Heimskringla - 12.01.1955, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.01.1955, Blaðsíða 1
WTNTíIPEG, MIÐVIKUDAGENN, 12. JANÚAR 1955 NÚMER 15. LXIX, ARGANGUR FRÉTTAYFIRLIT_OG UMSAGNIR Frá Sambandsþinginu Það þykir mestum tíðindum sæta af því, sem enn hefir gerst á þinginu í Ottawa, er kom sam- an 7. janúar, að andstæðinga- flokkarnir ihaldsmenn og CCF- sinnar hafa borið upp vantrausts- yfirlýsingu á hendur stjórninni út af rekstri hennar í viðskifta- málum landsins og tapi á mark- aði í Evrópu fyrir helztu afurðir landsins. Um þá tillögu hefir ekki farið fram atkvæðagreiðsla, en úrslit hennar geta ekki orðið nema ein. Stjórnin er of sterk í sessinum til þess, að andstæð- inga þurfi nokkuð að óttast. í hásætisræðunni er ekki roargs minst annars en þess, að feynt verði alt sem unt er, að bæta thag atvinnulausra, annað hvort með að veita atvinnu eða styrk, sem sízt er að lasta, því atvinnuleysi fer í vöxt. Jólin standa enn yfir Fyrir meiri hluta íbúa þessar- ar borgar, er jólunum lokið. En þeim er það ekki fyrir 35,000 Ukrainum í Winnipeg. Þau eru að vísu byrjuð fyrir þeim, hóf- ust 6. janúar, en eru haldín eru 11 að tölu lausa. Frá árangri segir Hammerskjöld ekki fyr en heim kemur. En það þykir margt bera vitni um að nokkur árangur hafi orðið af ferð hans. Hionum voru veizlu haldnar af útríkis- ráðherra kommúnista og hann fylgdi Hamerskjöld til Hong Kong. Er haldið að seinna geti gott af þessu leitt og að ferðin hafi verið góð byrjun til áfram- haldandi samnings tilrauna. Dauphin Herald segir nýlega: Á næsta ári hefir póststjórnin í Ottawa ákveðið að gefa út frí- merki, með mynd af Rt. Hon. R. B. Bennett fyrrum forsætisráð- herra Canada. Þessu verður fagn að af mörgum, en ekki öllum andstæðingum hans fyrir að taka um tíma völdin af liberölum, sem einir eru réttbornir til þeirra. En hvað sem því líður á þetta ekki illa við, því póstgjald á bréfum og jólakortum var á hans stjómartíð helmingi lægri en nú! Rev. Alfred Quirion, kaþólsk- ur prestur, 44 ára, fanst skotin í bíl sínum 6 mílur norður af heilög í viku tíma. Úkrainar erujgran(jon s.l. sunnudag. Þrír svona seinir í tímanum af því drengir hafa verið hándteknir, tawa að þeir fylgja en júlíanska tíma- sakaðir um morðið. Hvort þeir kerfinu, sem við að vísu einnigU,afa myrt prestin til fjár, eða af gerum, en takandi til grema Gregoríusar leiðréttingu tímatals ins. Aðfangadagurinn svarar til þréttanda dags jóla, sem við könn umst vel við. En _um það leyti léttir 12 vikna föstu. í>ó Úkrain ar setjist að rjúkandi réttum, ekki færri en 12, er sú fyrsta jólaáltíð kjötlaus. En réttirnir eru af sömu tölu og postularnir Að öðru leyti er jólafagnaður- inn hinn sami og ihér tíðkast. Jólasöngvar eru mikið sungnir og kirkja daglega sótt meðan jól in standa yfir. Stríð í Mið-Ameríku Tvö ríki í Mið-Ameríku eru mjög nærri því að steypa sér út í stríð. Það eru Nicaragua og Costa Rica. Bæði eru lýðveldi og íbúar beggja eru aðallega Spán- verjar. Þau voru eitt sinn í Mið- Ameríku sambandinu við hin þrjú nágrannaríki sín. íbúatala beggja er nálega' hin sama, um miljón manna. Auðæfin eru svip uð. Eigi að síður ihóf Nicaragua innrás í Costa Rica, s.l. þriðju- úag og tók þar bæ, er Villa Ques ?úa iheitir. íbúar eru þar 3500. Costa Rica stjórninni er ekkert vel yið þessar aðfarir um 90 míl- ur í burtu frá stjórnarsetrinu, en ætla þó að bíða og sjá hverju íarmvindur, að öðru leyti en því þau hafa leitað hófa um að- &toð frá Bandaríkjunum. öðrum ástæðum, má verk þeirra óhæfa heita. Hinn látni var val- menn mikið, veitti öllum er þurf- andi leituðu hans, aðstoð, svo lengi sem laun hans entust. Hann skoðaði það og skyldu sína, aó veita mönnum flutning, er þess leituðu af honum. Hin lýðræðissinnaði heimur fagnar því, að meginhluti þýzku þjóðarinnar hefur nú snúizt til samvinnu við hinar frjálsu þjóð- ir. í stað Þýzkalands nazismans rís nú upp þróttmikið þýzkt lýð- ræðisríki. Ennþá hefur að vísu ekki tekizt að sameina allt Þýzkaland undir eina stjóm. Austur-Þýzkaland lýtur ennþá ofbeldisstjórn kommúnista. Þar situr hið svokallaða “alþýðulýð- ræði” að völdum. Aðeins einn flokkur fær að bjóða þar fram við kosningar, og leppstjórn Rússa ræður þar lögum og lof- um. En í Vestur-Þýzkalandi eiga einræðisöflin svo að segja engu fylgi að fagna. Kommúnistar og nazistar eru þar fámennar og einangraðar klíkur. íslenzka þjóðin fagnar vax andi menningarlegum og fjár- hagslegum skiptum við hið lýð ræðissinnaða Vestur-Þýzkaland. Henni er ljóst, að þýzka þjóðin er ein þróttmesta og glæsilegasta þjóð Evrópu. Við hana vill hún góð og mikil skifti á komandi árum. —Mbl. Ottawastjómin gerir ráð fyrir að reisa styttu af Sir Robert Borden í höfuðstaðnum ekki fjarri styttu Sir Wilfred Lourier Biorden var stjórnarformaður í fyrra alheimsstríðinu. Þykir Ot Journal þetta sýna, að flokkaskifting í stjórnmálum landsins sé ekki eins óhæf, og oft er látið, þrátt fyrir dráttinn á þessu. Fyrir nokkrum árum síðan misti Jónas heitinn heilsuna og náði sér aldrei svo vel, að hann gæti rækt vinnuna eins og áður. Ágerðist heilsubilun hans svo mjög að síðast liðið sumar varð hann að ganga undir uppskurð á St. Boniface sjúlkrahúsinu. Reyndist sjúkdómur hans ólækn andi og lézt hann á sjúkrahúsinu eins og áður er sagt, 2. október. Hann var jarðaður frá Sambands kirkjunni í Árnesi 6. hins sarna mánaðar og lagður til hinstu hvíldar í grafreit bygðarinnar. Eftirlifandi nánustu ættingjar 1 hans eru ekkja hans Þuríður, til heimilis í Winnipeg, þar sem hún kennir, tvö börn, Allan og Linda, bæði heima ihjá móður sinni, ein systir, þórey og tveir bræður, Óli og Valdimar. Jónas heitinn var maður, sem margt hafði sér til ágætis. Hann var duglegur, hagsýnn, framsæk inn og vel skynsamur. Hann átti marga kunningja, sem höfðu reynt hann að góðu yfir mörg viðkynningar ár. Allan þann tima, sem heilsa og kraftar ent- ust, gekk honum alt vel. Þegar heilsan þvarr stóð kona hans við hlið hans, styrkti hann og annað ist með hinum mesta drengskap, alla stund meðan samleiðin vanst. Vér sem þektum hann kveðj- um hann með eftirsjá og þökk um honum fyrir samfylgdina. E. M. FRAMÞRÓUN MANNS- INS MINNINGARORÐ ÍJR ÖLLUM ÁTTUM filaðið Sidney Post-Record, ermir, að öðrum þjóðum í Col- umbo-samtökunurn í Asíu, ihafi °rðið það vonbrigði, að Canada hefði ekki veitt Asíu samtökun- um 10 miljón dala aukningu, sem áætluð hefði verið, heldur aðeins 1 miljón dala aukningu En svo beri að líta á, að Canada horfist í augu við tekjuhalla á komandi tveim árum, að líkind- um. ★ Hammerskjöld, ritari Samein- uðu þjóðanna, er komin til Hong Kong eftir að hafa átt fjórum sinum samtal við Kínastjórn um að láta bandarísku fangana, sem Hinn víðfrægi heimspekingur og prestur, Albert Schweitzer, verður áttræður í þessari viku (14. janúar). Hann hefir helgað fram undir 20 ár ævi sinnar í þágu Svert- ingja í Mið-Afríku, var ekki ein- ungis prestur þeirra, heldur og læknir og kom þar á sjúkrahúsi til lækningar þeim, sem mikil og ný umbót var í umhverfi þeirra. f tilefni af afmælinu, mintist séra Philip M. Pétursson ihans í sambandskirkjunni s.l. sunnu- dag. Taldi ihann Schweitzer mesta og bezta manninn sem nú mundi uppi vera. Ber lýsing af þessum manni nokkurt vitni um þetta, því að fjölhæfni gáfna jafnast fáir á ,-ið hann. Hann var háskólakenn ari, læknir, prestur og tónfræð- ingur með prófi fra skolum og hin sterka löngun hans til að vera bágstöddum aðstoð, sannar dvöl hans á meðal Svertingja í Afríku. Hann er fæddur í Elsass í Þýzkalandi, af velmegandi for- eldrum kominn, sem sáu honum fyrir fullkominni háskólament- un. Það er ef til vill í sambandi við þessa góðu aðstöðu efnaðra foreldra hans, sem valið á lífs- starfi hans á meðal Svertingja, verður eftirtektarverðast og vitnar um mannkærleika ihans. Hann er höfundur margra bóka bæði vísinda og guðfræðilegra. líkjast manninnum í þessu tilliti, að vera stóru apategundirnar; og sjúkdómar þeir, sem maður- inn er móttækilegur fyrir, haia svipuð áhrif á tegundir þessar. Að gera grein fyrir þeim lif- færum mannsins, sem á byrjunar stigi jeru, og aðeins vottar fyrir, erum vér knúðir til að ímynda oss, að maðurinn sé kominn af ættfeðrum, sem þessir lif- færastofnar voru fullkomnir að vexti og gagnsemi. Bam kann að fæðast afbrigðilega skapað; iað kann að vera fætt með skarði efri vör, vera holgóma eða fætt með öðrum vanskapnaði. Vísind- in geta ekki gert grein fyrir slík- um vanskapnaði, ef maðurinn er skoðaður sem sérstakt sköpunar- verk. En gefa má skynsamlega útskýring á öllu þessu, ef þró- unarkenningin er aðhylzt. E>ar til laust eftir miðja 19. öld, trúði allur þorri vísinda- manna, er reiddu sig á ritning- legar heimildir, að tilvera mannsins á jörðu færi ekki fram úr sex þúsund árum. Á fyrstu sex áratugum 19. aldarinnar voru vissar og ákveðnar rannsókmr stöðugt að vekja eftirtekt fræði- manna á sannreyndum, sem ekki gátu samræmst rétttrúnaðarskoð unum. Á einu starfsviðinu—vís indalegum rannsóknum á forn- Hugsað til ARNA SIGURÐSSONAR á sjötugsafmæli hans 12. nóv ’S4 um gröfum—fóru óvæntar sann- Við afmælum tímann í ára tölum, og afmælin höldum á vissum dögum; þá bætum við einu ári við. aldurinn þinn að fornum sið. Það styttir lífið sem eftir er en eykur við það sem liðið er. Nú hefir þú lengt það sem liðið er og lifað sjötíu árin hér og miðlað oss þínu lífi og list en látið það altaf ganga fyrst, sem hefir gildi öld af öld en á ekki skilt við gull né völd. f heimi andans á óðar strönd þú yrkir í myndum sjó og lönd; með litum gefur þú líf og sál list, sem að talar alheims mál. Á óskanna landi, í undranna geim er innblástur skáldanna í þessum heim. H. S. Axdal aldar síðar koma fornminjar í leitirnar, er vakti jafnvel athygli efunarsömustu manna. Dr. Hugh Falconer og William Pengelly, markverðustu rannsóknarar sinn ar tíðar, fundu í Brixham hellt á Englandi, djúpt í óhreyfðri Jónas Gísli Ólafsson Þeir sem vinna að prentun can adiskra seðla í Ottawa, og nú er mikið af þeim gefið út, eins og flestir munu hafa tekið eftir, gerðu verkfall í byrjun þessarar viku. Það getur því orðið hlé á að við sjáum nýja seðla. En verkamenn er ekki hægt að á saka fyrir, þó að þeim finnist tómlegt, að moka seðlunum út og fá ekki sinn skerf af þeim sjálfir. Hinn 2. október s.l. andaðist á St. Boniface sjúkrahúsinu í St. Boniface, Manitoba, Jónas Gísli ólafsson. Hann var fæddur 24. ágúst 1895 í Djúpadal, Skaga- fjarðarsýslu, á íslandi. Foreldr- ar hans voru hjónin Ólafur Jón- asson og Helga Jónasdóttir. Jón- as flutti með foreldrum sínum til þessa lands fim ára gamall Þau fluttust bráðlega, eftir að ur hingað kom til Árnes-bygðar, og bjuggu á landi, er þau kölluðu Djúpadal. Jónas ólst þar upp ihjá foreldrum sínum, en fór snemma að vinna fyrir sér utan heimilis. Lagði hann fyrir sig viðarsögun, fór hann víða með sögunarmyllu sína og sagaði húsavið fyrir bændur. Alstaðar var hann vel metinn fyrir mannkosti sína og trúmennsku. 1. júlí 1930 kvæntist Jónas, Þuríði Johnson. Hún er dóttir Sigurjóns heitins Johnson og konu hans Guðrúnar, er lengi bjuggu í Odda í Arnes-byggð. Þau Jónas og Þuríður keyptu land í Árnesi og bjuggu þar lengi. Þar reistu þau sér ágætt heimili og voru vel metin af öll um, sem kyntust þeim. Þau voru ætíð fús og reiðubúin að ljá þarfa málum byggðarinnar lið- sinni sitt og voru vel félagslynd. Maðurinn var miðaldra, eftir útliti hans að dæma, fjörlegur yfirbragðs, en svipurinn þó ekk laðandi. Hann bar þar að sem tveir menn voru að talast við. Umræðuefnið var breytiþróunar kenningin. Rétt í þessum svifum voru mennirnir að tala fram og aftur um framþróun mannsins. Hann hlýddi á með athygli um stund. En auðsætt var á svip mannsins, að hann var langt frá því að vera samþykkur þeim skoðunum, sem um var rætt. Enda gaf hann það brátt til kynna með orðum og látbragði. Þróunarkenningin um uppruna mannsins, í einni eða annari mynd, er nú viðurkend sem ein af máttarstoðum dýrafræðinnar; þó hún sé kannske ekki í ölluir greinum sannanleg, er hún þó að minsta kosti nothæf tilgáta, er hefir engan raunhæfann keppi- naut. í ungdæmi mínu var sú skoðun almenn, að maðurinn liefði í heiminn komið, sem sér- stakt sköpunarverk drottins, fjögur þúsund árum fyrir Krists burð, og væri þess vegna óskyld- öllum öðrum lifandi skepn- um Þegar eg var sautján vetra las eg ‘í fyrsta sinn “Origin 0f Species” eftir Darwin, “Man's Place in Nature” eftir Huxley Theory of Natural Selec- tion” eftir Wallace. Þar sem eg var að eðlisfari athugull og hafði sterkann áhuga á öllu, sem náttúruna snerti, verður auðskilj anlegt, hve mikil áhrif að þessi snildarverk höfðu á hugsunar- feril minn og á það, að velja þau efni, sem ígrunda skildi. Þegar vér athugum sköpulag mannslíkamans, sjáum vér, að hann 'heyrir til spendýrategund inni; og berum vér eigmleika hans saman við eiginleika æðii apa, finnum vér svo náinn skyla- leika með svo margt, að ekki verður gerð grein fyrir því sem einberri tilviljun. Ef ver rann- sökum vaxtarstig barnsins frá fæðingu til fullþroska aldurs, reynast þær skepnur, sem mest reyndir að koma í ljós. Danskir fornfræðingar voru brautryðjend ur á þessu sviði. Þeir uppgötv uðu meðal annars, að gröfum mætti skipa niður eftir aldri; þær grafir, sem einungis höfðu steináhöld og vopn að geyma, voru elztar; þær, sem bronze kemur í stað steinsins, voru yngri, en þær sem járn kemur í stað bronze eru nýrri. Laust eft- ir miðja 19. öld, hafði fornfræð- ingum tekist að sanna, að röð at- burðanna, er fyrst'var uppgötv- að í Danmörku, átti og einnig við um grafir í öllum hlutum N.-álfunnar og að forsögulegum atburðum mætti skipa í þrjú aðal timabil eða aldir — steinöld, bronzeöld og járnöld. Á þennan hátt fór fornfræðingum að skilj- ast, að með nákvæmri rannsókn fornum greftrunarstöðum, mætti semja ábyggilega forsögu mannsins. Á öðru starfsviði hafa rann- sóknir rakið forsögu mannsins lengra fram. Margvísleg efni og hlutir höfðu ihrúgast saman á hellisgólfum í forsögulegri tíð. mold hellisins steináhöld innan um dýrabein, er voru fyrir löngu liðin undir lok. Koma svo árið 1860 óhrekjandi sönnunargögn í ljós í suður-Frakklandi um afar langt tilveru mannsins hér á jörðu. Gröftur úr ihelli, sem er í námunda við Aurignac, gerði til fullnustu út um það, að maður- inn var samtíðis spendýrum, sem nú eru undir lok liðin, því að grafin var upp úr gólfi hellisins eldstæða aska, og innan um hana voru bein spendýra, sem útdáin eru fyrir afarlöngu. Höfðu bein þessi verið brotin og klofin til mergjar. Hefir svo þriðja starfsviðið þokað sögu mannsins enn lengra fram. Sá sem fann þessi nýju sönnunargögn var Boucher de Pethes. Árið 1832 byrjar hann fyrst að safna steinum, er höfðu einkennilega lögun, er hann fann í malarsandsgryfjum í hlið um dals nokkurs. í sandmöl þess ari voru og bein útdáinna dýra; var Boucher de Pathes sann- færður um, að steinarnir, sem hann var að safna, væru í raun Á fyrstu áratugum síðustu aldar, og veru vopn og verkfæri, sem voru rannsóknir á hellum kapp-, búin væru til af mannlegum ver- samlega sóttar á ýmsum stöðum um, og þess vegna hefði maður- i Norðurálfunni, í leitirnar komu | inn átt heima í n-.Frakklandi steinrunninn bein margskonar. þegar þessi útdánu dýr voru enn dýra, er fyrir löngu voru undir lok liðin, en þar sem þau voru álitin að vera rekald sköpunar- innar, sem borist hefði þangað löngu fyrir tilkomu mannsins, og því álitin gagnslaus iðja, að leita að mannaleifum í jarðlög- um slíkra hella. Um þetta leyti var Mac Enery, kaþólskur prest ur, að grafa í Kents Cavern í Devonshire, og fann þar djúpt niður í óraskaðri mold hellisins, steinrunnin bein steinvopn og útdauðum skepnum. Áleit hann réttilega, að maðurinn hefði verið samtíðis þessum skepnum. Var uppgötvun hans hafnað af leiknustu mönnum hans tíðar í þeim greinum. Var og sömu forlögum úthlutað próí essor Schmerling frá Liege í Belgíu nokkru síðar, þegar ihann birti fund sinn—hauskúpu af manni, er hann gróf upp úr dropasteingólfi (stalactite) heil is, er umkringd var af steinrunn um nashyrningstennum, hests, hýenu og bjarnar. Um f jórðung til og malarsandslögin voru í myndun í hlíðum dalsins. Þó hann byrjaði að gera uppgötvan- ír sínar kunnar árið 1847, var það ekki fyr en 1858, að áreiðan- leiki þeirra og mikilvægi var viðurkent. Fjórða starfsviðið, er Darwin var frumkvöðull að, setti alt ann an svip á úrlausnina um tilkomu mannsins á jörðu. Hann gaf út “Origin of Species" árið 1859. Gefur hann þar lesendum sínum skýrt til kynna, að maðurinn ætti uppruna sinn að rekja, sem og allar aðrar skepnur, til miklu eldri tegunda, er framþró- unarbreytingum tóku, stig af stigi, samkvæmt náttúruöflum, er ósjálfrátt reisa þannig rönd við afleiðingum, breyttra lífsskil yrða. Með þessu fræga riti bjó Darwin lesendur sína undir þann viðburð, að milliliðir find- ust, er tengja myndu manninn við lægri og eldri ættstofn. Þegar öll sönnunargögn eru Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.