Heimskringla - 15.05.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.05.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. MAf 1957 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður n.k. sunnudags M*rgun 19. aaaí í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg kl. 11 en engin kvöldmessa verður þann dag. Allir sæki morgun guðs- þjónustuna og veitið athygli aug lýsingum í dagblöðunum n.k. laugardag. ★ ★ ★ Grímur H. Gottskalksson, elzti maður Minnesotaríkis, átti 90 ára afmæli 6. maí. Var þess minst með heimsóknum vina og skyld- menna hans. Dóttir hans, Mrs. H. B. Hofteig segir honum heils ast mjög vel, hann gangi niður í bæ daglega, hafi gott minni og góða sjón og heyrn, og lesi mik- ROSE Theatre TO ALL THEATRE PATRON’S The Rose Theatre, in co-opera- tion svíth the Grand, Palace, and Plaza theatres, has entered into mtíltiple booking arrangements which will make it possible for these theatres to present outstand- ing first- run pictures from the leading productions of Hollywood and Europe. Normally such pictures would play first-run in the larger down- town theatres only and would take months before eventually playing at the neighborhood theatres; how- ever, by combining the four above- stated theatres, and playing the pictures for one week at a time on the same day and date in each theatre, it has been possible to formulate this policy. The following are only a few of the pictures that will be presented at the Rose Tlieatre: May 23—29 THE HALLIDAY BRAND Betsy niair — Ward Bond THE KILLING — (Adult) Sterling HaycJen — Coleen Gray May 16-22 THE BLACK SHEEP (Ad. Basil Rathbone — Akim Tamirofí CREEPING UNKNOWN A ftri.m Ooalevy — Marqia Dean Tue. Attendance Nite — Wed. Foto-Nite These and many more pro- grammes have been tried and proven in all large cities east and west, and are guaranteed to give you hours of pleasure. The Management of the Rose Theatre hopes that all patrons will take advantage of these íirst- run pictures which will be shown at The ROSE Theatre, and sincerely feels that these pictures are competitive with any others shown in Winnipeg. Manager “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund ----—180 —160 ið. Heimskringla óskar honum til heilla á afmælinu. ★ ★ ★ í blaðinu Minneota Mascot, s. 1. viku getur láts Miss Kristínar Dalmanns, 66 ára íslenzkrar merkiskonu í Minneota. Hún var dóttir hinna kunnu hjóna G. A. Dalmann og Sigurveigar konu hans, unnendur og óþreytandi starfsfólk íslenzkra mála. HLn látna var skólakennari syðra um skeið, en starfaði með föður sínum við verzlun hans síðari árin og tók við 'fullri stjórn búðarinnar, við lát föð- ur hennar þar til 1946 er hún tók sér hvíld frá því, Hina látnu lifa ein systir, Rose Donehower og einn bróðir Baldur Dalmann. ★ ★ ★ S.l. mánudag 13. þ.m. útskrif- uðust 160 stúlkur úr hjúkrunar- konudeild Winnipeg General Hospital. Meðal þeirra voru áttal sem eru af íslenzkum ættum. Nöfn þeirra eru: c"--------------------------\ HERE N O W 1 ToastMaster MIGHTY FINE BREaDI At your grocers J. S. FORREST, J. WAX.TON Manager Sales Mgi PHONE SUnset 3-7144 Þjáir kviðslit yður? Fullkomin lækning og velliðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegji; bönd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston . Ont Ann Fraser og Evelyn Fraser, dætur Mr. og Mrs. W. Fraser frá Great Falls. En Mrs. Fraser var Heiða (Ragnheiður) Thor- steinsson. Anna Hauksdóttir frá íslandi. Móðir hennar, Ástríður Jósefsd., og systir, Ástríður Hauksdóttir, komu til Winnipeg frá íslandi til að vera við þessa athöfn. Donna Mae Einarson, dóttir Mr. og Mrs. Einar Einarson á Gimli/ COPENHAGEN “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAK” Barbara Einarson, dóttir Mr. og Mrs. Fisher Einarson, í St. Vital. Inga Einarson, dóttir Mr. og Mrs. J. H. Einarson frá Arnes. Beverly McGowan, dóttir Mrs. Wm. Legrange, hér í Wmnipeg. Mrs. Legrange er dóttir Svein^ Betel Old Folks Home GIMLI, MANITOBA ★ You are cordially invited to attend the Dedication Service and Official opening of the New Building Sunday, June 2nd at2:30 p.m. Betel Executive Board heit. Thorvaldsson og konu hans frá Riverton. Joan Erickson, dóttir Mr. og Mrs. J. C. Erickson, í Kenora, Ontario. Mimisi BETEL í erfðaskrám yðar LlTIÐ TIL FRAMTlÐARINNAR! Þegar þér komið fyrst til Canada, getur margt komið yður ókunnuglega fyrir sjónir. Canadamenn sem aðrir, gera stundum hlutina á sinn eigin veg. ý En þér munuð brátt kynnast þessu og finna sjálfan yður eiga hér heima. Aðal þættirnir í lífi þessa lands, eru hinir sömu og í Evrópu og eru þaðan ltomnir. Rætur þessar hafa sífelt styrkts við stöðugan innflutning hingað. Það fólk hefir komið hingað með siði og venjur og menningu ættjarðar sinnar. Og skerfur þessi hefir verið mikill og hjálpað til að gera þetta land það sem það er — að landi ungrar, djarfrar þjóðar með ótak- mörkuðum möguleikum og tækifærum til að þroska hvaða hæfi- leika, sem hjá þeim býr. MAKE YOUR DONATIONi TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOBA Þér eruð einnig hoðinn til að leggja yðar skerf fram til eflingar hinu nýja þjóðfélagi héi í Canada • Með fullri þátttöku í þjóðfélaginu. • Með því að nota þekkingu yðar og hæfni öllum Canadamönnum í hag. • Með því að leggja til hugmyndir og tilraunir er öllum íbúum landsins eru til farsældar. • Og nífeð því, að gerast canadiskur þegn, ef þér eru það þegar ekki og öðlast með því full- kominn þegnréttindi og borgaralega ábyrgð DEPARTMENT OF CITIZENSHIP AND IMMIGRATION J. W. PICKERSGILL, Minister LAVAL FORTIER, Q C. Deputy Minister,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.