Heimskringla - 14.08.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.08.1957, Blaðsíða 4
Á SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. ÁGÚST 1957 FJÆR OG NÆR Séra Philip M. Pétursson kom heim úr ferðalagi sínu vestur til Vancouver, B. C. síðast liðinn miðvikudag. Vestur fór hann sem kunnugt er til að flytja aðal ræðuna á íslendingadegi Blaine cg Vancouverbúa. Sótti mikill íjöldi fslendinga hátíðina. Hélt séra Philip og ræðu og sýndi myndir á elliheimilinu Höfn og í lútersku kirkjunni í Vancouver. ★ ★ ★ Séra Benjamín Kristjánsson lagði af stað héðan í gær suður til Minneapolis til að sitja mikla prestaráðstefnu, er biskup ís- lands og fleiri íslenzkir prestar| laka þátt í. Hann mun að henni lokinni halda til Kyrrahafsstrand ar og ferðast þar um, unz hann beldur heimleiðis. \ Hann gerði ráð fyrir að koma við í Winnipeg, áður en kveður. '4r ★ ir Á mánudagskvöldið var komu héðan þessir vestur úr skemtiför! Saxon Apts., Winnipeg. Hún var 69 ára. Jarðarförin fór fram í gær frá útfararstofu A. S. ROSE THEATRE SARGENT at ARLXNGTON Photo-Nite every Tuesday and Wednesday —Air Conditioned— AUG. 13—16 Bail Out 4300 The Big Caper AUG. 17—21 Desperadoes In Town Rol>ert Arthur — Rex Reason Adult Two Brides For A Groom Virginia Bruce — John Carroll General AUG. 22—26 Beyond Mombasa Doima Reed — Cornel Wilde Joe Mcbeth Paul Douglas — Ruth Roman Adult AUG. 27—30 Girl In The Black Stockings Lex Barker — Man Blanchard Iron Sheriff Sterling Haydcn—Constance Ford Adult NOKKURÞAKKARORD Mrs flutt dr- ^ichard Beck, í veizlu stjórnarnefndar Þjóð- frá íslandi: Mr. og Mrs. J. F. Kristjánsson, Páll Guðmundsson frá Leslie, Katrín Brynjólfsson, Mrs. Hall- son, Mrs. B. E. Johnson, Mrs. Gerða Ólafsson, Mrs. Árnason frá Gimli, Mrs. S. Sigurdson og Síðu’ dóttir séra BJarna Þórar' Bardals, undir stjórn Dr. V. J. Eylands. Hina látnu lifa eigin- maður og fimm* börn, uppkomin. Guðrún var fædd á Pressbakka á Mrs. Sveinson. Mrs. Sigurdson og Mrs. Kristjánsson urðu eftir í Tor- onto og koma innan fárra daga. Þeir fáu er vér höfum átt tal við í síma, láta hið bezta af ferð inni. ★ ★ ★ Mrs. Guðrún Hafliðason, kona Jóns Hafliðasonar, dó 9. ágúst að heimili þeirra hjóna, Ste., 3 nssonar og konu hans Ingibjarg- ar. Séra Bjarni var nokkur ár hér vestra prestur. ★ ★ ★ Mr. and Mrs. Harold Nichol, frá Leslie Sask., voru hér i borg inni í heimsókn hjá systrum sín- um Mrs. J. V. Samson, Mrs. G. Thorgeirson og Miss L. Guð- systir sem lifir þar, Mrs. Sig Bjornson. Með þeim í túrnum voru systir Mr. Nichol Haynes og maður hennar frá Al- . berta | ræknisfelagsins honum til heið- * * * urs í Winnipeg 17. júní 1957 Séra Harald S. Sigmar, fyrr- um prestur lútersku safnaðarins Herra veizlustjóri! á Gimli, hefir verið ráðin til Kæru vinir mínir! kenslu í trúmálum við háskóla íslands. Hér er að líkindum um1 .^0 mr>n margra álit, að mér trúmálasögu að ræða.' Embættið 36 leU um mal’ en að Þessu sinni er nýtt. Harald prestur er hér Cr mer erfltt Um tunSutak> enda fæddurogmeð þessu gefst hon- er þvl þanmg farið um okkur um ágætt tækifæri að kynnast mannanna bdrn almennt’ að við íslenzkri menningu til hlítar. ejgnm örðugast um mál, þegar( Undir þau orð hans viJ eg taka Hann hefir þjónað söfnuðum í 0 Ur er_j>yn.gS ni J.™'. I heilum og heitum huga, því að í Bandaríkjunum síðan hann fór yP g sonnus u 1 lnninS'j þeim anda hefi eg viljað vinna og frá Gimii fyrir tveim árum. jnm mannshjartans verða se,nt\ J framg * * * | fundin sambænleg orð í fyllstu' UilliiiiiiiiiiiiiiiiUUUlllliUllllllllllllllllllllllliiiliiTTTTTTnr[jy^ t Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba um fyrst við yl 0g kraft hins góða.” H. S. Axdal héðan úr bæ kom heim í lok júlí, úr mánaðar heim merkingu. Nú veit eg, að þið ætlist ekki tíðinni. Sá vinarhugur af ykkar liálfu, sem streymt hefir til mín þessum mannfagnaði, og með sókn til vina og frændfólks í til langrar ræðu frá mér við mörgum öðrum hætti á sextugs Wynyard og Whitewood, Sask. þetta tækifæri, en hitt væri vit- afmæli mínu, er mér hvöt til * * * anlega eigi aðeins skortur á hátt dáða. Eg skal reyna að bregðast Halldór Gíslason, maður 84 V1S1- heldur einnig vanræksla af ekki trausti ykkar né heldur ára, til heimilis að 309 Queen versta tagi, eg þakkaði ykkur | neinum góðum málstað, eftir því, St„ dó •s.l. miðvikudag. Hann ekki með nokkrum orðum þá sem eg er maður til, þvi að mér var fæddur á fslandi, en kom til sæmd og þá miklu vinsemd, sem|eru fulljós sannindi orða Jóns Canada fyrir 54 árum. Hann var Þlð hafið sýnt mér með þessu'skálds Magnússonar um trúnað- bóndi í Leslie, Sask., í 35 ár, en veizluhaldi. j inn við hið bezta í sjálfum sér átti síðustu 15 árin sem hann Eg harma það mjög, að Bertha cg ættarerfðum, er hann hefir lifði heima í Winnipeg. Hann kona mín gat ekki þegíd ykkar túlkað eftirminnilega í þessum iifa fimm synir Sigfús, Reynold, góða boð um að vera hér við-^ ljóðlínum um íslenzku þjóðina: Gísli, Axel og Leo, sjö dætur, stödd, vegna þess, að hún dvelur Mrs. D. C. Searle Mrs. S. D. sem stendur hjá dóttur okkar Thorlacius, Mrs. J. I. Oldfield, vestur í Whittier Calif. í fjöl- Því gat ei brostið ættarstofninn sterki. Mrs. J. C. Deitzer, Mrs. N. O. skylduerindum; bað hún mig að þótt stríðir vindar græfu alda- Hampton. Jarðað var frá útfarar flytja ykkur kærar þakkir og stofu A. S. Bardal, af Dr. V. J. hugheilar kveðjur. Eylands s.l. föstudag. j En í nafni okkar hjónanna * * * j beggja þakka eg stjórnarnefnd Thorarinn Magnusson, Gimli, Þjóðræknisfélagsins fyrir það Man. dó s.l. föstudag. Hann var að hafa efnt til þessa virðulega 64 ára, fæddur x Winnipeg, en samsætis í tilefni af sextugsaf- .nundson. Auk þess foru þau til x ■' x I til Gimli og atti þar lengst mæli minu, oe eg skoða það eigi _J________________j af heima. Hann var tresmiður. aðeins sem framurskarandi vm- Hann lifir kona hans, Ragnheið- semdarvott, heldur einnig sem ur, einn sonur, Dóri, dóttir traustsyfirlýsingu af hálfu nefnd Betty, og tvær systur, Þóra og arinnar. Eg þakka veizlu stjóran Lena Gillies. Jarðarförinn fór anum og ræðumönnum öllum hlý fram s.l. laugardag frá lútersku 0g drengileg orð þeirra í minn kirkjunni á Gimli. Séra Sig. garð; eg þakka hina fögru og Ólafsson jarðsöng. Gilbarts útfar ágætu gjöf frá félaginu, sem úm höf, að fólk, sem tignar trúmennsk- una í verki það tendrar eilíf blys á sinni gröf. Án kurteysi fer alt í öngþveiti. Með 200,000 áskrifendur í Manitoba og þúsundir annara símanotenda er kurteisi góð aðstoð skjótri afgreiðslu. IBHm6ði3l3BGl VERIÐ STUTTORÐUR — löng j töl tefja símaköll. VERIÐ VISS — Leitið upp núm- erið í símabókinni, ef þér munið það ekki alveg. Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir að afhenda henni gjöld og yfir- leitt greiða fyrir starfi hennar eins og hægt er. HERE NOW! T oastMaster mighty fine breadi At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi. PHONE SUnset S-7144 ______r> MINMS7 BETEL I erfðaskrám yðar BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi gleymd er goldin skuld BflRGftin DflVS on the QoamlSL UKAi Myndabók um R e y k j a VERIÐ NÆRGÆTINN — Talið | skýrt í símann. mnniTOBR TEUEPHonE sasTEm arstofa í Selkirk sá um útförina. ókomin ár mun minna mig á yík> sem kogtar aðeins $2.00; * * * * þessa ánægjustund, á góðhug S.l. miðvikudag dó Mrs. ykkar og drengskap; eg þakka Sigurbjorg Vopni, 81 árs gömul, vkkur öllum innilega fyrir það að 597 Bannatyne Ave. Wpg., að hafa heiðrað mig með nær- Hún var fædd á íslandi, en kom veru ykkar í þessu ánægjulega til Winnipeg fyrir 71 ári. Mað- samsæti. ur hennar John Vopni d. 1956. Sextíu ár eru ekki hár aldur Hana lifa f jórar dætur, Mrs. H. nú á timunij og hér í þessum hópi E. Ross, að Melville, Sask., Mrs. fcru ýmsir þeirj sem komnir eru J. A. N. Qlark, að Rowley, Alta., ^ áttræðis- og jafnvel níræðis- Mrs. S. R. Lloyd í Edmonton, aldurj en sigla enn fullum segl- og Mrs E. Munday í Winnipeg. um (að eg tali eins og gamall Fimm synir lifa hana einnig: austfirzkur sjómaður) og vinna j ohn A. í Regina, Herman i Qtrau,5lega og ötullega að okkar Seattle, Wash., Wilfred H. í sameiginlegu áhugamálum, — Portage, og Magnus og Edward vargVeizlu íslenzks máls, menn- í Winnipeg. Jarðarförin fór fram ingarerfða og manndómsanda í frá Fyrstu lútersku kirkju í Win landi hér. Heill og heiður sé þeim nipeg. Dr. V. J. Eylands jarð- iyrir það, og þeir geta verið tii söng. í fyrirmyndar okkur hinum, sem Hin látna var merk hæfileika yngri eru að árum. og starfskona hin mesta í íslenzk jafnframt verð eg að játa það, ,,m interskum. að þegar eg nú af sjónarhóli sex- tíu ára áfanga horfi yfir farinn veg, finn eg til þess, hve margt , er óunnið af því/ sem eS viIdi Messað verður í Guðbrands- unnið hafa> 0g eg minnst orða söfnuði við Morden, sunnudag- síra Bjorns Halidórssonar inn 18. ágúst, kl. 2 e.h. S.T. — j Sauðlauksdal: Bæði málin, enska og íslenzka , verða notuð við guðsþjónustuna. Æfitíminn eyðist, Fólk beðið að auglýsa mess-|unnið skyldi langtum meir. um Rirkjumálum lúterskum ★ ★ * MESSUBOÐ Ensk—íslenzk orðabók, G. T. Zoega $7.00; Dulsagnir II. $3.75; Öndvegissúlur, með teikningum eftir frú Laufy Vilhjálmsdóttir, (móðir Próf. Finnboga Guð- mundssonar), falleg bók og góð, kostar aðeins $1.50. Kirkjusöngsbók Sigfúsar Ein- arssonar og Páls ísólfssonar — 270 sálmalög $7.85. BJORNSSONS BOOK STORE 763 BANNING ST. WPG,. 3. ★, ★ ★ Umboðsmaður Heimskringlu í Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif endur, er hyggja á, að færa sér I KAU]^ HEIMSKRINGLU—^ kjörkaup hennar 1 nyt. íslenzkt ara fengið. j bezta íslenzka fréttablaðið (jhúfrc in Ulestern Canada RETURN COACH FARES BETWEEN WINNIPEG an«l - SASKATOON $1815 Return You save $11.55 REGINA $13.75 Retnrp You save $8.75 EDMONTON $30.70 Return You save $19.50 FORT WILLIAM $16.20 Return You save $10.25* PORT ARTHUR $16.35 Return You save $10.40 CALGARY $30.70 Return You save$19.50 Good Golng AUG 13 an«l 14. You must commence your return journey within 10 rlays o( the pur- chasc date of your ticket. Cor- respondin{> low rates an«l savings are available from othcr points. Train Travel is Low-Cost Travel Full informatioo from your Agent CaMaJliaMÍjhcifac WORLD’S CREATEST TRAVFL SYSTEM una innan bygðar. S Ólafsson The World’s Most Honored Show 52 Best Picture Awards and World-Wide Honors ’°mn3 DAVID NIVEN CANTINFLAS ROBERT NEWTON SHIRLEY MacLAINE Featuring 44 “Carneo" Stars TECHNICOLOR® Screenplay by JAMES POE, JOHN FARROW and S.J. PERELMAN • From the Classic by JULES VERNE • Directed by MICHAEL ANDERS0N ALL SEATS RESERVED EVENINGS: $2.00-91.50 Mon.-Thur. $2.25-$1.75 Fri.-Sat. MATINEES: Wed.-Fri.-Sat. at 2 p.m. $1.50-$1.25 (tax incl.) MICHAEL TODD'S ijt ÖO cL<^fs GAIETY Theatre — Winnipeg OPENING WED. EVE. AUG. 21 at 5.15 Sharp Maíl Orders Promptly Filled Herewith $ __ for seats for the Performance on __________________ Name __________-_________________ Address _________________________ Clty ________ Zone .. Prov. __ Make check payable Gaiety The- atre. Enclose self addressed stamp- ed envelope. Add fee for bank ex- change please. Þrátt fyrir þessa tilfinningu, tek eg mér, hins vegar, í munn, eftirfarandi ljóðlínur síra Matt- híasar Jochumssonar úr andríku kvæði, er hann orti á sjötugsaf- mæli sínu 11. nóv 1905: En samt eg þigg með Jiökkum slíkra æru, sem þér af kærleik hafið til min gert. En þó að eg hafi minnu afrekað en skyldi og hugur hefir staðið til, lifir enginn sæmilega andlega vakand maður svo í sextíu ár, að hann hafi ekki eitthvað lært bæði af öðrum og lífinu sjálfu á þeirri göngu, “því æfi manns er sann-nefnd skólatíð”,eins og síra Matthías sagði einnig í fyrr- nefndu kvæði sínu. Skáldið spyr pá einnig: “Hvað hefi eg lært á öllum þessum árum?’’ Og eitt af grundvallar atriðum þess lær- dóms er einmitt þetta: “Vér lif- ’ i.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.