Heimskringla - 20.04.1955, Side 2
2. SIÐA
HEIM SKRINQLA
WINNIPEG, 20. APRÍL 1955
^eimskringla
(StofnuB ÍSU)
lamm út 6 hrerjum miðrlkudegl.
Eigrendur: THE VIKING PRESS LTD.
85S og 855 Sargeet Aveaae, WioBÍpeg, Man. — TaJsfnú 74-6251
VertJ blaOslna er $3.00 árgangurlnn, borgist fyrlríram.
AJlar borganlr aendiat: THE VIKING PRESS LTD.
öll vitfskiftabréí blaOinu aOlútandi sendist:
Tbe Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wiimipeg
RMvtjórl STEFAN EINARSSON
UtanAskrift tíl ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
“Hoimakringlo" is piúbUshed by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
855-855 Sargeat Avenue, Wía«ip«g, Man.. Canada - Telephone 74-6251
Authoriied as Second Clcw Mgil—Post Offlce Dept., Ottciwg
WINNIPEG, 20. APRÍL 1955
UM BÆKUR OG RIT
Eftirleit heitir ný ljóðabók
eftir Pál S. Pálsson skáld. Er
bókin prentuð og gefin út af
ísafoldarprentsmiðju H.f. í R,-
vík. Þessi nýja ljóðabók er hin
þriðja í röðinni eftir þetta sama
skáld. Norður Reykir og Skíla-
rétt eru áður birtar. Eftirleit
hefir að geyma mörg falleg
kvæði, eru sum þeirra frá síð-
ustu árum en önnur gömul, ort í
byrjun aldarinnar. Langar mig
til að benda á fáein kvæðanna,
sem mér þykja bezt. Er þá fyrst
að telja upphafskvæði bókarinn-
ar er nefnist “Til konunnar
minnar, á fjörutíu ára giftingar-
afmæli okkar, 15. júní 1950”. —
Það eru falleg kvæði, kveðin af
heilum huga, lýsa ást og þakk-
læti skáldsins til hinnar ágætu
konu, sem yfir árin hefir staðið
við hlið hans og reynst honum
sannur vinur. Minningarnar um
vor-ástar þeirra fyllir sál skálds-
ins sólskini og vorblíðu:
Eg minnist hve vorið var fagurc
og frítt,
er fyrsta sinn augum þig leit.
Þó var kólga í lofti og kaldrana
ský
og kreppa í borgum og sveit.
Eg hræddist þá ekkert, eg hönd
mína bauð
og hjarta, þér blómlega méy
Eg hræðist þá afleiðing, hefð-
urðu sagt,
ef hefðurðu sagt vig mig “Nei
En til allra hamingju fyrir skáld
ið hlaut hann hinn góða kost.
Á leið þeirra gegnum árin var
mikið um sólskin og sunnan-
vind:
Og allt sýndist vinhlýtt frá veri
að brún
og vegirnir færir.
Og smáhýsið okkar varð álf-
heimum líkt,
og ástríki vafið.
í fátækt og samúð varð ríki
okkar ríkt,
og róslitað hafið.
Og draumaland óskanna dýrð-
legt var þá
um daga og nætur.
Eg mynd þína speglast í sál
minni sá,
svo sorg festi ei rætur.
í raun skal vin reyna og svo fór
hér, örðugleikarnir biðu á leið-
inni.
En ávalt er hrellingin huga minn
í helfjötra lagði, var svipur þinn
í þokunni vörður og viti.
Svo jafnvel í myrkrinu svartasta
eg sá
silfur og gullbjarma á þokuna
slá,
sem gáfu henni guðborna liti.
iSamstarf ástvinanna tryggir
framtíðina hvað sem hún hefir
að gejrma.
Ef leiðum hvert annað, þá létt
verða spor
til landsins er heillar oss nú.
Við þurfum ei vængi, við þurf-
um ei skip,
við þurfum ei handgerða brú.
Við stigum á klæði, sem ást
okkar óf
úr árdaga minninga-fjöld.
Þó halli nú degi, er sól ekki sest,
og sest ekki fyr en í kvöld.
1 Gullleitarmaðurinn er vel dreg
in skuggamynd af gullþorstan-
um:
Eg gróf og gróf, en grjót og leir
í greipar fékk en ekkert meir.
Eg hafði reynt að grafa upp gull,
sú gröf af svita og blóði er full.
Og allt það gott, sem í mér bjó,
í andleysinu þarna dó.
Nú lét eg eftir allt það starf
og áhöldin, sem nota þarf.
Kvæðið Örvar-Oddur cr
gott kvæði. Nær að mér virðist
dularblæ þjóðsögunnar um Odd
viðförla, sem eftir þrjú hundruð
ára baráttu við ímynd villu-
mensku og fordæðuháttar, sem
eru persónugerð í Flóka, kemur
á æskustöðvar í Berurjóðri til aó
fella niður ellina samkvæmt spá-
völvunnar forðum.
Skáldið hugsar sér að þarna sé
síðkveld eða nótt, er Oddur læt-
ur hugann hvarfla til æsku-ár-
anna í Berurjóðri. Þannig var
það þá:
Hljóður máni hellir
hvítu geislaflóði,
— líkt og silfri úr sjóði —
yfir víkur, voga,
vötn og græna skóga,
urðir, mela, móa.
Árin hafa leikið bæinn hans
hart svo að
Örvar-Oddur lítur
yfir blásnar grundir.
Enga æskuvini
er nú hér að finna.
Hvar er grasið græna,
grenitré og einir?
Mold og melar einir!
Naðran hröklast úr hausi Faxa
og bítur Odd. Meðan eitrið læsir
sig gegn um merg og bein, ies
hann helmingi fylgdarliðsins
KALKSTEIN SHELL-
ARNIR
Það eru eitthvað um hundrað
°g þrjátíu ár síðan að fornfræð-
ingar fóru fyrir alvöru að rann-
saka með sérstakri nákvæmni
hina mörgu hellaj sem fundizt
hafa víðsvegar í Norðurálfunni,
og sem í fornsögulegri tíð voru
bústaðir frummannsins og bæli
ýmsra dýra. Búið var að sönnu^ hýenan, hellisljónið, mammútdýr
að kanna að nokkru leyti fáeina ið; loðni nashyrningurinn, ásamt
þeirra löngu fyr, þó ekki væri með tveim öðrum tegundum þess
innan um mannabein. Var því
enn fremur veitt eftirtekt, að
beinagrindur af mönnum voru í
slíkri hjásetning og afstöðu við
dýrabeinin, að á því geta engin
tvímæli leikið, að hvor tveggja
var þar samtímis statt, þegar æfi
þeirra lauk.
Spendýrategundir þær, sem
undir lok liðu sökum loftlagsum
skifta, eru hellisbjörninn; hellis
það gert í vísindalegum tilgangi,
heldur af hnýsni einni. Það var
hinn frægi belgiski fornfræðing
ur, Dr. Schmerling sem brautina
ruddi með rannsóknum sínum,
og benti vísindamönnum ótví-
ræðlega á mikilvægi þess, er hell
arnir hefðu opinberað honum og
samhöfundum hans. Meginþorri
hellanna er víðsvegar á megin-
landinu og Bretlandi. Fjölmarg-
ir þeirra eru í Suður-Frakklandi
og fram með landamærum Beí-
gíu. f mörgum þeira ríkir dimma
og saggi. Flestir eru þeir mynd-
aðir í kalksteini. Virðist sem að
hellisbúar hafi valið f jölda þeirra
sökum hinna þröngu og auðverj-
anlegu innganga í þá. í mörgum
tilfellum voru hellismunnarnir
enn harðlokaðir með steinum
þeim, sem hinir íornu villimenn
höfðu látið þar sem varnargrind-
ur gegn óvinum sínum. Hellis-
gólfið er venjulegast töluvert
lægra en hellismunninn, og sök-
um þess er það, að samhrúgun
þykkra laga af leðju og rusli
hafa myndast á bottni faellisins.
Og ofan á leðjuna, samblönduð
manna- og dýrabeinum og öðrum
fornleifum, er svo venjulegast
lag af kalkbornuefni, er nefnist
dropasteinn. Hafa lög þessi ver-
ið þúsundir ára að myndast af
gagnvættum kalkefnum, er drop
ið hafa úr lofti hellisins. Dropa-
steinsgólfin, er geymt hafa þess
ar markverðu og mætu fornleif-
ar, eru alloftast mjög hörð, og
eru í mörgum tilfellum þriggja
f«ta y>yhll.■ii»i«iiI ii ni«
Það var þvílíkur hellisbústað
ur, sem Dr. Schmerling hóf fyrst
rannsóknir sínar í árið 1832, á
þeirn stað í Belgíu, sem Engis
er nefndur. Hann liggur nálæigt
Liege, þar sem árnar Neuse og
Ourthe renna saman. Rannsókn
þessi var eins hetjuleg og árang
ur hennar var nýstárlegur og
fræðandi.
Svo langt var niður í hellinn
frá opi hans, að síga varð, og
hellismunninn svo lágur, að
doktorinn varð að skríða flatur,
til þess að komast inn. Öðrum
enda sigreipsins var fest við tré,
sem fyrir utan stóð. Inn í hellin-
æfisögu sína, en hinn helmingur'um yar níðamyrkur. Skríða varð
inn tekur honum gröf. Góð mynd úr einni Sbúðinni í aðra
af því sem gerist á hverjum degi.
Sumir leggja til sögunnar nýjan
efnisvið og reisa höll hennar,—
aðrir eru altaf að taka grafir
handa gleymskunni til að varð-
veita í alt sem gerst hefir. En
—söpum má ei renna.
— Bjartir vitar brenná.
Meðan eg 'hripa hljóður
hálfsögn minnar ævi,
vel er að gröf þeir græfi.
um
þraung og hættuleg göng. Niður
í þetta vofulega jarðhýsi fór svo
Dr. Schmerling með verkamenn
sína. Héldu sumir á blysum með
an aðrir unnu. Dropasteinsgólfið
var eins ihart og marmari. Með-
an á rannsókninni stóð, varð Dr.
Schmerling að standa klukkutím
unum saman í forarbreytu, en á
hann draup stöðugt ísköld út-
kyns; vatnahesturinn; moskus-
uxinn; írski-elgurinn; fjalla-
fressinn; hreindýrið, úruxinn og
villihelsturinn. Að áliti náttúru
fræðinga, hafa sumar tegundirn-
ar, sem hér eru upptaldar, hald-
izt við, þó afviknar séu frá
þeirra upphafslegu mynd, en að
hinar, án alls efa, hafi liðið und-
ir lok. Voru þó öll þessi dýr al-
geng um það leyti, sem fyrstu
steináhöldin voru gerð, og jarð-
fólgnu minjarnar bera því órægt
vottorð, að maðurinn hafi ekki
einungis verið þeim samtíðis,
heldur og einnig keppinautur um
eignahald á hellunum.
Rannsakar svo Sohmerling
aðra kalksteinshella, með yfir-
leitt sama árangri. í að minsta
kosti fimm hellum, nálægt Liege
fann hann augljós merki þess,
að þeir hefðu verið notaðir sem
verustaðir í fornsögulegri tíð.
Kom nú hver sannreyndin af
annari í ljós um lífernishætti
frumvillimanna í vestur hluta
Norðurálfunnar og baráttu
þeirra við náttúrulögmál um-
hverfis síns áður en ariski ætt-
stofninn náði fótfestu í löndun-
um suðvestanvert við upptök
Dónár og sunnan megin Rín
'Að lokum tók belgiska stjórn-
inn að sér verk það, er Schmerl-
ing byrjaði á, og sendi út hóp
vísindamanna undir forstöðu
náttúrufræðingsins, Dupont, til
að halda áfram rannsóknarstarf-
inu. Var nú tala hellanna, sem
rannsakaðir voru enn aukin að
Þetta Nýja Ger
Verkar Fljótt
Heldur Ferskleika
Þarf Engrar Kælingar
Nú getið þér bakað í snatri án fersks gers! Takið aðeins pakka
af Fleischman’s skjótvirka þurra geri, úr skápnum yðar og notið
alveg eins og köku af fersku geri! Hér er alt sem gera þarf;
(l)Leysið það vel upp í litlu af volgu vatni og bætið í það einni
teskeið af sykur með hverju umslagi af geri. (2) Stráið þurru geri
á. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel í. (Vatnið sem notað er
í gerið er hluti þess vatns, er forskriftin segir) Fáið mánaðar forða
í dag frá kaupmanninum. 4548_Rev.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!
hellirinn. Var afrakstur hans
sendur til fornminjasafna. Hell-
irinn í Ghaleux gaf af sér, auk
dýraleifa, fjölmörg steinaldar á-
'höld. Og Furfooz-hellirinn fram
leiddi næstum jafnmargar for-
sögulegarminjar. í Fromdu
FrontalHhellinum fundust ýmsir
hlutar þrettán beinagrinda. Var
þar enn í munna hellisins stein-
blökkin, sem steinaldarmenn
höfðu látið þar til að girða fyrir
innganginn. 1 helli, sem er í Aur
ignac, funduzt sautján beina-
grindur. Fjöldi hella í Dardogne
sem eru í suður-Frakklandi,
voru rannsakaðir, og var árang-
urinn í nánu samræmi við upp-
götvanir á öðrum stöðum; og í
sambandi við þessa ihella vakti
sú samreynd enn meiri áhuga,
að aukaherbergi höfðu verið hol
uð út í kalksteinsveggina og
notuð af hinum upphaflegu íbú-
um 'hellanna. Schaafhausen gaf
út skýrslu um uppgötvanir þær,
sem gerðar höfðu verið við rann
sóknir kalksteins’hellanna í
Neander-dalnum, milli Dussel-
Mörg önnur kvæði í bókinni
eru þess virði að lesa þau. Þau
hafa eftirtektaverðan boðskap að 'ára
bera um leið og þau lýsa við-
kvæmni og góðmennsku skálds-
ins. Mætti þar telja þessi kvæði;
Barnsskórinn, Seinasti geirfugl-
inn, Landnámslok og fl.
Síðasti kafli kvæðanna heitir
Rökkurljóð. Þáttur úr kirkju-
sögu Vestur-fslendinga.
Þeir munu nú fáir, sem sagt
smitun úr lofti hvolfherberg- dorf og Eberfold, að meðtalinni
anna. Að lokum var dropasteins ítarlegri lýsingu af eftirtektar-
skorpan brotin upp í smá stykki; verðustu höfuðkúpu, sem fundist
kom þá í ljós alt það, sem undir hafði til iþessa tíma, af manni,
henni hafði legið mörg þúsundir sem álitið er að hafi uppi verið
Voru allar framkvæmdir
rannsóknarinnar gerðar undir
persónulegri umsjá og leiðbein-
ingu Schmerlings, svo að engar
rangfærslur gætu slæðst inn í
skýrslu rannsóknarinnar. Árang
urinn var undursamlegur. Höf-
uðkúpur af mönnum, og í sam-
leika, heilar og óskaddaðar beina
fyrir fimm ihundruð öldum. Hell
irinn sem minjar þessar fundust
í, er í Dusselár-dalnum. Rennur
þverá þessi í fljótið Rín. Beina-
grindarbrot, sem fyrst kom í ljós
—efri hluti höfuðkúpunnar, baeði
lírbeinin, töluverður hluti
beggja herðablaðanna, mjaðma-
grindin og rifin—,heyra til sér-
grindur komu í ljós í leirjarðar- stakri langhöfðategund, sem síð-
að vera sam-
meiri undrun vakti var það, að kynja eftirleifum þeim, sem
bein ýmsra dýra, sem nú eru liðjfundust í Frakklandi, Belgíu,
in undir lok, voru á rúi og stúi j Tékkóslóvakíu, Gyðingalandi og
__ =s á eyju einni í sundinu á milli
geta með skádinu: Eg man þá|leðju og saur. En það sem enn armeir reyndist
tíð”. Þessvegna hefði þurft að
gefa dálitla skýringu á kvæðun-
um. Hvert var tilefnið að þau
voru gerð? En þar sem þessar
skýringar vanta, njóta kvæðin
sín ekki eins og þau annars hefðu
gert. Mörg þessara kvæða lýsa
vel kynnisgáfu höfundarins, er
hann beitir með talsverðri list í
mörgum þeirra, mætti þar benda
á Afturhvarfið. Úlfarnir voru
I
svo gráðugir í gærurnar að hetj- Frakklands og Englands. Höfuð
an í kvæðinu varð að fá eina lagið er langt og breitt; og þó
“second-hand” til að ■ komast í j ennið sé lágt, er heilabúið stórt.
félagskap þeirra frelsuðu.
I Brúnahryggur mikill og þykkur
Eg þakka Páli fyrir bókina og einkennir höfuðkúpu þessa. Háls
vona að hann eigi eftir að birtajinn hefir stuttur verið og digur.
eina til. E. J. Melan Tennur og gómbein eru alveg
sérstök að sköpulaginu til, og
gefa til kynna, að grófgerðar
jurtir 'hafi verið aðalviðurværi
mannkyns þessa. En sköpulag
lærbeinanna líkist meir lærbein-
um apans, en nútíðarmanns. Til
fornleifa þessara var grafið 60
fet.
í Devonshire á Englandi er
einkar þýðingarmikið forsögu-
legt^ hýþýli, er nefnist Kents-
fnun. Meðál peirfa Ýar EflgiS-jheHTr. Hann er í nánd við Tor-
quay, og var fyrst rannsakaður
árið 1825 af presti, er MacEnery
Ihét. Var fund þessum síðar skipu
lega flokkað og lýst af Vivian.
Þrjátíu árum síðar var einkar
markvert hýenubæli vandlega
rannsakað og lýst af William
Boyd Daukins. Heitir bæli
þetta Wakey-hellir. En meðan á
þessu stóð, hafði náttúrufræðing
urinn Goodwin-Austen rannsak-
að Kents-hellinn á nýjan leik,
og samið nákvæma skýrslu um
árangur rannsóknarinnar og
sendi jarðfræðisfélaginu brezka.
Nokkru fyr, hafði Dr. Folconer
látið félag þetta vita um merki-
lega uppgötvun, er hann hafði
gert í helli nokkrum í Brixhan;
og litlu síðar rannsakar próf.
Ramsay sama hellinn og stað-
festi ályktanir Dr. Folconers, a®
því er innihald hellisins sncrtir.
Því næst er farið að rannsaha
hella í f jarlægum stöðum. í Mac
cognone á Sikiley er hellir, sem
Dr. Folconer kannaði, 0g voru
uppgötvanir hans áþekkar þeim,
sem þegar hefir verið getið. En
eitt er það þó, sem helli þennan
einkennir: Margar fornleifanna,
bæði manna og dýra, voru límd-
ar við loft ihellisins, og hefir
þeim, að því er sýnist, verið hald
ið þar af áhrifum vatns (hefir
hellirinn sem sé verið sneisa-
fullur af vatni um langt skeið)
þangað til að þau voru að lokum
steinlímd við hvelfinguna eða
loftið. Hafa og markverðir hell-
ar kannaðir verið við Njörfasund
með svipuðum árangri og hinna,
sem að framan er getið.
Af öllum þeim mörgu dýra-
leifum, sem fundist hafa á víð
og dreif í hinum fornu hellisbýl-
um, eru flest af Ihellisbirninum.
í hverjum helli, þar sem manna-
leifar hafa í ljós komið, hafa
bein þessa útdauða dýrs ávalt
komið í leitirnar. Björn þessi
virðist að hafa ráfað um alla V.-
Evrópu, og að hafa haft sérstakar
mætur á kalksteinshellum þeim,
er hellismennirnir kusu sér sem
dvallrstað. Gefa bein þessa hell-
isbjarnar til kynna, að hann hafi
stundum drepinn verið af hell-
isbúum og hafður til matar, og
'hafi fleygt því, sem ekki ætilegt
var, hér og hvar á hellisgólfið.
En í öðrum tilfellum virðist sem
björninn 'hafi dáið náttúrlegum
dauða í þeim hellum, sem þá
voru bústaðir beggja mannsins
og bjarnarins.
Næst bessum dvrum. að
unni til, er manninum var sam-
tíðis, er hellishýenan. Miklum
fjölda beina þeirra ægir saman
innan um mannabein og steiná-
höld í iþeim hellum, sem hér hef
ir lýst verið. Tegund þessi var
ekki mjög ólík flekkóttu hýenun
um, sem heima eiga nú í Afríku
og Indlandi, og mun gáfnalag
þeirra og lunderni ekki stórum
frábrugðið frummynd þeirra.
Hafði og hellisljónið náin mök
við steipaldarmanninn. Skepna
þessi var miklu stærri og sterk-
ari en nútíðarljón, að undanteknu
ihinu afarstóra Afríkuljóni. —■
Frumdýr þetta virðist aS hafa
ráfað um eftir vild á Frakklandi,
Þýzkalandi, Italíu og Sikiley.
Mamniútdýrið og loðni nas-
þyrningurinn eru samtíðis hellis
búum steinaldarinnar. En forn-
leifar þeirra og mannsins eru oft
ast nær fundnar í hrugaldslög-
um og malarsandslögum út á
víðavangi. Eftirleifar moskus-
uxans finnast og tíðum innan um
aðrar fornleifar hinna forsögu-
legu íbúa meginlandsins; er og
þar á meðal vatnahestur, sem lið
inn er undir lok. Minjar mosk-
usuxans og vatnáhestsins 'hafa og
fundist í mörgum 'hellum á Eng-
landi.
Hreindýrið var og samtíðis
manninum í forsögulegri tíð. En
hreinninn var þó ekki steinaldar
dýr. Hann heyrir til bronz-öld-
inni. í hinum ýmsu hellum í
Wales, ihafa meir en þúsund
hreinshorn komið í leitirnar, og
gnægð menja hans hafa fundnar
verið 'hvarvetna á meginlandinu
alla leið suður að Alpa- og Pyr-
inea fjöllum. Af þeim dýrum,
sem liðin eru undir lok og voru
i blóma aldurs sins þegar maður-
inn kemur fyrst fram á sjónar-
sviðið, virðist sem mammútdýrið
og loðni nashyrningurinn hafi
verið einu tegundirnar, sem eldri
voru en hreindýrið. Hreinninn
var frummannsins bezta veiði-
fang. Kjötið 'hafði hann sér til
matar. Húðirnar gerðu skjólgóða
feldi. Og hornin ágætis áhöld.
Var þó írski-elgurinn, sem var