Heimskringla - 29.06.1955, Síða 1
CENTURY MOTORS LTDJ
241 MAIN-716 PORTAGE
S.---------------------
NÚMER 39.
FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR
Þjóðhátíðardagur Canada reiðst þessu, og tii máia hijóti
að hafa komið, að reka Peron úr
Dominion Day, eða þjóðhátíð( kaþólsku kirkjunni. Er í efa tal
ardagur Canada er næst komandi ið> að páfi ha£i tiikynt Peron
föstudag. fyrsta júlí. Það var á|það PerQn yirðist heldur ekki
þeim degi 1867 sem undirstaðan hafa tefeið sér það nærri_ En upp.
var lögð að sameinmgu fylkja þot hafa yerið gefð
og hnepti
Canada við Bredand, en þau Peron , sambandi við þau marga
yoru þa ekki nema fjögur sem kJerka £ fangeisi.
það samband gat haft nokkra . , , •
þyðmgu fyrir vegna mann-'
f Sor k r-r • .T v ■ i kennilegt með kirkjuna, þvi
fæðar. Pað voru Efri oe Neðri 6 .
& 'UoA Kí 1 hpimsppkir
Canada sem síðar urðu Ontario
og Quebec og New Brunswick
og Nova Scotia, sem í það sam-
band gengu fyrst. Eftir þvi sem
1947 eða um það bil heimsækir
Peron og Eva kona hans páfa,
og eru þau þá bæði heiðruð af
honum. Og þó Peron virðist með
. , loggjof sinni hafa synt kirkjunm
pau urðu mannfleiri eengu þau . ,
..... , , . r!obilgirm, telur hann sig hennar
sem fylki í sambandið hvert af. ...
n/r •. , r, ■ , mann eftir sem aður.
oðru, Mamtoba 1870, Bntish
Columbia 1871 og Saskachewan
og Alberta 1905, sem nú eru að
halda 50 ára afmæli sitt. Að
British Columbia, var Canada
mikill fengur. En þar stóð á
Og nú virðist uppreistar and-
inn að réna. Hann er aftur í sátt
við herinn, og ásamt miklu fylgi
verkamanna, virðist Peron aftur
vera borgið. Það er ekkert spurs-
hæpnií með, að það yrði hluti af mál um’ að st^rn °g kirkja reka
Canada. Klettafjöllin, þetta S1.g °ft ÍUa HJonaskllnaði ka'
, ,, , r I þolskra, sem stjornin veitir, met
mesta baKn, sem menn hafa lvtið , . , . „ J ’ .
ur kirkjan að engu, sem flækjum
a jörðu, nokkurstaðar, klauf
ströndina vestan megin frá Can-
ada. Vestur yfir þau, var ekki
fært nema fuglinum fljúgandi.
En þá kom til sögu maður, sem
Van Horne er nefndur og lagði
ollir oft síðar.
Hér í Canada hefir aldrei ver-
I ið sagt frá aðal-orsök óróans eða
i byltingarinnar í Argentínu, ef
heldur skyldi kalla því nafni.
En í blö'ðum syðra, er þess getið,
að það hafi verið hveitisalan,
járnbraut austan að gegnum
þessi fjöll og firnindi og tengdi , , ,. ,
með því ströndina við Canada ! S6m þar ha£l brugðlst’ °g bænd’
sem í raun og veru bygðist sunnl ur hafl .rClðst þ.VÍ’ Peron Setti
an að og var nokkurs konar af-!verb hveitisins eins og í Canada
dalur frá Bandríkjunum. C.P.R.! er gert’ en tapaði með því sölu á
félagið sem ekki horfði í þessaj bei™smarkaðinum. Peron hefir
voveiflegu járnbrautarlagningu,1 gCrt mj°g margt fyrir bændur og
vannþaðí sjálfu sér-með henni,!verkamenn og hefir átt fylgi
að tryggja samband British Col-
umbia við Canada. British Col-
að fagna fyrir það. En þarna
segja ýms blöð syðra, að ástæð-
umbia var áður tvö fylki Sumir anna sé a« leita fyrir uppþot-
, - . J ’ ínn T-Ti'ír-i i i_ • ' ___i_______
ensku frumherjarnir í Canada , , . . - -■«--j~*** r~—
voru vissulega miklu ,ápi g.dd^ a"dS e'“'g„En ’;ér.h'fi! ''"ið
fylgt raði Mussolims, að espa
Hún er til hjá stjórn þessa
ir.
En um þá heyrum vér hér lít-
ið talað á þjóðminningar degin-
um. Ætti það þó að liggja opið
fyrir að tala um og fræða eftir-
komendurna, sem landið hafa
erft um afrek þeirra. En við
það er undurlítið fengist. Mun
þjóðhátíðardagur Canada vera
ekki kirkjuna, sem Peron flask-
aði á.
KARLMENN Á STUTT-
BUXUM
Yfir heitustu mánuði sumars-
ins, kvað það vera algengt í
Bandaríkjunum, að menn gangi
hinn eini þjóðhátíðadagur um í stuttbuxum (shorts). Því hefiri
víða veröld, sem varla minnist á ekkí verið neitað hér heldur, að|
sögu lands síns og þjóðar eða þar væri praktiskur sumarklæðn:
nokkuð á hvað framundan bíði J aður fundinn, en fáir aðrir enj
Fyrsti júlí verður hér helgur1 hermenn hafa þó hér tekið hann
haldin, búðir lokaðar, o.s.frvj uPP, Fregnriti einn í þessum bæ
En að þekkja hann hér frá hverj fór á fund manna og kvenna til
um öðrum skemti- eða picnic- að fregna, hvernig þeim geðjað-
degi, verður ekki eins auðvelt og ist að þessum búningi. Svörin
ætla mætti.
urðu bæði með og móti, sem
Frá Argentínu
Prá Argentínu hafa um skeið
borist miklar tröllsögur 'um pól-
itískar æsingar og jafnvel bylt-
ingu. Peron hefir vissulega
ekki átt sjö dagana sæla. En
hann virðist hafa staðið af sér
aliar byltinga holskeflurnar.
Má það undur heita, þar sem
bændur, verkamenn Og nokkuð
af hernum og síðast en ekki sízt
sjálf kaþólslca kirkjan, var i
f jandmannaflokki hans. Hann
situr enn við völd, en ef til vill,
ekki eins einráður Og fyrr, samt
óhultur í bráðina. Það hefir ver-
ið látið heita svo í fréttum af
þessu, að ástæða fyrir uppþotinu
hafi verið einræði Perons. Eitt-
hvað getur satt verið í því. Það
er til dæmis talað um að hann
hafi viljað breyta stjórnarskrá
landsins þannig, að aðskilnaður
væri gerður á ríki og kirkju í
landinu. Það var ærin ástæða
fyrir kirkjuna að rísa upp. Per-
on virtist ekki neitt smeykur
þar og kom með tillögur um að
kirkjan greiddi ríknu skatt, sem
hún hafð ekki áður gert, og nam
of fjár. Páfi er sagt að hafi
hann fékk. Ein stúlka kvað bún-
inginn hér óþolandi sjón á
almanna færi, nema karlmennirn
ir rökuðu á sér fótleggina.
VANDAÐ OG ATHYGLIS-
VERT AFMÆLISRIT
Nýlega er komið út einkar
snoturt og vandað minningarrit,
er nefnist “Fimmtíu ára afmæli
Kvennfélags Frjálstrúar Safnað
arins í Winnipeg 1904—1954”,'
og er rit þetta að sama skapi at-j
hyglisvert hvað efni snertir. Er
þar, eins og nafnið bendir tilj
rakin halfrar aldar saga hins'
ruerka félagsskapar, sem hér er
um að raeða. Hét félagið framan^
af árum (1904_1921) “Kvennfé-
lag Únitara i Winnipeg”, en síð-
an “Kvennfélag Sambandssafn-
aðar í Winnipeg’’.
Útgáfunefnd ritsins skipuðu
þær Mrs. Guðrún Skaptason,
Mrs. Steinunn Kristjánsson,
Miss Hlaðgerður Kristjánsson,
Mrs. Sigríður Árnason og Miss
Miargrét Pétursson, er allar hafa
komið við sögu félagsins árum
saman.
Mrs. Guðrún Skaptason ritarj
gagnorða sögu félagsins á ís-
Fer á fund vestur
að hafi
Frú Eric A. ísfeld
Nýlega var frú Eric A. fsfeld
organisti og kennari kosin ásamt
öðrum tveimur úr þessum bæ
sem fulltrúi á ársfund kennara
sambands Canada, en hann er
haldin á þessu ári í Vancouver,
frá 2. — 6. júlí. Frú ísfeld er
vara-forseti félagsins (Canadian
j Federation of Music Teachers
Association), Auk þessara full-
trúa frá Winnipeg, verða þar
fulltrúar frá flestum fylkjum
Canada.
Mrs. ísfeld nýtur mikils álits
í hópi organista og hljómleika
kennara og er þekt alt land,
sem kosning hennar sem vara-
forseta félagsins ber vott um.
Hún er og organisti Fyrstu lút.
kirkju og hefur unnið ósegjan-
lega mikið og þarft verk í hljóm
leikamálum á meðal íslendinga.
lenzku; er frásögn hennar bæði
skilmerkileg og læsileg, og jafn-
framt mótuð ríkum skilningi á
tilgangi félagsins og starfi þess
og hlýju til þeirra málefna,
kirltjulegra og menningarlegra,
sem það hefir helgað starfsemi
sina frá upphafi vega.
Miss Margrét Pétursson skrif-
ar hliðstæða sögu félagsins á
ensku, og leysir það hlutverk
sitt einnig prýðisvel af hendi.
Var það ágætlega ráðið að birta
þessa sögu á málunum báðum,
svo að yngri sem eldri kynslóð
vor í landi hér eigi með þeim
hætti greiðan aðgang að henni.
Þegar maður les þessa sögu,
þó að stiklað sé á stóru, fær mað-
ur eigi annað en dáðst að því,
hv.e miklu félagsskapur þessi
hefir til vegar komið, bæði í
kirkjumálum, menningar- og
mannúðarmálum, ekki fjölmenn
ari en hann hefir verið. Er það
enn ein sönnun þess, hve miklu
er hægt að orka góðum málstað
til stuðnings, þegar áhugi og
fórnfýsi eru fyrir hendi i ríkum
mæli. Er það ekki ofmælt, þó
sagt sé, að 50 ára starf Kvenn-
félags sé merkur skerfur til fé-
lagsmálasögu vor íslendinga í
Vesturheimi. Og vel sé þeim er
stuðla að því, að sem flestir þætt
ir þeirrar sögu séu bókfestir og
geymist með þeim hætti um ó-
komin ár.
Verðugt er það frásagnar, að
fimm af stofnendum félagsins
eru starfandi í því fram á þenn-
an dag, en það eru þær Mrs.
Hólmfríður Pétursson, fyrsti
skrifari féalgsins, Mrs. Sigríður
Árnason, Miss Hlaðgerður
Kristjánsson, Mrs. Ragnheiður
Davíðsson og Miss Elín Hall.
Tvær aðrar úr hópi stofnenda,
þær Mrs. Margrét Benedictson,
fyrsti forseti félagsins, og Mrs.
Elizabeth Seymour, báðar nú há-
aldraðar, hafa dvalið langyistum
utan Winnipegborgar.
Stórum eykur það á hið sögu-
iega gildi ritsins, að það er prýtt
fjölda mynda, meðal annars af
öllum prestum og prestkonuum
safnaðarins 1904—1954, og af öll
um forsetum og öðrum embættis
konum félagsins á því tímabili.
Þá er kápa ritsins skreytt einkar
smekklegri mynd, er Miss Hlað-
gerður Kristjánsson gerði.
Núverandi prestur safnaðar-
ins, séra Philip M. Pétursson,
ritar hlýyrt ávarp til félagsins
á þessum merkistímamótum í
sögú þess, og vottar því virðingu
sína og þakklæti fyrir margþætt
störf í þágu safnaðarins og ósk-
ar því langlífis og framtíðar-
'heilla. Eiga félagskonurnar,
eldri sem yngri, meir en skilið
þau drengilegu viðurkenningar-
orð, svo dyggilega hafa þær
stutt krkju sína andlega og efna
iega á liðnum aldarhelmingi.
Richard Beck
Thorsteinn Thorsteinsson, 717
Simcoe St. Winnipeg, lézt s.l.
mánudag. Hann var 87 ára, fædd
ur á íslandi, en kom til þessa
lands 1876. Hefir lengst af átt
heima í Winnipeg. Hann lifa 2
dætur, Lilja og Guðrún og einn
sonur Thorsteinn. Jarðarför fer
fram á morgun (fimtudag) frá
útfararstofu Bardals. Séra V. J.
Eylands jarðsýngur.
STARF BJÖRGVINS HÉR
VAR AÐ OPNA LANDS-
MÖNNUM NÝJA ÚTSÝN
í TÓNLISTARMÁLUM
Akureyringár fjölmenntu í
Nýja-Bíó á þriðjudagskvöldið til
að hlýða á söng Kantötukórs Ak-
ureyrar, er hann flutti hér í
fyrsta sinn II. og III. kafla óra-
'tóríunnar Friður á jörðu eftir
Björgvin Guðmundsson.
Var hvort tveggja, að marga
fýsti að heyra þetta verk, og
hér var um að ræða kveífjutón-
leika Björgvins, sem nú lætur af
stjórn kórsins eftir 24 ára starf.
f óratóríunni skiptast á ein-
söngs- og tvísöngs-hlutverk, kór
söngur, bæði karlakór og bland-
aður kór. Einsöngvarar voru
Björg Baldvinsdóttir, Eiríkur
Stefánsson, Helga Jónsd., Her-
mann Stefánsson, Jóhann Kon-
ráðsson, Jóhann Ögmundsson,
Lilja Hallgrímsdóttir, Matthild-
ur Sveinsdóttir, Petrína Eld-
járn, Rósa Jóhannsdóttir og Sig
ríður P. Jónsdóttir. Eru í þess-
um hópi sumir ágætustu söngvar
ar bæjarins, enda var mjög á-
nægjulegt að hlýða á þá flytja
iög Björgvins sem eru fögur
og líkleg til þess að hljóta al-
menna aðdáun, er þau verða
meira kunn. Hér er um að ræða
merkilegt verk, sem líklegt er til
að halda nafni Björgvins lengi á
lofti. Efni þess er og hugstætt,
ekki sízt á yfirstandandi tímum.
Kórinn virðist vel æfður og sam
stilltur nú er Björgvin lætur af
söngstjórn og þjálfun ihans.
Undirleik á píanó annaðist frk.
Guðrún Kristinsdottir píanoleik
ari, af mikilli prýði.
Björgvin var hylltur af öllum
áheyrendum á þessum tónleik-
um. Honum bárust margir fagr-
ir blómvendir og skeyti, m.a. frá
bæjarstjórn Akureyrar, sem sat
á fundi þennan dag og ákvað
að senda kveðjur og þakka hon-
um menningarstarf hans hér 1
aldar fjórðung.
Að hljómleikunum loknum,
kvaddi sér hljóðs Sverrir Pálsson
cand. mag., og flutti Björgvin
ávarp. Benti hann réttilega á,
að með starfi sínu að kynna óra-
tóríóverk, hefði hann opnað
mönnum nýja útsýn í tónlistar-
heiminum. En Sverrir mælti á
þessa leið:
Björgvin Guðmundsson!
Reynsluþekking fornra og
fjarlægra kynslóða hefur kristall
azt í spakmælinu: Listin er löng
en lífið stutt. Til þess hefur
margur sárlega fundið, þegar
liða tekur á ævinnar dag, að tím
inn til afreka og átaka hefur
reynzt skammur þeim mönnum
sem bornir eru til mikillar köll-
unnar. Þeir hefðu fegnir viljað
géfa sambræðrum sínum meira
af auði hjarta síns og anda en
örlög og urrihverf hafa leyft,
jafnvel þótt dagsverk þeirra séu
marggild á kvarða meðal-
mennsku. Vinur þinn skáldtröll-
ið undir Klettaf jöllum, líkti
mannsævinni við augnabliksvísi
í sigurverki eilífðar. Það sigur-
verk stöðvast aldrei, og lögmáli
þess hljótum við öll að lúta, um
leið og við undrumst alvizku
þess máttar, er lögmálin skóp og
lífið og listina gaf.
Þú hefur nú látið kunnugt
gera, að eftir þessa samsöngva
látir þú af söngstjórn Kantötu-
kórs Akureyrar sem þú hefur
sjálfur skapað, eflt og vakað
yfir hartnær aldarf jórðung.
Grunar mig, að sú ákvörðun þín
sé hvorki þér né kórnum trega-
laus, en hitt veit eg, að flestir
undrast og spyrja sjálfa sig:—
“Hvernig má þetta vera? Maður
inn er í fullu fjöri”. En þeir,
sem sýnt hafa starfi þínu og
kórsins tómlæti, mættu gjarna
spyrja sjálfa sig fleiri spurn-
ínga, svörin við þeim gætu ver-
ið nærtæk. Það getur orðð á-
huga- og hugsjónamanni um
megn að eiga sífellt í höggi við
ihinar gráu þokuvofur tómlætis,
áhugaleysis og skilningsleysis
þeirra, sem hann vill af einlægni
lyfta úr dufti andlegrar flat-
neskju, gefa sýn til víðari heima,
leiða inn í dýrðarveröld göfugr-
ar listar.
Þú leggur nú senn frá þér tón
sprotann sem þú hefur stýrt með
þessum ágæta kór. Sá sproti
þinn hefur verið í senn veldis-
Kosinn forseti A.I.C.
Paul Harold Westdal
Ungur íslendingur útskrifað-
ist frá Manitobaháskóla 1950
með meistarstigi í vísindum í
námsgrein sinni, en hún var
skordýrafræði. Hlaut hann at-
vinnu hjá Akuryrkjudeild sam-
bandsstjórnar í Brandon (Fed-
eral Department of Agriculture),
og heldur þeirri stöðu enn.
Og nýlega hlotnaðist honum sá
heiður að vera kosinn forseti
Western Manitoba branch of the
Agricultural Institute of Can-
ada (A.I.C.) fyrir árið 1955—56.
Mr. Westdal hefir tilheyrt og
mikið starfað hjá stofnunum,
sem Entomology eða skordýra-
fræði stunda og rannsóknir og
áhrif þeirra á kornrækt hafa með
höndum. Er deild af slíku félagi
1 Manitoba og annað, er yfir alt
Canada nær. Hann tilheyrir og
stofnun, er nefnist Prefessional
Institute of the Public Service
of Canada.
Mr. Westdal hefir því farnast
bæði nám sitt og starf vel á vís-
indabrautinni, er hann lagði ung
ur út á. Hann er sonur Mr. og
Mrs. Paul J. Westdal, að 652
Home St. Winnipeg.
sproti og töfrasproti. f krafti
anda þíns hefur nú knúið þennan
kór til mikilla átaka, magnað hið
holdi klædda hljóðfæri myndug-
leik þínum og heitu skapsmun-
um í voldugum söng. En þú hef-
ur einnig náð að seiða fram klið
mjúka tóna, ljúf geðbrigði og
blæbrigði, viðkvæm tónalit-
brigði. Á söngpallinum hefur
þú verið hinn gáfaði skapandi,
næmi túlkandi, sterki stjórn-
andi.
Frá því að þú stofnaðir Kan-
tötukór Akureyrar og allt from
á þennan dag hefur þú leitazt
við að opna bæjarbúum og lands-
mönnum öllum nýja útsýn. Þú
tróðst fyrstur þær brautir sem
ókunnar voru á íslandi við heim
komu þína, réðist í uppfærslu
kórverka í óratóríó-formi. Hér
var meira færzt í fang en áður
hafði verið reynt að heyja nýtt
iandnám, birta nýja heima í tón
listinni. Þessu menningar'hlut-
verki hefur þú verið trúr. Með
því hefur þú auðgað tónlistarlíf
bæjarins og landsins alls, svo
að aldrei verður fullþakkað. Þú
hefur aldrei lotið að lágu eða
lítilsigldu, en reist merkið hátt
og borið það fram til sigurs, oft
í höggorrustu við þroskaleysi
umhverfis og samtíðar. Á liðn-
um aldarf jórðungi hefur þú
veitt landsmönnum—og ekki sízt
íbúum þessa bæjar—ótaldar ynd-
is- og hrifningarstundir, auðg-
að líf vort, víkkað sjónhring
vorn, eflt þroska vorn. Þú hefur
gefið oss hlutdeild í auðlegð
þinni, miðlað oss, af náðargjöf
þinni, veitt oss yl og birtu frá
guðdómseldi innblásturs og feg
urðar. Fyrir hönd bæjarbúa vil
eg nú af einlægum hug þakka
þér fyrir allt þetta, þakka allt
þitt fórnfúsa starf i þágu tón-
listar— og sönglífs þessa bæjar.
Eg veit, að við Akureyringar
getum bezt þakkað þér með því
að vera ötulir liðsmenn í bar-
áttunni við hið lága og auðvirði-
lega í listum. Þú hefur reynt að
kenna okkur að feta bratta stígi
og háar brautir. Nú er það okkar
að sýna að við kunnum að meta
þá leiðsögn. En mörgum kann
að reynast örðugt að halda rétt-
um áttum í þeim glórulausa
sandbyl hégóma og hismis, sem
nú geisar um þetta land í formi
dægur- og djasslaga. Sú mara er
nú á góðum vegi að tröllríða
smekk og dómgreind ungu kyn-
slóðarinnar og jafnvel margra,
sem eiga að heita komnir til vits
og ára. Þörf er margra og ókvíð-
inna liðsmanna í nauðvörn gegn
þeim vomi. Göfugt fordæmi og
skarpa eggjan gefur þú oss enn,
Björgvin, með þeim undurfagra
samsöng, er vér höfum nú hlýtt
á hér í kvöld.
Það er ósk okkar Akureyringa
og von, að við megum enn um
langan aldur njóta samvista við
þig, Björgvin, þótt þú látir nú af
stjórn Kantötukórsins. Við von-
um einnig, að sá ágæti kór hafi
ekki enn sungið sitt síðasta vers,
til þess er gildi hans of mikið fyr
ir tónlistarlíf bæjarins og til þess
er saga hans og ferill undir þinni
stjórn of glæst. Þótt þú kjósir
nú að hvílast frá erilsömu og
taugaslítandi söngstjórnastarfi,
mun starf þitt og list þín lifa
með þjóð vorri og verða því meir
metin, sem lengra líður. List þín
verður löng, því að
“andans sigur er ævistundar
eilífa lífið.”
Hafðu heila þökk!
—Dagur 7. mai