Heimskringla - 13.02.1957, Side 2
2. SlðA
M S K R I K G JL A
WINNIPEG 13.—20. FEB. 1957
TIL ÞÍN
í efstu sveit Borgarfjarðar-
sýslu, á Úlfstöðum í Hálsasveit,
býr maður sem Þorsteinn Jóns-
son heitir. Þorsteinssonar á Hofs
stöðum sömu sveitar. Lengra
rek eg ekki ættina svo ábyggi-
legt sé, en Þorsteinn á Hofsstöð
um mun hafa verið sonur Árna
Einarssonar bónda í Kalmans-
tungu, sem druknaði í Hvítá á
Bjarnavaði árið 1841.
Eftir lýsingum, sem eg hef
lesið af Árna, mun hann hafa
verið einn af stórmannlegustu
bændum þess héraðs á sinni tíð.
Hann var aðeins 32 ára að aldri
er hann druknaði og er vel að
ættin hefir haldið uppi fána þess
glæsimanns í meira en hundráð
ár, og sjáanlega verður Þorsteinn
Jónsson á Úlfsstöðum þar enginn
ættleri, það sýnir bezt þessi ný-
útkomna bók hans, sem hann
nefnir “Til Þín”.
Bók þessi er “Rímaðar og órím
aðar hugleiðingar” eins og höf-
undurinn kemst að orði. Kennir
þar margra grasa og er bókin
góð aflestrar, já, svo góð, að les-
andinn mun tæplega leggja hana
frá sér þar til lestrinum er lokið,
þó þar sé um að ræða 130 blað-
síður.
Spakmæli mætti nefna margt
ai því sem hinar órímuðu hug-
leiðingar hafa inni r ’ baida, eins “Værð mip örmum vefur sínum.
og t.d. þetta: Vörðubroti hvíli eg undir.
1 Svipir fyrir siónum minum
“Eg vildi þrysta mynd mmni mn sveima Q„ lön?u horfnar stundir>
í iheiminn. En þegar
heimurinn þrýsti mynd sinni að Lítil, smaH lítilyrkur
mér, leitaði þrá mín jlifði hér sinn draum j verki.
til hæða, þangað sem fljotin exga ósk hans var hann yrgi styrkur
upptck sm. eing kappinil( Grettir sterki.
“Ljósið gerir allt bjart. en því
eru allar leiðir dimmar”.
“Það er hægara að rata við ann-
arra Ijós en sitt eigið,
en lýsandi verður ekki sá, sem er
leiddur”.
“Manni ber að fara sömu leið á-
fram og hann hörfaði til baka,
því að einungis þannig endur-
vinnur hann það sem hann hafði
tapað.”
Þetta sýnishom læt eg nægja
til þess að draga athygli að því,
að órímaði hluti bókarinnar er
barmafullur spakmæla og heim-
speki og sný eg mér því að kvæð
unum, sem engu síður sýna það,
að höfundurinn er heimspeking-
ur í orðsins fyllstu merkingu,
og yrkir jafn vel um steinana í
smalavörðunni sem stjörnur him
insins.
Fyrsta kvæðið í bókinni nefn-
ir hann “Hjá smalavörðumni”,
aðeins þrjú erindi, yfirlætislaus
og blátt áfram:
Hetjudreyminn hóf hann steina,
hlóð þeim upp í þessa vörðu,
minnisvarðann aðeins eina,
eftir hann er sést á jörðu.”
Næsta kvæði sem eg minnist
á, er “Að veizlu”. Tek eg hér að-
eins inngangs-erindi, því kvæðið
er langt, en þessi erindi gefa les-
andanum löngun til þess að vita
hvernig framhaldið er:
“Gnæfandi yfir gróðurvöll
guðhræðslu og sóma
birtist Mammons mikla höll
mér í veizluljóma.
Þangað fúsir fæturnir
fylgja grúans straumi.
Bak við hurð við hallardyr
hyljumst stund í laumi.
Sko, því lýsa engin orð.
En sá nægtaljómi.
Allsnægt gamla bar á borð,
bekkjum raðar Sómi.
Átið hefst með ys og klið.
En sá handagangur.
Sitja innst við öndvegið
Áma og Fingralangur.----------
Þá langar mig til að minnast
kvæðisins “Meinleysingjar”. —
Þetta kvæði er góð lýsing af
þeim sem hvergi vilja ‘við koma’,
cða láta sín getið við nein mál-
efni sem mannkyninu gætu orð-
ið til farsældar eða framfara, en
hjara aðeins “sjálfsábyrgða%;
laust” þar sem það er sett og að-
eins “liir sjálfu sér” til daganna
enda. Kvæðir er svona:
“Steins, er hvergi. úr grundu
gnæfði,
getur ei í lasti og skjalli.
Engum skjól hann varð né vígi,
varð ei heldur neinu að falli.
Geisli, er skín í ólífsauðnir,
enga von til sigurs fæðir,
brennir engan brunasári,
bros á engra vörum glæðir.
Rós, er enginn augum lítur,
engra sál með fegurð nærir,
engan sætum ilmi gleður,
engan ’heldur þyrnum særir.
Lækur, sem er fönnum falinn,
flytzt til óss í þögn og leynum,
engan truflar, ekkert volkar,
ekki heldur svalar neinum.”
Vísurnar sem hann nefnir:
“Um dökka auðn” eru athyglis-
verðar, fyrsta vísan er þannig: iÁ foldu loks ást það festi
! og fórnaði henni öllu sér.
Um dökka auðn rann lítil lind, !e ennþi í endurmiiming
sem langaði í sjá, j sc' eldrák, sem himindökkvann
en dreifði styrk, varð stöðuvatnj sker.
með stefnulausa þrá.
Hún efldi hvergi annars straum.
Hún enga þáði gjöf. '
Hún aldrei fram að ægi komst,
varð óska sinna gröf.”
Ekki er víða að finna glöggari
samlíkingu af uppgjöf óska og
vona, þeirra dýrmæta sem flest-
um er útbýtt í vöggugjöf, en sem
fyrir hugsunar- og hirðuleysi
gleyma tilgangi sínum, tilgangi
sjálfs lífsins, og dreifa kröftum
sínum í dægurþrasi og eltinga-
leik við skugga og skýjarof hins
líðandi dags, og endar að lokum
í óska sinna gröf’.
f kvæðaflokknum “Glerbrot
sem virðist vera perlufesti, og
hún ekki af lakari tægi, eru þess
ar tvær vísur:
“Þar, sem ísskafl
athafnaleysis,
hvílir að hausti fram,
vaxa ei blóm,
sem borið geta
framtíma vonarfræ.
Sá sem lítið eitt
lifað hefir,
yrkir efnissnauð kvæði.
Blikar ei stál,
en bjrrgist ryði,
sem hvergi nemur við hart”.
Mér er vel ljóst, að rúm það
sem vikublöðin okkar geta út-
hlutað hverjum einum sem skrifa
vill um hitt og þetta, er mjög
Eg, fyrir mitt leyti, hefi altaf
haft þá hugmynd, að hvert eitt
og einasta vel ort kvæði, sem sam
tíðin fær að njóta, sé “eldrák
sem himindökkvann sker.”
“Til þín”, er nafnið sem Þor-
steinn hefur valið þessari bók.
Hvað sem býr á bak við nafn
bessarar bókar, þá er hún áreiðan
lcga til þín og til mín. Glögg-
skyggni höfundarins á sálarlíf
samferðafólksins helgar nafn
bókarinnar, og eg, fynr mitt
leyti, þakka höfundinum þessa
ágætu bók, og svo munu flestir
gera sem lesa og athuga þann
boðskap sem hún hefir að flytja.
PÁLL S. PÁLSSON
— GJAFIR TIL BETEL —
Frá January
Mr. & Mrs. Steinthor Gudmunds,
3039 Hilleyass Avenue.
Berkeley 5, Califomia..50.00
In loving memory of Nikulas and
Anna Ottenson, Winnipeg, Man.
Erlendur and ólina Erlendson,
Geysir, Man., John Stefanson,
Blaine, Wash., Sigfus Brynjólf-
son, San Francisco, Calif. W. S.
(Sid) Edwards, San Francisco,
Mrs. Antoinette Kaufman, Ber-
keley, Calif., Mrs. S. O. Thor-
lakson, San Carlos, Calif^rnia.
FRÁ GIMLI, MANITOBA
Kinsmen Club of Gimli- .670.00
This brings the Kinsmen’s
Club of Gimli total donations to
takmarkað, verð eg því að slíðra $3>602.74) for the Betel
penna að sinni, þó margt sé enn
osagt um þessa ágætu bók. Vil
eg því enda þessar athugasemd-
ir með því að gefa enn eitt sýnis
horn af hugsana- og skáldgáfu
höundarins og birta hér stutt
kvæði sem hann nenir “Stjörnu-
leiftur.”
“Eg hugsanalítill horfði
um haustnæturstund í rökkur-
mar.
Þá lýsti af björtu leiftri
sem logarák himindökkvann
skar.
—A flugi fráskilið öllum
E? flækst hafði um tómið kalt og
autt,
eitt lítið stenfulaust stirni,
i staðleysi kulnað út og snautt.
committee is sincerely grateful.
Mr. & Mrs. Oli Narfason, Mr. &
Mrs. G. E. Narfason, Mr. G. N.
Narfason . .. .:.........100.00
Gimli Icel. Library......100.00
Mr. G. B. Magnusson.......50.00
In memory of Hannes Kristjan-
son.
Miss Alma Tergesen,
Box 9600,
Selkirk, Man.............25.00
Mr. Sigmundur Josephson,
88—4th Ave. Gimli ....... 20.00
Mrs. Inga Peterson (Betel. .15.00
In memory of Gudrun Stefan-
son, Glenboro, Man.
Mr. B. J. Lifman
Arborg, Man. ........... 10.00
In memory 0f Hannes Kristjan
son.
Til Lukku á Afmælinu, Leduc!
FYRIR TIU ÁRUN FUNDU STARFMENN IMPERIAL OLIUFÉLAGSINS OLÍU NáLÆGT LEDUC ALBERTA.
SÚ UPPGÖTVUN HEFIR HAFT ÁHRIF Á LIF HVERS MANNS 1 CANADA
r~
SIÖAN LEDUC
Árið 1946, uppfyltu oiíu-
lindir Canada aðeins níu
prósent af olíuþörfum. I
dag uppfylla þær um 70
prósent af þörfinni, sem á
sama tíma hefir aukist
þrisvar siunum.
Árið 1946, var olíufram-
leíðslan 72 miljón tunnur.
Nú er hún nærri 3 biljón
tunnum meiri, hefir auk-
ist 40 sinnum.
Árið 1946, voru aðeins
435 mílur af ðlfu flutn-
ingspípum i Canada. Nú
eru þær 5000 mílur að
lenpd.
Arið 1946, var hálf miljón
olfuhitaðra húsa f Can-
ada. í dag eru þau hálf
önnur miljón, eða 40%
allra heimila f Canada.
Starfsmenn Imperial félagsins við Leduc
No. 1; vissu þann vetrar dag, að það er sjald-
gæft, í órannsökuðu plássi, að finna undir-
eins olíu f stórum stfl eða nægilegum til við-
skiftareksturs. Þessi lind gat bara verið ein
af þeim einskisvcrðu, eða 133, er varið hefir
verið $23,000,000 til af Imperialfélaginu í Can-
ada í leit án æskilegs árangurs.
Þegar Imperial Leduc No. 1 kom til sögu,
13. febrúar 1947, vissu starfsmenn félagsins
brátt, að hér var um mikilvægan fund að
ræða. Það eina sem þeir gátu ekki um sagt,
var, hversu merkilegur olíufundur þessi var,
því hann áhrærði ekki einungis Imperial fé-
lagið, heldur hundruðir annara félaga . . •
Hver varð árangurinn?
* Vaxandi olíu framleiðsla og iðnaðar, sem
atvitinu veitir þúsundum manna.
* NÝ olfugerðarhús og stækkun hinna eldri.
* Tilorðning dúsín nýrra iðnaðar tegunda.
* Mikill sparnaður á fé innanlands, er annars
hefði farið fyrir erlend olíukaup.
* öruggi fyrir nægtum af olíu í Canada.
En með þessu, er þó ekki alt talið í þessu
efni. Um fjórar biljónir dala hafa verið lagðar
fram til að efla hér olíurekstur, og sérfræðing-
ar spá að 20 biljón dölum verði a næstu 25
árum hér lagðar fram til viðbótar þessu, sem
afla mun hér meiri iðnaðar, meiri atvinnu og
auðvitað meiri olíubirgða.
Afmælisdagur Leduc var happadagur allral
IMPERIAL OIL LIMITED (cSSO
U
J
Mikil óhreinindi, hvar sem fyrir-safnast er aðeins hægt
að hreins með góðum hreingerningar-lyfjum.
Gillett’s Lye, gerir slíka hreingerningu bæðj skjótt
og vel og kostar þó ekki eins mikið og önnur lyf, sem
ekki gera kálft verk á við það.
Gillett’s Lye hefir efnafræðisleg áhrif á óhreinindi
sem stafa af fitu og þessháttar á þann hátt, að það
leysir upp óhreinindin, svo þau hverfa. Gillett’s er, ef
rétt er með farið sótthreinsandi á sama tíma.
Sendið eftir 60 bls. bók
sem er alveg ókeypis
er útskýrir á dúsín vegu hvernig lye
hjálpar til í sveit og í bæ, að losna
við óhreinindi. Myndir skýra efnið
mikið. Skrifið til:
Standard Brands Limited,
Dominion Square Bldg.,
Montreal
OL-lt
/ IN REGULAR SIZE AND
MONEY-SAVING 5LB CANS