Heimskringla - 01.06.1955, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.06.1955, Blaðsíða 4
4. SÍÐA WINNIPEG, 1. JÚNf 1955 HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR Fermingarathöfn Fermingarathöfn fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg n.k. sunnudagsmorgun 5. júní, kl. 11 f.h., þegar 18 börn verða fermd. Engin kvöldmessa verður þann dag. ★ ★ ★ Skírnarathöfn Sunnudaginn 29. maí, skírði séra Philip M, Petursson Gregory Frazer, son Frazer George og Sonja Earle, að 764 Seine Ave. í Norwood. Guðfeðg- ini voru Al. Wiley og Janice Lutz. ★ ★ ★ Bergur bóndi Jónsson ifrá Reykjavík, Man., og frú voru á ferð í bænum s.l. fimtudag. Þau brugðu sér norður til Teulon, Man., til að sjá tvo drengi sína, er ganga þar á miðskóla. Bergur sagði Hkr. þær fréttir, að hann væri búinn að flytja ikvikfé sitt burtu til Alonza, vegna flóða, og fyrir þeim, sem iflestum öðr- um bændum í Reykjavík P.O. lægi að flytja burtu. Er þetta hroðalegt að frétta. Reykjavikur bygðin, var ein hin mesta gripa- ræktar sveit í þessu fylki, er vegna flóðhækkunar að leggjast í eyði. Eg spurði um nöfn 8 ís- lenzkra bænda er eg þekki vel og var mér sagt að hver einasti þeirra gerði ráð fyrir að flytja burtu. Er ilt til þess að vita, að þannig skuli nú horfa við eftir 50 til 60 ára æfistarí fslendinga á þessum slóðum. Skoðun bænda norður þar er sú, að með auknu afrensli um Fairford ána, megi enn við fári WARD TWO SCHOOL BOARD BY-ELECTION RIISE TIIEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Photo-Nite every Tuesday and Wednesday. T. V.-Nite every Thursday. —Air Conditioned— an fýsa að lesa um það, er nokk- uð hefir kynst því starfi og víð- sýnis í trúmálum ann. Að voru á- liti er starfið merkilegt, fyrst og fremst af því að þar er um nýjan og sérstæðan þátt í menningar- sögu vorrar þjóðar, sem fleiri, að ræða og hitt að hann er unnin af íslenzikum. konum á fjárlægir strönd! Þetta mun alt betur skilj ! ast, er kynning á starfi íslend- inga eykst þeirra á milli, hvar : sem eru, og ef að því er þetta þessu sjá. Og sarribandssltjórn star£ áhrærir> er ekki þegar yið. mun hafa lofað stuðn^ngi að urkent_ En hér koma nöfn 'hálfu eða til jafns við £ylk»- þeirra er geta keypt nefht stjórn. En það mun lengi mega|rjt bj„. skamma hana áður en til átaka Mrg 'B Skaptas011) 37g Mary. hennar kemur. land St. ★ ♦ ★ Mrs. J. S. Kristjánsson, 246 Arni Jóhannsson frá Cavalier, Montgomery Ave. N. Dak. var í bænum s.l. viku, Mrg Q Arnasori) 796 Lipton St að lá^ laekna líta á sig. M-ss H Kristjánsson> 1025 Dom- inion St. Skemti er Björnsson’s Book Store, 702 Sar- ‘Hin arlega skemtiferð sunnu- nt Avenue dagaskóla Fyrsta Sambandssafn' Verð er ’5Q cents aðar í Winnipeg verður Sunnu-j ★ ★ ★ daginn 12 júnf, og ferðast verður EFTIRLEIT _ heitir ný ljóða norður til Gimli Park. Konuð; faók sem komin „ hingað yegtur verður saman við kirkjuna og . , , _ 0 . _ , _ J & eftir vm okkar Pal S. Palsson. farið þaðan kl. 11 f.h. . , . , „, ,. , ..r , r I þessari bok er alt sem hofund- urinn átti eftir óprentað af ljóð um sínum. Þar eru mörg ylrík og , „... , v. fögur kvæði að ógleymdum ým- um s.l. viku. Bjorn kom til að . , ., ., , * , ., « 4 • í is konar adeilukvæðum. elta a5|"Sa ^kvSslyt., | B.kin er , Iaglegu bandi_ 92 j bls. og kostar $3.50 og fæst hjá Halldór Anderson, hótelhald- h5fundi Qg i Björnsson’s Book ari að Arborg í 40 ár, dó 23. maí, StorC) ?02 Sargent Ave. Win. 62 ára að aldri. Hann var fæddur nipeg 3> Manitoba í Winnipeg. Hann lifa kona hans Thordís, fjórir synir og fjórar dætur. Jarðarförin fór ifram frá lútersku kirkjunni í Árborg s.l. föstudag. Rev. Robert Jack jarðsöng. ★ ★ ★ Júlíus Davidson byggingar- Björn Stefánsson, kona hans og sonur frá Piney, voru í bæn- MARK YOUR BALLOT THORKELSON, Paul President and General Manager Thorkelsson Limited. ENDORSED BY THE Civic Election Committee VOTE NEXT WEDNESDAY JUNE 8 POLLS OPEN: II a.m. to 10 p.m. meistari í Winnipeg lagði af stað um síðustu helgi í ferð til fs- [ lands. Hann gerði ráð fyrir að vera burtu í 3 mánuði. ★ ★ ★ 17 JÚNÍ Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar ’ i eins og hægt er. MINNINGAR P. S. P. ’FIMMTÍU ÁRA AFMÆLI Kvennflags frjálstrúarsafn- aðarins í Winnipeg 1904 — 1954 MALTinG BflRLÉV VARieTICS While there are some malting barley hybrids being developed, they are not rady for distribution to the barley growers. Until these are ready, the best malting varieties are Montcalm and O.A.C. 21. For further information write to: The Barley Improveent Institute, 206 Grain Exchange Building, i Winnipeg 2, Manitoha This space contributed by: Dnemys L Frh. frá 1. bls. Svo var haldið til Úlfsstaða, ,þar býr dugandi maður, og að ♦ ..* , . , .,,. „ . r ■ sama skapi gáfaður og víðlesinn, Þjoðræknisdeildin Fron efnir _ . T„ .,,,,, ... , : Þorsteinn Jonsson. Hann er nt- til kveldskemmtunar fostudag-. , ... , , t , _ .„ , , ■ hofundur og skald gott, og mik- mn 17. juni n.k., sem að sjalf- r r _ , b ._ .. _ , , , I íll framfaramaður a ollum svið- sogðu verður helguð þjoðhatið- • , „ , , . , , ,. - hum. Fyir þrem arum brann íveru- ardegi Islendinga, og er þegar , „ , , ,, . , °. , .' hus hans, allir mnanhuss mumr buið að raðstafa agætri skemmti , , „ , r . r..., , ° I asamt storu bokasafm og fjolda _ ’ . „ , , . ! handrita. Nú hefir hann reist Meðal annars verða lesm upp . , , , t--.,, „ „ ,, „ stort og veglegt íbuðarhus með Þjóðhátíðarljóð Davíðs Stefáns- ? , , . , . , . „ „ ollum hugsanlegum þægmdum, sonar, sem hann orti í fyrra a tiu , , ,, •„-,,, „ . ,. ,og standa allar vomr til að hann ara afmæli lyðveldisins. Þa . r. , ,, •• » , •, , , ., . , , mum yfirbuga alla orðugleika. verða leikin nokkur log, sem _ „ , . , . , . „ , , . , „ r. Vel se ollum þeim sem þanmg Barnakor Akureyrar hefir sung- ^ erHðleiUunum. _ ið inn á segulþráð, og ekki hafa Kæra þökk fyrir ánægjulega heyrzt hér áður. Auk þess verða samverustund) Þorsteinn minn. raéðuhöld, einsöngvar píanóspd Seim sama kvöld ö. og fleira. Nanar auglyst siðar. ._ , ._ , , & &0 . * • o u j um V1^ leið okkar til Kjalvarar- Samkoman verður í Sambands _ . , . . . , . , . .„15 • xt r ,• staða, þar byr kunnmgi minn, kirkjunm a Banmng. —Nefndin TT / , # + + Halldor Þorðarson, er hann nu ! orðinn háaldraður, en við alveg ! sérstaklega góða heilsu, hann | gengur að slætti hvern dag, og nýtur lífsins í fullum mæli. | Mikla ánægju ihöfðum við af 1 komunni þangað. Um ofanskráð nt, sem nykom-, Eitt kvöldið t6kum yið okkur ið er út, og er hið bezta ur garði ferð „ hendur til Heggstaða j gert, bæði að efm og ytra fra- Andakil> þar Ma þau hjónin gangi, hefir Heimskrmgla venð H . Sigurðsson frændi minn beðin að geta að se til solu fr„ Refsstöðum og Astríður Hall hjá þeim, er hér eru greindm dórsdóttir ,fr„ Kjalvararstöðum. Ritið fjallar um 50 ára starf yar það f atbeina Jakobs kvenna í frjálstruar-söfnuðx frænda míns . Hömrum að þessi Winnipeg-íslendinga. Mun marg för var farin H„r fir ekki nauð. synlegt að lýsa móttökunum, voru þær hinar ánægjulegustu og eftirminnilegustu. Klukkan hálf þrjú um morgunin komum við til baka til Rauðsgils, eftir að hafa, með hrifningu, horft á morgunróðann skreyta alt norð- urlöftið hinum fegurstu litum, sem sól og ský eru svo kunn fyrir að blanda saman á íslandi, augum mannanna til undrunar og sál þeirra til upplyftingarj og skáldunum til uppörfunar í leit þeirra eftir meiri og fegurri fullkomnan í verkum sínum. “Snorra-hátíðin” svo nefnda var haldin að Reykholti sunnu- daginn 1. ágúst, var þar múgur og margmenni saman komið ur öllum sveitum Borgarfjarðar, og margt utansýslu fólk, eink- ^ um frá Reykjavík. Er þessi há- 1 IVfanitoba Division Western Canada Breweries Limited MD-360 Vote F O R fl. n. ROBERTSON for School Board JUNE 8th Foriner School Board Chairman and nicnilier for 12 years. VOTE C.C.F. tíð haldin árlega síðan mynda- stytta Snorra var afhjúpuð, og mun hugmyndin vera að halda því áfram í framtíðinni. Mörg stórmenni landsins voru þarna viðstödd, með forsætisráðherra íslands í fararbroddi, sem flutti þar eina af sínum ágætu og þýð- ingar miklu ræðum. Skáld, rit- höfundar, söngmenn og upples- arar voru þarna, og þeir ekki af lakara tæginu. Var þessi hátíð Borgfirðingum til stórsóma. Seinasta daginn sem við dvöldum á Rauðsgili gekk eg upp eftir “Suðurfjallinu”, þar til eg komst upp á “hæðsta tind- inn”, hið svo nefnda “Búrfell”. Var eg nú kominn svo hátt að eg sá Yfir öll “ríki veraldar”, eins og þar stendur. Veröldin að Iþessu sinnL var Borgarfjörður- inn í allri sinni dýrð, frá hafi til heiða, Sá eg nú lengst út á Faxaflóann og inn til Arnar- vatnshæða, allan Signýjarstaða- hálsinn með sínum örnefnum og óútmálanlegri náttúru fegutð. Þarna hafði eg verið á berjamó, smalað og notið lífsins, leitað að Álfameyjunum, sem eg hlust- aði á, en sá aldrei, þarna hafði eg knoðað saman minni fyrstu vísu, og beðið guð að gera mig að skáldi, og alt þetta blasti nú við sjónum mínum, heillandi, hrífandi, seiðandi. Ef sjálfur “Freistarinn” hefði komið til mín þarna og sagt við mig: “Alt þetta skal eg gefa þér ef þú fellur fram og tilbiður mig”, þá freistingu hefði eg ekki getað etaðið, þó margar ihafi eg lagt þær að velli. Hvort eg hefði þá valið hið góða hlutskiftið, er ekki mitt að segja. Svo var lagt á stað lengra inn til f jallanna og jöklanna, og næsti dvalarstaður ákveðinn að Húsafelli. Þar býr stórbóndinn Þorsteinn Þorsteinsson og synir hans, eru þeir allir stórmyndar- legir menn og skemtilegir heim að sækja. Á þessari leið var stanzað um stund hjá Barnafossi og gengið yfir brúna þar og spotta korn upp í Hallmundar- hraun. Var eg þar vel kunnugur frá fjárrekstrar og heiðarleita árum mínum. Ekki fann eg til þess að neinar stórbreytingar hefðu orðið á þessu svæði, nema hvað skógurinn var orðin mikið hávarxnari og tilkomumeiri. Ný brú var komin á glúfrin við foss- inn, en að engu leyti fanst mér hún vera þeim stað samboðin, en von mun um að stærra og f*S' urra mannvirki verði þar reist 1 náinni framtíð. Aftur stönzuðum við þar sem útsýnið var fegurst til jöklanna. Blasti nú Eiríksjökull við 1 allri sinni dýrð sveipaður sinu mjallhvíta höfuðtrafi 1 glamp- andi sólskininu. Datt mér þá i bug eftirfarandi "^ísa sem horska bítur okkar orti um þennan óvið- jafnanlega fagra Fjallajöfur: “Efst við heiðan himininn herðabreiði jökullinn gnæfir hátt með höfuð frítt, hárið grátt og skeggið sítt, hjálminn bratta breðastáls ber sem hatt, en sér um háls hélugráan knýtir klút kiakabláum rembihnút”. A í ERTU AÐ HUGSA UM GRÖÐANN? Menn sem spákaupmensku reka, hafa 1 spurt fjölda manna að þessu: J ) °Q Hvað mikinn ágóða heldurðu að canadisk; félög hafi? Flestir heldu 28% af hverjum dollar. Þá var spurt hvað mikið þeir heldu að gróðinn æ 11 i að vera Flestir heldu hann um helming af þessu, eða um 16%. Raunverulega var gróði Imperials á síðasta ári minni en einn- þriðji af því er menn halda hann eða lítið meira en 8%. Af þessu fara 4% til hluthafa Afgangurinn var lagð ur í viðskiftin, til kaupa á vélahlutum í stað þeirra er úr sér gengu og þörf krafð- ist. IMPERIAL oil umited Hvar sem maður ferðaðist um ísland, sóttu að manni ljóð skáld anna, sem munu veröa jafn ó- dauðeg með íslenzku þjóðinni, einns og fegurð landsins er ó- gleymanleg hevrjum þeim sem eitthvert sinni hefir átt iþví láni að fagna að sjá það í sinni dýrð. Framh. “Fögur er foldin” Ræður og erindi , eftir Dr. Rögnvald Pétursson. Bók sem öllum er gott að lesa og eiga. Mjög ódýr bók. Rúmar 400 bls. að stærð í stóru broti. Kostar í góðu bandi aðeins $4.50 Björnson Book Store. 702 Sarg- cnt Ave. Winnipeg. FLEYGAR — hin nýja ljóða- bók eftir Pál Bjarnason, er nú komin á markaðinn. Er 270 blað- síður. Kostar $5.00 í bandi Og fæst hjá — B JORNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg } íslenzk—ensk og ensk—ís- lenzkar orðabækur G. T. Zoega eru nú komnar í Björnsson Book Store að 702 Sargent Ave, Winnipeg og kostar hver um sig $7.00 eða báðar $14.00. VINNIÐ AÐ SIGRI í NAFNI FRELSISINS —augl. JEHOVA MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs 175 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Mimisi BETEL í erfðaskrám yðar

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.