Heimskringla - 30.01.1957, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.01.1957, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. JANÚAR 1957 heimskringla 3. SÍÐA HRÍFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFÁNSSON ÞÝDDI hún var ný fyrir mig, af því at3 spurði eg. j bílaþvögu aftur, það var orðið eg var ung. Eg'man að eg hló “Nei,” sagði hann. “Nei, hann skuggsýnt án þess að eg hefði hátt, og hláturinn barst burt frá befir ekki breytzt”. ! tekið eftir því, og við vorum mér með vindinum; og, þegar egj Eg braut Iheilann um hvers- komin inn í Ijósabirtuna og há- leit á hann, þá tók eg eftir því vegna hann hefði leitað þessa vaðann á götunum í Monte Carlo. að hann var hættur að hlæja, fylgsnis liðins tíma, með mig, ó-, Skröltið og glamrið haföi ill á- hann var einu sinni aftur orðinn afvitandi vitni að hinum kynlegu hrfi á taugarnar, og ljósin voru þögull og þurlegur, eins og -kapbrigðum hans. Hvaða endur,sllt of sterk. Það voru ill og ó-j hann hafði verið í gær—dulur, minningar frá þeim tíma er hann þægileg umskifti. Bráðlega yrð --------------------leyndardómsfullur — allur inni var hér áður á þessum stað höfðu um við komin heim að gistihús- j.{ sjálfum sér. Eg komst líka að valdið slíku ölduróti í sál huns?|inu, og eg þreifaði eftir hönsk-: “Hvað ertu gömul?” sagði ^ að híllinn gat ekki krifrað j jÆig langaði ekkert til að vita unum mínum í geymslu hólfinu. ■hann, og þegar eg sagði honum liærra> vlg vorum komin upp á þag Eg óskaði að eg hefði aldrei! Eg fann þá og fann þar bók um það hló hann o^ reis upp úr stóln torhnina) 0g fyrir neðan okkur komið á þennan stað. Við ókum|leið sem eð sá að mundi vera um. “Ept bekki bann aldur. hann T. ’ ... •_____oínnnm sem ___________i--------________________ 1 líóAaKói, nafn i Professional and Business = Directory---------- Ofíice Phone 924 762 Res. Phone 726 115 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Thorvaldson Eggertson Bastin & Stringer Lögfrœðingai Bank oí Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 928 291 um. “Eg þekki þann aldur, hann Vggurinn við sjónum sem er sérstaklega hættulegur, flest yið hö£ðum komið eftir, brattur ir halda þá að þeim sé allt fært, hættulega hlykkjóttur. og þúsund grýlur geta ekkPkomj SRann stöðvaði bílinn, og eg breiddi úr sér yfir sólinni sem var að ganga til viðar, og loftið var kalt og hreint. Alit í einu byrjaði hann að tala um Mander- -ey. Hann sagði ekki orð um sjálf- ið manm til að ottast framtið-j^. ^ hrunið var úr vegbrúninni ina. Farðu upp á loft og láttu ^ ag työ þúsund feta há- hattinn þinn á þig, °g eS ® a um bverhnýptum hamravegg. láta koma með bilinn hmga a ; \7í’X f Ari i m nf nr V\í1rmrv» r\ rr I Við fórum út úr bílnum og horfð gistihúsinu. um ofan fyrir okkur. Þá rankaði Pegar hann vaktaði mig meðan , , ... 6 „ _ , , r. . eg við mer til fulls og komst til eg var að fara ínn í lyftuna hugs 6 6 . , b meðvitundar um að aðems half aoi eg um daginn í gær. Vaðalinn; í frú Va„ Hopper, og hans !s- bll™bhatðl v(er,ð m‘111 köldu kurteisi. Eg hafíi ekki okkar og hyldyp.sms tynr ne«- dæmt hann rétt, hann var hvorki an- Sjorinn la ems og ru 0, harðlyndur eða napur, hann var ur uppdráttur alla lei ut a sJon nú þegar vinur minn, eins og eg eg hefði þekkt hann í mörg ár, . . . , , >*• • v „*• 5ArCkk húsin voru eins og hvitar skeljar broðirmn sem eg hafoi aldrei;^ . . , * átt. Eg var í glöðu skapi þenn- j1 an seinni hluta dags, og eg man hann vel. deildarhringnum, og gjálfraði í við hvassa strandlengjuna, en Eg get enn séð fyrir mér him- hringmynduðum helli, og i glampar af stórri rauðleítri sól féll á þau hér og þar. Sólarljósið var öðruvísi þarna inhvolfið með hvítleitum skýj-jb-PP1 a hálendinu, og þögnin um, og úfinn sjóinn. Eg get'^rði það svipharðara og kulda- fundið aftur vindblásturinn á legra. Vmdmn l«gðx og það andlitinu og heyrt minn eigin varð skyndilega^ kalt. Þegar eg hlátur o'g hvernig hlátur hans'hóf máls var romunnn a lt of bérgmála^i. Þe.ta var ekki þa6 öetShlegur. Þa6 var k^analegur, Monte Carlo sem eg hafði þekkt,! taugaveiklunar rómur emhvers eða ef til vill var sannleikurinn cfan þennan hlykkjótta veg án ljóðabók. Eg reyndi að lesa nafn þess að hlekkjast neitt á, og án1 ið um leið og bíllinn hægði á sér þess að segja orð. Skýjabakki j og nan svo staðar fyrir framan dyr gistihússins. “Þú getur tekið hána og lesið ef þú vilt”, sagði hann, og rödd hans var þur og hirðuleysisleg nú þegar ökutúrnum var lokið, og við vorum kominn til baka, og an sig, en °sagði mér frá sólsetr- Manderley var í mörg hundruð inu þar á vorin, hvernig það hefði milna fjarlægð. Mér þótti vænt varpað töfraljóma á höfðann. -'™, °g hélt þétt um bókina. Mer Sjórinn hefði litið út eins og| íannst mig langa til að hafa eitt- steinspjald, ennþá kaldur eftirlhvað sem hann ætti, nú þegar þessi dagur var á enda. \“Stökktu út”, sagði hann, “eg verð að koma bílnum á sinn stað. Eg sé þig ekki í borðsalnum í kvöld þar sem eg er boðinn út. En þakka þér fyrir daginn.” ’ Eg gekk upp gistihúströppurn ar alein, niðurdregin og í þungu skapi. Þessi siðari hluti dags hafði gert það að verkum að eg Dr. P. H. T. Thoriakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 932 934 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken sá að eg naut mín betur. Það var einhver töfrablær yfir borg- inni og nágrenninu sem ekki hafði verið áður. Eg hlýt að hafa séð það allt áður með döprum em vissi ekki hvað hann átti af sér að gera. “Þekkirðu þennan stað”, sagði eg. “Hefirðu komið hingað áð- ur? Hann leit ofan á mig og svipur augum. I hans bar engan vott um að hann Það var svo mikið líf og fjör áf þekkti mig, og eg komst að raun höfninni, bátar með blaktandi j um ,þa'g lálitið kvíðafull að hann seglum, og sjómennirnir á hafn-; Væri búinn að gleyma mér alger- arakkanum voru svo kátir og lega, ef til vill fyrir nokkuð fjörugir eins og vindurinn. Við iongU síðan, og að hann væri svo fórum fram hjá lystiskipinu sem sokkinn ofan í sínar eigin óró- frú Van Hopper var mest ást- legu, ásæknu hugsanir að hann fangin i af því að eigandi þess hefði gleymt því að eg væri til. var hertogi og gáfum því aðeins. Hann líktist fól,ki sem gengur langt nef, Og litum hvort á ann-j, svefni( og eitt ægilegt augna- að og hlóum aftur. Eg man enn bHk fékk eg það hugbog að hann væri ekki með sjálfum sér bvað mér leið illa *í tau-fatnað- inum mínum sem fór svo iila, 0g að pilsið var upplitaðra en treyjan af því að það var slitn- —væri geðbilaður. Það var til fólk sem féll í leiðslu, eg hafði vissulega heyrt um það, og það ara. Og hvað hattunnn mmn var, hiýddi undarlegum lögum sem þvælulegur og of barðastor, og lághæluðu skórnir gamaldags. Eg hafði aldrei litið unglegar við gátum ekki vitað neitt um það fór eftir boðum undirvitund r hugans. Ef til vill var hann langan vetur, og af svaiariðinu var hægt að heyra gjálfur flóð- öldunnar þegar henni skolaði inn í víkina. Gulu narissublómin voru útsprungin og blöktu i kvöldblænum, gullnu blómabikar arnir á mjóum stönglum, og hvað mikið sem tínt var virtist ekkert á sjá. Á bakkanum fyrir neðan garðgrundirnár var nellikunum CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Ph. SPruce 4-7451 A. S. BARDAL L I M I T E D selur líkkistur og annast um útfarir. Aliur útbúnaður sá bestl. Enniremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone SPruce 4-7474 Winnipeg sáð, gullnar, bleikar og f jólublá-, kveið fyrir hvað tíminn mundi nr, en á þeim tíma 'voru þær farn virðast lengi að líða fram aS ar að fölna og falla. Vorrósirnar háttatíma, og hvað tómlegt það voru grófgerðar, óásjálegar en yrði að neyta kvöldverðar alein viðfeldin blóm sem uxu hvar sem mms ijðs_ út, og aldrei fundist eg eins göm einn a£ þessu fólki, og hér vor ul. Frú Van Hopper með sína um yið ekki sex fet frá dauðan- inflúenzu var ekki til hvað mlg'um snerti. “Bridge”-spilamennskan „Það er Qrðið framorðið, ætt- og vínveitzlurnar voru gleymd- um viþ ekki að leggja á stað ar, og með þeim mín eigin auð- heim?” sagði eg, og hvert barn injúka afstaða. Eg var persóna hefði tekið, eftir því hvað mér sem varö að taka tillit til, eg var mistókst hörmulega að brosa dá- loksins uppvaxin. Stulkan, sem 1ftið Qg reyna að gera rödd mina kvaldist af feimni og óframfærni kæruieysisiega. og var vön að standa fyrnr utan^ Eg hafði> auðvitaS, dæmt hann dagstofudyrnar og kreista vasa- rangiega þegar til kom, því jafn klútinn sinn í sveittum hönd-, skjðtt og hann hóf máls þarna : um, af því að masið og hávaðinn snnað sinn bar ekki á því að hann fyr’ir innan vakti hjá henni svojhefði verið f draumleiöslu og byrjaði að afsaka sig. Eg geri ráS fyrir að eg hafi verið náföl, cg hann hafði tekið eftir því. “Þetta var ófyrirgefanlegt af mér” sagði hann, tók um hand- legg ’minn og ýtti mér i attina til bilsins, og við fórum mn i sára minnimáttarkennd haf ði horfið—farið meS vindinum seinni hluta þessa eftirminnilega dags- Hún var fávís vesalingur, og eg hugsaðf tij lhennar með lítilsvirðingu ef eg lét þá svo lit- ið að hugsa nokkuð um hana. Það var of hvaaa, til að irikna, I ’’1 ‘ hann skellti aítur inrtiirirm æddi 1 skorpum rnt. nann artur, g ____ vtadurmui ok- ----n-n:7-.,v-mu ekki h«dd u«n £ynr horn,ð * hd U 8Sí' *"! anúningurinn er miklu auðveld- kantaða reitnum nimum’ |J'j* ari en hann sýnist vera”, sagði fórum aftur ut l bilinn g hann, og meðan eg veik af eg veit ekki hvert. Langi vegur . hræðslu og svima, hélt mér i sæt- inn lá upp eftir hæðunum, og j^ með báðum höndum, tókst við fórum í hringi og kroka. j honum sérstaklega lipurlega, að Hvað þessi bíll var ólikur þeim!Pnúa bílnum þangað til að h’ann sem frú Van Hopper leigði allt j snéri aftur undan brattanum dvalar-tímabilið, gamaldags, “Svo þú hefir komið hingað kassalagaður “Daimler” sem við áður?’’ sagði eg við hann, þegar fórum í til Mentone seinni hluta1 mér fór að líða betur, og hann dags í góðu veðri, þar sem eg heindi bílnum hægt og varlega sat í litla sætinu, og snéri baki ofan eftir mjóum og krókóttum að ökumanninum, og varð að | vegmum. teygja upp ,háls og höfuð til a’Sj já>. sagði hann og svo eftir horfa á útsýnið. Þessi bíll hafði; augnab’iiksþögn, “en ekki í mörg vængi Mercurys að mér fannstJ ár Mig iangaði til að sjá hvort því hærra klifruðum við, og ók-1 staðurinn hefði tekið nokkrum um hættulega hart, og hættan j breytingum”. hreif mig og gladdi af því aðj <*og hefir hann breytzt?” var eins og illgresi. Það var of snemmt fyrir bláklukkurnar, höfuð þeirra voru falin undir laufum frá síðasta ári, en þegar þær komu upp, skyggðu þær á fjólurnar sem ’litu svo htið yfir sér. Hann vildi aldrei hafa þær : húsinu, sagði hann mér. Þegar þeim var komið fyrir í blóma- kerum urðu þær svo rakar og óburðugar, til þess að sjá þær í þeirra fegursta skrúða, varð með ur að ganga í skóginum að morgninum þegar glaða sólskin var. Lyktin af þeim var reykjar- kennd og fremur römmm, eins og þær nærðust á villi-safa, beisk um og sterkum. Það tíndu ekki aðrir bláklukkur í skógunum en t'iækingar og óknyttafóiic Hann hafði lagt bann við því i Mander ley. Stundum þegar har.n hafði ckið um í nágrenninu, Ihafði hann séð fólk á reiðhjólum með stærð arhrúgur af þeim bundnar saman íyrir framan sig, blöðin dottin af b lómkrónunum, og leggirnir hálfvisnaðir og ógeðslegir. t Vorrósirnar þoldu betur hnask; þó að þær væru villiblóm líktust þær meira ræktuðum rós- um og gátu lifað heila viku 1 blómkerum. Engin villiblóm voru nokkurn tíma höfð í Manderley-húsinu. Hann hafði sérstaklega vönduð ræktuð blóm eingöngu ætluð hús inu Þau voru ræktuð í inngirt um garði. Rósin var ein af þeim fáu blómjurtum sem leit betur út uppslitin en meðan hún var að vaxa. Rósir í blómaskál í setu stofunni, sagði hann, voru lit- fegurri og ilmríkari heldur en undir beru lofti. Hann hafði rósir í Manderley husinu átta mánuði af árinu. __ Hann spurði mig hvort mér þætti liljur fallegar. Það var tré í jaðri garðsins sem hann fann ilminn af gegnum svefnherbergis gluggann sinn. Systir hans, sem var ströng og fremur umvöndunarsöm, hafði kvartað um að það væri of sterkur og mikill blómailmur í Manderley, hann gerði henni M. Einarsson Motors Ltd Buying and Selling New and Good Used Cars Distributors for FRAZER ROTOTILLER and Parts Service 99 Osborne St. Phone 4-4395 1 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandai Agents SfMI 92-5061 Crown Trust Bldg., 364 Main St., Wpg. Einhvern veginn gat eg ekki baft mig ti'l aö þurfa aó svara spurningum hjúkrunarkonunnar uppi, eða átt það á hættu að frú Van Hopper færi að grafast fyrir hvert eg hefði farið, svo að eg settist niður í Ihornbekk á bak við stoð og bað um te. Þjónninn kom letilegur, og þar sem hann sá að eg var ein var engin þörf fyrir hann að leggja sig neitt til auk þess var þetta á þeim tíma dags sem lítið var um að vera klukkan var um hálf sex, og hin um venjulega tedrykkjutíma lokið. Eg hallaði mér aftur á bak í stólnum, einmana og meira en Htið óánægð, og tók upp ljóða- bókina. Hún var mjög snjáð, og bar þess glögg merki að hún hafði verið mikið handf jölluð og lesin, því að hún opnaöist sjálfkrafa við blaðsíðu sem virtist vera sér staklega oft yfirfarin. Eg las ljóðið, og fannst eg vera að gægj ast gegnuna skráargat á læstri hurð, og lagði bókina dálítiö laumulega til þliðar. Hvað i cxauðanum gat hafa rekið hann upp í f jalllendi seinni hluta þessa dags? Mér varð hugsað til bíls ins, sem mátti Iheita að væri hálf ur kominn fram af tvö þúsund feta hárri gilbrún, og myrki ör væntingar svipurinn á landliti hans. Hvaöa fótatak bergmálaði í sál hans, hvaða hvísl, og hvaða endurminningar, og hversvegna þurfti hann að velja þessa ljóða bók til þess að hafa í geymslu- hólfi bílsins síns? Eg óskaði að hann væri ekkiv svona dulur og mikið inni í sjálf um sér; og eg sjálf væri gerólík vera frá því sem eg var í snjáðu treyjunni og slitna pilsinu, og með barðabreiða skólasteipu hatt inn. Fýlulegi þjónninn færði mér teið mitt og meðan eg át smurða brauðið hart og ólystugt, hugsaði eg um götu slóðann gegnum dal- ann sem hann hafði lýst fyrir mér þá um daginn ilminn af blóm unum, og hinn hvítgljáandi flöt vogsins. Ef að hann unni öllu ið, og sá hverjum hún var tileink uð: “Max—frá Rebeccu, 17. maí”, skriftin var undarlega skásett. Dálítil bleksletta var á blaðsíð- unni á móti, eins og sú sem skrifaði þetta hefði x óþolin- mæði hrist pennann ofurlítð til þess að bleki'S rynni hraðara með þeim árangri að letrið var of feitt og nafnið Rebecca varð miklu ábærilegra. Hið langa og skásetta R gerði hina stafina nærri því ólæsilega. Eg skelti bókinni aftur og lagði hana til hliðar; eg seildist yfir á stól skammt frá og náði í gamalt eintak af ‘L’Illustration” og fletti blöðunum. Þar vorú nokkrar ágætar myndir af “The Chateaux of the Loire”, og grein sömuleiðis. Eg las hana vandlega hvað lýsinguna á myndunum snerti, en þegar eg lauk við það vissi eg að eg hafði ekki skilið nokkurt orð. Það var ekki “Blois” með háu og mjóu turnaspírunum sem starði á mig á þessum prentuðu blöðum. Það var andlit frú Van Hopper í borösalnum daginn áð- ur, þegar hún skotraði litlu svíns augununl sínum yfir að næsta borði, og stanzaði með matkvisl- ina hlaðna af ravioli á lofti.— “Hræðilegur harmleikur”, hafði hún sagt, “það voru auðvitað langar greinar um þetta í blöðun um. Það er sagt að hann tali aldrei um það, nefnir hana aldrei á nafn. Hún drukknaði i vog ná lægt Manderley.” r Halldór Sigurðsson t SON LTD. Contractor & Builder m Olfice and Warehouse: 1410 ERIN ST. Ph. SPruce 2-6860 Res. SP. 2-1272 Off. Ph. 74-5257 700 Notre Dame Ave, Opp, New Matemity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowen Funeral Designs, Corsages , Bedding Plants Mrs. Albert J. Johnson Res. Phone SPrace 4-5257 MANITOBA AUTO SPRING WORKS CAR and TRUCK SPRINGS MANUFACTURED and REPAIRED Shock Absorbers and Coil Springs Í75 FORT STREET Winnipeg - PHONE 93-7487 - Hafið HÖFN í Huga ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY — 3498 Osler Street — Vancouver 9, B. C. þungt yfir höfði. Ef til vill hafði j þessu svo mikið hversvegna girnt hún rétt fyrir sér. Honum var.ist hann þá þessa yfirborðslegu sama. Blómailmur var hin eina | lifnaðarhætti og froðukennt um tegund áfengis sem honum féll í hverfi í Monte Carlo? Hann geð. hafði sagt frú Van Hopper að Fyrsta endurminningar hans hann hefði ekki neinar ákveðnar v°ru um stórar liljugreinar í hvít fyrirætlanir, að hann hefði farið um kerum, og þær fylltu húsið með sterkri og beiskjukenndri í flýti. Og eg sá hann fyrir hug- skotsjónum mínum hraða sér eft lykt. Meðan hann var að lýsajir götuslóðanum í dalnum, ó- þessu og mörgu fleiru viðvikj-1 ákveðinn og eirðarlausan. Eg tók andi umhverfinu í kr ingum; bókina upp aftur, og að þessu Manderley vorum við komin í sinni opnaöist hún við titilblað GUARANTEED WATCH, & CLOC.K REPAIRS SARGENT JEWELLERS H. NEUFELD, Prop. Watches, Diamonds, Rings, Clocki, Silverware, China V- 884 Sargent Ave, Ph. SUnset 3-3170 5. KAPITULI Eg er fegin að blóðhiti fyrstu ástar getur ekki komið tvisvar, því að það er blóðhiti, og einnig bjáning, hvað sem skáldin segja. Við höfum ekki mikið hugrekki þegar við erum tuttugu og eins árs gömul. Við erum full af hug- leysi og ástæðulausum ótta, það er svo auðvelt að særa okkur 1 því ásigkomulagi, kuldaleg orð og aðdróttanir ríða okkur nærri þvi að fullu. Nú, þegar eg er hervædd haldgóðri brynju ná- lega miðaldra konu, særa brodd- ar daglega lífsins ekki mikið og stungurnar gleymast fljótt, en *'-■ þá — hvað kæruleysislegt orð, grunsamlegt augnatillit gróf sig djúpt eins og sársaukinn mundi vara æfilangt. “Hvað hefirðu verið að gera í morgun?” — Eg get heyrt til hennar ennþá, með heila hrúgu af koddum á bak við sig, upp- fulla af öllum upphugsanlegum hégóma og smámunum sjúklings sem ekkert gengur eiginlega að, og sem hefir legið í rúminu of lengi, og eg, um leið og eg opn- aði skúffu til að ná í spil, fann að sektarroði hljóp fram í kinn ar mínar. SK YR LAKELAND DAIRIES LTD SELKIRK, MAN. PHONE 3681 At Winnipeg IGA FÖOD MARKET 591 Sargent Avenue THE WATCH SHOP 699 SARGENT AVE. WATCH, CLOCK & JEWELLRY REPAIRS All Work Guaranteed — Large AssoVtnient Costume Jewellry V THORLAKSON Res. Phone: 45-943 699 Sargent — graham bain & co. PUBLIC ACCOUNTANTS and AUDITORS 874 ELLICE AVE. Bus. Ph. SP. 4-4557 Res. SU. 3-7340 BALDWINSON’S BAKERY 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Slmi SUnset 3-6127 \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.