Heimskringla - 25.05.1955, Síða 4
4. SÍÐA
WINNIPEG, 25. MAÍ 1955
HEIMSKRINGLA
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Guðþjónustur fara fram í
Fyrstu Sambandskirkjunni í
Winnipeg eins og venja hefur
verið, kl. 11 f.h. og kl. 7 að
kvöldi. Kvöldmessan verður á ís-
lenzku. Allir eru boðnir og vel-
komnir.
★ ★ ★
Mrs. H. F. Danielson, 869
Garfield St., Winnipeg, leggur
af stað til Spanish Fork, Utah, í
lok maí-mánaðar. Er hún boðin
þangað af fslendinga félagi Utah
á hina miklu hátíð, er þar verður
haldin í næsta mánuði í minn-
ingu um flutning íslendinga til
Utah, fyrir hundrað árum. Voru
þeir fyrstu íslenzkir landnemar
i Bandaríkjunum.
Mrs. Danielson var fengin af
nefndu íslendingafélagi syðra á
síðast liðnu ári að semja sögu-
legt yfirlit yfir komu íslend-
inga til Utah, er sýna mætti í
leik eða "skrúðför á hátíðinni.
Hefir frú Hólmfríður lokið
þessu og má af því ráða, sem frá
segir í gein í þessu blaði, um
hve víðtæka kynningu er að ræða
af íslendingum með sýningu
þessari.
Frú Hólmfríður hefir áður
gert leikrit úr garði hér til sýn-
inga og fengið einróma lof fyr-
ir, ásamt ágæta leikhæfileika og
leikstjórn. Hefir hún mikið að
iþessháttar starfi unnið fyrir ýms
menningarsamtöik hér og menta-
mál iþessa fylkis.
•*■ ★ ★
Sigbjörn Sigbjörnsson frá
Leslie, Sask., sem dvalið ihefir
Ihér í bænum rúma 5 mánuði
lagði af stað vestur um síðustu
IIOSE TIIGATKE
—SARGENT & ARLINGTON—
MAY 2628 Thur. Fri. Sat. (Gen.)
ELEPHANT WALK (Color)
Elizabeth Taylor, Dana Andrews
RACING BLOOIJ
Bill Williams, Jean Porter
MAY 30- June 1, Mon. Tue. Wed
SAADIA (Color) (Adlt.)
Cornel Wilde, Mel Ferrer
RIOT IN CELL BLOCK TWO
..„Nevelle Brand, Emile Meyer....
helgi. Meðan hann var í bænum,
var hann til heimilis hjá dóttur
sinni, Mrs. Wood, 706 Home St.
Heimili hans vestra, er sem fyr
hjá syni hans, Guðmundi í Les-
lie.
★ ★ ★
Dánaiiregn
Fimtudaginn 19. maí, andaðist
snögglega, Samson Jónasson
Samson, fyrv. lögregluþjónn
Winnipegborgar, 78 ára að aldri.
Hann var ætt aður frá Keldudal
í Hegranesi á íslandi, og kom til
þessa lands ellefu ára að aldri,
og bjó fyrstu árin ýmist í Norð-
ur-Dakota eða í Winnipeg og
Gimli. Hann var í lögreglu Win-
nipegbæjar frá 1904—1919, og
| eftir það um mörg ár sem lög-
regluþjónn við “Fruit Row’’ í
Winnipeg. Kveðjuathöfnin fór
fram frá útfararstofu Bardals,
en jarðsett var í Gimli grafreit
Séra Philip M. Pétursson
flutti kveðjuorðin. Hins látna
verður nánar minnst síðar.
★ ★ *
Sveinn Oddsson prentari 'frá
Winnipeg kom til baka sunnan
frá Minneota, Minn., en þar var
hann við útför sonar síns, Lúð-
wig Halldór raffræðings, 48 ára,
er varð bráðkvaddur 3. maí á
ferðalagi vestur á Strönd.
SÉRSTAKT TILBOÐ
FRÁ
GILLETT’S LYE!
Þér getið nú
búið til
ilmandi og
lit góða
HAND SAPU
fyrir aðeins lc STYKKIÐ
Það er svo auðvelt að búa til góða hand sápu kostnaðar lítið
úr afgangi fitunnar í Gillett’s Lye. Það er hverjum auðvelt að
fylgja forskriftinni á hverri könnu. Og nú með Gillett’s sér-
staka “Scent’ n’ Color” Kit—getið þér einnig búið til lit góða
og ylmandi hand sápu fyrir litinn hluta þess verðs, sem borgað
er fyrir hana í búðum! 8 pund af “sudsy” sápu með ferskum
ylm, fyrir minna en 50.^.
Sveinn sagði þær fréttir að Björn 3498 Osler Street, on Sunday, ’
sonur G. Björnssonar hyggði June 5th, 1955. From 2 to 6 p.m.
á skemtiferð til Evrópu um mán- Skyr will be served.
aðarmótin júlí og ágúst. Ferð- * * ★
inni er heitið meðal annars til Um síðustu helgi kom heiman
fslands, Svíþjóðar, Sviss og ann af íslandi Elías Dagfinnsson, til
ara landa. Er kona Björns fædd Winnipeg. Gerir hann ráð fyrir
í Sviss, á sænskan 'föður og írska að dvelja hér tveggja eða þriggja
móður. En faðir hennar er í ut- vi'kna tíma.
anrí-kisráðuneytii ,Svía í Sviss j ----------------
og búsettur þar. FIMMTÍU ÁRA AFMÆLI
* * * Kvennflags frj'álstrúarsafn-
Kveðjuathöfn aðarins í Winnipeg
Fimmtudaginn 19. maí, jarð- 1904 — 1954
söngsöng séra Philip M. Péturs- ------
son Mrs. Mary W. Stubbs, konu i Um ofanskráð rit, sem nýkom-
Louis St. G. Stubbs lögfræðings ið er út, og er hið bezta úr garði
og fyrverandi dómara í County gert, bæði a<5 efni og ytra frá-
Court í Winnipeg. Hún var gangi, hefir Heimskringla verið
fædd á Englandi, en hafði átt beðin að geta að sé til sölu
hér heima í Winnipeg frá sex hjá þeim, er hér eru greindir.
mánaða aldri. Hún giftist eftir- Ritið fjallar um 50 ára starf
lifandi manni sínum árið 1904. kvenna í frjálstrúar-söfnuði
Þau eignuðust sjö börn sem eru Winnipeg-íslendinga. Mun marg
öll á lífi nema yngsti sonurinn an fýsa að lesa um það, er nokk-
sem fórst í stríðinu síðasta. — uð hefir kynst því starfi og víð-
Kveðjuathöfnin fór fram frá út- sýnis í trúmálum ann. Að voru á-
fararstofu Bardals. Jarðsett var í liti er starfið merkilegt, fyrst og
Chapel Lawn grafreit. fremst af því að þar er um nýjan
★ * ★ og sérstæðan þátt í menningar-
Giiting sögu vorrar þjóðar, sem fleiri,
Gefin voru saman í hjónaband að ræða og hitt að hann er unnin
laugardaginn 21. maí í Fyrstu af íslenzikum. konum á fjárlægir
Sambandskirkju í Winnipeg,1 strönd! Þetta mun alt betur skilj
John Henry Hulme og Audrey ast, er kynning á starfi íslend-
Claire Riddell. Þau voru aðstoð- inga eykst þeirra á milli, hvar
uð af Thomas William Riddell sem eru, og ef að því ,er þetta
og Lila C. Riddell. Séra Philip starf áhrærir, er ekki þegar við-
M. Pétursson gifti. | urkent. En hér koma nöfni
* * * j þeirra er menn geta keypt nefnt
Jarðarför j rit hjá:
Kveðjuathöfn ifyrir Guðjón Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary-
Steingrím Benediktson, sem land St. ,
kunnastur var af nafninu Jobn Mrs. J. S. Kristjánsson, 246
Benson, fór fram frá útfarar- Montgomery Ave.
stofu Bardal’s laugardaginn, 21 Mrs. G. Arnason, 796 Lipton St.
maí. Séra Philip M. Pétursson Miss H. Kristjánsson, 1025 Dom-
flutti kveðjuorðin. Guðjón varj
inion St.
ættaður ifrá Steinnesi, í Húna-' Björnsson’s Book Store, 702 Sar-
vatnssýslu þar sem hann var gent, Avenue.
fæddur 11. september 1883. For-j Verð er 50 cents.
eldrar hans voru Benedikt Þor-J ---------------
steinsson og Elsabet Þorsteins--EFTIRTEKTARVERÐ ORÐ
dóttir, kona hans. Til þessa lands
kom Guðjón 1890, og bjó hér í OLAFUR THORS: “Eg sé auð-
\A/innipeg alla daga æfinnar vltaó ekki mikið fram í timainn
sem eftir voru. Hann kvæntist Uemur en flestir aðrir, en eg
eftirlifandi konu sinni: Guðrúnu heIó, að framtíðin færi oss glæsi
Jónasdóttur Símonarsonar, 20. legar gjafir. Eg hygg, að hér
nóvember 1908. Þau eignuðust muni á næstu áratugum vertía
engin börn. Mörg síðustu árin stórstfgari 0g meiri framfarir en
hafði hann unnið á bílaskatta af- flesta órar fyrir 1 dag, vegna
greiðslustofunnf. ! Þess að ’bráðlega munum vér hag
orku auðlinda vorra í miklu rík-
nýta oss hina miklu, ónotuðu
ari mæli en nú. Þessu skulum
vér trúa og að því vinna, enda
Win- dugir ekki íslendingum að sitja
Péturs-
búa
um
allt að 400 þúsund
næstu aldamót. Vér
betri
þessu
oss
kjöt en flestir aðrir.
ætlum vér að vinna.
SENDIÐ EFTIR NÝJUM “SCENT ‘N’ COLOR KITS
Á MINNA EN 1/3 AF VANALEGU VERÐI
% I * Ar
Eins fjórða únza flaska af ylm- -
vatni og lit í 8 pundum
sápu sem þú færð úr einni
vanalegri 10 únzu könnu
af Gillett’s Lye. tJrval af,
rj jasamin, rose, lilac,-------
RJf J lavender. Mundu vana-'
lega kosta þrisvar sinn- __
um meira.
Gerið margar tegundir
af ylmandi handsápu — kaupið
nokkrar Gillett’s “Scent'n’Color” Kits.
PÓSTIÐ ÞENNAN MIÐA I DAG
STANDARD BRANDS LIMITED,
Dominion Square Bldg., Montreal, P.Q.
Fyrir hvem “Scent ‘n’ Color” Kit af Gillett's Lye Sápu, eru hér
innlögð 25^, og hluti af vörumerki einhverrar Gillett’s Lye vöru.
Gerið svo vel og sendið í hasti, póstfrítt þá Kit (eða Kits) sem hér
á eftir eru merktir, með góðum upplýsingum um notkun þeirra.
. Jasmin ........Rose
. Lilac
..Lavender
Nafn
Utanáskrift
Gifting
Laugardaginn 21. maí, fór
fram vegleg giftingarathöfn í
Fyrstu Sambandskirkju í
nipeg er séra Philip M. Péturs- auðum höndum. Vér þurfum að
son gaf saman í hjónaband Clyde -n-a fynr oss og vér eigum
Sinitsin og Barbara Helen Sig- mlkla fJulguu 1 vændum. Hér
urdson, dóttur þeirra hjóna Sig- munu
urþórs Sigurðssonar og Maríu menn
Eiríkson Sigurðsson. Gunnar Er- viljum, að þeim líði sem bezt,
lendson var við orgelið, en Al- ben belzt úr býtum enn meira
bert Halldorson söng einsöngva. en ver- °S búa þó fslendingar nú
Brúðhjónin voru aðstoðuð af W. ^lð
Suffka, Bertha Hoit og Lynn
Suffka. En bræður hennar Thord °& oss mun lánast Það- ef v”
ur og Guðni leiddu til sæta. Veg- orum truir hugsjónum vorum og
leg brúðkaupsveizla var haldin ^ggir 1 starfi. Annars ekki. -
í neðri sal kirkjunnar og settust f*kki þemi, sem vilja erja jörð-
gestirnir þar við borð. En seinna ma- hlkl menn vlð að halda á sjó-
um kvöldið var stigin dans og inn- heimti menn brauð °g leiki
skemtu menn sér fram eftir an erflðs- lkrefJst menn- a« vinnu
kvöldinu. Brúðguminn er í flug dagurinn sá stiittur, en tekjurn-
hernum og verður 'framtíðarheim ar háar- heimti menn tif lang’
Jt'i brúðhjónanna fyrst um sinn
að Gimli.
★ ★ ★
Gjafir til barnaheimilisins
á Hnausum ,
Frá Jóhanp K. Johnson, Hecla grundv0 lur
Man .............. .$45.00 heldur skilyrði þess,
, * ' t lifað frjálsir í landi voru.
í minningu um bræður mina tvo, J
Jens G. Guðjónsson Johnson og — Samtiðm_________________
Jón G. G. Johnson, — einnig ná-
frænku mína Mrs. Kristín Gests- Sigurður Nordal
dóttur Keesman, séra Halldór E. «-------Ef menning í æðri skiln
Johnson, Sveinn Thorvaldson, ingi er það eitt, sem mannar
Jón Sigurgeirsson, Mrs. Guð- manninn og eflir þroska þess,
rún Kjartanson, Guðjón S. Frið- sem greinir hann skýrast frá
riksson, Guðberg H. Sigurdson. öðrum lifandi verum, eru sumir
Guð geymi sálir þeirra og þættir hennar bæði varanlegri
heimti menn til
frama meira en framleiðslan fær
risið undir, eins og margir gera
nú, vilji menn fá mat, en þó ekki
vinna, þá er einskis velfarnaðar
að vænta. Vinnan er eigi aðeins
allrar lífsgleði,
að vér fáum
J
HVCRT f€R DOLLRRinn?
Það fýsir alla að líta eftir
peningunum sem unnið er fyrir.
Hjá Imperial Oil, er strangt eftirlit á
hverjum dollar sem inn kemur. Eftirlits-
og skattheimtumenn stjórnar líta náið eftir.
Af hverjum dollar sem Imperial Oil
tók inn síðast liðið ár ....
Um 52 cents
fóru til
kaupa á hráefni, þar á meðal crude-olíu( við
greiðum flutningsgjald á þessu einnig).
Nálægt 30 cents fóru í reksturs og
stjórnarkostnað, þar meðtaldir laun
13,000 starfsmanna.
10 cents í skatta til land-, fylkis- og sveita-
10 cents ískatta til land-,
fylkis, og sveitastjóra( vegaskattur flykja
ekki talin með þessu.)
Um 4 cents
voru lögð
í fyrirtækið
til þess að endurn. ja slitna hluta og sjá
fyrir þörfum framvegis.
Um 4 cents fóru
sem ágóði til hluthafa í
félaginu.
imperial OIL umited
og mikilvægari en aðrir. í verk-
legum efnum eru fram'farir ó-
tvíræðar. Það er fróðlegt að vita
að menn hafi forðum skrifað með
fjaðrapenna, ihaft skjáglugga og
and grútarlampa, búið í moldankof-
your friends to a Silver Tea at um. En þetta er úrelt, og engum
the Icelandic Old Folks Home, dettur í hug að taka það sér til
lengi lifi þeirra minnng .
Meðtekið með þakklæti
Mrs. P. S. Pálsson
Gimli, Manitoba.
* ★ *
SÓLSKIN—invites you
'fyrirmyndar. Öðru máli gegnir
með mannleg og andleg efni. Þar
liggur leið framfaranna upp og
niöur. í raun réttri eru þær
hvergi öruggar nema í vísind-
um og þá helzt náttúruvísindum.
Öll tækni og þægindi nútímans
eru vanmáttug, ef heimtað er af
þeim að framleiða spámenn,
spekinga, skáld og göfugmenni,
sem standi Krist, Platon, Shake
speare og Spinoza að því skapi
framar sem aðbúnaður manna
hefur batnað. Enginn skyldi ör-
vænta, að mannkynið eignist enn
jafningja þeirra. En það verður
ekki fyrir efnalegar framfarir
einar saman, heldur nýjar og
máttugar andlegar hreyfingar —
__” —Dagur
fslenzkar hljómplötur, sungn-
ar af Karlakór Reykjavíkur;
Stefano Íslandi; Smára kvartett-
inn; Elsa Sigfúss; Guðmund
Jónsson; Maríu Markan; Einar
Kristjánsson; Hauk Morthens;
M. A. Kvartettinn. — Fást í
Björnsson’s Biook Store, 702 Sarg
ent Ave. Winnipeg 3, Man.
VINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSBSINS
—aúgl. JEHOVA
r- V
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
Mimisi
BETEL
í erfðaskrám yðar
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu