Heimskringla - 17.10.1956, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. OKT. 1956
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
Rev. V. J. Eylands,
C86 Banning St.
Winnipeg 10, Man....... .25.00
Mr. Fred Bjarnason,
187 Aubrey St.,
Winnipeg 10, Man.......25.00
Mr. Roy Armstrong,
1019 Dominion St.
Winnipeg 10, Man...—...30.00
Mr. and Mrs. Fred Thordarson,
996 Dominion St.
Winnipeg 10, Man...... ,100-00
Miss Alma Elding,
Ste. 7, Fleetwood Apts,
Winnipeg 10, Man........25.00
Mrs. Gunnlaugur Johannson,
575 Burnell St.,
Winnipeg 10, Man. ...... 25.00
Mrs. Gerða Olafson,
80 Home St.
Winnipeg 10, Man........50-00
Mrs. Aðalrós Hólm,
805 Garfield St.
Winnipeg 10, Man........10.00
í Ijúfri minningu um manninn
minn Egil Hólm, dáinn 2. ágúst
1943, Víðir, Manitoba.
Mrs. Thelma Johannson,
10806—81st Avenue,
Edmonton, Alta......... 50.00
Mrs. G. Guttormsson,
Minneota, Minn. .......262,35
In memory of the late Rev. G.
Guttormsson, by the family.
Correction —
Mr. B. Olafson,
3°7 St. Annes Road......10.00
Shouid read:—
Mr. B. Olafson,
307 St. Annes Road,
St. Vital, Man..........25.00
Thelma
(RAGNAR STEFANSSCkN ÞÝDDI) »
3. KAFLI
Öeint þessa sömu nótt, lá hin guðhrædda Ul
rika á bæn.
Bænrækni hennar var fólgin í nálega vit-
firringslegum misþirmingum holdsins, jafn-
framt því sem hún leitaði sál sinni svölunar í
ofsakenndum örvæntingarstunum og auðmjúk-
um syndajátningum. Hún var aldrei ánægð
nema henni tækist að koma sér í flogakennt
taugaæsings-ástand, í því ásigkomulagi aðeins
taldi hún sig verðuga að ákalla GutS sinn í
bæn. f þetta sinn átti hún sérstaklega erfitt með
að komast í það sálarástand, sem henni fannst
líklegt til að bera nokkurn árangur—hugsanir
hennar voru reikandi, og hún gat ekki beint
þeim að bæninni þó að hún reyndi að klípa og
merja hold sitt og kveinaði hástöfum:
“Guð fyrirgefi mér aumum syndara!”
Hún var líka skyndilega ónáðuð við þessa bæna-
gerð af háum sleðabjölluhljóni, og þungum
höggum—höggum sem lá við að brytu hurð litla
hússins sem hún bjó í. Hún flýtti sér að fara í
hinn górfa klæðnað sinn sem hún hafði farið
úr til þess að hún gæti þess betur misþirmt
holdinu, og dróg járnlokurnar frá hurðinni—og
er hún opnaði, stóð hún augliti til auglitis við
Valdemar Svensen, sem nálega stóð á öndinni af
hinum harða akstri í snjóbylnum, og sem stam-
aði orðunum út með andköfum:
“Komdu með mér—komdu ! Hún—hún er
að deyja!”
“Guð miskuni manninum!” hrópaði Ul-
rika skelkuð. “Hver er að deyja?”
“Hún—fröken Thelma—baronessa Erring-
ton—hún er alein þarna uppfrá”, hann benti
flausturslega í áttina sem hann hafði komið úr.
“Eg get ekki fengið neina hér í Bosekop —
kvennfólkið er allt raggeitur—allar hræddar
við að koma nálægt henni”, hann baðaði út,
handleggjunum í sárustu örvæntingu.
Ulrika tók þykkt ullarsjal sem hékk á
veggnum og vafði því um sig. “Eg er tilbúin”, j
sagði hún, og steig án frekari vafninga upp í
sleðann, en Valdemar, sárfeginn og þakklátur,
settist við hlið hennar. “En hvernig er það?”i
spurði hún, þegar hreindýrin tóku sprettinn j
heim á leið, “hvernig víkur því við að dóttir
bóndans er komin aftur til Altenfjarðarins?”
“Eg veit það ekki!” svaraði Svensen, ör-
væntingarfullur. “Eg hefði viljað gefa mikið
til að þurfa ekki að segja henni frá dauða föður'
hennar”.
“Dauða!” hrópaði Ulrika. “Olaf Guldmar
dáinn! Ómögulegt! Það er ekki lengra en síðan
í gærkvöldi að eg sá hann í fullu fjöri—og
fannst eg aldrei hafa séð svo hraustan og glæsi-
legan mann. Góði Guð! Að hann skuli vera dá-
inn!”
\
Valdemar skýrði í fáum orðum frá því'sem
gerst hafði, með þeirri undantekningu að hann
minntist ekki á bálförina á firðinum. En Ulrika
spurði undireins: “Er þá líkið enn í húsinu?”
Svensen horfði á hana dularfullu augna-
ráði. “Hefirðu aldrei heyrt, Ulrika”, sagði hann
hátíðlega, “að líkamin þeirra manna sem ihafa |
sama átrúnað og Olaf Guldmar, hverfa undir
eins og þeir eru dánir? Það er leyndardóms-
fullt—einkennilegt og hræðilegt! En þetta er
satt—seglskip húsbóndans er horfið, og
lík hans með því—eg veit ekki hvert!”
Ulrika athugaði hann vandlega, með dauf-
legu efabrosi. Eftir nokkra þögn sagði hún:
“Trúmenska og undirgefni eru virðingarverðir
kostir þjóna, Valdemar Svensen! Eg þekki þig
vel—eg veit einnig að heiðnir menn hræðast j
kristilega jarðsetningu! Við látum þetta nægja.j
eg skal ekki spyrja neins frekar—en ef skip j
Olafs Guldmars er horfið, og hann með því, þá
vara eg þig við því, að þorpsbúarnir undrast yfir
því”.
Professional and Business
——= Directory— =—
Office Phone
924 762
Res. Phone
726 115
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appointment
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG t.LIMG
St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg
Phone 926 441
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
4. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. 74-7451 Res. Ph. 72-3917
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Distributors for
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osbome St. Phone 4-4395
E-jEjrirri,..
ATHUGIÐ TVEGGJA ARA
^ FRAMFARIR
George Sharpe var kosinn borgarstjóri í Winnipeg fyrir tveim árum. Ástæðan fyrir því var sú, að
hann hafði sýnt góða foringja-hæfileika þau átta ár sem hann hafði verið bæjarráðsmaður. Hann
var fullur áhuga og framfara. Bærin þurfti slíks manns við. Nú hefir hann verið tvö ár borgarstjóri.
Hvernig hefir hann reynst? Lesið starfssögu hans. Hann hefir staðið við alt sem liann lofaði um að
efla framfarir barjarins. Hann er framikvæmdamaður hinn mesti. Hann verðskuldar fyllilega að vera
endurkosinn borgarstjóri. Hér eru nokkur svör við spurningunx, sem yður eru ofarlega í huga:
Sp-HVAÐ UM ATVINNU MÁL t WINNIPEG?
Sv-Síðan eg tók við borgarstjórastöðu, hefir atvinna
eflst svo, að fá dæmi eru til. Þetta er árangur af til- .
raunum mínum til eflingar iðnaði og aukins starfs
bæjarins hálfu. Mín heitasta ósk er, að þetta
naldi áfram.
Sp-Hvi HEFIR SVO MIKIÐ VERIÐ UNNIÐ
At> BATNANDI UMFERÐUM?
Sv-Eitt a{ loforðum mínum fyrir tveim árum, var
ráða bætur á umferðamálum, Winnipeg var
um Það leyti, að bera upp á sker í þessu efni. En
alleiðing þess hefði orðið viðskifta-afturför og at-
vinnuleysi. gporin sem við stigum til ximbóta í
W mnipeg aivarlegum umferðavandræðum, voru:
Bætui í miðbænum á bílaáningu,burttekning sjxxr-
vagna, grasbfettir gerðir eftir nxiðjum strætum,
einstelnu akstur tekinn upp, bætt umferðarstjórn,
alt þetta og margt fleira hefir verið til mikilla bóta.
Vagna- og bílauniferð hefir mikið greiðkað og slys
og dauðsföll hafa stórkostlega minkað. Mig fýsir
að halda áfram umbótum í þessa átt.
Sp-FÁUM VIÐ FULLVIRÐI SKATTFJARS
VORS
Sv-Eg lofaði að stjórna Winnipeg á viðskiftalegum
grundvelli og hefi efnt það. Á síðustu tveim árum,
þefir starfsræksla Winnipegborgar hækkað úr 22
' ‘3'i míljónir dala árlega; það er mikið starf og fer
vaxandi. Til að vera viss um, að hverjum dal væri
vuU1 harfs verks, tókum við upp ráðleggingar
ld . fi05,s og Gordon í nxeðferð starfsfjár og höf-
U" .,'iær st«ðst í notkun skattfjársins. Mér er
anægja a lýsa þyj £jr> ag<rnikið af þessunx regl-
uni.ciu nu uppteknar. í fyrsta sinni í sögu Win-
nipeg °rgar, xefir henni verið stjórnað á viðskifta-
legum gruJ1 ve E frá þv{ smærsta til hins. stærsta.
Eg heli en * stofnunar, lxar sem cfeildastjórar
geta konu< sdn ‘ 11 °% raett unx og kynt hver sinni
deild þær breytjngar sem á starfi bæjarins verða.
Ef við hölduni a íanx a starfa á þennan hátt, get-
við vænst nnkils^hags af jJVÍ f framtíð Eg
um vió vænst því í franxtíð. Eg
treysti mér til að lxalda rekstrinum f þessa átt,
vegna þess; að eg er ekki óvanur viCskíftum oi>
get^bent á tveggja ára starf mitt, sem einnig sanrT-
re-elect M AY O R
GEORGE E. SHARPE
Sp-HVERNIG HEFIR FORUSTA GEORGE
SHARPES REYNST?
Sy—Með hverju móti forusta mín hefir verið, svarar
ef til vill að nokkru leyti jxað, ag eg hefi ekki tekið
einn einasta hvíldardag á tveimur síðastliðnum ár-
unx. Enfremur hefi eg sótt hvern fund bæjarráðs-
ins.nema einn, en eg var i Hamilton í þágu bæjar-
ins. Eg hefi fengið menn í bæjai'þjónustu, er fram-
sýnir hafa verið og glöggir í viðskiftastarfi, og
notið fræðslu af þeim og reynslu jxeirra. Eg hefi
stöðugt haft fundi með verkafólki bæjarins og
kynt mér persónulega hvað er að gerast. Eg hefi
fyrir það getað tekið forustu hvers starfs ótrauður
í hendur, er beðið hefir og annast stjórn þess. Og
það mun eg gera, ef eg hefi bæjarstjórnarstarfið
með honum næsta kjörtímabil.
Sp-HVÍ ÆTTI EG AÐ GREIÐA SHARPE
ATKVÆÐI?
Sy—Winnipeg þarfnast óskiftsstarfs með, og einkum
lxagsýns manns, með viðskiftareynslu, hreinskilnis
og í'áðvands xxianns, er fórna vill sér fyrir velferð
og vöxt Winnipegborgar, manns senx er sjálfstæð-
ur og engum flokki, eða sérstakri sveit bæjar,
bundinn eða háður. Þetta er jxað, sem mér finst að
hver, senx hér fer með stjórn, jxurfi að gæta. Tíu
ára reynsla í stjórn bæjarins, vona eg að sanni
ykkur einlægni mína. Mig fýsir að sjá borgina
vaxa og verða það sem mig dreymir um að hún
verði. En til þess Jxarf eg fylgi yðar.
Það eru og fleiri ástæður fyrir yður að greiða George
Sharpe atkvæði yðar. Hann hefir komið miklu í
verk og mun halda því áfram ef hann verður kosinn
til tveggja ára á ný. Kjósið mann sem framförum
bæjarins ann og að
vexti og viðgangi
Winnipeg vill, getur
og er fús til að vinna.
Wednesday,
October
24th
Mniimiiimimi
nmmiiMnmM
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellíce Ave., Winnipeg
(milli Simcoe 8c Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími SUnset 3-6127
FJÆR OG NÆR
“HEIMSINS BEZTA
NEFTÖBAK”
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingai
Bank oí Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry SL
Sími 928 291
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funerai
Designs
Icelandic Spcken
A. S. BARDAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
ötfarir. Allur útbúnaður sá bestl.
Fnnfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone 74-7474 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financlod
Agents
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
Halldór Sigurðsson
& SON LTD.
Contractor & Bullder
Office and Warehouse:
1410 ERIN ST.
PHONE 72-0860
Látinn er nýlega John
Hólm, bóndi í Bifrost-sveit, 58
ára að aldri. Hann var einbúi,
misti konu sína fyrir nokkrum
árum.
Hann lifa tvö systkini, Mrs
Christine Sigurðsson og Björg-
vin. Hann var Skaftfellingur aö
ætt. Séra Sigurður Ólafsson í
Selkirk jarðsöng.
* ★ *■
Þjóðræknisdeild. Frón þakkar
hér með eftirtöldu fólki fyrir
bækur gefnar bókasafni deildar-
innar. Ángantýr Arnason og
systkin, börn Jóns heitinns Eg-
gertssonar, mikið safn af ágætis
bókum í góðu ásigkomulagi.—
Þessi gjöf er í minningu um
ástkæra foreldra þeirra.
Fyrir hönd deildarinnar Frón,
J. Johnson, bókav.
I
Vér veczlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSIMI SUnset 3-3809
—r1
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave,
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone 74-6753
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MANUFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springs
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
l
Hafið HÖFN í Huga
ICELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
GUARANTEED WATCH, 8c CLOCR
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watchesv Diamonds, Rings, Clocks,
Silverware, China
884 Sargent Ave, Ph. SUnset 3-3170
Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning
og vellíðan.' Nýjustu aðferðir. Engin tegju
bönd eða viðjar af neinu tagi.
Skrifið SMITH MFG. Company
Dept. 234 Presten Ont
SK YR
LAKELAND IXAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FOOD MARKET
591 Sargent Avenue
MINNISJ
BETEL
í erfðaskrám yðar
p—
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
All Work Guaranteed —
, Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
Prófið sjón vðar - SPARIÐ $15.00
Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og
við sendur þér Home Eye Tester
—n justu vörubök,.-------
rfí ■ ‘’K fullkomnar uppj
1 * * * lýsingar.
VICTORIA OPTICAL CO., Dept. . KN-980
276*/i Yong« St. Toronto 2, Ont.
Agents
WaniecS,
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph. 74-4558 _Res. Ph. 3-7390