þetta kjöt hefur mikið næringargildi vegna þess hve mikið er af eggjahvítu- efni í því. Hérna er um hvalkjötið að dvaldist í Svíþjóð s.l. vor, skrif- ar Kvennaþáttum Samtíðarinnar á þessa leið: Mér dettur í hug að segja þín um ágætu Kvennaþáttum frá glerhúsinu, sem eg sá í Lerum, smábæ skammt fyrir norðan Gautaborg s.l. sumar. Þetta er eitt af þrem glerhúsum, sem Svi- ar hafa byggt í tilraunaskyni. Auðvitað er það íbúðarhús, og húsmóðirin, sem í því bjó, var svo elskuleg, að sýna mér það i krók og kring. Húsið er smíðað með styrk frá því opinbera, sem stuðla vill að heilbrigðri þróun í byggingarmálum og leita aö þeim nýjungum, er til framfara horfa. Glerið í húsinu er þrefalt (hollenzk uppfynding). Mið- stövarofnar eru engir, heldur geislahitun undir gólffjölunum (parket). í húsinu eru þrjú sam- Bggjandi herbergi með gler- veggjum á milli, og í einu ihorni dagstofunnar var eldhúsið. Utar af því var búrið, bakdyramegin. Undir hálfu húsinu var kjallarx, þar sem kyndingartkjunum var m.a. komið fyrir. Engin sérstök gluggatjöld voru önnur en þau, sem draga mátti fyrir alla ut- veggi hússins, og náðu þau auð- vitað allaleið niður á gólf! Hús- ræða. Árið 1950 veiddust 45 þús af þessum risum hafsins. Það ^ ið stóð ekki við alfaraveg, heldur voru meira en 2 millj. tonna ai á. kyrrlátum stað utan í hæð meö spiki, kjöti og beinum. En 325 fögru útsýni yfir skógaríhlíð og þús. tonn af ihvalkjöti fóru til ó- stöðuvatn. Bílskúr var bak við nýtis. Þetta samsvarar því, að ónýtt hefði verið kjöt af 1,8 millj ónum nautgripa. Þegar á það er litið, hve marg- ir í heiminum svelta, þá hafa MANITOBA BUSINESS EXPANDS Manitoba er með hröðum skrefum á vegi að verða stóriðnaðarfylki. — Víðtæk fyrirtæki, sem nú eru í ^yndun. benda á hinn aukna áhuga og traust, sem æ i smá og stóðiðjuhöldar hafa á framtíð fylkisins. stæðan fyrir þessari framþróun er heilbrigð. — Ágætis staðir fyrir iðjuver. — Gnægð nothæfs vinnukrafts. __ Miðstöð óþrjótandi markaðs í Vesturlandinu. . . . Allir trúa á hlna tryggu og hagkvæmu framtíð Manitoba-fylkis. Fáið nú þegar réttar staðreyndir um framtíðarhorf- urnar. Deild Iðnaðar og Verzlunarmála mun af fúsum vilja gefa hverjum sem þess æskir full- komnar upplýsingar viðvíkjandi iðnaðar og verzl- unar horfum Manitoba-fylkis. — Skrifið til: department of INDUSTRY & COMMERCE húsið, allur úr stáli og gleri eins og það sjálft, en grunnarnir ein ir voru úr steinsteypu. Að vísu var rennihurðin fyrir bílskúrn- um úr alúminíum. menn ekki efni á, að öllu þessui Pegar eg hafði skoðað þetta kjöt sé fleygt. Þannig er komiztj nýstárlega hús hátt og lágL, að orði í skýrslu frá FAO (mat spurði eg húsfreyju, hvernig væla- og landbúnaðarstofnun S. henni þætti að búa í glerhúsi. þ.). , Hún svaraði: Hvalkjötið hefur mikið næringi Eg kann ágætlega við það. Hús argildi, jafnvel þegar það er bor ið hefur marga kosti. Það þarf ið saman við nautakjöt. f hval- t. d. aldrei að mála það, og það kjöti er minna af vatni, minna er ákaflega auðvelt að halda því af fitu og langt um meira af hreinu. Við hjónin höfum gam- eggjahvítuefni en í nautkjöti. j an af nýjungum, og það hafa Vona menn, að þessir kostir geri, fleiri en við, því að hér hafa kom að verkum, að hvalkjöt verði eft ið margir forvitnir gestir tii að irsóttur matur. Þessi 325 þús. skoða húsiðMeðal þeirra, sem eg tonn af hvalkjöti, sem fleygt var, veit, að langar til að búa í gler- 1950, hefðu getað fullnægt eggja húsi, er vinsæla söngkonan okk-' hvítuefnisþörf 15 milljóna | sr, hún Alice Babs. Hvenær skyldu íslendingar manna. F. O. Lyndal frá Vancouver, B. C. kom í gærkvöldi til bæjar- ins í heimsókn til stjúpdóttur sinnar Mrs. J. G. Jóihannsson kennara. Hann dvelur hér um mánaðar tíma. reisa þess háttar íbúðarhús? —Samtíðin VINNIÐ AÐ SIGRI í NAFNI FRELSISINS —augl. JEHOVA STdlaoöfeír Á undanförnum árum höfum við vanalega sent vin- um okkar og kunningjum, kort með hátíðaóskum fyr- ir jólin (jólakort) en af gildum ástæðum getur ekki orðið af því í þetta sinn. í gegnum blaðið Heimskringlu, viljum við því óska öllum vinum og kunningjum okkar GLEÐILEGRA JÓLA og NÝÁRS, og hugheilar hamingjuóskir um alla ókomna tíð. . . Hátíðaóskir einnig til allra ís lendinga, austan hafs og vestan, og hvar sem eru í heiminum. Guð og hamingjan blessi og varðveiti ís- lenzku þjóðina á þessum jólum, og um alla tíð, í sam- ræmi við jóla boðskapinn. Qflr. o9 Qttr,. Q. ff. Glenboro, Manitoba, 10. des. 1954 H. R/s BLUE-and-SILVER CHRISTMAS HALLMARK Festive, glittering, individual . . . this well- known package is always welcome at Christ- mas, for it is a hallmark, a symbol of the quality, of the better-than-ordinary taste . . . in everything from our gay “little” gifts to our magnificent fur coats as well as our imported lingeries, cashmere sweaters, the finest of gloves, handbags, hosiery, costume jewellery and other accesories . . . gifts for men, too. — And another well-known fact . H.R. quality costs no more. HOLT RENFREW PORTAGE AT CARLTON LEGISLATIVE BLDG. HON. R. D. TURNER Minister WINNIPEG R. E. GROSE Deputy Minister Með Beztu Óskum um gleðileg jól og farsælt nýár. RÁ kyni til kyns hafa Canadamenn borið fult traust til Montreal bank- ' ans. 1 dag segja miljónir manna frá hafi til hafs urn Montreal bankann “Minn Banki”. TOl HUltO* CiUDltn Efil Bank of Montreal Fyrsti Banki Canada r H E F I R S T A R F A Ð M E Ð A L í B Ú A N N A 1 Q_g__g T R t Ð u S í Ð A N 18 1

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.