Heimskringla - 25.05.1955, Page 1
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
KOMA LANDSTJóRANS
TIL WINNIPEG
Landstjóri Canada, Rt. Hon.
Vincent Massey, var í embættis
erindum og heimsókn í þessum
bæ og fylki 3 daga fyrir helgina.
Hann heimsótti hér margar
stjórnarstofnanir, hélt hér ræðu
i Auditorium á borgaradaginn
(Citizensihip Day), fyrir miklum
mannfjölda, er óspart ihylti land
stjóra. Hann var og hér í heim-
sókn margra stofnana og flutti
á þann 'hátt hverja ræðuna af
annari, svo að segja mátti, að
aldrei væri friður. Og fæstir
okkar mundu hafa viljað skifta
a frelsi voru og ófrelsi hans.
Hann heimsótti Canada Press
Club og var 'þar móttökustjóri
W. J. Lindal, dómari. Norður til
Selkirk, Gimli, Carson og víðar
var farið, en á þessum stöðum
höfðu móttökur með höndum
borgarstjórarnir Mr. Oliver í
Selkirk og Mr. B. Egilson á
Gimli. Komu íslendingar hér
við sögu, eins og þeir hafa og í
ýmsum efnum gert fyrru í norð-
ur hluta fylkisins lét landstjóri
mikið af starfi íslendinga og
Úkraníumanna.
hundrað ara afmæli
I SPANISH FORK, UTAH
í síðustu fréttagrein um há-
tíðina í Spanish Fork, í tilefni
af hundrað ára afmæli komu
fyrstu íslenzku landnemanna, var
þess getiö að fjöldinn allur af
skrúðvögnum væru í undirt>ún-
ingi fyrir stórkostlega skrúðför
sem fer'fram að morgni dags 17.
júní.
Skrúðförin hefir verið útlögð
24. Uncle Sam welcoming a
group of Icelanders.
Af þessu má sjá að mikil
vinna, hugsun og hugvit ihefir
verið lögð í undirbúning þessar-
ar merku hátíðar sem frændur
vorir í Utah halda dagana 15 —
17. júní, og er líklegt að marg-
ann landann muni fýsa að fara
suður til Spanish Fork og sam-
gleðjast Utah íslendingum og
sýna þeim virðingu við þetta
tækifæri. —H. D.
FRETTIR fra ÍSLANDI
Fyrstu blöð eftir verkfallið
hafa nú borist að heiman. En
þau frá 18. marz og til 3 maí..
Eru veigamestu fréttirnar af
verkfallinu, og er Ihér nokkurt
sýnishorn af þeim.
í morgunblaðinu 29. apríl, seg-
ir svo frá:
Samkomullag náðist í fyrrinótt
og í gærdag í vinnudeilu þeirri,
sem 14 verkalýðsfélög í Reýkja-
vík og Hafnarfirði hafa átt í
undanfarið. Voru þá liénar rétt-
ar 6 vikur síðan verkfall hófst.
Mun það vera eitt lengsta verk-
fall, sem um getur hér á landi,
er náð hefir tiH svo margs fólks.
Atvinnuleysistryggingar
Aðalatriði þess samkomulags,
sem náðist fyrir milligöngu hinn
ar stjórnskipuðu sáttanefndar
eru þau, að samkvæmt tilboði
ríkisstjórnarinnar er stofnaður
atvinnuleysistrygginga sjóður,
sem skal hafa það hlutverk að
greiða atvinnulausu fólki bætur
eftir þeim reglum, sem síðar
verða settar. í þennan sjóð tek-
ur ríkissjóður að sér að greiða
sem svarar 2% af almennu dag-
launakaupi Dagsbrúnarmanna
fyrir unninn tíma, miðað við 48
þannig: — Að niðjar frumherj-
anna, hafa skipast í hópa, hver!klst- vinnuviku; atvinnurekend-
f jölskylda út af fyrir sig, til þess! “r greiða 1% og frá bæjar- og
að undirbúa skrúðvagna þessa sveitarfélögum greiðist 1%.
(floats), 0g tekur hver hópur
einhvern þátt úr sögu íslands,
eða sögu Utah landnemanna til
'þess að sýna. Til dæmis verður
einn skrúðvagn sem sýnir komu
Þórðar Diðrikssonar og Samúels kaupi. Enn fremur hækkar orlof,
Bjarnasonar til Utah, og standa og tímakaupsmenn meðal al-
10% Kauphækkun
Þá fá Dagsbrúnarverkamenn,
iðnaðarvebkafólk og iðnaðar-
menn 10% hækkun á útborguðu
fyrir þeirri sýningu niðjar þeirra
en formaður er beinn afkomandi
Þórðar, og ber nafnið Gil Did-
tickson
mennra verkamanna fá 1% vegna
sjúkrakostnaðar.
Hinn nýi samningur gildir til
1 júní 1956 og er uppsegjanlegur
Un. 37 skrúðvagnar hafa verM »á"aS" fy""ara, Sé
undirbúnir sem sýna sögu ogj,l.unum ékk. sag, „pp fr,mleng_
menningu íslenzku þjóðarinnar' ist hann um manu i 1 senn m
Og þjóðarbrotsins í Utah. Fara!sama uppsagnarfresti
iVerði breyting a logfestu
hér á eftir nökkur sýnishorn af
þessari hlið hátíðarinnar:
gengi íslenzku krónunnar,
skal
ELOATS — 1. T'he float of the aðilum heimilt að segja samn-
Maid of the Mountains. 2. Tihe | ingum upp með eins mánaða tyr
Map of Iceland. 3. The Landing irvara.
in Iceland, 874. 4 A Viking Ship.j *
5. Scenery in Iceland. 6. Leif Afleidingar verkfallsins
Erickson leaves Norway. 7. Land og hækkaös kaupgjalds
sú, að til þess var stofnað með
mjög óvenjulegum hætti. Af
hálfu kommúnista, sem forystu
höfðu um það, var því hreinlega
lýst yfir að verkfallið ihefði
fyrst og fremst pólitískan til-
gang. Því væri ætlað að steypa
ríkisstjórninni af stóli og
tryggja þátttöku kommúnista í
stjórn landsins.
*
Hvaða áhrif hefur H. C.
Andersen á verkfallið?
(Um verkfallið og búsifjar þess
er talsvert rætt í blöðum ný-
Ikomnum að heiman. Eftirfarandi
grein er úr Vísi 24. marz.)
En virðast liðsoddar Alþýðu-
sambandsins vinna að því að gera
íslendinga að viðundri í sam-
bandi við afstöðu sína til póst-
þjónustunnar.
Það hefur nú verið ákveðið,
að Gullfoss fari utan með 300
poka af pósti, og er þar inriifál-
inn póstur til sendráðanna, m.a.
stytta af ævintýraskáldinu H. C.
Andersen, vinargjöf Dana til fs-
lendinga í minningu þess, að 150
ár eru senn liðin frá fæðingu
skáldsins.
Það er líklega tilgangslaust
að spyrja: Hvaða áhrif getur
stytta H. C. Andersens haft á
gang verkfállsins, sem nú stend-
ur yfir? Og enn mætti spyrja:
Getur afgreiðsla á pósti, eins
og tíðkast með siðuðum þjóðum
haft nokkur áhrif á kjarnabar-
áttu íslenzks verkalýðs?
Nú fer Gullfoss utan með póst
inn, sem hér átti að fara á land,
svo og styttu ævintýraskáldsins.
Þetta rifjar upp annað atvik,
sem sömu aðilar stóðu að fyrir
nokkrum árum, er gerðu okkur
að hreinu viðundri á Norður-
löndum og annars staðar. Árið
1947 kom hingað norska skipið
“Lyra” og hafði m.a. meðferðis
styttu af Snorra Sturlusyni, er
Norðmenn höfðu gefið okkur.
Þá var Dagsbrún í verkfalli, og
þess vegna fékkst styttan ekki
hafin á land, og varð “Lyra” að
fara með þessa vinar^jöf heim
til Noregs. Síðan urðu stjórnar-
vcjldin að senda Ægi eftir stytt-
unni til þess að firra okkur enn
frekari skömm.
Nú endurtekur sagan sig. —
Stytta H. C. Andersens fer aftur
til gefendanna. Það breytir engu
ihjá liðsoddum verkfallsmanna,
að H. C. Andersen getur engin
hugsanleg áhrif haft á verkfall-
ið, en hins vegar fáum við skömm
og skaða af tiltæki þessu.
★
Dr. Einars Arnórssonar
minnzt á Alþingi
Þegar fundir hófust á Alþingi
í gær, tilkynntu forsetar beggja
þingdeilda, að fundir ýrðu felld-|laus með öllu
myndafélagið “Greven-Film”,
sem annast töku myndarinnar,
en ýmsir kunnir leikarar koma
hér við sögu.
Þá er eftir að gera tal-texta á
fjórum málum við myndina, að
sjálfsögðu á þýzku, en einnig á
frönsku, spænsku og ítölsku.
—Vísir 27. apríl.
★
Andrúmsloftið bezt á tslandi
Síðasta hefti af Fréttabréfi
um heilbrigðismál, er skýrt frá
mælingum, sem fram hafa farið
á mengun andrúmsloftsins. Slík
maeling fer fram með þeim hætti
að loftdælur dæla ákveðnu magni
af lofti á hverri klukkustund
gegnum sérstaka síu, sem heldur
eftir öllu sóti og öðrum óhrein-
indum í loftinu.
Brezkur vísindamaður að nafni
próf. E. L. Kennaway, hefur haft
slikar mælingar með höndum í
Bretlandi svo og í öðrum lönd-
um. Hingað til Reykjavíkur kom
ihann sumarið 1953, með slík
mælingartæki, sem hann setti
upp í Rannsóknarstofu háskólans
við Barónsstíg, annað í skrif-
stofu borgarlæknis í Blöndals-
húsinu við Austurstræti og
þriðja tækið norður á Akureyri.
Við athugun á mælingum þess
um og við samanburð við Lon-
don, Osló og Kaupmannahöfn,
kemur í ljós að andrúmsloftið
hér er miklu betra en í öðrum
þeim borgum, sem getið var. í
brezkum borgum er loftið 20
sinnum sótugra, en getur orðið
allt að 60 sinnum mengaðra. í
Osló og Kaupmannahöfn er loft-
jð sæmilega hreint, og miklu
betra en í brezku borgunum, en
betra er loftið þó í Reykjavík og
á Akureyri. í Reykjavík verður
þess vart, að betra loft er á Lands
spítalalóðinni heldur en í Mið-
bænum. En arsenik er svo lítið i
loftinu, að það er yfirleitt ekki
mælanlegt, en það er eitt allra
skaðsamlegasta i reyknum.
Að lokum segir Fréttabréfið,
að vonandi takist Reykjavik að
halda þessum nýfengna heiðri
og þurfa heilbrigðisyfirvöldin að
vera vakandi um allt, sem spillt
getur andrúmsloftinu.
Flóð fréttir
Nær daglega heyrist í útvarpi
hafa orðið nokkur flóð, en mis-
jafnlega há sem gert hafa mikil
óþægindi og erfiði. En nú er allt
önnur aðstaða bænda en var fyrir
eða sézt í blöðum um bylji, felli-j 53 árum síðan pá voru tiltölu.
storma, stórfelldar úrkomur o.s. lega {áir baendur og flestir með
frm., sem olla slysum, stundum fáa gripi Nú eru öH lönd full.
dauða og í flestum tilfellumí setin og gripabú stór. En flóð-
skemdum eða eignatjóni í stærri árið 1902 fluttu þó nokkrir í
eða smærri stíl. Undanfarið hafajburtu Nú hafa þegar nokkrir
við þetta bæzt vatnavekstir or-|flutt burtu> yfirgefið lond sín
sakaðir af rigningum, ár hafa og heimili> sem eins og sakir
flætt yfir bakka sína pg valdið standa mega verðlaus heita> og
meiri og minni skemdum, og
fjarska oft segja útvarpsfréttir
að þessi eða hin áin sé í þann
veginn að flæða og búast megi
við miklu áflæði. Sem betur fer
reynast þessir spádómar oft ráng
ir—eins og svo margt af útvarps
spádómum. En 'hvað sem spádóm
um líður hafa víða orðið skemd-
ir og skaðar meiri og minni, en
reyndin þó oft sú, að fullmikið
er úr gert og í flestum tilfellum
eru þessi áflæði aðeins um stund
arsakir þó afleiðingar séu mis-
jafnar.
Mig furðar oft hve lítið heyr-
ist eða sézt opinberlega um á-
flæði það hið mikla sem nú hef-
ur verið í Manitobavatni síðast-
liðin tvö ár. Er hér ekki að ræða
um neitt flóð sem rennur af inn-
an fárra daga, heldur vatn sem
liggur yfir engjum og beitilandi
stöðugt og hefur gert hátt á ann-
að ár, og sé nokkurstaðar þurt
holt upp úr. þegar logn er, geng-
ur vatnið yfir það þegar nokkuð
vindar. Flest býli standa á hæstu
hólum sem hægt var að finna á
landareigninni, en ikjallarar fyll-
ast og til eru þau heimili, sem
flæðir inn í þegar verst er.
Síðastliðið sumar var heyskap-
ur á þessum slóðum mjög lítill.
Þar sem næg Ihey hafa fengist í
meðal ári fyrir 100 gripi, feng-
ust ef til vill hey fyrir 10. í
sumum plássum alls engin. En
vatnið fór sí hækkandi, og þrátt
fyrir þó þau litlu hey sem feng-
ust hefðu verið sett á hæstu hæð-
ir flæddi undir þar og síðastilið-
ið haust mátti víða sjá stór engja
flæmi undir vatni og smá hey
hrúgur hingað og þangað um-
flotnar.
í þeirri von að einhver bót
væri framundan annaðhvort frá
náttúrunnar hendi eða mannlegt
vit og framkvæmd skærist í
leikinn og veitti vatninu betri
Ísinn farinn
Fyrstu daga vikunnar brá tilj
austan og suð-austanáttar hér og , , . ~ ,
^ I Iramras en það hefur, reyndu
brotnaði þa ísmn, sem legiði J ,,
. . .. - , ..r - . l menn að halda eins miklu af bu-
hefði um langan tima a hofmnnii . , .
r r I stotm smum og þeir gatu með
op teppti siglmgu að Torfunefs-: , , ^
o ° i hvi aA hima i fnAnr Hpr naf»rlpnrl
bryggjunni. Var hann oroinn um
fleiri má búast við að verði að
hrekjast í burtu.
Eg hef hér að framan reynt að
draga upp mynd af ástandinu í
stórum dráttum og með sem
fæstum orðum en mikið meir
mætti segja. Væri nokkrum for-
vitni að sjá hvort hér er með
ykjur farið þarf ei annað en
koma einhverstaðar að vatninu
og sjá með eigin augum því
“Sjón er sögu ríkari”, en sann-
færður er eg um að allir, sem
með vatninu búa samþykkja
þessa lýsingu og mundu margir
álíta að hún ætti að vera með
sterkari litum.
Hvað er þá hægt að gera til
þess að bæta úr þessum vand-
ræðum eða öllu heldur til þess
að tilfelli sem þessi komi ekki
fyrir? Svar við þessari spurn-
ingu er öllum ljóst oghefir lengi
veríð. Eina ráðið er að auka svo
útrás úr Manitobavatni að það
geti tekið á móti auknu vatns-
magni í vætuárum en losnað við
það eins fljótt og það kemur inn.
Frá náttúrunnar hendi er að-
eins ein útrás úr vatninu, Fair-
ford áin. En vatn kemur víða að
bæði frá náttúrunnar hendi og
fyrir mannanna aðgerðir. Þann-
ig hefur Winnipegosis vatnið út
rás inn í Manitobavatn auk ótal
lækja og stærri vatnsfalla. Þar
við bætist fjöldi skurða sem
liggja að vatninu til að þurka
upp land meðfram því.
Nokkru eftir flóðið 1902 byrj-
aði sambandstjórin á skurði við
minni Fairford árinnar. Sá skurð
ur mun að einhverju leyti hafa
hjálpað lækkun vatnsins þá, en
var aldrei fullgerður eins og til
var ætlast. Síðan hefur ekkert
verið gert til að vera viðbúið
vatnshækkun eins og þeirri sem
nú á sér stáð.
En flestum sem með vatninu
búa hefur ætíð verið ljós hin
yfirvofandi hætta og við og við
hafa nefndir og einstaklingar,
já, og þingmenn verstu flóðpláss
i því að koma í fóður. Hér nærlendl'anna minnt þá stjórn sem með
... ,is var lítið um hjálp að ræða völdin fór í það og það skifti á
16. þuml. þykkur og gekk mjogl „ , J . .. * . *
,, „ • . | (hér er átt við byggöirnar vest- hættuna og nauðsynma að eitt-
torveldlega að sprengja hann ogl v „ . J
6 . an Manxtobavatns: — Wapah,
saga sundur. En austan og sunn
, . , , , , | Reykjavík, Lonely Lake og Bay
anáttin braut hann og sopaði hon J J , 6 J
i H r»rl I iiröii monn htn ort orrfo
um brott, svo að höfnin er nú ís
ing in Vínland. 8. An Icelandic
Home in the evening. 9. The
Making of Edda and Saga.
10. An Icelandic fishing boat.
H. Jón Sigurdsson, the liberator.
*2. A Meeting at Thingvellir.
Mormon Missionaries meet
Hafliðason and Guðmundsson
Enda þótt hækkun kaupgjalds
yrði ekki nándar nærri eins mik
il samkv. hinum nýju samning-
um og kröfur voru geröar um í
upphafi, er íþó óhjákvæmilegt að
verðlag hækki vegna kaupgjalds
breytinganna. Eins og kunnugt
er voru kröfur gerðar um 37-
14. Missionaries carry faith to j 50% kauphækkun, miðað við 8
Iceland. 15. Sailing vessel leaves stunda vinnudag, en um allt að
Iceland with Saints aboard.
(Mormonar heita fullu nafni:
The Church of Jesus Ghrist of
70% kauphækkun, ef miðað er
viÖ heildarkröfur. Niðurstaðan
varð hins vegar sú að samið var
Latter Day Saints.) 16. Þórður, um 11—12% launahækkun, auk
Diðriksson arrives with hand- atvinnuleysistrygginga sjóðsins.
cart company. 17. Samuel Bjarna —Mb’l. 30 apríl.
son arrives 1855. 18. Brigham *
Young greeting Icelanders. Hvers vegna stóð
19. The Icelandic Pioneer monu- verkfallið 42 dags?
^ient. 20. An Icelandic library. Hvers vegna stóð verkfall
21. Early Icelandic meeting svona lengi? munu margir
^use. 22. Lutheran church spyrja.
^2. Modern Icelandic home. Ástæða þess var einfaldlega
ir niður þennan dag» vegna and
láts dr. Einars Arnórssonar fyrr
verandi ráðherra. Á fundi í Sam
einuðu þingi kl. 1,30 í dag, mun
forseti Sameinaðs þings minnast
hins látna stjórnmálamanns og
fræðimanns. -M!bl. 30. marz.
*
Töku “Morgun lífsins"
senn lokið.
Senn er lokið töku kvikmynd-
ar þeirrar, sem verið er að gera
eftir skáldsögu Krismtanns Guð
mundssonar, “Morgun lífsins
Sænsk blöð greina frá því, að
í næsta mánuÖi verði síðustu
atriði myndarinnar tekin í Sví-
þjóð, nánar tiltekið í Kullen í
Suður-Svíþjóð,- og er hér um úti
atriði að ræða.
Áður haföi verið unnið að töku
meginatriða í V.-Þýzkalandi, en
auk þess hefur nokkur hluti
myndarinnar verið tekið á Helgo
landi, klettaeynni í Norðursjó.
Það er vestur-þýzka kvik-
Laugardagsbl. 5. marz Akureyri.
★
Verzlanir lokaðar á föstudag
Verzlanir hér i Reykjavik og
Hafnarfirði verða lokaðar föstu-
daginn 1. apríl vegna aldaraf-
mælis frjálsrar verðlunar á ís-
landi.
—Mbl. 30. marz.
★
AUur heimur mun fá
kjarnorkurafmagn
Nú er engum vandkvæðum
bundið lengur að framleiða raf-
orku með aðstoð kjarnorkunnar.
Jesse C. Johnston, meðlimur i
kjarnorkumálanefnd Bandaríkj-
anna ,hefir skýrt svo frá, aÖ kapp
kostað verði að eiga ævinlega
100 ára birgðir af sliku “elds-
neyti” til friðsamlegra þarfa.
Muni verða hægt að sjá öllum
heimi fyrir raforku með aðstoö
uraniums, því að hægt hafi ver
ið að ráða við byrjunarörðugleik
anna.
_'End), urðu menn því að leyta
lengra í burtu. En það er nú
mannlegur breyskleiki að
nota sér neyð annara svo fóður
var sett hátt, auk þess flutning-
ar fram og aftur kostnaÖarsamur.
En þó er verst að undantekning-
arlítið kvarta menn um að illa
hafi verið fóörað. Sumir gripir
svo horaðir að búast má við
hvað sé gjört áður en vandræðin
ber að höndum. Eins og vill
verða hjá stjórnum hafa undir-
tektir oft verið góðar enn þar
sem ekki væri enn nein bráð
hætta á ferðum yrði ekkert gert
sem stæöi.
Á þurkatímabilinu eftir 1930
til 1940 stóð vatnið mjög lágt.
Urðu “Sport” menn borganna þá
hræddir um að lækkun vatnsins
mundi skemma anda-skyttirí
afföllum. Svo fáir munu hugsa þeirra. Svo þeir fengu því til leið
til að koma skepnum aftur í fóð-
ur hverju sem fram fer.
Ofan á allt þetta bættist að nú
þegar ísinn er farinn af vatninu
flæðir mikið verr en síðastliÖið
haust og búast má við allir vegir
sem vatnið nær að flæði yfir,
verði fyrir stórskemdum eða
eyðilagðir.
Áflæði í Manitobavatni er
enginn nýung. Vatnið hækkar
og lækkar eftir tíðarfari, hækk-
ar í miklum úrkomum, lækkar á
þurkaárum. Árið 1902 er almennt
talið mesta flóðár sem núlifandi
menn muna. Lítill efi er á að
ar komið að settar voru lokur í
Fairford ána til að halda vatn-
inu til baka. Þær lokur hafa að
vísu verið teknar í burtu nú en
álíta mál hvort stólpar þeir sem
héldu þeim eru ekki nokkur
hindrun vatnsrásinni. Síðastlið-
ið vor var vatnið komið svo hátt
að sjáanlegt var að til stór vand-
ræða horfði. En það hækkaði þó
til muna eftir það eins og áður
er hér skýrt frá. Kölluðu þá
nokkrir framtaksmenn Sigluness
sveitar til almenns fundar sem
var mjög vel sóttur þrátt fyrir
vont veður og misjafna vegi. Var
nú er vatnið komið eins hátt og j þar stjórnarforseti Manitoba á-
það fór 1902. Á tímabilinu síðanl Framh. á 2 síðu