Heimskringla - 30.10.1957, Blaðsíða 4
*. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WPG. 30. OKT. 0g 6. NÓV. ’57
FJÆR OG NÆR
MESSA 1 WINNIPEG
Eftir þeirri venju sem tekin
hefir verið upp í Únitara kirkj-
unni í Winnipeg fara íslenzkar
guðsþjónustur fram annað hvert
sunnudagskvöld, og verður því
engin kvöld guðsþjónusta n.k.
sunnudag. Messað verður sunnu-
dagsmorguninn eins og vanalega.
ANDLÁT
KRISTJÁN
WILHELM
ROSE THEATRE
SAJIGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—Air Conditioned—
stríðinu, þá 49 ára og tók þátt í
j TÆL /y
LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL
ÍSLANDS
ÞÚ SPARAR
ÞÉR
$158
• Á einni nóttu til Reykjavíkur,
Riimgóðir og þægilegir farþegaklefar,
6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verði
í Bandaríkjunum, bjóða yður vel-
komin um borð.
• Fastar áætlunarferðir. Tvær á-
gætar máltíðir, koníak, náttverður
allt án aukagreiðslu með IAL.
Frá New York með
viðkomu á ÍSLANDI
til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJOÐAR, STÓRA BRET
LANDS, ÞÝZKALANDS
Upplýsingar i öllum fcrðaskrifstofum
KELJfflBmmiMlNBS
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
NEW YORK
CHICAGO
KERNESTED frá Gimli andað- sumum stærstu orustum stríðs-
ist á Deer Lodge Hospital mánu-j ins. Hann særðist og kom heim
daginn 28. október, 92 ára að aftur í desember 191§, þá vinnu
aldri. Hann var fæddur að Meiri- fær, eftir fjögra ára herþjónustu.
hlíð í Bolungarvík í ísafjarðar-j Hann átti heima á Gimli í
sýslu , .19. júlí 1865, og kom til fjölda mörg ár, og var alltaf fjör
þessarar heimsálfu árið 1892. — j maður mikill, alveg til þess s«J- unnaf hér £ bæ> árið 19Q4 Kveðju
Hann var einn af tólf systkinum asta þó að aldurinn væri orðin.athöfn fór fram 24 október frá
alls, en þau eru nú öll dáinn. Þtómikill. Fyrir rúmum 4 mánuðum Gardners útfararsah Séra Phili
eru aðeins þrjár vikur liðnar sí»- kom hann til bæjarins vegna las M Pétursson flutti síðustu orð.
an að ein systir hans andaSist, Jeika sem hafði tekið hann. Hann • Jarðsett yar j Cha el Lawn
Mrs. J. W. Thorgeirson, hér í fór þá inn á Deer Lodge sPltala>| grafreit.
bæ. | og var þar meira eða minna úr ^ ^ * w
Kristján var tví-giftur. Fyrri því.
kona hans, Jóhanna, er dáin fyrirj Hann dó 28. október. Kveðju-
mörgum árum, og eina barnið athöfn fór fram frá útfararstofu
sem þau eignuðust dó á leiðinni Bardals, 31. október og jarðsett
vestur yfir hafið. Síðari kona^var í Brookside grafreit. Séra að verða hér til áramóta og vinn
hans, Ingveldur Hjálmsdóttir.j Philip M. Pétursson flutti! eg Þau prestsstörf, sem þörf er
á og óskað er eftir. Hér er mik-
* * ill og fagur akur í vanrækslu—
Arthur W. Puttee, sem var eins og víðar á sér stað—og er
SAN FRANCISCO
ÚR BRÉFI FRÁ WYNYARD
Samkvæmt ósk safnaðarins
hér, höfum við Ihjónin í hyggju
sem giftist honum 15. ágúst kveðjuorðin
1944, lifir hann. | *
Kristján gekk í herinn í fyrra
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
hinn fyrsti fulltrúi verkamanna ( raunar ekki að furða eins og á
til að sitja þing Canada, dó 21.
október. Hann var 89 ára að aldri.
Það var í kosningu hér í Win-
nipeg árið 1899 sem hann var
kosinn á þing, og var þar til 1904
Hann skipaði seinna sæti i bæjar-
ráðsnefnd Winnipeg borgar, og
hafði alla sína daga mikinn á-
huga fyrir málum verkamanna.
Hann var prentari að iðn og
stendur. En þrátt fyrir öll dauðs
föll, bústaðaskipti og bland-
hjónabönd, er hér enn fjöldi
fólks, sem talar ekki við Guð á
annarri tungu en íslenzku og tek-
ur því íslenzkar messur fram
yfir enskar. En þótt horfið yrði
frá allri ísl. er hér af vissum á-
stæðum verkefni fyrir hendi, sem
vinna þyrfti, þótt líkurnar séu
stofnaði Printers Roller Co., og|Þær> að Það verði ekki unnið, í
hætti öllu starfi þar fyrir að- Þeim mæli sem vert væri
eins f jórum árum._ Hann var einn
stofnenda ensku Unitara kirkj-
“27” REIFIS FÖÐRUÐ
NÆRFÖT
Reifis-fóðruð nærfct
hlý og endingargóð og
óviðjafnanleg að nota-
gildi. Mjúk og skjól-
góð, fóðruð með ullar-
reifi og ákjósanleg til
notkunar að vetri. —
Penmans eiga engan
sinn líka að gæðum
eða frágangi. Skyrtur,
brækur eða samstæður
handa mönnum og
drengjum.
27-FO-6
Við hjónin kunnum ágætlega
við okkur hér, enda höfum við
mætt mikilli vinsemd. Við kvíð-
um ekkert kuldanum—og er þó
komið allmikið frost og sex þuml
unga snjór. Slíkt getur líka kom-
íð fyrir á íslandi.
Með vinsemdarkveðjum,
Friðrik A. Friðriksson
Wynyard, P.O.
★ ★ ★
Fyrsta dag þessa mánaðar,
jarðsöng séra Philip M. Péturs-
son, Mrs. Catherine Johnston,
konu Mr. Oscar C. Jöhnston,
sem var lengi gimsteina kaup-
maður í Winnipeg. Hún var
tengdamóðir Mr. R. A. Kipp, af
Kipp Kelly félaginu, sem er for-
seti Unitara safnaðarins hér i
bæ. Jarðsett var í Chapel Lawn
grafreit.
★ ★ ★
Feykjavík 28. okt. ’57
Kæra Heimskringla,
Eg skrifa þér í þeim tilgangi(
að biðja þig um að koma mér í
bréfaviðskifti við Vestur-ísl.
stúlku á aldrinum 12—16 ára. —
Hún verður að skrifa á íslenzku.
Eg er hávaxinn, ljóshærður og
grá-eygur. — Mitt aðal áhuga-
mál er málaralist.
Kristján Jón Guönason
Barónsstíð 11,
Reykjavík, Island
★ ★ ★
Mrs. Ásgerður Freeman, kona
88 ára, í Piney, Manitoba, dó s.l.
laugardag á Princess Elizabeth
spítala. Hún kom heiman af ís-
landi fyri 69 árum, en hefir bú-
ið í Piney í 49 ár. Hún var hjúlkr
unarkona. Hana lifa maður henn-
ar, Lárus S. Freeman, þrír syn-
ir, og ein dóttir. Dr. V. J. Ey-
lands jarðsöng í gær. Bardæling-
ar sáu um útförina.
* ★ *
MESSUBOÐ
íslenzk guðsþjónusta verður
haldin í lútersku* kirkjunni á
Lundar, sunnudaginn 3. nóv. —
Messutími, kl. 2 e.h.
S. Ólafsson
★ ★ ★
Ráðskonu æskja eldri hjón á
heimili sitt — í bænum Swan
River Verður að tala íslenzku.
Miðaldra. Svari sendist til Box
634, Swan River, Man., og tiltek-
ið kaup.
O. Brandson
3—In.
Hversvegna að hafa skápa fulla
dýrum hreinsunarefnum?
Að halda heimilinu hreinu og fáguðu, er ekki
eins kostnaðarsamt og margir halda, að minsta
kosti ekki með Gillett’s Lye, sem svo vel hefir
reynst til þess. Lye vort sparar þér raunvrulega
peninga, tíma og vinnu—vega gæða þess.
Þú getur hreinsað kjallaragólf og veggi með því,
poka sem fóður er geymt í, útatar overalls, og jafn-
vel ihreinsað burt mál, með lye- Ja>—Lye hreinsar
skjótt og vel : c : en kostar samt miklu minna en
önnur hreinsunarefni, sem ekki gera verkið hálft
eins vel.
Sendið eftir 60 bls. bók
sera er alveg ókeypis
, útskýrir á dúsín vegu hvernig lye
hjálpar til i sveit og í bæ, að losna
við óhreinindi. Myndir skýra efnið
mikið. Skrifið til:
Standard Brands Limited,
Dominion Square Bldg.,
Montreal
/ IN REGULAR SIZE AND
/ MONEY-SAVING 5LB. CANS.
Fólk vort gefur vegna þess .
að það skilur svo vel hversu mikilsvert starf
hinna 37 félaga, sem fyrir COMMUNITY
CHEST starfa, er fyrir þjóðfélagið og borgara
þess. Við vitum að við getum ekki ávalt sagt
hvenær vinur eða nágranni vor, þarfnast hjálp-
ar, sem Community Chest ein getur séð fyrir,
með starfi sínu í þarfir barna, fjölskyldna,
sjúkra, aldraðra og fleiri störf.
GEFA FULLAN SKERF
er sjálfhoðaliðar heimsækja þig.
menn keppa
í olíurekstrinum
Vissirðu að það eru yfir 10,0000 manns
starfandi að olíuleit í Canada?
Við vitum þetta, vegna þess að við
mætum f jölda þerira í hvert sinn sem
við leigjum góð olíu-lönd.
Vissirðu að það eru hundruðir af
góðum efnafræðingum og maskínu-
mönnum í Canada 42 olíuvinslum?
Við vitum það af því, að sérfræðingar
vorir verða að gera sitt bezta, til
þess að aðrir geri ekki betur en þeir
og framleiði ód rara.
Vissirðu að olíuféiög Canada hafa
þúsundil' sölumanna að starfi? Við
vitum það vegna þess að sölumenn
vorir keppa daglega við sölumenn
frá öðrum félögum.
Hundruðir olíufélaga Canada heyja
mikla samkeppni. Áragnurinn
er, meiri tækni og hagur til kaupanda.
IMRERIAL OIL LIMITED ( &SO