Heimskringla - 12.06.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.06.1957, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. JÚNf, 1957 FJÆR OG NÆR ROSE Theatre June 13—17 CRIME OF PASSION Adult MESSUR í WINNIPEG Engin messa verður í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag, 16. þ.m. f stað þess verður haldin hin árlega skemti- ferð safnaðarins og Sunnudaga- skólans. ★ ★ ★ SIGURÐUR ALBERT SlG- URÐSSON LÁTINN Miðvikudaginn, 5. þ.m. andað- ist á spítalanum í St. Rose, Man. Sigurður Albert Sigurðsson, frá Reykjavík, P.O. Man. Hann hefði orðið 65 ára að aldri n.k. 20. júní, hefði hann lifað. For- eidrar hans voru Guðmundur Sig urðsson, ættaður úr Langadal í Húnavatnssýslu og Eyvör Eiríks aóttir, kona hans, frá Helgastöð- um á Skeiðum í Árnessýslu. Þau hjón eru dáin fyrir mörgum ár-jNONSENSE NEWSREEL um. Guðmundur dó 1914, en Ey-^MLCH ADO ABOUT vör 1938. Sigurður Albert sonurj NOTHING þeirra var fæddur 20. júní, 1892. June 27—July 1 Til þessa lands kom hann með FIVE STEPS TO DANGER foreldrum og systkinum alda- PEACEMAKER June 15 MATINEE CHIEF PONTIEX ZIPPING ALONG CATTY CORNERED RICE AND HEN June 18—21 REBEL IN TOWN EMERGENCY HOSPITAL Adult June 22—26 DESPERADOES IN TOWN Adlt. TWO GROOMS FOR BRIDE Adlt. June 22 —MATINEE HAUNTING WE GO CLOCKMAKERS DOG KOSINN ENDURKOSINN WILLIAM (Scotty) BRYCE Kjósendur Selkirk kjördæmis kusu nú sem fyr William Scotty Bryce CCF, flokksmann 10. júní 'il sambandsþings. Mr. Bryce er með vinsælustu íbúum kjördæm isins; það hefir nen sýnt sig með endurkosningu hans. WINNER OF ARCHITECT SCHOLARSHIP MAGNUS JOHNSON, first year student in Architecture at the University of Manitoba, has has been awarded the T. Eaton Company Limited Scholarship, on the basis of having the high- est aggregate marks on the final examination in his year. This scholraship carries an award of $320.00. In addition to ranking first in his class, Magnus ranked fourth in the entire school of Architec-j ture, on the basis of aggregate' Gordon Churchill Progressive marks j Conservative, var endurkosinn í j Winnipeg South Centre, 10. Magnus is the son of Jon G. júní. Hann hefir verið þingmað- ?nd Rosa Johnson, 45 VavasoUr ur um fleiri ár og nýtur trausts ..i the SUver Heights district of allra, er honum kynnast. [ St. James, Manitoba. fulltrúi á þingi Albetrta-fylkis og skrifaði einar 15 bækur, er nafni hennar mun á lofti halda. Hún lézt 1951. GORDON CHURCHILL mótaárið, og bjó meðþeim, fyrstu átta árin í Selkirk. En árið 1908 tók Guðmundur faðir hans heim'; FRONTIER SCOUT (Gen.[ Valdimar Björnson, fjármála- ráðherra í Minnesota, var aðal- Óscar, og Sigurður Albert, sem hér er verið að minnast; Margrét, ilisréttarland í grend við Reykja'Kristín og Regina. Einnig er vík P.O. við Narrows, á Mani toba vatni, þar ólust upp börn- in, og þar bjó fjölskyldan að mestu leyti, til þessa dags. Börn in voru sex, þrír drengir og þrjár dætur. Þau voru, Eiríkur Krist- inn, sem dó fyrir tveimur árum, “Betel” $180,000.00 Building Campaign Fund -180 $42,500— —160 —$145,998.25 —140 —120 O 1 S o O < 3 2 s *•« s sr — 100 -80 —60 1—40 -20 MAKE YOUR DONATIONfc TO BETEL BUILDING CAM- PAIGN — 123 PRINCESS ST. WINNIPEG 2, MANITOB A This man can give you dependoble delivery of THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR «n Interrwtíonal daily mwspapw Housewives, businessmen, teochers, and students oll over the world reod ond enjoy this intemotional newspoper, pub. lished daily in Boston. World- famous tor constructive news stories ond penetroting editorials. Speciol feotures for the whole fomily. The Chrlstian Sclence Monitor One Norwoy St., Boston h5, Mass. Send your newspaper for the time checked. Enclosed find my eheck or money order. 1 year $16 Q 6 months $8 Q 3 months $4 Q Nome Address * City 2one Stote fóstursonur, Kári Björnsson, er ólst upp þar, frá sex ára aldri. Komið var saman á heimilinu við Reykjavík, s.l. laugardag til að kveðja og að minnast hins iátna, og söfnuðust saman menn og konur úr bygðinni. Séra Phil ip M. Pétursson flutti kveðju- orðin. Jarðsett var í grafreit Reykjavíkur bygðar. ★ ★ ★ SKEMTIFERÐ (PICNIC) í stað messu í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag 16. júní, verður hald n hin árlega skemtiferð safnað arins. sem verður hafin til Elm Park Beach. Komið verður sam- an við kirkjuna kl. 11 sunnudags morguninn, og farið þaðan til fílm Park Beach — suður með St. Mary’s Road í St. Vital, þar fara fram hinar vanalegu íþrótt- ir barna auk boltaleiks og fl. — Bæði gamlir og ungir geta skemt sér á ýmsan hátt. ★ ★ ★ Hjónin Mr. og Mrs. S. Sig- mundson frá Vancouver komu til Winnipeg s.l. fimtudag 6. þ. m. til að sitja fundi járnbrautar- og fólksflutningsmanna sem stóðl yfir í viku tíma. Mr. Sigmund- son er sonur Mr. og Mrs. Jó- hanns Sigmundssonar en Mrs. Sigmundson er dóttir Óiafs heit. og Önnu Pétursson. Mr. Sig- ræðumaður við uppsögn ríkishá- skólans í Norður Dakota í Grand Forks, er fram fór með mikilli viðhöfn og að viðstöddum mikl- um mannfjölda síðdegis sunnu- daginn þ. 9. júní. Var ágætur rómur gerður að ræðu hans, enda var hún tímabær að efni, vel samin og skörulega flutt. Meðal sérstakra gesta við há- tíðahaldið var dr. Albert F. Árna son, fræðslumálastjóri æðri skóla í Norður Dakota; í hópi annara íslendinga, sem viðstaddir voru við skólauppsögnina, var Guð- mundur- Grímson dómstjóri Hæstaréttarins í Norður Dak. Að þessu sinni voru 420 stú- dentar brautskráðir af ríkishá- skólanum. Meðal þeirra voru eigi allfáir nemendur af íslenzkum ættum, og verður þeirra nánar getið síðar í vesturíslenzku vikublöðunum. —R. Beck ★ ★ ★ Lýðveldishátíð Þjóðræknisdeildin Frón minn ist 13da afmælis íslenzka lýðveld isins og afmæbsdags þjóðhetj- vnnar Jóns Sigurðssonar með samkomu í Sambandskirkjunni 17. júní n.k. sem byrjar stund- víslega kl. 8:15 e.h, Margt verður þarna til skemt- unar, sem ekki verður hér upp- tabð, en geta má þses að Dr. V. J. Eylands flytur aðal ræðuna, þeir Grettir Johannson ræðismað ur og Dr. Richard Beck flytja ávörp, og Einar P. Jónsson rit- mundson þjónar yfirmannastöðu .6ri flytur frumsamió j.yæði. hjá B. C. Electric Co. í Van- þ, kemur þarna fram . £yrata couver, B. C. ^inn á íslenzkri samkomu hér í borg söngvarinn Gustaf Kristj- ánson, starfsmaður við Ríkisút- varpið, auk annara vel þekktra listamanna á sviði söngs og hljóm leika. Inngangur verður ókeypis, en samskot verða tekin, deddinni til styrktar. Kvenfélag Sambands safnaðar stendur fyrir veiting Um 70% kjósendur greiddu atkvæði Um 6,166,077 kjósendur greiddu atkvæði í kosningunum Í0. júní. Það er talið 70% allra SANNLEIKSKORN á kjörskrá. Það vereur engum mannl tn Liberalar eru taldir að hafa falls að elta konur, hættan felst fengið 2,509,998, en conservatives í því að ná þeim. 2,378,632 af atkvæðaf jöldanum.! ★ CCF og Social Credit hlutu yfir Tveir menn, sem hafa verið 600,000 atkvæði hver. j sviknir af sömu konu, finna ó- ! hjákvæmilega til skyldleika. Einmanni * Förum að eins og Sokrates a markaðstorginu: — Gleðjumst HERE NOWl T oastM aster MIGHTY FINE BREADJ At your grocers J. S. FORREST, j. WALTOJN Manager Sales Mgr. PHONE SUnset S-7144 MINMSl BETEL í erfðaskrám yðar ÞjSir kviðslit yður? Fullkomin laekning og vellíðan. Nýjustu aðferðir. Engin tegju bönd eða viðjar af neinu ta<^i. ° Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 2S4 Preston Ont Einn liberal hélt velli í kosn- ingunum í Manitoba, af 14 þing yfir því, hversu margt það er, sem oss skortir ekki. —Við fæðinguna grátum vér og á dauðastundinni skiljum vér hvers vegna. mönnum, sem hér sóttu af hálfu Ottawa stjórnar. Hann heitir Louis Deniset og kjördæmi hans var í St. Boniface. Hann gerði vel að fara ekki sömu leiðina og hinir 13, er sum ir voru engin smámenni, eins og Einungig sá sem á mik]a pen. t.d. Stuart Garson, dómsmálaráð m veit að hin sanna hamingja herra í Ottawa og fyrrum stjórn verður ekkf k fyrir peninga_ arformaður þessa fylkis, með 30 * ára stjórnmála reynslu að baki' _Hversu heitt myndi margur sér, er í val féll í kosningunum, maðurinT1 ekki elska konu sína fyrir 54 ára lögfræðingi rá a pf einhver annar ætti hana. bum, conservativa, Nick Mand- ________________ ziuk að nafni. Deniset kann að finnast hann SMÆLKI vera einman(, en hann bjargaði Eisenhower Bandaríkjaforseti flokki liberala frá algerri tor- hefur sagt: “Bezta ráðið, sem tímingu í heimahögum og Free már hefur nokkru sinni verið Pre»s. v | gefið, var ráðleggingin að kvæn- ast stúlkunni sem nú er kona Heiðurskveðja mín. Gefið til Federated Church Fresh Air Campí Hnausa. Miss H. Johnson, Lundar, Manitoba 10.00 Meðtekði með þakklæti, Emma von Renesse, Gimli, Man. ★ ★ ★ Til Winnipeg komu frá Mon-1 uf að lokinni skemtun, og gildir treal fyrir viku síðan Mr. ogjþar hið sama_ hver borgar það Mrs. Stefán Ingvar Gíslason í sem honum finnst vera sann- hemisókn til skyldmenna og kunningja. Mr. Gíslason er verk fræðingur og hefur ábyrgðar- mikla stöðu hjá Dominion Tar and Chemical Co., í Montreal. Hann er sonur Mrs. Hallberu og Sigurgríms sál. Gíslason. Þau hjónin lögðu af stað heim aftur í gær. (þriðjud.) ★ ★ ★ Colored slides of Icelandic and Hawaiian scenes will be shown by Miss Helen Josephson gjarnt verð. Vonast er til að íslendingar j-ninnist þessa merka dags meó því ag sækja afmælishátíðina. —Nefndin í heimsókn til Wash- ington Konráð Adenauer, hinn 81 árs gamli kanzlari Vestur -Þýzka- lands, flaug til Bandaríkjanna i fimta sinni síðan hann tók við Heiðurskveðja var ungverskri —Hver gaf þér ráðið? íjölskyldu haldin í London í —Auðvitað hún!’’ byrjun þessarar viku. Var tilefn -— ■ . - ið, að tala Ungverja sem komið hafa frá London til Canada var þá orðin 5000. En alls hafa nú 30,000 innfæddir ungverskir flóttamenn tekið sér hér ból-1 festu. Elding í sjónvarps- tæki Það er aðeins á einum stað í Evrópu, sem viltir apar finnast og það er efst á Gibraltarklettin- um. Bretar gæta þess vandlega að apar þessir deyi ekki út, þvi það er trú þeirra að eins lengi og apar eru á klettinum, muni þeir hafa staðinn á sínu valdi. Það furðar víst engan, að Bretum er r.érlega annt um skepnur þessar. Þetta sýnir hvað apar og Bretar koma sér vel saman.' • Ungi maðurinn var að aka kær ustunni í bílnum sínum uppi £ sveit, en hugsaði meira um hana heldur en aksturinn. H,ún (hrædd). Ó, góði, notaðu báðar hendurnar. Hann: Það get eg ekki. Eg verð að stýra með annari. Tvær stúlkur ræddust við. —Eg er ákveðin í að gifta mig ekki fyrr en eg er orðinþrítug, sagði önnur. —Eg er ákveðin í að verða ekki þrítug fyrr en eg er gift, svaraði hin. Myndabók um R e y k j a- vík, sem kostar aðeins $2.00, Ensk—íslenzk orðabók, G. T. Zoega $7.00; Dulsagnir II. $3.75; Öndvegissúlur, með teikningum éftir fru Laufy Vilhj'álmsdóttir, (móðir Próf. Finnboga Guð- mundssonar), falleg bók og góð, kostar aðeins $1.50. Kirkjusöngsbók Sigfúsar Ein- arssonar og Páls fsólfssonar — 270 sálmalög $7.85. BJORNSSONS BOOK STORE 763 BANNING ST. WPG,. 3. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf g-leymd er goldin Anld at Selkirk, in the Lutheran Hall,1 völdum 1949. Hann ræddi um June 12, commencing at 8:00 pj þýzk og evrópiskmál við þá Eis- m. D.S.T I enhower og Dulles ritara The proceeds to be in aid of Fór Adenauer the Betel Fund. Refreshments will be served, with a silver collection in aid of the fund. fram á að Bandaríkin styddu V.-Þýzka land í friðargerðum smum við Austur-Þýzkaland eins og í lof- orði Bandaríkjanna lægi því að These pictures were very well mmka hervarnir á vesturhlið received at Lundar, where they yrði til að halda við* núverandi were shown recently, in the skiftingu austur og vestur same cause. I Þýzkalands. Eldingu sló niður í vira sjón- varpstækis á heimili einu í Carle-] ton Place í Ontario. Varð af því sprenging sem mikilli eyðilegg-j íngu olli á húsinu. Kona, sem ein var í húsinu, hafði verið kast að upp úr rúmi sínu, og lá með: | vitundarlaus úti í horni hinu megin í herbergi sínu. Húsgögn1 in voru mölbrotinn og gluggar fuku út á götu, kommóða (dres-; ser) fauk yfir stræti eða um 30 fet. Sprengingin heyrðist nokkr ar mílur burtu. , Krafa Araba Stjórnendur H Arabaríkja, hafa sameiginlega beðið Banda- rikin að haetta að styðja Frakk- ,'and efnalega og hernaðarlega. Ástæðuna fyr*r beiðninni sögðu þau illverkin sem Frakkar hefðu í frammi með her sínum í Al- geria. Minningarmerki reist Minnismerki hefir verið reist á bújörð Mrs. Nellie McClung, í grend við Chatsworth, Ont., í heiðursskyni við hina merku konu. Mrs. McClung var þjóð- kunn fyrir starf hennar í frelsis- baráttu kvenna. Hún var um skeið skólakennari, ennfremur frá hinu einfalda til hins fullkomnasta ... Einu s'nni héngu yf‘r dyrum iðnaðar- manna og sérfræðinga í æðri stöðum merki er bentu á athafnarekstur þeirra. í dag leitar þú þessa á hinum gulleitu síðum í símaskránni. Á þann hátt verður sambandi í skyndi við menn sem þú þarft að ná í. . . . og sem þakka má símanum og hinni ágætu niðurröðun a starfi manna a gulleitu síðum síma skránnar. MANITOBA telephone SYSTEM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.