Heimskringla - 24.07.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.07.1957, Blaðsíða 1
✓— CENTURY MOTORS ITO. 247 MAIN-Ph. WHitehall 2-3311 BOQ L CENTURY MOTORS LTD. 241 MAIN - 716 PORTAGE 1313 PORTAGE AVE. LXXIÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. JÚLÍ 1957 NÚMER 43. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Séra Friðrik A. Friðriksson prestur á Húsavík, og frú hans, legSJa UPP í ferð vestur um haf 28. júlí og verða vonandi komin vestur til að vera á íslendinga- deginum 5. ágúst á Gimli. Indíáni í Efri- málstofu Þegar Diefenbaker forsætis- ráðherra skipar auðu þingsætin í Efrimálstofunni, sem nú eru 16, er mælt, að Indíáni muni hljóta eitt þeirra. Staða sú hefir aldrei áður ver- ið skipuð Indíána. Líklegastur til að hreppe stöð- una, er sagður Jim Gladstone, stórbóndi og foringi þjóðbræðra sinna í Alberta. Á þingi verður hann fulltrúi 160,000 Indíána. Efristofu þingibenn^eru alls 102. Hin auðu sæti átti að skipa'nýíu stjórnarinnar. að verðleikum eftir kosningasig1 ur liberala, sem þeir töldu sér KonungS9tjÓl*n á vísann. framkvæmd þessari stóðu 9 her menn, en 5 réttir og sléttir borg- arar og voru sumir þeirra ráð- herrar frá tímabilunum áður en Nasser hremdi völd. Það var á ráðuneytisfundi, sem til fram kvæmda átti að koma. Var þar ekki aðeins um morð Nassers að ræða, heldur einnig allra ráð- gjafa hans, að sagan segir. Hinir sakbornu hafa játað áform sín um að steypa stjórninni af stóli, en morð hafi þeim ekki verið í huga. Innflutningur á fuglakjöti bannaður Innflutningur á fuglakjöti — ((turkeys) frá Bandarikjunum, hefir verið bannaður af Ottawa- stjórn nú þegar. Nam þessi inn- flutningur 3,600,000 pundum á fyrstu sex mánuðunum þessa árs. Er nú meira en sem því nemur sagt hér í frysti'húsum af turkeys frá Bandaríkjunum. Um innflutning Ihænsakjöts (stewing chicken) er nærri svip að að segja. Hefir hann einnig verið bannaður. Aukakosning í kosnngu til sambandsþings- ins, sem fram fór s.l. viku, og frestað hafði verið, vann íhalds maður Alfred D. Hales að nafni kosningu. Kjördæmið var í Well irigton South, Toronto, og verið liberalskt um langt skeið. 1- haldið hlaut 11,606 atkvæði, lih- eralar 6,121, og CCF 3,506. Þetta var fyrsta aukakosning Þurkar rýra uppskeru í uppskeru fregnum blaða s.l. viku, segir frá því, að uppskera hafi mikið rýrnað vegna þurka í þremur vesturfylkjunum, fyrstu tvær vikurnar af júlí. Þurkarnir eru taldir verri, en nokkru sinni 10 síðustu árin. Að skaða kveður meira í Sask., og Alberta en í Manitoba. í suð urhluta Sask og Alberta er upp skera varla sögð í meöaiiagi og þó lakari er norður dregur. í Manitoba hefir meira verið um skúrir eða rigningadembur á vissum stöðum og þsð hefir orð ið hér til bjargar. Uppskeran leit vel út í byrjun júní í öllum fylkjunum. Setið um líf Nassers 14 menn voru handteknir s.l. viku i Egpitalandi, sakaðir um að brugga Nasser banaráð. Fyrir Spáni Sagt var frá þvt í þtnginu á Spáni s.l. mánudag, að þegar Francisco Franko, stjórnari Spán ar félli frá, yrði komið þar á fót konungsstjórn. - Franco er nú 64 ára. Hann er ekki hraustur sagður og getur orðið að láta völdin öðrum eftir hvenær sem er. Söguna sagði einkaritari Francos á þinginu. Sá er viðtekur er Juan Carlos, 19 ára prins. Hann er sonarsonur Alfons 13, síðasta konungs Spán ar. Ríkisarfarnir hafa langt af búið í útlegð í Portugal. Ritari Frankos gaf í skyn, að Spánn væri bezt kominn í hönd um konungs, með því héldust sið ir og venjur og trú bezt þar við og yrði landinu farsælast. Prinsessan má ekki eiga mann sem vinnur fyrir sér ✓ Brezki háaðallinn er stór- móðgaður við sænsku konungs- ættina. örsökin er hryggbrot, sem Margrét Svía prinsessa (eða hirðmarskálkur fyrir hennar hönd) veitti enskum jarlssyni. Stóru blöðin í London og Stokkhólmi hafa rætt málið fram og aftur undanfarna daga. Málsaðilar sjálfir verjast allra frétta. Margrét prinsessa hefur lokað sig inni síðan það varð kunnugt, að Douglas Home, sonur Home jarls, hafði fengið afsvar við biðilsbréfi, sem hánn sendi henni frá London. Brezku blöðin og lýðveldissinnuð blöð í Svíþjóð túlka þögn prinsess- unnar þannig, að hún hafi viljað Eric Stefánsson, taka biðlinum en verið borin ráð um. kaupmaður á Gimli, Manitoba, Sá sem ekki hefur séð ástæðu er forseti íslendingadagsins semjiil að setja ljós sitt undir mæli- haldinn verður á Gimli 5. ágúst. ker í þessu stórmáli er Carl Rein hold von Essen, hirðmarskálkur Sibyllu prinsessu, móður ríkis- arfa Svíþjóðír og Margrétar stór látu. Einkum hafa brezku blöð- in margt fróðlegt eftir hirð- manni þessum. “Við rannsökuðum málið’’, sagði hann við eitt blaðið, “og getið þér hugsað yður, hann^sat þá og spilaði á veitingahúsi. “Þetta er viðkunnanlegur ung ur maður af gamalli og tiginni aðalsætt”, sagði von Essen við annað brezkt blað, “en ihann hent ar ekki prinsessunni okkar. Hann hefur ekki þá stöðu í þjóðfélag- inu, að hann sé fær um að veita benni það sem hún er vön. Eg held að hún sé ekki mikið ást- fangin af honum. Við getum ekki hugsað okkur að hún búi í einhverri íbúð í London og hír- ist ein heima á hverju kvöldi með an maður hennar fer út til að spila á píanó þeim til lifsfram- færis. Hugsið bara um ykkar eig in Margréti prinsessu. Ykkur myndi ekki falla rteitt þessu líkt, og það gerir okkur ekki heldur." “Hann getur gert vart við sig aftur eftir nokkur ár, ef hann er þá til dæmis orðinn forstjóri”, sagði hirðmarskálkurinn við enn eitt blað. Kaup hermanna hækkað Frá Ottawa fréttist s.l. mánu- dag, að kaup hermanna hafi ver- ið hækkað, að jafnaði um 6%. Til iótgönguliða nemur hækkunin $60.00 á ári og hækkar kaup þeirra í $2,340. Til annara nem- ur hún meiru, svo að yfirmenn vmsir hafa nú kaup alt frá 5 þús undum og upp í $13,720. Þessi kauphækkun er sögð nema 30 miljón dölum á ári. Mynd þessi er af hinni fögru Gimli strönd við Winnipegvatn. En á þessum Gimli-bökkum, eru nú óðum að rísa upp sumarbústaðir, svo að innan skamms getur hin fagra strönd orðið þéttbygð. Á þessum bökkum er og hinn fagri Gimli-garður, þar sem íslendingadagurinn verður haldinn 5. ágúst, eins og gert hefir verið síðan 1932. SPJALLAÐ YIÐ TVÆR VESTUR- ÍSL. KONUR í HEIMSÓKN Á ÍSL. Um þessar mundir er staddur hér á landi 18 manna hópur af Vestur-íslendingum, sem komu hingað til lands 14. júní frá Win- nipeg. Tíðindamaður blaðsins hitti tvær af konunum að máli í gær, frú Maríu Sigurðsson og Kristínu Johnson, sem báðar eru frá Winnipeg. Eru þær nú stadd ar á heimili systursonar Maríu, Guðmundi Guðjónssyni, Ásgarði —Hvernig lýst þér nú á gamla landið þitt, María? — Og, alveg ljómandi, svaraði María brosandi. —En blessaðar björtu næturnar ykkar lofa mér ekki að sofa, bætti hún við. —Hvað ertu búin að vera lengi vestan hafs? —Eg fór vestur árið 1911, þá 19 ára gömul. Foreldrar mlnir voru Guðrún Magnúsdóttir frá Sölvholti í Flóa og Eiríkur Magnússon. Við áttum heima hér í Reykjavík, á Spitalastígnum. —Hver er maðurinn þinn? —Maðurinn minn heitir Sig- urþór Sigurðsson frá Svigna- skarði í Borgarfirði. Við eigum sjö börn, sem öll eru nú gift og búsett í Canada. —Var töluð íslenzka á heim- ili þínu? —Já, við töluðum íslenzku og börnin mín geta öll talað ís- lenzku eða a.m.k. skilið hana, og sum geta skrifað hana. En auð- vitað verður enskan þeirra aðal- mál. þegar þau sem börn, um- gangast mest börn, sem tala ensku. —Hvað ert þú búin að vera lengi í Canada, Kristín? —Eg er fædd vestan hafs, í Flugsprenjur Flugsprengjur, sem hægt er að skutla milli Bandaríkjanna og Rússlands, eða vegalengd um £000 mílur, á nú að fara að fram- leiða í stórum stíl í Bandaríkj- unum í fyrsta skifti. Voru nýlega veittar um 73 miljónir dala til framleiðslu þeirra. Flugsprengjur þessar eru 74 feta langar og svipaðar og flugför í laginu, en verða send- ar mannlausar og stjórnað eða miðað frá sendingarstað sínum. Eru þær nefndar Snark Guided Missiles. Hafa þær þegar verið reyndar og fullkomnaðar svo, að ekki missa mark sitt—hvað langt sem burtu er. Flug-sprenjur þessar hafa ver- , , , . . . ’-*4 ið þrautreyndar með að skjóta lenzku alveg eins og hun væn 1 Selkirk, sem er skammt frá Win- nipeg. Foreldrar mínir voru Margrét Kristmundsdóttir fædd að Fitjum í Miðfirði og Björn Björnsson frá Valdarási, Víðidal. Þegar eg nú kem í fyrsta sinn til íslands, þá hitti eg tvo hálf- bræður mína, sem eg hef aldrei séð áður. —Hvernig lýst þér svo á þig hér? —Ljómandi vel. <Dg þegar eg Ht hérna út um gluggann, þá finnst mér eg sjá það ísland, sem eg lærði að þekkja í gegnum for- eldra mína. —Þú talar íslenzkuna alveg reijDrennandi? —Já, það var alltaf töluð ís- ienzka á heimili minu og einka- dóttir mín talar og skilur ís- BJARNl FRA CRÖF: . ÍSLANDS MINNI Er Norðmenn fóru í frelsisleit, þeir fórnuðu vinum, landi og sveit, og sigldu í haf, þó herti byr, Þeir höfðu gert það fyr. Þeir stefndu á norðurs nætur eld, þar náði engum degi kveld, og land vort fundu frjálsir menn, og frelsið lifir enn. Vort unga land þeim einum bar, og engum frá það tekið var, þá glampaði sól á gnoðafjöld og glæsta landnamsöld. Þeir fundu önnur frjórri lönd, en fögnuðu alltaf þinni strönd, þú réttir fyrstu hjálparhönd að höggva þrældómsbönd. Vor frelsiseldur alltaf brann, þótt yrði stundum þröngt um hann, í hjartans innstu öskustó þar aldrei neistinn dó. Fræðaþulur forn á kinn með fjöðurpenna og eltiskinn, þar geymist sagan gullin, skýr, og gömul ævintýr. Við eigum himnesk heiðalönd, sem heilla frelsisborna önd, þar foldin skilur fuglamál og f jöllin hafa sál. Með kórónu af eldi og ís þau -eru draumaparadís, innfædd. —Hver er maðurinn þinn? —Maðurinn minn var Bergþór Johnson, hann var sannur fs- lendingur og starfaði mikið i Þjóðræknisfélaginu. Hann er nú látinn fyrir nokkrum árum. Þessar vestur-íslenzku konur, sem eru hinar beztu vinkonur að vestan, búa eins og fyrr var sagt hjá systursyni Maríu, Guðmundi Guðjónssyni, Ásgarði 2. — Hús ið er eitt af happdrættisíbúðum Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, allt hið vandaðasta og i alla staði mjög skemmtilegt. Báð ar þessar vestur-íslenzku konur tala íslenzku reiprennandi, en Kristín betur, þó hún sé fædd vestan hafs. Þær eru báðar mynd arlegir fulltrúar ættlands síns og sögðu að íslendingarnir í Win nipeg héldu vel saman í gegnum I Þjóðræknisfélagið og kirkjuna. ’ uAu:jc________ ' _n_ /_i__i__ þar drottins óhreyfð standa sterk —Haldið er upp á alla ísleiyka hin stóru listaverk. Er blikar dögg um blómin þín, og blíðust nætursólin skín, fuglar syngja um frelsi og vor, þá fyrnast vetrarspor. Því hjörtu vor, þau áttu ein, þau eru blöð af þinni grein, svipur þinn, vor sál það er, vor söngur brot af þér. Að vinna fyrir land og lýð, þó launin væru eilíft strið, svo fórnlundaðir fundust menn, og finnast jafnvel enn. Og hv-er sem fæðist feðragrund í fátækt, eða gullið þund, fáni okkar föðurlands er frelsismerki hans. —Laugardagsbl. hátíðisdaga eins og sumardag- inn fyrsta, 1. desember og 17. júní. Þær hlakka báðar til þess að ferðast til Norður- og Aust- urlandsins en enn sem komið er hafa þær einungis skoðað höfuð- borgina, farið austur í Skíða- skála og upp að Reykjalundi. Þá voru þær með ferðafélögum sín- um hjá forsetanum, að Bessa- stöðuíM í fyrradag. —Mig langar til að skjóta hér mn í, sagði Guðmundur—óhætt er að fullyrða að flestir ef ekki allir íslendingar sem koma til Winnipeg hafa komið á hin vist- legu og skemmtilegu heimili þessara kvenna og notið þar alls góðs. —Mbl. 22. júní þeim austur um haf, suður til Mið-Brazilíu og víðar milli 3000 og 5000 mílur. Sovétin reka 4 leið- toga sína V. M. Molotov, George Melan kov, Lazar Kaganovich og Dem- itri Shepilov voru með tölu rekn ir frá störfum sínum í byrjun júlímánaðar, þrír úr háum stjórn arstöðum. Shepilov var ekki í stjórnarstöðu. Á hópfundi verkamanna í verk smiðjum Leningrad, kærði Nik- ita Khrushchev þrjá ihina fyrst- töldu fyrir að áseilast völd með undirráðri og svikum. Shepi lov sagði hann og að væri lævís samvinnumaður þeirra. Á Rúss- landi er ákæra sem þessi venju- lega fyrirrennari handtöku og rannsókna svo nefndra!. Allir voru þeir og í varðhald komnir daginn eftir. Hvaða áhrif handtaka þessara manna kann að hafa fyrir við- skifti Rússa við vestlægu- eða erlendar þjóðir, er ekki kunnugt um. En að halda “hreinsun” þessa gerða til að auðvelda vin- áttu við vestlægar þjóðir, eins einstöku kommúnistar gera, er hætt við að ofmikil bjartsýni reynist. Khrushcihev er ekki vanur að gera krók á leið sína til að þólrnast þeim. Mrs. E. T. Goodmundson, Kathryn og Eric Thomas, fóru í heimsókn til foreldra og ömmu og afa, Mr. og Mrs. N. A. Narfa- son, Foam Lake, Sask., á föstu- daginn 19. júlí.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.