Heimskringla - 20.03.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.03.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKBINGLA WINNIPEG, 20. MARZ 1957 FJÆR OG NÆR MESSUR t WINNIPEG Sameiginleg guðsþjónusta fer fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudagsmorg- un, 24. marz, kl. 11 f.h. Engin kvöld messa verður þann dag og vonast er að menn sæki morgun messuna. Einnig eru allir safn- aðarmeðlimir beðnir að minnast kvöldverðsins, sem fer fram mánudagskvöldið, 25 marz, kl. 6:30 undir umsjón stjórnarnefnd ar safnaðarins. Nokkur áríðandi mál verða tekin til íhugunar og umræðu, og vonast er að sem flestir safnaðarmenn sæki fund- inn. Ekkert gjald verður sett fyrir kvöldverðinn og engin sam skot tekin. ★ vestur um haf 1914. Hann var um mörg ár í Ashern og rak þar verzlun. Hann lifa eiginkona, Guðrún, fjórir synir: Edwin, Haukur, Conrad og Reymond og fjórar dætur: Mrs. A. V. Frohwerk, Mrs. L. S. Paulson, Mrs. M. Wal- ton, allar í Winnipeg, og Mrs. H. Whiteway, í Vancouver. Jarð- arförin fer fram í dag frá United Church í Ashern. ★ ★ ★ Ungfrú Helen Árnason frá Vancouver, B. C., er stödd í bæn um. Hún er á leið til Toronto í heimsókn til systur sinnar, og gerir ráð fyrir að dvelja tveggja mánaða tíma eystra. Hún er ætt- uð frá Piney, eli hefir verið vestra um tvo tugi ára. Hún starf ar í banka. March 22, at 8 p.m. There will be Bridge for those v/ho enjoy their bridge. There will also be tables for Whist. Valuable prizes to be given, also Door Prizes. The proceeds of the Birthday Bridge and Wlhist to go to Betel Old Folks Home, so please come and help a good cause. The refreshments will b Icelandic food. Come and bring your friends to help us celebrate our 41st Birthday! * * * í fréttinni af láti G. J. Oleson, Glenboro, í s.l. viku, féll nafn prestins sem jarðsöng úr í niður lagi greinarinnar. En hann var séra Jóhann Fridriksson, sonúr Friðriks heitins Guðmundssonar. Blaðð biður aðstandendur mikill ar afsökunar á þessu. ★ ★ ★ Samkoma Fróns sem haldin var s.l. mánudag í Sambands- kirkju, var vel sótt. Þar fór fram myndasýning frá íslandi, er ung frú I. Bjamadóttir tók á íslandi s.l. sumar og þóttu mjög ánægju legár. Ungfrúin skýrði þær á góðri íslenzku, sem mjög þakkar- vert er. Ennfremur las Ragnar Stefánsson upp kvæði úr hinni nýju ljóðabók Davíðs Stefáns- sonar áheyrendum til mikillar skemtunar. Fundi stjórnaði Jón Jónsson forseti. Kínverskur rithöfundur, Liu Yutang hefir sagt: Ritstjórar Vesturlanda verða gráhærðir út af því að vaka yfir að ekki slæð ist prenývillur inn í síður blaða þeirra. En kínverskir ritstjórar eru hygnari en svo. Þeir unna lesendum sínum þeirrar ánægju sem þeir. njóta út af því, að finna sjálfir prentvillurnar. * Þegar Hitler hafði verið tvÖ ár við völd, var hann búinn að sálga um 2000 blöðum í Þýzka- landi. Gömlum Englendingi sem fregnina heyrði, varð þá að orði: MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar “Hann virðist karlfuglinn, trúa hinu fornkveðna, að engar frétt- ir séu góðar fréttir”. Er ekki svipað að segja um þá íslendinga ihér vestra, er halda fram, að hér ætti ekki að vera nema eitt íslenzkt blað. • Einhver kvartaði undan því, að fundir þjóðræknisfélagsins hefðu verið leiðinlegir en sam- komurnar í sambandi við þingið, skemtilegar. Tímaritið “Samtáð- in” í Reykjavík tók eitt sinn svip að efni til athugunar og gaf eftir farandi meinabót á því: “Það er sagt að ræður eigi að verá eins og kvenmanns kjöll, nógu langar til að ná yfir efnið og nægilega stuttar til «G vekja ahuga fyrir því.” HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREAD! At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgr. PHONE SUnset 3-7144 m—rr?i-.-rrj-ra-r-r-.r—-- “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” ★ * ★ ★ ★ Halldór Thorkelsson, 943 Lip- The Jon Sigurdsson Chapter ton St., dó s.l. sunnudag á sjúkra will hold its Annual Birthday húsi í Winnipeg. Hann var 69 Party at the Federated Church, ára, fæddur á íslandi, en kom Banning and Sargent, on Friday, Á árinu 1955, hlutu 58,711 menn þegnréttar bréf í Canada. Ef þér hafið ekki nú þegar sótt um þegnréttar-bréf, býðst yður það hérmeð: Ef þér eruð tuttugu og eins árs að aldri og hafið búið í Canada fjögur síðustu árin og níu mánuði, eða sem liðnir eru frá því þér komuð til landsins, sem innflytjandi. Þegnrétturinn gerir yður mögulegt að njóta fullra réttinda hér með samborgurum í Canada. Sem borgari hafið þér atkvæðisrétt í stjórn bygðar yðar, fylkis eða landsins. Þér eigið jafnframt tilkall til canadisks umferðarbréfs, s em virt er og til greina tekið um allan heim. Þér hafið leyfi til að sækja um opinbera stöðu og halda henni í þágu almennings. í einu orði, þér hafið öðlast að fullu sömu réttindi og ábyrgð og hver annar canadisk- ur borgari. Ritari í dómrétti yðar eða þeim næsta mun með ánægju láta yður í té umsöknareyði- blöð, og aðstoða yður við að fylla þau út. Eyðublöð fást einnig hjá hverjum umboðs- manni Citizenship stjórnardeildarinnar, eða með því að skrifa til The Registrar of Can- adian Citizenship í Ottawa, Ont. Ef þér búið meira en 50 mílur frá dómstóli, þá getið þér sent beiðni yðar beint til ofan nefnds Registrar. DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATI0N /. w. PICKERSGILL LAVAL FORTIER, Q.C. Ministcr Deputy Minister \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.