Heimskringla - 07.08.1957, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.08.1957, Blaðsíða 1
Síðast liðinn sunnadag varð járnbrautarslys mikið á CNR brautinni um 36 mílur austur af Winnipeg. Sextán vagnar ultu út af spori og um 30 manns meiddust og var flutt á sjúkrahús, um dauðsföll gat ekki, sem mikið mátti heita, því þarna var um hraðlest Sð ræða f sambandi við orsakir slysins, er þess getið, að teina-endar hafi verið opnir og eru tveir unglingar sagðir að hafa játað að hafa opnað þá. En þeir eru svo ungir, að nafna þeirra er ekki getið. Að þeir hafi getað tekið lásinn af teina-samböndunum, er óskiljan- legt, að þeir hafi haft orku til. Slysið skeði á stað þeim, er Nourse heitir. Slys þetta minnir á það sem skeði ekki fjarri því fyrir 10 árum. En það var Dugald-slysið í september 1947. Þar molnuðu upp 13 viðar vagnar og 31 fórust. Er ekki talið ómögulegt, að stálvagnarnir nú hafi komið í veg fyrir manntjón. FJÆR OG NÆR skammarlegt uppá- TÆKI Tvö velferðarfélög þessa bæj- ar að minsta kosti halda framj að húsalegia hafi hækkað hjá nokkrum er leiga ellistyrkþeg- t’.m húsnæði. Uækkunin nemur $3.00 eða helmingi hækkunar elli styrksins, sem 1. júlí var sam- þykt. Hvað víðtæk leigu hækkun in er, segir ekki frá enn. * ★ * Halldór Sigurðsson, bygging- armeistari í Winnipeg, og frú, iögðu af stað í heimsókn fyrir helgi, til dóttur sinnar og tengda sonar Mr. og Mrs. Forest, i Ft. William. Halldór mintist þess, ! að hann var orðinn langafi, og langaði að sjá barna-barnabarn sitt. En svo stóð á, að dóttur- dóttur hans, Mrs. Taylor, var í heimsókn um þessar mundir hjá móður sinni, með ungu dóttur sína, sem Halldóri gefur nafnið langafi. Mr. og Mrs. H. Sigurðs- son verða vikp tíma burtu. ★ ★ ★ Dennis Eyolfson, sonur Arn- heiðar Eyolfssonar, varð fyrir bíla slysi á mánudagskvöldið, hann vinnur fyrir Highways Br. að mála mið-línu á aðalbrautir, og á mánudaginn var hann og annar unglingur, sem keyrði 3ja, hlassa vörubíl, á leið heim, þegar * S L AT E R » H A R T T * HEALTH SPOT • HEEL HUGGER I Look for tliese famous names when you buy shoes . . . reputation and satisfaction go hand in hand. For the best possible service - for comfort - for styling - be scientifically fitted by the experts at MACDONALD’S. i FINE QUALITY SHOES AT REASONABLE PRICES S l [(: MENS and WOMENS SHOES * MACDONALD^ltd 492-494 MAIN STREET . . . Just South of the City Hall 492-494 MAIN STREET WINNIPEG Just South of the City Hall bíllinn hvolfdist um á horni hér í jaðri bæjarnis. Þeir köstuðust út úr bílnum og Dennis var sá eini sem nokkuð meiddist, þó ekki mikið. Honum var komið á spítala, en á von á að fara það- an í dag. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Hannes Pétursson Jr. sem síðustu tvö árin hafa dvalið í Edmonton, eru aftur flutt til Winnipeg. Mr. Péturs- son er í þjónustu sambandsstjórn ar. ★ ★ ★ Daniel Maclntyre, blandaður- kór, fór til Wales á Englandi s. 1. mánuð að taka þátt í samkeppni þar. Unnu þeir 4 verðlaun. Þrír fslendingar, eða unglingar af ís- lenzku bergi brotnir voru í hon- um, Margaret Crow, íslenzk í móðurætt, B.ud. Bjarnason, sonur Mrs. og Mrs. H. Bjarnason, og Bill Helgason, sonur Mr. og Mrs. O. W. Helgason. ★ ★ ★ Eftirfylgjandi nemendur Mr. O. Thorsteinsonar á Gimli ' og Húsavík tók próf við Royal Con- servatory of Music of Toronto. Grade 3 Violin First Class Honors MARVIN EYJÓLFSON Grade 1 Piano First Class Honors BURMA STARR ISFELR heimurinn er nágranni ykkar! Þegar þér í þessum mánuði athugið framfarirnar í íslenzku bygðunum hér, gleymið því ekki, að með firðsímanum er heimurinn nágranni yðar. Síminn er ávalt til aðstoðar blaði yðar við hátíða- útgáfuna—hjálp er á .liggur, eftir hag þess, vinnur að viðgangi þess og vexti ár frá ári. THE MANITOBA TELEPHONE SYSTEM Honors FRANKLIN VIDALIN Grade 2 Piano Honors RODNEY ISFELD Grade 3 piano Honors TERRY GREENBERG KEITH EYÓLFSON JANIS JOHNSON CONSTANCE MAGNÚSSON Grade 4 piano Honors MARGARET ALBERTSON JOAN ALBERTSON Pass GLADIS KELLER Á sjúkrahúsi norður í Beause- jour, Manitoba, lézt 28. júlí Böðvar Halldorsson, rnaður 58 ara. Hann skilur eftir konu. Jarðarförin fer fram í dag í Beausejour. -*- ★ ' ★ SINDUR Ruglsamasti pólitíski fregn- riti liberala í síðustu kosningum heldur áfram að skrifa í sama dúr og meðan á kosnngunum stóð.— “Eg get frætt” ,segir hann, “í- haldsmenn á því, að liberalar verða vel viðbúnir er þing tekur til starfa.” Þetta getur vel verið. En þeir voru eftir 22 ár ekkert of vel búnir undir kosningarnar 10. júní s. 1. Með hjartanlegustu óskum til fslendinga með Þjóðhátiðardaginn á Gimli 5. ágúst 1957 (Jia+t+teA. PetuAM&H. WINNIPEG MANITOB A takes pleasure in extending congratulatory good wishes to all people of Icelandic descent, on the occasion of their Annual Aational Celebration at Girnli, Manitoba. " © We • BRITISH AMERICAN OIL COMPANY LIMITED

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.