Heimskringla - 23.01.1957, Page 3
WINNIPEG, 23. JANÚAR 1957
rtEIMSKRlNlii
3. SÍÐA
HRÍFANDI SAGA rr**
ÓGLEYMANLEGA EIGIN-
KONU
REBECCA
RAGNAR STEFÁNSSON
ÞÝDDI
L
skal fara lengra, ef þú vilt fyrir ieit yfirborðslegan uppskafnings
gefa mér, og segja að það sómir hátt.
þér eins vel og það sómdi föður “Hvað ertu að hugsa um?
þínum. Eg hefi notið þessarar Við vorum á leiðinni inn í *etu j ^ Riddiff úr janúar
VORT UNDRA BLÓÐ-
RÁSARKERFI
Protvssional and Business
—= Dtrectory =
hefti Readers Dig:estt
—^
Eg sá að hann var enn
brjóta heilann um okkur.
að
stundar með þér meira en eg hefi stofuna, og þegar eg leit upp sá
notið nokkurs í mjög langan eg að hann horfði á mig forvitn-!
tima; þtþ hefir tekið mig út úr islega. “Hefir eitthvað komið þÝTT Ap ÁRNA s mýRDAL
sjálfum mér, út úr hugarvíli, ör- fyrir sem angrar þig. sagði _______
væntingu og sjálfsprófun, sem hann. J eftirtektarverðasta
hafa verið minir íllu an a Stimamýkt yfirþjónsins hafði fiutningsfyrirkomulag* er blóð-
vakið upp hjá mér margvíslegar ráSargerfi vors eigin líkama.
heilt ár.”
Eg horfði á hann og trúði hon hugsanir og meðan við drukkum Lcngra en nokkur járnbraut
“Hún er í rauninni ekki vin-' um, &hann virtist ekki vera eins kaffið sagði eg honum frá Blaize Iandsins, er áætlað að það sé frá
kona mín”, sagði eg, “hún veitir fjötraður og hann hafði venð saumakonunni. Hún hafði orðið sextíu þúsund til hundrað þús-
mér atvinnu. Hún á að kenna áður, eitthvað líkari nútíðinni, | Svo giöð þegar frú Van Hopper un(j mi]ur aú samanlagðri lengd.
mér og venja mig við að vera eitthvað mennskari, hann var Hafði keypt af henni þrjá kjóla, Hljóðlega, ósjálfráðlega, starf 1
það sem kallast bæði þjónustu ekki umkringdur skuggum. og eg, þegar eg fór með henni andi nótt sem nytan dag, sér það
og félagskona, og hún borgar “Veitztu bað” saeði hann, “að að lyfttvélinni a eftir, hafði1 Set' um, að öllu forfallalausu, að
mér níutíu sterlingspund á ári.” . • cLmeieinlegt. Við hugsað mér hana við að mátulega mikið blóð renni til
,ivlð el®u . ; heiminum. Ó- sauma þá á sínu litla verkstæði, hvers einasta líffæris, og flytji
Eg vissi ekki aö neinn gæti erum æ í a e sjáumst inn af la®u og loftlausu buðinnl’| þannig fæðu til, og úrgang frá,
keypt sér félagsskap , sagði ju eg a systnr, Þ0 a® v ° S1"uiusl með tæringarveikan son að vesl- hundruðum skiftavina-sellum lík
ha„„; "Þ.Í v.r8,» vera forn- ekt, <■**•. skt?du^Z, as, upp á legubekknun, hennarl B166rásarker£i8 £ram
..kjuleg hugmynd. Fremur hkt sem eg he.msaek, af aky.durækm sé6 ,.ha„a fyrir lciðir jafnve! alt. eig» veltufé:
austurlenakr, þratlasolu. þr.svar a ar,, en ' « þrey„a . augunum, þraeía nálar, ð hv[tu seii„r. Á
"E6 le,«.?.aSorJnu“félagi”ihvorugrarer mjogmik,luíbrey«P 7 M# me6 efniaaf ■ i cinni seMndu8 tram,ei6ir b!66-
einu sinni 1 ordabok , sagði eg, íng. Eg verÖ að samfagna tru & 6 | ^ ^ ___.___
“og það er sagt að það þýði trún- V^n Hopper. Níutíu sterlings- 'v 'PP11111
Otfice Phone
924 762
Kes. Phone
726 i Ift
Dr. U A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consult.ations by
Appointment
Thorvaldson Eggertson
Bastin & Stringer
Lögfrœðingax
Bank of Nova Scotla Blds.
Portage og Garry St.
Simi 928 291
aðarvin”. • pund á ári er frekar lítið verö
“Þú átt ekki mikið sameigin- fyrir þig.”
legt með henni”, sagði hann.
tt “Þú gleymir því”, sagði eg
Hann hlo og le,t þa ut allt helmili. e„ þa6 á eg
oðruvisi, eitthvað unglegri og ,,
rásarkerfið meir en miljón nýjar
Jæja”, sagði hann brosandi,1 raugsellur í stað jafnmargra, er
“var ekki myndin sem þú sást í farið hafa forgörðum.
huganum sönn?”
Dr. P. H. T. Thorlakson
WINNIPEG CLINIC
St. Mary's and Vaughan. Winnipeg
Phone 926 441
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Directoi
Wholesale Distributors oi
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Ph. SPruce 4-7451
A. S. BARDAL
LIMITED
selur líkkistur og annast um
ötfarir. Allur útbúnaður sá best!
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST.
Phone SPruce 4-7474 , tVinnipeg
“Eg veit það ekki”, sagði eg,
Þetta mikilfenglega fiutnings,
kerfi heldur og sjálfu sér við.
Ein títuprjóns stunga eyðileggur
hundruðir smárra háræða, en sam
eg varð þess aldrei visari
ekki líkt því eins einrænn. —, eKK1'.......................| Og eg sagði honum frá því að _____________,_____
"Hversvegna gafstu þig að Eg iðraðist orða mmna jafn-. eg hringdi lyftubjöllunm, stundis byr;a nýjar ag vaxa. Við
þessu?” spurði hann mig. ; skjótt og eg sleppti ;þetm, þvi acL þegar eg hafði gert það lettaðr ^ smáskurð myndast vefur
“Níutíu pund eru miklir pen- Þetta leyndardómsfu la órann- . handtösku smm og fek«
ingar fyrir mig”, sagði eg j sakanlega farg lagðist aftur yfir I mér hundrað franka seðil. -
"Attu engm „ái„ skyld->vip hans og .Ugnára6 og en„Þ ..Hérna
menni?” I einu sinni Þíáðist eS af óþolandi
“Nei—þau eru dáin.” ! ónotatilfinningu sem kemur ems
“Þú berð yndislegt og óvana- °g flóðalda yfir þann sem vei
legt nafn”. I að hann hefir sagt eitthvað ovið-
“Faðir minn var yndisleg og eigandi
óvanaleg persóna”.
Hann laut niður til að kveikja j búðina mína.”
ir að koma með húsmóður þína
“Segðu mér frá honum”, sagði í vindlingnum sínum, og svaraði
hann. j ekki undireins.
Eg horfði á hann yfir barminn| “Tómt hús getur verið eins
á glasinu mínu. Það var ekki auð-' einmanalegt og fullt gistihús ,
velt að skýra frá föður mínum, sagði hann að lokum. Meinið er
og eg talaði vanalega aldrei um að það er ekki eins ópersónu-
hann. Hann var leynileg sérpign legt.’ Hann hikaði, og eitt augna
mín. Geymdur mér einni, mikið blik hélt eg að hann ætlaði að
til eins 0g Manderley var séreign fara að tala um Manderley, en
nágranna míns. Eg hafði enga til eitthvað aftraði honum, einhver
hneigingu til að gera hann að óviðráðanleg vanmáttar eða ótta
umtalsefni yfir borðum i Monte tilfinning þrengdi sér upp á yfir
Carlo gistihallar-matsalnum. — borð hugsana hans og sigraði,
Það var einkennilegur óraunveru þvi að hann slökkti á eldspít
leikablær yfir þesSu borðhaldi.1 unni og trúnaðarsvipurinn, sem
Og 'þegar eg lít nú til baka finn brugtSiÖ hafÖi fyrir eins og
eg enn þau sterku og töfrandi á- leiftri, hvarf af andliti hans.
hrif sem það hafði á mig. “Svo að vinkonan á fri , sagði
Þar var eg, sem enn var svo hann, blátt áfram og kunnugiega.
mikill unglingur—nýskroppin út “Hyað hugsar hún sér að gera
úr skóla og hafði aðeins daginn'við það?”
aður setið með frú Van HopperJ Mér datt steinlagði reiturinn
háalvarleg, þögul og hæg, og í Monte í hug, og húsið með
tuttugu og fjórum klukkustund- mjóa glugganum. Eg gæti farið
um síðar var saga fjölskyldu þangað þegar eg losnaði klukk-
minnar ekki mitt einka-leyndar- an þrjú með teiknibókina mína
mál lengur. Eg hafði trúað og ritblý, og eg sagði honum það,
manni fyrir henni sem eg þekkti dálítið feimnislega ef til vill,
ekkert. Einhverra ástæðna vegna eins og þeir sem ekki eru list-
iannst mér eg knúð til að tala, rænir, en hafa þó áhuga fyrir ein
vegna þess að augu hans fylgdu hverju á því sviði.
mér eftir með svo ríkri samúð. “Eg skal aka þér þangað í bíln
og svo djúpum skilningi eins og um”, sagði hann, og vildi ekki
augu “ókunna herramannsins.”, hlusta á motmæli. Eg mundi að-
Feimnin þjáði mig ekki lengur,| vörun frú Van Hopper kvöldið
og það létti svo einkennilega áður um að trana mér ekki fram,
af brjósti mínu öllum smá- og var vandræðaleg yfir því að
leyndarmálum æsku minnar—öll hann gæti haldið að tal mitt um
um gleði og sársaukastundum Monte væri aðeins viðbára til
minnar stuttu æfi. Mér virtist þess að fá akstur. Það var frekju
hann skilja af minni ófuilkomnu tiltæki sem hún sjálf mundi
lýsingu hinn áhrifamikla per-1 ekki hlifast við að gera, og mig
sónuleika föður míns, og einnig langaði sízt til að hann skipaði
ist móður minnar á honum, sem okkur í sama flokk.
var svo ósegjanlega heit og til-1 Eg var staðin upp virðulega
beíðslufull, að hún lifði aðeins frá hádegisverðinum með hon
yfir sárið, scrn rauðu scllurnHr
4 i a ^cr ánetjast í og mynda eins konar V
hafðt hun hvislað, og ^ ^ Væri þesgu ekki
raddblær hennar var eltthva0, þanni farið, gæti jafnvel lítil
skrítinn og óviðkunnanlegur, sheina jeitt til bana—blætt til
“eg vil að þú takir við þessu emsj
og dálitlum umboðslaunum fyr-
M. Einarsson Motors Ltd.
Buying and Selling New and
Good Used Cars
Disirlbutors foi
FRAZER ROTOTILLER
and Parts Service
99 Osborne St. , Phone 4-4395
Union Loan & Investment
COMPANY
Bental. Insurance and Flnandai
Agenta
SIMI 92-5061
Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg.
Þegar eg hafði neitað, blóð-
rauð í andliti og vandræðaleg,
hafði hún yppt öxlum ólundar
lega. “Alveg eins og þú vilt’,
hafði hún sagt, “en eg get full-
vissað þig um að það er alvana
legt..E'f til vill vildir þú heldur
fá kjól. Komdu til mín í búðina
einhvern tíma þegar frúin er
ekki með þér og eg skal greiða ^
fyrir þér án þess að setja þérjjí milli slaganna. Þannig er blóð
skildine- fvrir.” Einhvorn veg- inu mögulegt að ná til smæstu
kvísla blóðkerfisins í hægt renn
Á hringferð i blóðrásarkerf-
inu, hverja mínútu, eru um tíu
merkur blóðs—sjö þúsund og
tvö hundruð pottar á sólarhringn
um. Slagæðarnar eru meira en
rétt einfaldar pípur. Þær eru lif
andi, sláartdi, vöðvastæltir hólk-
ar. Frá hjartanu gengur blóðið
inn í slagæðarnar í ólgandi gus-
um. Slagæðarnar, þrátt fyrir
hraðstreymið, með því að slaka
á við hvert slag, dragast saman
skilding- fyrir
inn, eg veit ekki hversvegna,
hafði eg fundið til einhverra ó-
nota og sektar kenndar eins og
eg fann til þegar eg var barn og
fletti blöðum í bók sem mér
hafði verið bannað að lesa. Mynd
tæringarveika sonarins varð dauf
ari, og í stað hennar birtist mét
mynd af mér sjálfri ef eg hefði
verið ólík því sem eg var, og lát
ið velkta seðilinn í vasa minn
með íbyggilegu brosi og ef til
andi straumföllum.
Þegar æfinn likur, tæma slag
aeðarnar sig sjálfar. Af þessum
orsökum var það, að hinir fornu
líffærafræðingar álitu, að þær
væru loftpípur einar, og er orðið
artery (slagæð) þannig komið
til; það á uppruna sinn að rekja
til latneska orðsins arteria, er
þýðir loftpípa. Það var ekki fyr
en árið 1628, að William Harvey,
færanna og til viðhalds. Hafir
bú etið of mikið af nautasteik-
inni, verða of margar aminos í
blóðinu, sem í lifrina gengur.
Verður nokkrum hluta þeirra
safnað, en sumum kann að verða
komið fyrir kattarnef.
Frá þessum stað og áiram lík
ist blóðstraumurinn flutnings-
belti. f tæka tíð nær það, sem
beltið ber, til hverrar einustu
sellu líkamans og affermir viss-
an hluta byrðarinnar hvar sem
þess gerist þörf—byrði, sem
stjórnar vexti barnsins, eða fram
leiðir hörundsþynnu á brendan
fingur.
Sykurinn í kaffinu þínu og
jarðepplastappan fylgja að miklu
leyti sömu rás. í smáþörmunum
er báðum breytt í glucose (1 jós-
leitt síróp). Er það og einnig
borið til lifrarinnar. Sé hér um
of mikið af þessu efni að ræða,
r
vill skotist í Blaiz-búðina hálfa hinn mikilhæfi enski læknir,
frídaginn minn og komið þaðan hirti uppgötvun sína um bióðrás-
í kjól sem eg hafði fengið fyrir ina.
Blóðrásin hefir tvö ábyrgðar-
Halldór Sigurðsson
* SON LTD.
Contractor & Bullder
Oltice and Warehouse:
, 1410 ERIN ST.
Ph. SPruce 2 6860 Res. SP. 2-1272
w>
Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Atí.
Opp. New Matemity Hospital
NELL’S FLOWER SHOF
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert J. Johnson
Res. Phone SPruce 4-5257
ckki neitt.
Eg bjóst við að hann mundi j hiutverk að vinna. Slagæðablóð-
hlæja. Það var aulaleg saga, eg ið fiytur margvísleg efni til sell-
veit ekki hversvegna eg sagði anna: amino sýrur til sára
honum frá þessu, en hann horfði j graeðslu, sykur til að halda við
á mig hugsandi meðan hann jjj-öftum, málmefni og fjörefni,
hrærði í kaffinu sínu. j og efni sem
“Eg held að þú haf ir gert mik ýmsa k i r 11 a
ið glappaskot”, sagði hann eftir^og súrefni. Á afturför þess í
augnabliksþögn. | blóðæðunum, flytur blóðið burt
“Með því að neita hundrað kolsýrugas, sem myndast við
franka-seðlinum?” spurði eg, brenslu þá, sem fram hefir farið
i eiðitbúin að mótmæla. j j seilunum, afgangsvatn og úr-
“Nei — í hamingjubænum, kast frá efnabreytingum. sem í
hvernig geturðu hugsað Þer;Sellunum gerast. Fylgjum nú af
slíkt? Eg held að þú hafir gert drifum steikarbita sem í magann
rangt í því að koma hér, rangt í er
breytir lifrin því í glycogen og v
leggur fyrir. Þegar líkaminrr
þarfnast eldsneytis og vöðva-
styrks, er því endurbreytt í glu-
cos og dreypt svo í blóðrásina
eftir þörfum. Þegar mikið á-
reynsluverk ber að höndum, tek-
ur lifrin á þessum varaforða,
sem endist frá tólf til tuttugu
og fjórar klukkustundir, og er
ávalt á reiðum höndum.
Fituefni táknar aðra tegund
eldsneytis er líkaminn þarfnast.
í smáþörmunum er efnum þess-
um breytt í fitusýrur, er blóð-
áhrif hafa á j vatnskerfið tekur við og beinir
líkamansj; blóðrásina eftir þröfum. Þegar 884 Sargem Ave.
MANITOBA AUTO SPRING
WORKS
CAR and TRUCK SPRINGS
MAN UFACTURED and REPAIRED
Shock Absorbers and Coil Springi
175 FORT STREET Winnipeg
- PHONE 93-7487 -
Hafið HÖFN í Huga
ÍCELANDIC OLD FOLKS
HOME SOCIETY
— 3498 Osler Street —
Vancouver 9, B. C.
———.g*^
GUARANTEED WATCH, & CLOCK
REPAIRS
SARGENT JEWELLERS
H. NEUFELD, Prop.
Watches, Diamonds, Rings, Clo.ki,
Silverware, China
i/“
óvæntir atburðir bera að hönd-
um, eru innlög þessi hagnýtt.
Þau birgja líkamann 3Ö þrótt,
sem varir margar vikur eftir að
sykurforði lifrarinnar er brotinn.
Sérstaklega markvert er, hve
margar og margbrotnar amino
sýrur, að blóðið hefir að geyma.
Ph. SUnset 3-3170
kominn. í maganumj Sýrur þessar innihalda kolaefni,
því að ganga frú Van Hopper og ^áþörmunum leysizt bitinn' vetni, köfnunarefni, súrefni og
SK YR
LAKELAND DAIRIES LTD
SELKIRK, MAN.
PHONE 3681
At Winnipeg
IGA FÖOD MARKET
591 Sargent Avenue
nokkurn tíma á hönd. Þú ert ekki Upp f hár um bil tuttugu mismun
*mm vikur eftir að hann létzt um, því um leið og við stoðum j t réttri hillu við þessa tegund andi amino sýrur, er sýra og en-
Ur unSabólgu þennan eftirminni upp frá borðinu, rauk litli yfir' af starfi. Þú ert of ung til að zyrnes koma til leiðar. Að innan
uga vetur. Eg man aö eg þagn. þjónninn til að draga stólinn byrja með, og of auðsveip. Hver eru smáþarmarnir alþaktir villi
aði, dalitið ringluð, og mér var minn frá. Hann hneigði sig og stakk upp á því að þú gæfir þig (framborið vilæ, fleirtala af vill-
eitthvað þungt um andardrátt- brosti—gagnólíkt hans venju-j a£ þessu í fyrstunni?” | us)> örsmáum upphækkunum,
mn. Matsalurinn var nú fuliskip iegu framkomu sem aldrei hafði Það virtist eðlilegt að hann sem { smásjánni líkjast gólftepp
aður af fólki sem masaði og hló boriö vott um annað en áberandi spyrði mig, og eg fékkst ekkert j isloðnu. Áætlað er, að þær séu
innan um hávaða hljómsveitarinn afskiftaleysi—hann tók upp vasa, um það. Það var, eins og við um {imm miijónir talsins, hver
ar og d^ska-giamrið, og eg horfði klútinn minn sem dottið hafði á, hefðum þekkt hvort annað í lang þeirra hefir { sér fólgna örsmáa
a klukkuna yfir dyrunum og sa golfið, 0g vonaði að ungfrúinjan tima> og hefðum hittst aftur æð Sem er svo gljúp, að fullnægj
að hun var tvo. Við vorum bum hefði notið máltíðarinnar vel. | „ftir mörg ár. I andi f jöldi smáeinda af amino
að sitja þarna hálfan ænnan Jafnvel sendisveinnmn við| “Hefirðu nokkurn tíma hugs- 'sýrum fá þa eiðan 3
klukkuttma, og eg hafði talað vængjahurðirnar sendi mér & um framtíðina?” spurði hann þanni renna afgangar steik.
allan timann. Eg vaknaði eins og augnarað sem bar vott um virð-lmigj <<eða að hverju þetta mundi arbitans { blóðrásina. Fyrsti við-
af svefni 1 heimi raunveruleik- ingu. Fylgdarmaður mmn tók;stefna? Gerum ráð fyrir þvi að komustaðurinn er lifrin. sem er
ans, sveitt a hondum, þjað af van þessum kiirteistsatlotuöi ems og frfi Van Hopper yrði leið á þess aðalstillingarliffæri blóðsins. Er
mattarkenndj og blóðrjóð x and. þau yæru s3alfsogð s y a, auð-|um> trúnaðarvini sínum, hvað . að lifrarinnar að sjá um. að
Ht>, og byrjaði að stama fram af- vitað vissi hann ekkert um olyst ,
___ I — , J-trinn áðnr ^
sökunum
---- ----- •* datxinn áður 1 ' . -! blóðið hafi að staðaldri í sér
I uga svínsfleski b -urif á' brosti, og sagði honum að fðjgið nakvæmlega réttan skamt
Hann vildi ekki hlusta á þær. Þessi breyting hafði íll a a og tæk- mér það ekki mjdg af sykri> til að funnægja þorf.
Eg sagði þer í byrjun máltíð-, mig, hún vakti hjá xner tynritn | nærrL það mundu verða aðrar ^ vöðvanna 0 rétt hlutföll af
rrinnar, að nafn þitt væri fallegt lngu fyrir sjálfri mér. Eg œmn, ,-rúr Van Hoppers, og eg var amino sýrum. er blóðið þarfnast
cg ovanalegt”, sagði hann. “Eg ist þess hvað faðir mmn yrir ung> Qg hraust> og orugg. j tJ1 þess að framleiða sellur líf-
brennistein. Virðist hver um sig
vera sköpuð til að gegna sérstöku
fiutningsætlunarverki — alveg
eins og kælivagnar, kolavagnar,
og kornvagnar járnbrautanna
gegna sérstökum þörfum. Ein
sýrutegundin flytur joð (iodine)
til thyroid kirtilsins, önnur fos-
lór til tannanna, þriðja calcium
(kalkefni til beinanna.)
Að staðaldri eru um tvær merk
ur súrefnis (oxygen) í hringrás
um líkaman. Heimoglobin, sem
hefir í sér fólgna járnblandaða
amino sýru, er rauða liti blóðs-
ins veldur, flytur þessa lífgef-
andi gastegund. Þegar of mikið
tr af súrefni í bléðinu, lætur
hemoglobin af hendi rakna car
bon-dioxide, sem sogar i sig súr
efnið eins og þur njarðarvöttur.
Gerist þetta í lungunurn. f sell-
um blóðrásarkerfisins á hið gagn
Frh. á 4. bls.
—V
THE WATCH SHOP
699 SARGENT AVE.
WATCH, CLOCK & JEWELLRY
REPAIRS
— All Work Guaranteed —
Large Assortment Costume Jewellry
V. THORLAKSON
Res. Phone: 45-943 699 Sargent
GRAHAM BAIN & CO.
PUBLIC ACCOUNTANTS and
AUDITORS
874 ELLICE AVE.
Bus. Ph SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340
BALDWINSON’S BAKERY
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Ailar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvxmt pöntun
Sfmi SUnset 3-6127