Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.02.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. FEBR. 1955 Ifeimskringla (StofnuB lílt) Kemsx út ð hverium miðvlkudegt Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 858 eg 855 Sargent Avaoae, Winnápeg, Mai. — Talsfmi 74-6251 VerO blaOslns er 53.00 árgangminn, boFgist fyriríram. Allar borganir sendiat: THE VIKING PRESS LTD. öll vibekiftabréí blaOinu aPlÖtandi sendist: The Vlking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wirmipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utajiáakxiít Öl ritstjórans: EDITOR HEIMSXRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertisáng Managcr: GUNNAR ERLENÐS60N “Heimskrlngla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VHONG PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telepkone 74-6251 Authoriaed cm Second Clann Maíl—Pogt Ofiice Deph. Ottawq WINNIPEG, 16. FEBR. 1955 Þjóðræknisþingið Eitt er landið ein vor þjóð, Auðnan sama beggja; eina tungu, anda, blóð, aldir spunnu tveggja: Saga þín er saga vor, ---- (M. J.) Það munu ýmsir segja, að ljóð línurnar hér að ofan eigi ekki við um þá sem f jarlægir búa ætt- jörðinni eins og okkur Vestur- íslendinga. En af hverju hafa þeir haldið þjóðræknisþing um mörg ár og eru nú a'ð undirbúa það þrítugasta og sjötta í næstu viku? Hugsanir þeirra geta varla verið fjarri því sem í hendingum skáldsins felst. Við skoðum okkur ekki einungis sem börn heimalandsins, heldur, að það eigi jafnframt tilkall til okkar og við til þess í einum og öðrum MERKISRIT UM SÖGU ÍS- skilningi. Þetta kemur ef vel er LENZKRAR STJÓRNFRELS- gera, en með litlum árangri. Að við höfum ekki við neitt að stríða í þessu efni, ætti að vera hverri frjálslyndri sál fagnaðar- efni. Með þjóðræknis þingi voru erum vér og að auglýsa frelsi hins vestræna heims, í staö þess að vinna hermdarverk fimtuher- deildanna svonefndu. En þeir eru til sem þjóðrækni alla brenni merkja með því. Vissulega eigum vér von margra skemtistunda á komandi þingi. Og á mis við þær ættu íslendingar ekki að fara, sem við það fá ráðið. * Það gleður ekkert vini á f jar- lægum ströndum sem það að finnast. Hittumst á þjóðræknis- þinginu í Winnipeg. gáð að meira að segja daglega fram í fari okkar. Jón sagnfræð- ingur sagði, að heitasta og há- leitasta tilfinning mannsins, væri ættjarðarástin, að trúartil- finningunni einni undanskilinni Eg vil ekki á móti því hafa, sem eins fagurt er og þetta, jafnvel þó mér detti í hug, hvort ekki sé auðveldara að skifta um trú, en þjóðerni. Eg geng ekki að því gruflandi, að menn eiga hér oft hægt með að skifta um þjóðerni. En það kannast þeir allir við, sem aðrar þjóðir leggja undir sig, að ekkert sé erfiðara að yfir buga hjá hinum yfir-unnu þjóð- um, en þjóðræknis tilfinning- una. Hún standi ein eftir þegar allar aðrar venjur og hættir, séu gleymdir. Svo djúprætt er þjóð- ernistilfinningin. Mleð því að hlúa ekki að þjóð ernistilfinningu vorri, íslending ar, erum vér að kasta frá oss því bezta sem við eigum- Eitt er víst. Ef við ættum heima í þjóðfélagi, sem bannaði okkur að minnast ættararfs vors, eins og mýmargir kúgarar, sem nú eru á valdastóli, gera, mund- um við með hnúum og hnefum berjast fyrir rétti vorum, eins og sægur manna nú verður að ISBARÁTTU eftir próf. Richard Beck um Enn á ný stendur fyrir dyr- ársþing Þjóðræknisfélags vors íslendinga í Vesurheimi, þess félagsskapar, er hefir sér það veglega hlutverk valið, að halda vakandi í hugum vorum þekkingu og skilningi á ættar- glöggva vilja sér skilning á frelsibaráttu þjóðar sinnar, en enginn þáttur í sögu hinnar ís- lenzku þjóðar er lærdómsríkari eða hitar hverjum sönnum syni hennar og dóttur fremur um hjartarætur. Verður það augljós ara, þegar á það er minnt, að á því tímabili, sem þessi bók tekur yfir, frá því að stjórnarskráin gekk í gildi 1874 og fram til árs- ins 1944, er lýðveldið var stofn- að, unnust allar stærstu sigur- vinningarnar í íslenzkri sjálf- stæðisbaráttu: innlend stjórn 1904, fullveldið 1918, og síðan lokasigur hinnar löngu og oft harðsóttu baráttu með sjálfri lýð veldisstofnuninni 17. júní 1944. í gagnorðum formála gerir höfundur grein fyrir markmiði ritsins og vinnubrögðum sínum á þessa leið: “Þótt rit þetta megi teljast all stór bók er það í rauninni ágrip eitt af sögu þeirra mála, sem þar segir frá: Við samningu þess hefur það sérstaklega verið haft fyrir augum, að lesandinn geti fengið þar nokkurn veginn glöggt og óslitið yfirlit um, hvernig Alþingi hafi á því tíma- bili, er ritið nær yfir, hagað sókninni og baráttunni fyrir stjórnarfarslegu sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar og endurheimt þjóðlegra menningarverðmæta. Hér við er þess einkum að gæta, að það nægir eikki til fullkomins skilnings á framvindu þessarar baráttu að rekja gerðir þingsins i einar saman, heldur verður sam- hliða að skýra nokkuð frá hreyf ingum og öflum í þjóðlífinu, sem voru að verki utan Alþing- is og orkuðu á gerðir þess. Án þess yrði saga Alþingis á köfl- um samhengislítil annáll eða að- eins atburðaskrá um gerðir þess. Skýrt er í aðalatriðum frá gerðum Alþingis í frelsisbarátt- unni samkvæmt nefndarálitum og samþykktum þingsins. Þá eru allvíða greind ummæli eða ágrip 'Og brot úr ræðum, er þykja miklu máli skipta og bregða birtu yfir málefni það, sem til meðferðar er. Lengir þetta að en gerir lifandi. arfi vorum og menningarerfðum, , . * , * , . * « visu frasognina sumstaðar fram með það fyrir augum að varð-| . ö veita þá auðlegð vora í lengstu l J ir rÝna ... . ' hana sannari og meira ’°g °g gera nana sem arðbærasta; b í hérlendu þjóðHfi Minnugur Ennjemur eru tekin upp ummæli , , . . ,, . , , , _ I ur blöðum og ritum, sem skyra þess, þykir mer fara vel a þvi að & ’ , -T , . ,, .. , , . .x. I gang mala a liðandi stund, eða vekja athygli a merkisnti, semiö & , . , . , . , i hafa að geyma orð forystumanna, mer barst nylega í hendur frai , . . * . , .., ,. . er fallið hafa utan Alþmgis og virðulegum hofundi þess, og . , , . ,. i, , . eru til skyringar. fjallar um efni, sem hugstætt ætti að vera hverjum þjóðrækn- um íslendingi, en það er “Al- þingi og frelsisbaráttan 1874— 1944” eftir dr. Björn Þórðarson, Með sama hætti, og nú var sagt er skýrt frá viðhorfi gagnaðila fslendinga í viðureigninni, dönskum stjórnarvöldum og fyrrv. forsætisráðherra íslands.j °S stjórnmálamönnum, þar sem Þetta mikla og efnisríka rit,' við Þy,kir 'eiga °S á úrslitastund- 655 bls. í stóru broti, kom út á vegum Alþingissögunefndar Reykjavík 1951; það er jafn nýtt af nálinni hvað efni snertir, þó að nokkur ár séu liðin frá út- komu þess, og það á erindi til þeirra íslendinga hvarvetna, sem "S COMMERCIAL FISHING AND MARINE SUPPLIES NYLON (COTTON and LINEN GILL NETTING The Fisherman’s Choice APRONS, GLOVES, COATS and PANTS RUBBER, NEOPRENE and PLASTIC MARINE HULL AND DECK BLUESTAR PAINTS It’s Cheaper to use the Best . . . Use BLUESTAR . ff,|nTs vnnnisHfs V_jnnfnEis MARINE HARDWARE OF ALL KINDS Hand Pumps - - Gear Pumps PARK-HANNESSON LTD. 55 Arthur St. WINNIPEG, Man 10228-98th St. EDMONTON, Alta. um.” Þessi orð formálans gefa einn- ig í skyn, hve yfirgripsmikið þetta rit er að efni, og hversu mikið far höfundurinn hefir gert sér um það að lýsa viðfangs- efninu frá sem flestum hliðum, svo að iheildarmyndin yrði sem sönnust og heilsteyptust. Getið skal þess jafnframt, eins og tek- ið er fram í formálanum, að í ritinu er ekki tekin með frásögn um synjun konungsstaðfestingar laga frá Alþingi á tímabilinu 1875—1904, því að um það efni ritaði dr. Björn Þórðarson sér- staka bók, “Alþingi og konungs- vadið”, fróðlegt rit og fræði- mannlegt, er út kom í ritgerða- safninu “íslenzk fræði” (Studia Islandica) árið 1949. Með því, og öðrum fyrri rit- um sínum um sagnfræðileg og lögfræðileg efni, hefir höfund- urinn sýnt það ótvírætt, að hon- um fer söguritun prýðilega úr hendi, bæði um efnismeðferð og frásagnarhátt. Hið umfangs- mikla sögurit hans um sjálfstæð isbaráttuna sem hér er stuttlega gert að umtalsefni, ber hinu sama vitni. Víðtækt viðfangsefn- ið er tekið föstum tökum og nðurröðun þess hin skipulegasta en þessir eru meginþættir rits- ins: I. kafli, “Dönsk stjórn sérmál- anna 1874—1904“; II. kafli, “Heimastjórn sérmálanna 1904— 1918”; III. kafli, “Konungsríkið ísland”; og IV. kafli, “Lýðveld- ið stofnað”. Það liggur í augum uppi, að jafn efnismiklu yfirlitsriti og hér er um að ræða, verði eigi gerð nein veruleg skil í stuttri blaðagrein, enda vakir það að- eins fyrir mér að minna á þetta merkisrit, því að mér vitanlega hefir þess eigi verið getið áður vestan hafs. En enginn fær lesið rit þetta, svo að lestur geti talist, að hann sannfærist eigi fljótlega um glöggskyggni höfundar, yfirsýn hans yfir hið umfangsmikla efni, og hlutleysi hans í frásögn. Það má vitanlega lengi um það deila, hvað taka eigi með og hverju sleppa í slíku riti sem þessu, en hitt ætla eg, að festir muni verða sammála um, að dr. Birni hafi, þegar á allt er litið tekist prýði lega efnisvalið í þessa bók sína. Þar við bætist, að hún er ekki aðeins fróðleg, heldur einnig skemmtileg rituð, á lipru og auð lesnu íslenzku máli. Við lestur þessarar bókar hefir það hvað eftir annað hvarflað að mér, að vel mætti líkja ís- lenzkri stjórnfrelsisbaráttu við fjallgöngu, seinfæra að vísu, en löngum markvissa, þó að stund- um miðaði lítið fram á við og upp á við, og margar torfærur yrðu á vegi. Og heillandi hefir það verið að fylgja ótrauðum foringjum þjóðarinnar í spor á þeirri fjallagöngu, klífa með þeim brún af brún, unz sigur- tindinum var náð með lýðveldis- stofnuninni. En lestur þessa merkisrits dr. Björns um frelsis- baráttu þjóðar vorrar minnir jafnframt á hverju blaði á skuld- ina við þá menn, lífs og liðna, sem báru merkið fram til sigurs. Hér verða eigi þulin nöfn þeirra enda má um þau með sanni segja í orðum skáldsins: “að þjóðin mun þau annars staðar finna.” Nöfnin þau eru óáfmaanlega skráð á söguspjöld hennar, og því varanlegar því fastar sem c c V ö Notið GILLETT S LYE| í fyrsta flokks sápu fyrir aðeins lc stykkið! Hugsið yður peningasparnaðinn við notkun, er kostar stykið! Og það kostar ekki mina en þetta að fá beztu tegund loðrandi sápu úr afgangs fitu og Gillett’s lút. Það er auðvelt að fara eftir þeim forskriftum, sem á Gillett’s baukunum standa. Kaupið Gillett’s lút, er þér næst farið í búð og spar- ið árlega mikla peninga. SÉRSTAKT TILB0Ð 1 SCENT ‘N’ COLOR” KIT § Bætið við þessu sérstaka “Scent ‘N’ Color” efni, er U þér búið til Gillett’s lútsápu. Þér fáið fullkomnustu a handsápu! Þar er valið um lilju, rósa og lavenderang- $ an- Öllum þessum angandi efnum er bætt í venjulegan y 10 únzu bauk af Gillett’s lút. Scent N Color selst | venjulega fyrir þrefalt verð. Fyrir hverja flösku skul- $ uð þér senda hvaða vörumiða af Gillett’s | lút sem er ásamt 25 cents til Standard v Brands Limited, Dominion Square $ Building, Montreal. Verið viss í að H velja þá ilmtegund, er þér helzt æskið. Látið heimilisfang yðar fylgja. Þá verð | ur sent til yðar í snarhasti “Scent N og hT^ðT’hiut sem' § Color” Kit ásamt forskrift póstfrítt. er af Giílett’s lút-j A vörumiða. yamsam am t venjulegrar stærðar 5 punda bauk og sparið peninga. ur konunganna hjörtu í sinni hendi. Það er ekki á mannanna valdi, hvort þeir standi lengur eða skemur undir kúgun og harð stjórn. Eg hrærðist ekki að leggja út í þetta stríð og kvíði því ekki, að þetta stríð muni ekki fá happasæl endalok. Þetta er mín hugsun, og eg vil, að , . barnabörn mín geti séð og heyrt þeir stoðu a verði um rettindi . ,6 „ , í . f , , , , . hvað eg hefi hugsað og talað í hennar, er brekkan lagðist þyngst í fang og hvassast næddi um þá í sókninni. Hún er atburðarík sagan þessi um íslenzka sjálfstæðisbaráttu, segja má, að í henni sé dramat- ískur þungi og stígandi, og þá vitanlega sérstaklega á úrslita- stundunum stærstu. Margt er einnig, sem vænta má af hálfu hinna mörgu þjóðskörunga, er hér koma við sögu, vel sagt, vit- urlega og kröftuglega, í þing- ræðum þeim, sem hér er vitnað til. En engin tilvitnunin í þær ræður greip mig sterkari tökum en þessi niðurlagsorð úr ræðu Asgeirs þingmanns Einarssonar á Alþingi 1885, er rætt var um endurskoðun stjórnarskrárinnar: “Til er sá konungur, sem hef- þessu máli, svo þau á síðan geti sagt: Svona hugsaði og talaði hann afi minn; hann var ekki hræddur við að segja meiningu sína, hann hafði hinar beztu von-' lýðveldið forna leið, að bennar ir. Hví skyldum við þá ekki þora að hugsa, tala og vona eins og hann.” Síðasti kafli ritsins fjallar um heimsókn Sveins Björnssonar forseta fslands til forseta Banda ríkjanna seinni part sumars 1944, og er sá sögulegi viðburð- ur fslendingum vestur hér í fersku minni, en um það hversu einstæð heimsókn þessi var og mikilvæg fyrir íslenzku þjóðina fer dr. Björn svofelldum orðum: ‘‘Þetta var í fyrsta skipti á ævi íslenzku þjóðarinnar síðan S. WELCOME - Delegates to the Icelandic National League Convention February 21, 22, and 23rd., 1955 WELCOME INN “For Good Home Cooked Meals” 861 Sargent Ave. Phone 3-3067 Winnipeg, Man. D. Proskin, prop. 1 m HUGHEILAR ÁRNAÐARÓSKIR til Islendinga í tilefni af ársþingi Þjóðræknisfélagsins A. S. Bardal Ltd. FU N ERAL HOME 843 SHERBROOK ST- Established 1894 WINNIPEG, MAN. Phone 74-7474

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.