Heimskringla - 16.01.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.01.1957, Blaðsíða 1
 CENTURY MOTORSITD. 247 MAIN — Phone 92-3311 f'-' L fö TR^ CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN-716 PORTAGE LXXIÁRGANGUR WINNIPEG. MIÐVIKUDAGENNi 16. JANÚAR 1957 NÚMER 16. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR BRÉF AÐ HEIMAN Winnipeg þingmönnum ----- íjölgar Kæri Stefán og lesendur Hkr., við nýja kjördæmaskipun, Nú eru jólin liðin á fslandi og sem farið hefir fram í Manitoba nýja árið að byrja, og hvað það fylki, hefir þingmönnum Win- geymir í skauti sér fyrir ástkæru nipegborgar (hinnar meiri) f jölg fósturjörðina veit enginn. Jólin að um fjóra á fylkisþinginu. voru rauð og enn er snjólaust um j Þeir voru 16 alls til þessa, en alt landið. Hitinn hefur verið|verða nú 20. Tala allra þing þó lítill og frostið eins. Auðvit- að voru messur hér eins og ann- arsstaðar og kirkjan var vel sótt. Jóladagurinn og sérstaklega Annar í jólum var fagur, sól skein yfir fjöll og firði og hit- inn var 3 stig. Eg skrapp norður á Blönduós milli jóla og Nýárs, og sýndi þar kvikmyndir, einnig gerði eg það á Hvammstanga og öllum hér á Nesinu til mikillar gleði gat eg 'haldið sýningu á Illugastöðum. Það var sögulegt að sýna fólki hreyfimyndir í fyrsta smn, því miður er rafmagnið ekki komið hingað, en á Illugastöðum er dynamo til ljósa. Gamla árið 1956 hvarf í aldann skaut og ekki var neitt til að minna okkur á það hérna norður írá en radióið. Eg hlustaði á gamla árið að líða frá á þrem manna er 57 eins og hún áður var Hin fjögur nýju kjördæmi verða mynduð í útjaðri Win nipegborgar. Verða þau með nýj um nöfnum eins og nyista kjör- dæmið, sem heitir nú Seven Oak. Fyrir austan Rauðá eru nú 5 kjördæmi. Við það verður einu bætt. Winnipeg sjálf, sem verið'hef ir þrjú kjördæmi með 4 þing- mönnum hvert, hefir nú 12 þing- sæti, hvert óháð öðru. Sex þingmenn tapa sætum sín um með sameiningu kjördæma úti í sveitum fylkisins. Eru þing mennirnir og kjördæmin sem úr sögu hverfa þessi: Gilbert Endurskoðun þessara nýju kjördæmaskipunar fer fram á 4 birgja sig upp með olíu, og fari stöðum í fylkinu, svo sem Por- tage, Brandon, Dauphin og Win- nipeg, áður en uppkastið verður afhent Mr. Campbell forsætis- ráðherra til löggildingar á kom- andi þingi, er brátt kemur sam- an. Slá eign sinni á banka Stjórn Egiptalands iýsti því vfir í gær, að hún hefði slegið eign sinni á banka Frakka og Breta í Egiptalandi og þeir skoð uðust nú sem þjóðeign. Verður Nikita forsætis- ráðherra ? Fréttir bárust frá Póllandi í byrjun þessarar viku um að í bruggi væri, að koma N’’' Chrushchev í forsetaráðherra sæti Rússlands, en að Georgi Malenkov, taki við stöðu hans, sem aðalritari kommúnista- flokksins. leikum V.-Evrópuþjóðanna til að FLESTAR VINNUDEITJJR VORU í NÁMUIÐNAÐI Tölurnar sýna, að tala daga, svo, að lokun Suez-skurðarins verði langvinn. virðist það aug- Ijóst, að hin lengri flutningaleið írá persíska flóanum suður um Afríku eða frá Ameríku yfir Atlanzhafið hljóti að hafa í för með sér rýrnun á öllum olíuflutn ’ngi til Evrópu og um leið orsaka hækkaðan flutningskostnað. ECE-skýrslan telur, að Sví- þjóð og Danmörk mest allra landa Evrópu þarfnist brennslu- olíu og mestur hluti innfiutnings þeirra sé frá olíuhreinsunar- stöðvum í öðrum löndutn í Vest- ur-Evrópu. Lönd þau, sem venju lega hafa allmikinn oliuflutning til annara Vestur-Evrópulanda (Stóra-Bretland, Frakkland, Hol land og ítalía) munu vafalaust geta takmarkað áhrif oliuskorts- ins á iðnað sinn með því að minnka eða stöðva olíuflutning alveg. í>etta getur haft hættulegar Fréttinni fylgdi, að núverandif afleiðingar fyrir innflutnings- forsætisráðherra Nikalai Bulganí löndin. Verði olíuskorturinn in, mundi annað hvort setjast í I langvarandi, álítur ECE nauð- helgan stein, eða taka við for-|synlegt að sameina alla olíu- Plains, þ.m“Ray MTtchell7nbér-Uetastöðu, sem marskálkur Klem'forða, sem fyrir hendi er, og r J tt__________ á i r;- rlroi + o ciAan milh lannanna rvcr sem ekki var unnið vegna vinnu- deilna í þessum 28 löndum, lækk aði úr 96,2 millj. 1949 og 94,9 millj. 1950 í 51,9 millj. 1951, hækk aði svo aftur í 93,5 millj. 1952, lækkaði í 61,3 millj. 1953 og 49 millj 1954. Bráðabirgða-tölur ’55 eru 60.2 milljónir dagar, sem ekki var unnið. • Sérfræðingar Alþjóðavinnu- málastofnunarinnar hafa rannsak að í hvaða iðngreinum hafa ver- ið flestar vinnudeilur. Rannsókn irnar hafa tekið til 7 landa: — Bandaríkjanna, Canada, Ástralíu, Stóra-Bretlands, Frakklands, ít- alíu og Japan. Það sýndi sig, að vinnudeilur voru flestar við námugröft. Tala vinnudaga, er fóru til ónýtis, er þar hærri en í nokkurri annari iðngrein á tímablinu 1949-1955. Þessi niðurstaða á við öll lönd in 7 að Frakklandi undanskildu, en þar var tala glataðra vinnu- daga við námugröft eigi hærri en í málm- og vélaiðnaðinum. Almennt er ekki mikill m unur hafi ársfund þennan í huga og sæki þegar til kemur. » * * PICTURES OF ICELAND The Women’s Association of the First Lutheran Church ob- serve their 26th birthday by hold Jng an open meeting, Thursday, January 24th, at 8:15 p.m. in the Jower auditorium of the church. Main feature of the meeting will be the showing of colored pictures from Iceland by Miss Helen Josephson, taken on her travels last summer. Come and bring your friends. Lunch will be served to all. Col- lection taken. Laugardaginn 12. þ.m. voru gefin saman í hjónaband, Walter G. Vatnsdal og Jean Enzabeth Thompson. Þau voru aðstoðuð ;.f Frederick J. Vatnsdal, bróður brúðgumans og Wilhelmina Thompson, systur brúðarinnar. Brúðguminn er sonur Björns Vatnsdal og Brynhildar Sigurd son, konu hans, bæði dáin fyrir íokkrum árum. Brúðurin er af al; Russell, þ.m. Rod Clement, libereral; Norfolk—Beautiful Plains, þ.m. Samuel Burch, lib- stöðum. Fyrst í London, þegar eral; Fisher—N. V. Bachynsky, klukkan var 11 að kvöldi, þá næst| liberal; Deloraine-Glenwood — kom Reykjavík klukkan 12, og Earl Draper, íhaldsmaður; Iber- svo seinna þegar klukkan var 4 ville — Jack McDonald, óháður íhaldssinni. Þetta eru helztu breytingar í Winnipeg: Kildonan-Transcona, með 42,000 íbúum, stærsta eins þingmanns- kjördæmi, er nú tvö kjördæmi; Seven Oaks, fyrir vestan Rauðá, um morgun var gaman að heyra New York-búa að heiisa nýja - árinu. fslenzkix togarar selja fiskinn sinn á Englandi og salan er með afbrigðum góð. Einn togari fékk t.d. £15,000 í gær, rúmlega $4o,ooo. fessi markaður sem hef! og Kildonan fyrir austan ána ur nýlega veria opnaöur ætti að Transcona hefir verið bætt hjálpa mikið þjóðar búskapnum. ' við St. Boniface, sem hafði 2 þ,- til að rétta sig við. Ennfremur' menn áður, en hefir nú fjóra og hafa Bandaríkjamenn lánað þjóð.heita kjördæmin: Dawson Road, inni 3—4 hundruð milljón dali I St. Boniface, St. Vital Og Ft. og lánið er til 22 ára með hag Garry. Charleswood og Tux.edo kvæmum kjörum. Þetta litla land eru innifalin í Ft. Garry. með 160,000 manns er orðið dýr-j Hið gamla kjördæmi Assini- ara í rekstri heldur en það var boia nú tvö kjördæmi: St. James þegar íslendingar fóru héðan og Assiniboia. Hið síðar nefnda fyrir aldamót. nær vestur að Headingly og Eitthvað af flóttafólki frá verða með því einnig taldir hin- Budapest kom hingað rétt fyrir ir 5000 íbúar Weston. enti Voroshilov nú hefir, en er of heilsuveill til að sjá um. Malenlcov, sem fyrrum. var forsætisráðherra er sagt að hafi komið þessu til leiðar með Khrushchev. Byggingarvinna minkar f Winnipeg er sagt að bygging arvinna muni verða um 30 miljón um dölum minni á nýbyrjuðu ári, en á árinu 1956. Það er íverhúsagerð sem eink- um hefir takmarkast dreifa síðan milli landanna iðnfyrirtækja innan þeirra. FER IÐNAÐARFRAM' LEIÐSLA V.-EVRÓPU MINNKANDI? og ECE-skýrslan um möguleika á leiðinga olíuskortsins með aukn kolainnflutningi frá Am eríku (nú sem stendur er inn- flutningurinn um 50 milljónir smálestir á ári). Afgreiðslu xxíiiiciuit ci cxvrki inin.ni 111 unui i • -- *** á tölu glataðra vinnudaga í verk ' fUm ®ttum. Sr. P. M. Péturs smiðjum, byggingariðnaði ogi ° ram væmcii athöfnina. flutningum. Maður tekur þó eft- T-Tr) ^ , ir tveimur sérstakleea mikíum1 KVENNADÁLKI DAGS ir tveimur serstaklega miklum. ^ hækkunum ínnan flutnmganna. "• Önnur hækkunin—1950— orsak- Nýlega var það sagt í blöðum aðist af alvarlegum vinnudeilum og j,aðl möguleikarnir í amerískum höfn , , «• i - • i ' um geta hindrað verulegan vöxt helzta sem af þvi tæi er her um 6 b jól. Það er iðnaðarólk að mestu leyti Koma landabréf út í febrúar- mánuði er sýna kjördæma breyt- aö ræöa, eru 280 hús, sem haegt er kolaútflutningsins til Evrópu, að leygja á lægra verði, en nú en e’nhver aukning ætti þó tíðkast. Hækkandi er um kent. byggingarkostnaði FRÉTTIR FRÁ STARF- SEMI S. Þ. Enda þótt fjárhagsmálefnum verði komið í eðlilegt viðhorf eins fljótt og hægt er, munu at- burðir síðustu tíma í Austur-Ev- rópu og löndunum austan Mið- jarðarhafs hafa mjög alvarleg áhrif á fjárhag Evrópuríkjanna, Nú er Canada ekki eina landið inguna. sem iðkar Ice-Hockey. Hérna á j Út í sveitakjördæmunum getur Vatnsnesi er hann leikinn þessa fárra nýrra nafna. Auk nafn- daga upp á kraft, því Séra Valdi anna Brokenhead, Lac du Bonnet se£ir 1 “Economic Bulletin for mar og frú Lilja sendu okkur! og Rock Lake, er þar að finna| Europe”, sem S. Þ. hafa látið fra leikinn. Börnunum okkar er skift Pembina, sem er Morden og sér fara- í tvö flokka, Árborg og Win- Manitou kjördæmi stækkuð. Enn| Fjárhagslegar afleiðingar af nipeg. Árborg vinnur altaf, þvi fremur Souris, þar sem áður var Því sem fram fer } Áustur-Ev- Davíð, elsti drengurinn er bezt- j Lansddown. s’t. Andrew er nú róPu munu> seSir r ECE-skýrsl- látið heita Selkirk. , unni, sumpart verða beint tap Það sem áður var Norður-Win- vegna atburðanna í Ungverja- nipeg, er nú fjögur kjördæmi, Iandi> °g ennfremur eru miklar Elmwood, St. John, Burrows og breytingar í efnahagsmálum þeg- Inkster ’ I ar að gera vart við sig í Póllandi Það sem kjördæma nefndin.°g Ungverjalandi, sérstaklega lagði til grundvallar kjördæma 'Þyí er snertir landbúnað myndunar, var að íbuatalan í bæjum væri 20,197, en í sveitum ur að koma ‘puck’’ í netið. Eg óska öllum vinum og kunn- ingjum gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir þau gömlu. Með beztu kveðjum frá gamla landinu, ROBERTJACK 1957 —6. janúar Góð frétt sein í förum 11,516 á hvern þingmann. Nefndin, sem að þessari kjör- . . dæma-smíði hefir unnið, er óháð. í gær var birtur reikmngur Ætti því ekki að þurfa að segja síðasta fjárhagsárs Mamtoba eins og áður hefir oft verið jaiuia °S alvarlegum anciðingum fylkis. En því lauk 1- apríl 1956. ástæða tU> vig kjördæma-1 a heilbrlgðl manna, og þetta mun - 1/ —1SX" ’ ‘ “ varla breytast, nema nauðsynleg ECE-skrifstofan á lítur sig geta lagt dóm á afleiðingar ungversku frelsisbaráttunnar að fullu, en er þeirrar trúar, að auk mann- tjónsins verði að gera ráð fyrir hættulegri rýrnun lifnaðarhátt- ar hjálparráðstafanir verði gerð- ar. Var tekjuafgangur uffl Vi mll3on skipun, að segja þau stjórnar- dali á árinu. Tekjurnar urðu 61.1 flokknum við völd stokkunina miljón, en útgjöldin 60.6 í vil. dalir. - Þar sem kosninga er von í Helztu tekjulindirnar voru fylkinu á þessu sumri, kynnast ERKIÐAST FYRIR DAN- gasolíuskattur, um 9 miljón dalir menn brátt hver hin nýja kjör- j MÓRKU OG SVÍÞJÓÐ og skattur af áfengissölu, sem dæmaskipun er. | Skrifstofan heldur áfram nam hátt aniundu miljon dol- Vegna athafna i Churchill oglgegir að ekk. gé auðveldara um (8.7 miljón). Skuld fylkisins nemur 196 fyrlr Vaxandi íbúatölu að geta komið til mála. Sennilega mundi af því leiða, að taka yrði fleiri amerísk skip úr “geymslu- hjúpnum”. Skýrslan bendir á, að Bandaríkin eigi í bakhöndinni til muna fleiri flutningaskip en olíuflutningaskip ECE-skrifstofan þorir þó ekki að girða fyrir þann möguleika, að minnkandi olíuflutningar kunni að hafa þau áhrif, að iðn- aðarframleiðsla Vestur-Evrópu rýrni. Engu að síður álíta sér fræðingar ECE, að hægt verði innan vissra takmarka í löndum Vestur-Evrópu að miða skömmt- un olíunnar við þá iðnaðarfram- ieiðslu, þar sem hættan af minnk aðri framleiðslu síst raskar fjár hagslegu jafnvægi 500 MILLJÓNIR VINNUDAG- AR TIL EINSKIS Á 7 ÁRUM Yfir 500 milljónir vinnudaga hafa farið til einskis síðustu 7 árin 1 28 löndum vegna verkfalla og verkbanna, segir í skýrslu hagfræðinga alþjóðavinnumála- stofnunarinnar ILO. Vinnudeil- urnar náðu til liðlega 75 millj., verkamanna. ILO-skýrslan segir, að enda þótt verkföll og vinnubönn væru víðtækari árið 1955 en á vinnu- friðarárinu 1954, er ástandið þó mun hagstæðara en á flestum öðrum árum eftir stríðið. og utvarpi bæði hér á landi það ár í Ástralíu og Canada, en ’ annarsstaðar að kona nokkur i tölurnar fyrir árið 1953 ná yfir|^onasce væri vanfær á að brosa fjallar einnig hliðstæðar erfiðar vinnudeilur í takmörkun af- Frakklandi. FLEIRI GLATAÐIR VINNU- DAGAR VEGNA VEIKINDA EN VINNUDEILNA. Við nánari athugun kemur í ljós, að í flutningum eru hafnar- verkamenn efstir á lista í verk föllum, en menn sem vinna við járnbrautir neðstir. í verksmiðjuiðnaði hafa glat- ast flestir vinnudagar í málmiðn aði, fyrst og fremst þó í bifreiða iðnaðinum, en verkamenn í vefn- aðar-, matvæla- og tóbaksiðnaði voru neðan við meðaltal. ILO-sérfræðingamir gera eft- irfarandi athugasemdir við tölur þessar í stuttu máli: Glataðir vinnudagar vegna vinnudeilna eru aðeins lítill hundraðshluti allra vinnudaga. Að því er U.S.A. snertir var hundraðshlutinn t.d. 1954 aðeins 0,2. Yfirleitt er meðaltalið sjald- an hærra en einn dagur á verka- mann á ári og í mörgum löndum þó aðeins 1-2 klukkustundir. — Vinnudeildur eru síður en svo ástæða til mesta hluta glataðra vinnudaga. T.d. fara mikið fleiri dagar til einskis vegna veikipda. NÝ HANDBÓK UM S. Þ__________ Birt er nýlega handbók um S. þ. Það er “Everyman’s United Nations 1945-1955” um fyrstu 10 ár S. þjóðanna fram að 31. des- ember 1955. Handbókin, sem I ------ og varð sumum á að brosa. Líklega er eins ástatt fyrir fleiri konum þar en ekki þótti það tíðindum sæta. En hér var um hina þekktu furstafrú Crance að ræða og barnsvon hjá henni er hreint ekkert einkamál fyrþf hana og mann hennar. Kongafólkið til- kynnir þegnum sínum ef barns- von er í fjölskyldunni og það hneikslar sum okkar einnig. En sinn er siður í landi hverju. En litum nú okkar nær, í eigin barm eða nágrannanna. Hér á landi mun það algengast að kon- ur reyri sig svo sem þær þola svo ekki sjáist ef þær eru barns- hafandi. iÞessa blygðunarsemi þarf að endurskoða hið bráðasta, eða hvernig má það eiginlegá vera að konur beri kinnroða fyr- ir sínum hluta af því að “upp- fylia jörðina”? Það eru einungis óskilgetin börn, sem skiljanlegt er að séu óvelkomin og munu þó ekki vera það öll. Þar er því á- stæða fyrir móðirina eða að minsta kosti afsökun, að reyra sig og klæða af sér eðlilegan gildleika. Hitt er misþyrming á verðandi borgara og óskemmdu mannslegu eðli. Erlendis er víða slður að tilkynna allri fjölskyld- unni hvernig komið er, ef kona á von á barni, jafnvel með 7 mán- aða fyrirvara svo allir megi sam- gleðjast. En hér er eins og öll börn séu óvelkomin og til orðin af ein- fréttadeild aðalskrifstofu S. þ. í skærum klaufaskap. Þessi hugs- miljón dölum. Er hún 5 miljón- f Churchill vegna nickle-fram- um hærri en áður, þrátt fyrir ieiðsiU; sem þar er’ á döfinni en 11.4 miljón dala niðurgreiðslu á ■ Dawson, eru það tveir staðir henni. Ný lán sem tekin voru, sem nú er mikið bygt á> sem íbúa- námu meira en niðurgreiðslan. töluna mun skjótt hækka. _ __ -o—> ___________að Dawson kjördæmum, er gert rað dæma fyllile um þær afieiðing íbúatolu í þeim i __ gem lokun Suez.skurgarins skemmdirnar á olíuleiðslun- ar, °g um muni hafa fyrir hagsmuni V.-Evrópuríkjanna. Vöntunin á clíuskipum virðist í fyrstu vera orsök til takmarkananna á mögu- Hagfræðingar ILO hafa unn- ið úr upplýsingum frá eftirfar- andi löndum: Danmörku, Finn- landi, Noregi, Svíþjóð, Stóra- °S Bretlandi, Bandaríkjunum, Frakklandi, Belgíu, Vestur- Þýzkalandi, frlandi, ítalíu, Hol- landi, Sviss, Ástralíu, Nýja sjá- land, Argentínu, Chile, Puerto Rico, Canada, Ceylon, Burma, Indlandi Hawaii, ísrael, Japan, Pakistan, Filipseyjum og Suður Afríku. N. York gefur út veitir yfirlit yfir starf S. þ. í alheimsstjórn- málum og yfir starf hinna ýmsu stofnana S. þ. Þessi fimmta út- gáfa af “Everyman’s United Na tions’’ er samtals 144 bls., og fæst hjá Ejnar Munksgaards Boghandel, Nörregade 6, Köben- havn K. FJÆR OG NÆR ÁRSFUNDUR Fyrsti Sambandssöfnuður í Winnipeg heldur ársfund sinn, sunnudaginn 27. janúar i kirkj- unni. Þá verða skýrslur innan- safnaðarfélaga og prests lesnar, embættismenn stjórnarnefndar kosnir, fjárhagur safnaðarins ræddur og ráðstafanir gerðar fyr ir næsta ár. Vonast er að menn unarháttur er óhæfa. Hjón mega vissulega vera hreikin af því að eignast erfingja og sem betur fer munu þau oftast vera það í fyrsta sinn. En svo á að skrúfa fyrir °g jafnvel leitað ólíklegustu ráða þegar sagan endurtekur sig. í því efni vílar fólk ekki fyrir sér að hafa morð á samviskunni. Sumir hafa þá skoðun að hvers konar hindranir x samlífi hjóna, ásamt því að mjög lítil f iölskylda krefst síður allrar umhyggju foreldranna, valdi því að nokkru að áhugi til náins félagsskapar utan fjölskyldunnar sé oftóþarf lega mikill. Það veikir aftur fjöl skyldulífið verulega og er meðal annars undirrót margs konar lausungar. Meðal annars þeirrar að fjórða hvert barn á íslandi er óskilgetið, sem er heimsmet í þeirri grein.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.