Heimskringla - 29.06.1955, Síða 4
4. SÍÐA
REIMSKRINGLA
WINNIPEG 29. JÚNÍ 1955
FJÆR OG NÆR
Séra Philip M. Pétursson lagði
af stað í raorgun vestur til Wyn-
yard, Saskatchewan. Hann situr
kirkjuþing Sambandssafnaða,
sem þar hefst á morgun.
★ ★ ★
Fréttir af hátíðahaldinu í Utah
bíða næsta blaðs. Láta þeir, er
héðan fóru suður hið bezta af
ferðinni og hátíðinni og kynn-
ingu sinni af afkomendum ís-
lendinga suður þar. Voru sumir
/þeirra er við höfum talað við,
hrifnir 'Sf framförum fylkisins
og því, er íslenzku frumherjarn-
ir þar hafa afrekað. Verður
greinilega um þetta skrifað síð-
ar.
★ ★ ★
ROSE TUEiTRE
—SARGENT & ARLINGTON—
JUNE 30-JULY 1-2 Thur Fri. Sat.
ESCAPE FROM FORT BRAVO
(color)
William Holden, Eleanor Parker
JUNGLE GENTS
Leo Gorcey, Huntz Hall
(General)
our kinsmen in Utah, further
steps may be taken to bind to-
gether in closer bonds of fellow
ship all the people of Icelandic
origin, in the Western hemi-
sphere, and in Iceland as well.
The festivities in Spanish
Fork June 15-17, so carefully
planned and artistically execut-
ed will long be remembered by
Icelanders everywhere, and your
activities in the cultural sphere
should be an inspiration to the
Helgi Árnason, 419 Kennody, descendants of icelanders every
St„ Wtnnipeg, dó s.l. fimtudag. where
Hann var 69 ára, kom vestur um The members 0f “Frón” wish
haf fyrir 25 árum. Hann var you> the Icelanders in Utah; suc.
jarðsunginn s.l. laugardag af sr. cess and happiness in the future
JON JOHNSON
President “FRÓN”
Winnipeg, Man., Can.
★ ★ ★
Mrs. Guðrún Johnson, Arnes,
Man., lézt s.l. föstudag á John-
son Memorial Hospital, Gimli.
Hún var 7? ára, fædd á íslandi,
en kom til Manitoba fyrir 65 ár
um. Hana lifa 3 synir, Marino,
Ólafur, og Thorvaldur, og fjórar
dætur, Mrs. J. Ólafsson, Mrs.
R. Amer, Mrs. Fred McClelland
og Mrs. Ray Michaud. Einn
bróðir, Thorbergur Thorvaldur
í gær frá Sambandskirkjunni í
Arnes af Séra P. M. Péturssyni.
Hinnar merku konu verður minst
síðar.
★ ★ ★
P. M. Péturssyni. Hans verður
minst síðar.
★ ★ ★
Að öllu forfallalausu verðurj
messað í Guðbrandssöfnuði við
IVýorden í samkomuhúsi héraðs- 17. júní samkoma Fl’Óns
ins, sunnudaginn 10. júlí kl. 2 Samkomu þessarar hefir ekki
e.h. C.S.T. Enska og íslenzka verig getið ennþá, en óverðskuld
verða notuð við guðsþjónustuna. að yæri að gera það ekki> því hún
S. Ólafsson hafúi margt til síns ágætis. í
• j fyrsta lagi er hún eina samkom-
A GREETING an hgr vestra, sem helguð var 17.
ro the decsendants oí the Ice- íúní’ svo vér höfum frétt- °g er
landers on the occasion oi the Það eitt út af fyrir sig- ærln á'
..... Centennial celebration at Span-;stæða ti] að vera deildinni þakk-
Saskatoon. Hún var jarðsungin! Folk> Utah> June 1955 latUr fynr En samkoman
J e i var um margt ihin myndarlegasta
The members of the Icelandic og skemtilegasta. Frú Ingibjörg
organization “Frón”, in Winni- jónsson flutti mjög áheyrilegt
peg, Canada, send greetings and erindi um Ingibjörgu Einars-
good wishes to their kinsmen in dottur, konu Jóns Sigurðssonar
Utah on this most happy and forseta og þeim mun kærkomn-
auspicious occasion. ara var> sem Um þessa miklu
Many of the members of Frón konu hefir litið verið skrifað,
are of the older generation of en þó ennþá minna rætt. Fyrir
Icelanders and so can remember það á höfundur erindsins fylstu
back to pioneer days themselves. þakkir skilið. Annað veigamikið
They fully realize the courage atriði á dagskránni, voru þjóð-
fortitude and vision it has taken hátíðarljóð Davíðs Stefánssonar,
for the pioneers in Utah to build er flutt voru á íslendingadegi
a new country from the trackless heima í Reykjavík 1954, en lesin
wasteland they found before upp af Margréti Guðmundsson,
Bergur Johnson og kona hans
voru um síðustu helgi í bænum.
Var Mrs. Johnson að leita sér
lækninga. Þau eru i vist á Betel
og kunna vel við sig.
★ ★ ir
Bjarni M. Loftson frá Lundar
var i heimsókn í Winnipeg hjá
dóttur sinni Mrs. Ásu Bruno
yfir helgina.
★ ★ ★
Kennarar eða greindar húsfeyj
ur er heima eiga á Gimli, Hnausa,
Riverton eða nærliggjandi stöð-
um, óskast stundum til starfs er
almennri skoðana könnun koma
við. Nauðsynlegt að hafi bíl. —
Nokkrar kvöldvinnu þarnast. —
Gerið svo vel að svara á ensku.
Skrifið Canadian Facts Limited,
146 Wellington St„ West, Tor-
onto, Ontario.
(Mrs.) Mary Sims
Director of Personnel
SOLBRUNI!
náið í
er gefur skjótan bata
Hreint og harðnar ekk’ Sólbrunar olla ótrúleg-
um sársauka. En lát þn ekki kvelja þig að
óþörfu. Notið ekki' til la-kninga neitt, sem
ekki á við. Til þess að fá skjótan bata, fáið
Noxzema. Það er marg reynt. Hin ágæta
samsctning þess ollir því að það er
meira notað en nokkurt annað lyf.
Noxzema er hreint og setur ekki bletti
á föt. Klæðið yður strax eftir notkun
þess. 26c, 65c, $1.69.
NÝ-NOXZEMA
fæst nú í baukum fyrir 65c.
YINNIÐ AÐ SIGRI
1 NAFNI FRELSISINS
-augl JEHOVA
MINMSl
BETEL
í erfðaskrám yðar
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- 1-HONE 93-7487 -
COPENHAGEN
them when they arrived.
þá söng Erlingur Eggertson lög
Wæmm
xo'i*6
(fOí
h
íge^e*!
It is with the deepest joy that fræðingur, sem nokkrir höfðu
the members of “Frón”, send áður heyrt syngja, en margir við
their congratulations and'felici- staddir e<kki, og var vissulega
fations, remembering that hressandi á að hlýða. Og ekki
through these ihundred years slcal g]eyma Spili frú Þóru Du-
their kinsmen in Utah, have bois> er nú sem fyr bar hin meist
shown such a loyalty to the tra- aralegu einkenni spils hennar.
ditions and culture of Iceland. Ungfrú Lilja Eylands skemti að
On this festive occasion the vanda með söng. Þá voru af seg-
thoughts of Icelanders every- ulbandi flutt lög eftir barnakór
where are with you, with the Akureyrar.
feeling that through the new Samkomunni stjórnaði forseti
contacts now established with Fróns, Jón Jónsson. Mintist
-■■-7--. .. . .. -■1--:-----—hann sjálfstæðisafmælis íslands,
sem í ár var hið ellefta og hvert
fagnaðarefni það væri íslending
j um hvar sem væru, þegar hlut-
irnir gengju vel, eins og í ræð-
j um hér á síðastliðnu ári hefði
sýnt verið. Á nýliðnu ári vaeri
einnar óhamingju að minnast,
verkfalls, er mikið tjón hefði
| stafað af, en vonandi bættist
I skjótt úr. Þótti ýmsum hér sem
framhjá því hefði mátt ganga við
j þetta tækifæri. En íslendingar
GOTT VÖRUMERKI
BENDING UM
GÓÐ KAUP
Takið eftir þessum vöru-
merkjum í kaupum yðar.
Hver helzt sem þau eru,
eruð þér líklegir að finua
eitt þeirra á hlutnum, sem
þér þarfnist.
Treystið bæði efni og vcrði
vörunnar.
. . . Einungis hjá
EATON’S
V
1
T£CO
I þurfa oftast að hafa eitthvað að
j karpa um og er að minsta kosti
úr þeirri þörf bætt með þessu.
ii
■4gfr-
íW
lO^
&
yk''
ftmm
NOREGS FÖR FORSETA
ISLANDS
Ásgeir Ásgeirsson, forseti ís-
lands, og fórsetafrú Dóra Þór-
hallsdóttir, komu 4 júní heim til
íslands úr för til Noregs. Þau
lögðu af stað frá Reykjavík 21.
maí, en voru i Noregi daganna
25.—28. mar. Var þeim fagnað
hið bezta af Hákoni Noegs kon-
ungri. í sambandi við þessa ferð,
minna ræður Noregskonungs og
forseta íslands, sem báðar eru
hér prentaðar eftir Morgunblað-
inu 27. mai á þýðingu þessarar
heimsóknar. Ennfremur fylgir
þeim grein eftir ritstjóra Mbl. j
um frændurna, Norðmenn og ís
lendinga að fornu og nýju, sem
íslendingar munu hafa gaman af
að lesa.
RÆÐA NOREGSKONUNGS ,
VIÐ KOMU FORSETA-
HJÓNANNA
Það er mér mikil anægja í
nafni norsku þjóðarinnar og í
eigin nafni að bjóða yður og for
setafrúna hjartanlega velkomin
til Noregs.
Heimsókn yðar er fyrsta heim-
sókn íslenzks þjóðhöfðingja til
Noregs. Mæli eg fyrir munn
allra Norðmanna, er eg segi, að
heimsóknin sé bæði ákaflega
kærkomin og sögulegur viðburð-
ur fyrir bæði löndin.
Nú eru nær 1100 ár síðan önd-
vegissúlur Ingólfs rak á land í
Reykjavík, sem varð upphaf þess
að straumur ættgöfgra Norð-
manna stefndi til íslands.
Landnámsmenn færðu með sér
þjóðmenningu föðurlands síns.
Einnig kröfur sínar um frelsi,
réttvísi og þjóðleg sérkenni,
sem enn i dag einkenna skap-
gerð íslendinga og Norðmanna.
Mið langar nú til þess, að minn
ast með þakklæti hins mikla son-
ar íslands, Snorra Sturlusonar,
og sagnritunr hans, sem er ó-
metanleg heimild elztu sögu Nor
egs.
Árið 1940 endurtók sagan sig,
þótt, sem betur fer, væri það i
smærra stíl, að Norðmenn leit-
uðu yfir hafið til þess að finna
frelsið.
7. maí 1940 kom fyrsti bátur-
inn með norska flóttamenn til
íslands, en síðan margir aðrir
bátar með menn, sem flýja þurftu
land. Á íslandi var þeim tekið
sem vinum, og vil eg í dag, herra
forseti, færa yður kærar þakkir
fyrir þær hlýju viðtökur, senr
landar mínir fengu og fyrir
mikla kærkomna hjálp, sem ís-
lendingar létu norskum vinum
í té, svo sem klæði, mat og fjár-
muni. Þeirri hjálp munu Norð-
menn aldrei gleyma.
íslenzka lýðveldið er í dag
sjálfstætt ríki i bræðralagi Norð
urlanda og hefur, eins og þau,
krossmerkið i fána sínum, en
þrír litir hans tákna sérkenni-
legt landslag sögueyjunnar. Eg
hylli fána íslands og færi lýð-
veldinu íslandi hlýjar árnaðar-
óskir allra Norðmanna um ókom
ín ár. Með orðum þessum drekk
eg full forseta íslands og frúar
og minni íslands og íslenzku
þjóðarinnar.
EÐLI VÍSINDANNA ER
ER FRJÁLS SANN-
LEIKSLEIT”
Ræða forseta tslands í
Osló-háskóla
Forseti íslands flutti eftirfar-
andi ræðu í Osló-háskóla:
Eg þakka rektor og háskólan-
um þetta ánægjule£a boð. Þaö'
vekur hlýjar tilfinningar og ljúf
ar mjnningar að koma á þennan
stað, sem helgaður er vísindum
og þjóðlegum fræðum.
Hér hafa ýms vísindi verið
stunduð með góðum árangri, sem
vér fslendingar höfum notið til
jafns við yður sjálfa. Þar á eg
einkum við veðurfræði og fiski-
og hafrannsóknir, að ógleymdu
starfi Aræaner-Hansen, sem m.a. (
hefir borið þann áarngur að
hinni hryllilegu veiki, holdsveik
inni hefir verið útrýmt að kalla is
íslandi. Eg flyt yður þökk ís-
lenzku þjóðarinnar fyrir alla
slíka hjálp.
Þó hefir samstarf norskra og
íslenzkra fræðimanna verið rík-
ast í sögu og bókmenntum.
Lengi vel voru þjóðirnar sam-
ferða í blíðu og stríðu. En stofn
un þessa háskóla árið 1811 er
einn skýrasti vottur þess, að við-
reisn og framför varð á undan
hér í Noregi á 19. öld og til
skamms tíma. Sama ár, 1811, er
fæddur Jón Sigurðsson, mesti
sagnfræðingur og stjórnmála-
maður íslands. Og eitt hundrað
áruð síðar, 1911, er Háskóli ís-
lands stofnaður, í minningu Jóns
Sigurðssonar. Við fögnum því,
að Norðmenn voru fljótir til, og
þökkum þá hvöt og liðsinni, er
vér höfum af þeim þegið.
En samstarfið í sögu og bók-
menntum er þó mikið eldra—
allt frá Peder Clausen Friis,
sem þýddi Heimskringlu, og Þor
móði Torfasyni til Magnúsar
Olsen og Sigurðar^Nordal. ís-
lendingar lögðu til heimildirnar,
en báðir rannsókn og viturlegar
ályktanir.
Norðmenn eiga miklar forn-
menjar. En iþað er ekki nóg—
nema frá sjónarmiði karlsins,
sem sagði þegar nágranni hans
fórst: “Bátinn fundum við og
byssuna, svo eiginlega var það
bara sjálft lífið, sem týndist.”
Það er sjálft lífið, sem sögurnar
hafa varðveitt. Á íslandi hefir
báturinn og byssan týnzt, en vér
fögnum þessu hlutskifti, að
hafa varðveitt sál fortíðarinnar
og sinni. Fornmenn standa oss
ljóslifandi fyrir hugskotsjón-
um. Vér finnum að það er réttur
skilningur, þegar Werenskjold
teiknar Ólaf Tryggvason i lík'
ingu Friðþjófs Nansen. ^er
þekkjum skapgerð fólksins og
hugsunarhátt, lög °g venjur- Það
voru stærri tíðindi i sögu Noregs
þegar Heimskringla Snorra
Sturlussonar varð aftur lifandi
afi í norsku þjóðlífi, en jafnvel
þegar Osebergsskipió fannst.
Vér höfum margs að minnast
í sameiningu, Norðmenn og ís-
lendingar, og af nógu að taka
fyrir báða. Hér þarf engan mann
jöfnuð eins og milli konunganna
Sigurðar og Eysteins. Þó er það
einkennilegt, hve margt er ritað
á íslandi sem lifað var í Noregi,
og þ. a. m. Konungasögur allar
frá Hálfdáni svarta til Magnús-
ar lagabætis. Ein af orsökunum
er sjálfsagt ættarstolt og nokk-
urskonar heimþrá, sem íslend-
ingar læknuðu með nýjum frétt-
um og síendurtekinni frásögu
líkt eins og Egill þegar hann
kvað í sig kjark og líf-
Hinn mikla arf varðveitum
vér í sameiningu. Hann er þess
verður að vér tileinkum oss
hann af lífi og sál. Af hans rót
er sjálfstæði og lýðræði runnið.
Það væri lítilmannlegt að láta
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÓBAK”
hann fúna, þó Quistlingar hafi
rangsnúið söguna og saurgað
sum hugtök. í myrkrinu blikuðu
stjörnur frelsisins, réttarins og
kristins dóms skærast á himnin-
um.
Rektor var afsettur, Háskól-
anum lokað, og stúdentar og pró
fessorar fangelsaðir. Eðli vísind-
anna er frjáls sannleiksleit; þau
þola engin rangindi, gera menn
umburðarlynda og jkapa virð-
ingu fyrir mannréttindum, mann
helgi og heimilishelgi. Osló-há-
skóli stóðst hina miklu eldekírn
og strýkur nú um frjálst höfuð.
Eg þakka af heilum hug þessa
hátíðarstund í yðar hóp.
I ■$>-
LYE MIKILVÆGT SEM SÓTT-
HREINSANDI
Lye er sérstaklega hentugt til
hreinsunar vegna hins tvefalda
eiginleika, er fram kemur í hrems
unar-áhrifum þcss, hvar sem er, cn
hað cr að ásamt hrcingerningunni,
sótthreinsar það u» leið, drcpur
oft sýkla, hakterfur og snikjudýr,
o.s.frv. '
OTIHÚS-SÓTTHREINSUN
Auðveldasta lelðin og hin áhrifa-
mesta, cr sem hér scgir: Notið einn
bolla Gillctt’s Lye llakes í hvcrri
viku. Þetta fl.tur fyrir upplausn
efnisins, hjálpar til að eyða ó-daun,
og rekur burt flugur. Þvoið sæti
og veggi iðulcga með blöndu af 3
matskeiðum af Gillett’s Lyc f fötu
af vatni Það gerir viðarverk brátt
hreint, fagurt og ferskt á lykt.
INNANHÚSS SALERNI
Stráið dálitlu af Gillett’s Lye í
skálina í salerninu. Látið standa
yfir nótt. Þvóið með salernisbursta
að morgni. Gerflekkir allir og stífl-
un er varist.
HÆGT RENSLI
Að hreinsa hægt rensli. látið 3 mat-
skeiðar af Gillett’s Lve og tátið
renna og strax á cftir þvl bolla
af heitu vatni. Látið standa í 30
mínútur. Till þess að rensli haldi
áfram notið 2 matskeiðar af Lyc
reglulega á viku.
SÁPU TILBCNINGUR
Góða sápu er auðvelt að gera fyrir
h. u. b. Ic. fyrir stóra stöng. Beztu
veginn til sápugerðar, er hægt að
finna forskrift að á Gillett’s Lye
könnu. GLF-223
GILLETTS
100% PURE Jjife.
m