Heimskringla - 29.06.1955, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 29. JÚNÍ 1955
Hcitnskringik
(atofnuO ltltj
Cmir út ð hTerjum miðrikudegt
Clgendur: THE VIKING PRESS LTD.
*53 og 86& Sargent Aveaae, Winnlpeg, Man. — Talsími 74-6251
▼erfl bhiflcina er $3.00 ftrgangurinn, borglst íyriríram.
______Allar borganlr eendiet: THE VIKING PRESS LTD.
ÖU vifleklftabréf blaflinu afllútandi sendist:
The Vlidng Preas Llmited, 853 Sargent Ave., Wlnnlpeg
Rltatjórl STEFAJf EINARSSON
Dtanéafcrtft tll rltatjórana:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnlpeg
“Helmakrlngicr" is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251
PÁLL S. PÁLSSON:
Minningar frá Islandsferðinni 1954
Framh.
Þegar við komum inn í fólks-
flutningabílinn var þar fyrir
bréfavinur minn Lárus S. Ólafs-
son af Akranesi, sem nú var að
halda heim til sín eftir að hafa
sótt Snorra-thátíðina í Reykholti,
og notað tækifærið til þess að
heimsækja kunningja og skyld-
menni. Lárus er mörgum Vestur-
Authorlged am Second Clam Mail—Po«t Oiflee DepU Ottawq
WINNIPEG 29. JÚNf 1955
j ingu og góðvilja á meðal allra
þjóða. Samtökin njóta víðast
hvar mikillar virðingar.
En það eru þó margar þjóðir,
sem ekki tilheyra þessum al-
VERÐA S. Þ. TIL EFTIR því aðdáanlegasta, sem mann- gem er með voldu J þjóðum
kynssagan ge^tur um. Þjóðirnar, Vestur.Evrópu> úm ir ekki
sem her er att við, eru þær sem s þjóðunum. j ekki heldur
Þjoðverjar, Russar, Austurnkis-, völdu t þjóð Asíu> ftalS>
menn og Tyrkir ræntu frelsi , , , , , • ,
. . r...............i heldur ekki, vegna motþróa
smu, en nu eru flest þessi somu -n. v, . . . .
i Russa. Korea, sem x striði atti
kuguðu lond undir Russum, og * .
• t i • ' ' með Kinverjum, er utan gatta.
svift ollu frelsi a ny. Þjoða- e . , ,. , , . *
, , , . * u * * r'. I Svlss hefir °S ekkl V1ljað sam-
ibandalaginu varð það að fota- . ^ . i , *
i n* *\ * . einast S. þjoðunum. Það skoðar
kefli, að það let ekki nogu mikið * , * .. , , ,
, f, , ,, . ] að það gætx orðið hlutleysis-
til sin taka er herska stærri i _ , , , , , .
, , . I stefnu þess hnekkir.
þjoðveldi færðust aftur í auk- , .
,,, , . , | Af ollum þjoðum heimsins,
ana efldu her sinn og smaeyði-1
... a , * U '* U J sem eru 82 tilheyrðu 51 S. þjóð-
logðu alt það, sem þjoðabanda- •* . , , \T,
, í unum við stofnun þess. Nu
^ 1 ^Crt ’ '?XU 1'i heyra 60 þjóðir samtökunum til.
hofuð. Þetta varð hinum fyrri al ■
U • .... *7 , ... Þyðingarmestx hopurinn er sa,
hexmsþjoðasamtokum að falli.1 .. .
Þjóðabanda agið jafnaðx rett- hafa fasta embætti en það eru
vislega dexlur x smærrx má um.l Bandaríkin> gretland, Rússland,
Þegar txl þess kom, að m.kxlla; Frakkland og ,þj6ðernisstjórn
ataka þurfti með, brast það v. c
J• „ , ... ’ . , K . I Kina. Sex fleiri fasta-þjona í
matt. Það leið undir lok eftir ...
i þetta rað, kys þingp-S. þjoðanna.
ÖNNUR TÍU ÁR
1 f ------------
1.
Aldur Sameinuðu þjóðanna er
nú 10 ár. Samtökin voru mynduð
26. júní 1945 í San Francisco.
Hvernig hefir starfinu reitt af,
sem samtökunum voru ætluð?
Það hefir svo litlu verið kom-
ið til leiðar á þessum 10 árum,
að framtíðarhorfurnar virðast
heldur lakari í dag, en þær voru
fyrir einum áratug.
Vandamálin eru eins mörg og
alvarleg, sem samtökunum hefir
ekki tekist að lækna, og þau,
sem bætur hafa hlotist á.
Verði þeim ekki gerð betri skil
bráðlega eða á næstu árum, er
tvísynt um, að samtökin eigi eft
ir að lifa önnur 10 ár.
Tilgangur Sameinuðu þjóð-
anna var sá, að ráða fram úr
deilumálum, sem upp koma þjóða
á milli og sporna við ágangi
voldugra þjóða, er á hinar
smærri ráðast.
20 ár, ein mestu sældar og upp-
Heimili S. þjóðanna er í New
gangs ár smáþjóða, er ekkert York Er það hin prýðil
þektu aður annað en kugun og o- asta bygging) 39 góifhæðir og
frelsi.
kostaði 65 miljón dali, er Banda
Við þetta efni er ekki öðru að ríkin lánuðu til að koma henni
bæta en því, að alþjóðafélögun- upp i^öina sem Var 8% miljón
um svipar mjög saman að því dali gaf j_ D Rockefeller, Jr.
leyti, að hvorugt virðist nógu fbúar hússins eru margir og
Samtök þeirra hafa fjallað um öflugt til að vernda heiminn skrifstofur 0g fundarsalir stór-
fyrir yfirgangsþjóðum. En if og fagrir. Eiginlega er þarna
hin smærri deilumál hafa þau um glerhöll að ræða, því efni
getað til lykta leitt. Sameinuðu hennar auk stáls er mikið úr
40 slík mál. En fæstum af þeim
hefir verið ráðið til lykta á full-
kominn og farsælan hátt.
Tökum t.d. stærstu málin. í
Kóreu varð stríð óumflýanlegt.
Hita og þunga þess báru Banda-
ríkin nálega ein á móti óvini S.
þjóðanna. Önnur þjóð í samtök-
um Sameinuðu þjóðanna vildi
ekki standa aðgerðalaus hjá, en
studdi óvina þjóðina á móti sam-
tökunum sem hún tilhejrði. Það
voru Rússar. Sameinuðu þjóðirn
ar þágu frið, er Kína (komm-
anna) sá sitt óvænna og bauð
hann. Árangurinn af því var sá,
að kommúnistar fengu helming
af landinu, sem þeir réðust á.
Innan Sameinuðu þjóðanna
greiddi hver þjóð atkvæði eins
og henni sýndist, sem gott og
blessað er, en sem uppgjöf hafði
í för með sér fyrir Sameinuðu
þjóðirnar vegna einingarleysis.
Eins lítilfjörleg voru átök
Sameinuðu þjóðanna í Indó-
Kína. Það voru þjóðir að vísu
ínnan samtakanna, en sem ein-
staklingar þó, sem þar réðu
mestu. Kommúnistastjórn Kína
fékk þar helming þess lands, er
hún ágirntist.
En svo kemur fram einn mað-
ur í öryggisráði Sameinuðu
þjóðanna, og segir þjóðernissinn
um í Kína vera ógnað með her-
valdi af kommúnistum. Segir
hann Sameinuðu þjóðirnar
verða samkvæmt skuldbindingu
sinni, að sjá fyrir, að þar verði
þjóðirnar hafa getað jafnað inn-
gleri. Er þar oft margt man.na
byrðissakir milli fárra iþjóða, saman komið því höllina þurfa
svo sem Israel og Araba, Ind- flestir að sjá> sem til New York
lands og Pakistan _og Indónesíu koma
og Hollands. En stærri þjóðir yinnuf61k Sameinuðu þjóð-
bæði utan Sameinuðu þjóðanna anna er 15,000, Árlegur rekstrar
og innan, hafa farið alt of mik- kostnaður um 40 miljón dali.
ið sínu fram, og eiga eftir að
láta til sín taka um það leyti, 4
sem þær hafa komist yfir nægi- Á fundi sem st6ð yfir f San
lega mikið af vopnum til að taka Francisco í minningu um 10 ára
með allan heiminn. Og komi það aldur Samtaka S. þjóðanna, var
ekki fyrir innan næsta áratugs, sama þ6fið og fyrri háð af Mol_
er hugsanlegt, að Sameinuðu otov um heimtingu eilífra frið-
þjóðirnar eigi lengri framtíð en inda Rússum til handa. En
þjóðbandalagið átti; annars DUnes fulltrúi Bandaríkjanna
varla. las upp syndaregistur Rússa og
segir þeim blátt áfram, að um
frið og sátt sé ekki að ræða, með
3.
Af 40 málum, sem ófriðlega an þjóðirnar sem þeir hafi hremt,
hafa horft og fyrir S. þjóðirnar horfi fram á tortímingu sína,
hafa komið, hafa fá verið til lykta sem Sameinuðu þjóðirnar hafi
leidd af þeim. Sovét Rússland íklæðst holdi sínu til að bjarga.
fór þó með her sinn út úr Iran En Molotov verður ekki meira
vegna krafa Sameinuðu þjóð- fyrir að vera mintur á þetta en
anna. Bretar og Frakkar fóru og svo, að hann hótar öllu illu, ef
með heri sína úr Sýrlandi og Le- kommúnistastjórn Kína verði
banon vegna tilhlutunar S. þ. ekki tekin í samtök Sameinuðu
þrjú stríð hafa verið stöðvuð þjóðanna, í stað Chiang Kai-
nokkuð fyrir afskifti S. þjóð- shekk stjórnarinnar, sem þar er
anna í bráðina ef ekki til fulls. félagi af Kína hálfu, og hefir
En svo eru mörg önnur mál, sem fra þvi fyrst verið í öryggisráði
upp hafa risið og S. þjóðirnar Sameinuðu þjóðanna, og fór þeg
hafa ekki ráðið við. Eitt þeirra ar í byrjun fram á hjálp til vernd
út af Suezskurðinum, gátu S. þ., ar ríki sínu, er kommúnistar á-
ekkert átt við. Eins fór um kváðu, að ráði Rússa, að hremma
Spánar-hannfæringu S. þjóð- Kína með byltingu, um leið og
ekki úr stríði. Bandaríkin eru anna. Hún hafði engin áhrif á Bandaríkin rækju Japan þaðan,
með því. En Rússar vilja ekki
heyra það, og segjast verða með
kommúnistastjórn Kína. Sam-
einuðu þjóðirnar eru þar ekki að
fást um efndir orða sinna, eða
skyldu enda fór þarna eins og
kommar gerðu ráð fyrir.
Það er þessi stefna Sameinuðu
þjóðanna, að standa hjá og haf-
ast ekki að, sem er mesti ókost-
ur samtakanna. Og þau eru þeim
mun alvarlegri, sem þar er ná-
kvæmleg siglt í kjölfar Þjóða-
bandalagsins sæla. Það félag
kom á fót mörgum smáríkjum,
sem um fjölda ár höfðu af stærri
Evrópuþjóðum verið kúguð.
Leysti þjóðabandalagið með
því verk af hendi, sem er eitt af
stjórn Spánar. Áskorun S.þ. til sem hálfu landinu héldu í klóm
stór þjóðanna um að leggja nið- sinum. Það kemur líklega fáum
ur “kaldastríðið” virðist heldur a ovart hvað Molotov var að fara
engin áhrif hafa. á San Francisco fundinum. Það
En Sameinuðu þjóðirnar hafa er yfirgangs og þjóðamorð-
þrátt fyrir þetta mikið fylgi. í stefnan gamla, sem hann er að
Bandaríkjunum er mjög fylgst reyna að verja og fá félaga sína
með starfi þeirra eins og einnig í samtökum Sameinuðu þjóðanna
íslendingum vel kunnur fyrir
hinn mikla vinarhug sem hann
hefir sýnt bæði einstaklingum
og bóka-söfnum, með gjafa-bók-
um, bréfaskriftum og með ýms-
um öðrum hætti. Hann er mað-
urinn sem lét gera, og sendi
hingað vestur, nafna-bókina
vönduðu og mörgum kunna hér
vestra, og þó þátttaka fólks hér
væri ekki eins almenn og vonast
var til, þá náði hún að miklu
leyti tilgangi sínum. Hann átti
einn hugmyndna að þessu fyrir-
tæl*i, og hann einn stóðst kostn-
aðinn af því. Þessi bók, þó
| seinna verði, mun álítast verð-
mæt vegna þeirra upplýsinga
sem hún hefir að innihalda um
íslendinga hér vestra. Þökk sé
Lárusi fyrir framkvæmdirnar í
þessu máli.
Þegar til Akraness kom tók
Lárus okkur á “Hótel Akranes”
til kvöldverðar. Var matstofan
stór og “heimilisleg”, og matur-
inn með ágætum. Eftir snæðing
tók hann okkur heim í íbúð sína,
sem er einn hluti húss sem hann
byggði, og er bæði stórt og
vandað. Þar nutum við allskonar
veitinga við skemtilegar viðræð-
ur. Lárus á afar stórt og vandað
bókasafn og kennir þar margra
grasa, enda er ihann bókhneigður
skýr og víðlesinn maður. Eftir
nokkra dvöl heima hjá honum
fórum við að heimsækja Ástu
Sigurðardóttir, frændkonu mína,
og þaðan í náttstað til Sigurðar
Björnssonar og Elísabetu Jóns-
dóttur, foreldra Ástu. Var nú
ekki deilt um hvort nótt væri
eða dagur, ^því allt þetta fólk
tók okkur opnum örmum, hvort
heldur það var skylt eða óskylt
mér.
Næsta dag tókum við okkur
ferð á hendur upp að Hvammi í
Skorradal. Fengum við heimboð
þangað frá húsráðendum þar,
Hauk Thors og Soffíu Hafstein
konu hans. Þetta var ekki aðeins
heimboð, heldur sendi hann eft-
ir okkur í sínum einka bíl, og
varð mér nú enn auðið að fara
um þær slóðir, sem hugurinn
hafði svo lengi þráð, og á leið-
inni til Hvamms kom svo margt
í huga minn, bæði frá fyrri tíð
og einnig yfirstandandi stund.
Þetta hlaut að vera óvenjulega
gott fólk sem liaföi boðið mer
heim til til sín, þrátt fyrir það
að eg hafði aldrei séð það á
minni iöngu ævi. Boðið mér að
ferðast um einn fegursta stað
Borgarfjarðar á sólríkum sumar
degi, þegar náttúran öll er “í
ástum”, og maðurinn finnur
mest til þeirrar löngunar, að
nálgast Hinn Eilífa Anda, sem
einn gat skapað þetta dásamlega
furðuverk.
(Þegar komið var til Hvamms
mættu húsráðendur okkur þegar
stigið var út úr bílnum, brosandi,
vingjarnleg og tíguleg. Varð
mér strax ljóst, að hugmyndir
mínar um það á leiðinni þangað
voru ekki út í hött, þetta virtist
vera “óvenjulega gott fólk”.
Vegna samferða-konu okkar,
sem var Þórunn Kvaran, komst
hrifning þessarar heimsóknar á
hæsta stig. Unaður ríkti úti og
inni, og virtist sem allt tæki þaf
höndum saman, fegurð landsins
umhverfis, sem er stór spilda af
ræktuðum skógi, margskonar teg
undir, Skorradals-vatns, hljótt
og speglandi fagurt, Dragháls
og Skarðsheiðin hljóð og vin-
leg, og fyrir dals-mynninu, Snæ
fellsnesjökull í allri sinm dýrð,
eins og vildi hann loka þessum
fagra dal, þó hann sé í margra
mílna fjarlægð, og inni í hinni
var það að þessu sinni. Fyrst var keldur, sem lifs-elixír þjóðtrúar
farið niður Skorradalinn og innar gaus upp úr, og sem gáfu
fram hjá Grund, þar næst lagt
á Hestaháls, og svo norð-vestur,
yfir Hvítá hjá Hvítárvöllum og
vestur Borgarhreppinn. Þegar
við fórum fram hjá Borg, hitn-
aði mér ósjálfrátt um hjartaræt-
urnar við að hugsa um, að hér
hafði búið höfuðskáld okkar
þeim sem drukku lækning
margra meina. Hver vill segja
að slíkt hafi ekki getað átt sér
stað?
Þegar til baka var haldið lá
leið okkar um Norðurárdal og
alla leið upp að Hreðavatni.
Þangað hafði eg þráð að koma.
Borgfirðinga, Egill Skallagríms Var nú ríkmannleg máltíð
son sem garðinn gerði* frægan framreidd í hinum einkennilega
með afreksverkum sínum semjog víðrómaða veitingarskála
lengi munu rómuð, en ekki síður | “Bifröst”, og ekkert til sparað
vegna hinna ódauðlegu kvæða a6 veitt yrði sem bezt. Svo var
haldið heim til Hvamms, og virt-
sinna sem lifað hafa um ár og
aldir, og eru algild og frumleg
enn þann dag í dag. Hér hafði
hin ógæfusama Helga fagra átt
ist gestrisni húsbændanna engin
takmörk sett. Var ekki gengið
til hvílu fyr en klukkan þrjú um
heima, konan sem fegurst var, morguninn. Fagurt var útsýnið
álitin á íslandi í þá daga, konan, þessa nótt, mjallhvítur Snæfells-
sem fræknustu menn landsfns nesjökull til vesturs, og til suð-
háðu einvígi um og biðu báðirjurs Draginn og Skarðsheiðin, og
bana, þeir Gunnlaugur skáld við fætur manns hið blikandi
Ormstunga frá Gilsbakka og
Hrafn Önundarson frá Mosfelli,
sem og líka var skáld. Hér lá und
ir grænni torfu í kirkjugarðin-
um, Kjartan Ólafsson frá Hjarð-
arholti, einn af hinum glæsileg-
ustu mönnum sinnar tíðar, sem
Skorradalsvatn.
Næsta dag var lagt á stað frá
Hvammi til Akraness. Með þakk
látum huga kvöddum við hús-
ráðendur, sem gert höfðu okkur
dvölina svo ánægjulega að seint
mun gleymast. Sól skein í heiði
vegna ofurástar Guðrúnar Ósvíf og sumardýrðin blasti við hvað
ursdóttur, hneig til jarðar fyrir sem litið var, og álftirnar á vatn-
vopnum fóstbróður síns, Bolla. inu við túnfótinn í Hvammi
En nú var ekki tími til frekari, sungu okkur ur garði' Blandað-
hugleiðinga um fornöldina, endajist söngur þeirra vel við þær til-
birtust nú ný undrunarefni á íinningar sem nú hreyfðu sér í
þessari leið, sem eg aldrei hafði hugum okkar. Þetta var fagurt
áður ferðast um. Fjallasýnin á burtfararlag.
aðra hönd og fjörðurinn blik- Svo var komið til Akraness í
andi fagur á hina. Margar ár fór-
um við yfir á traustum og hag-
lega gerðxitn brúm, og var þar
vegur yfir og vegur undir, því
þegar stansað var og horft niður
af þeim í hyljina var laxamergð
alstaðar að sjá, leituðu þeir á
annað skifti. Fórum við heim til
Sigurðar og Elísabetu frænku
minnar og dvöldum hjá þeim all-
an þann tíma sem við vorum í
á Akranesi.
Akranes er mikill framfara-
bær. Fjöldi nýrra íveruhúsa var
strauminn í hægðum sínum þar Þar / sbíðum. Vellíðan þar með-
til þeir komu að flúðunum og ai fólks er almenn. Þar hafa allir
fossunum þá tóku þeir undir sig atvinnu. Fiskisæld er þar með
hendingskast og komust sumir, sfbrigðum allar vertíðir, oft og
þeirra upp í næsta hyl, en öðrum j einatt landburður af fiski, kaup-
vegnaði ekki eins vel við fyrstu gjaicf hátt og allir sem vinnufær-
ir eru hafa atvinnu,
Nú fór eg á stúfana að kynna
mér menn og málefni að því
leyti sem mér var mögulega auð-
ið. Eg fór til kirkju og hlustaði
á séra Jón Guðjónsson sem er
sóknarprestur þar. Hann er
prýðilegur maður að sjá og
heyra, enda mjög vinsæll og í
miklu áliti- Eftir messu fórum
við á Bíó. Er það vönduð og
stór bygging, og eru þar sæti
fyrir 800 manns. Lét Haraldur
tilraun, en áfram var göngunni,
eða ef til réttara að Segja, sund-
inu haldið, og munu þeir allir
hafa komist á fyrirhugaða stað-
inn fyr eða seinna, nema þeir
sem glæptust á önglum veiði-
mannanna, sem Ibiðu þeirra, —en
“svona er lífið.”
Eitt af því eftirminnilegasta
sem mér kom fyrir sjónir á þess-
ari löngu leið, var forkunnar-
fagur bústaður, og að mörgu
leyti sá einkennilegasti sem ©g , ^
sá á þessari ferð. var húsið: Boðvarsson byggja þetta stor-
byggt á háum hamri við eina! hysi’ °S gaf svo bæjarbuum það
þessa miklu lax-veiðiá. Var aft- tU arðs fyrir sJÚkrahusið á.Akra
„• , , • , * r* nesi. Er Haraldur afar vxnsæll
ari hluti hussins byggður yfiri .
, . , ... * og vel metin maour, og var mer
anni a rammgjorðum sulum og 6 „ , ,.
voru stórr gluggur á öllum hli6*» han” rf.
um. Var húsráðendum þregikgt hönd hv'rJu y. ‘ * (r ™
* , t- ' • þorpinu væri til heilla og tram-
a« opn. gluggana sem yf.r ann. * P meS bollum ríðum „g
voru, og kasta fær. s.nu ut og ^ fját£ramlögumi og get.
draga svo lax.nn mn um .ldhu^, ur hann aS ha]landl degji jWð
gluggan, svo nyrr. lax var *p-lyf.r ^ og heUladrj(igt starf>
!ega hugsandi að æg v | af samstarfsTnönnum sín-
fá í okkar víðu veröld. Mer fanst . . £ ,
idiMMi viuuv ... . urn Og svextungum, og jafnvel
felast svo mxkið hugvxt 1 þanmg íslendin yfirfeitt, því ís-
löguðu fyrirkomulagi, að maðor kyn]
ínn sem plantaði þetta hly« ingaf út , yið vegna drengskap-
vera serstakt genu , ’ j ar hans og vandvirkni viðvíkj-
byggja hus sxtt a bjargu svo eng| útfluttum vörum af öllu
ir stormar gætu grandað þvx, og-
i öðru lagiþerta aðdrátta fyrir- <«'• ________________Frí“h-
komulag. sem mtg aldrei pER jrYLGI CAMPBELL-
__„x Hrevmt um að til væri 1 ______
getað dreymt um að til
þessum heimi.
Til hægri handar á vesturleið-
inni sáum við glöggt hvar Grett-
STJÓRNAR í MAN.,
DVÍNANDI?
Af kosningaúrslitum í tveim-
á meðal margra fremstu þjóða a sitt mál um, að heiðarleg sé í
heimsins. Stjórnum flestra landa alla staði, en yfir greinar í lög-'rúmgóðu og hlýju stofu, gleð-
þykir vel til fallið að um Sameinuðu þjóðanna, sem að
leggja fyrir Si þjóðirnar stærri vernd sjálfstæðis smáþjóða eins
mál heimsins. Stofnunin er að og peðríkja Rússlands í Evrópu,
verða bráðnauðsynleg til að gefa skuli draga svart strik. Eins
upplýsingar mannkyninu við- lengi og þetta getur áfram hald-
komandi sem annars staðar er ó- íð, er ekki samtökum Sameinuðu
auðvelt að fá. Stofanir þess eru þjóðanna aðeins hætta búin,
alls staðar starfandi og gera ó- heldur er það banaráð sjálfstæði
mælt verk í að útbreiða þekk- mannkynsins í heiminum.
skapur og ánægjulegar viðræður,
þar sem öll þessi fegurð blasti
viö auganu .þegar út var horft.
Að morgni næsta dags var lagt
af stað vestur til Snæfellsnes-
jökuls, er það löng leið frá
Hvammi, en engin leið er löng'
á fslandi því fegurð náttúrunnarj
yfirstígur tíma og rúm, og svo
isbæli var í fjallinu, og þegar ur kjördæmum í þepsu fylki í
að Hítará kom varð manni ósjálf gær, verður ekki annað séð, en
rátt að minnast viðureign Grett-| að liberalar séu hér að tapa fylgi.
is og Gísla, fullhugans og oflát- Kjördæmin skiftust að vísu
ungsins, því það var á þessum'á milli liberala og íhaldsmanna.
stað að Grettir gaf Gísla ofur-'En fyrir stjórninni var ekki um
litla ráðningu, en lét hann halda neinn glæsilegan sigur að ræða
limum og lífi, því Grettir var of í kjördæminu, sem hún hlaut,
mikill maður til þess að hefna 1 Mountain. Hún hafði með naum
sín á vesalingum. ,indum helming allra atkvæða.
Áfram var haldið, yfir Eld- Walter Boulxc íhaldssinni 1570
borgarhraun, fram hjá Rauðamel og Roger Poiron þjóðeyrissinrxi
sem er einkennilega heillandi ^ (S.C.) 201.
staður, eldrauðir melarnir og hól Hinn síðast nefndi virðist
arnir blöstu við sjónum manns.j hafa verið sendur óviðbúinn út
og var eins og þeir hefðu eitt-jaf örkinni til að krækja í at-
hvert óútreiknanlegt aðdráttar- j kvæði Frakkanna frá Boulic,
afl, sem erfitt var að slíta aug- sem einnig er Frakki, er auðsætt
af, eða hvarfla huganum frá. var, að yfir liberalanum vofði
um
Þarna voru líka hinar frægu og ( hætta. Verði greiðasemi Poirons
marg-umtöluðu Rauðamelsöl- honum til sæmdar!