Heimskringla - 20.11.1957, Blaðsíða 1
T.XXII ÁRGANGUR
1 MOLDVIÐRINU
Hvað er að gerast í þessu nýja
vísindastarfi áhrærandi geimfar-
ir—sem nú er þeytt upp svo
miklu moldviðri um?
Er þar eins mikið um að vera
og margir nú ætla? Það er ekki
aðeins, að ýmsir sjái stríð óum-
flyjanlegt, heldur takist vel til,
ef heiminum verði ekki tortímt.
Lítum á.
Hvorki Bandaríkin né Rússar
hafa enn famleitt eldflaugar —
(Missiles), sem í lofti berast
5000 mílur. Það er haldið fram
að eftir því verði að bíða í hvoru
landi sem er, ein tvö ár enn.
Rússar verða að hafa eldflaug-
ar, er þeir geta skotið 5000 mílur,
til að ná til Bandaríkjanna með.
En Bandaríkin þufa að geta
skotið eldflaugum aðeins 1500
mílur frá stöðvum sínum erlendis
til að ná í Rússann.
Eandaríkin hafa þessar smærri
sprengjur nú þegar. Rússar jafn-
framt, að likindum. Með þeim
geta Rússar náð til Vestur-Ev-
rópu og bandarískra stöðva þar,
en ekki til Bandaríkjanna sjálfa
Þau hafa því yfirhöndina sem
stendur í sendingu eldflauga.
Bandarískar sprengjustöðvar
og jet-sprengjuflugvélar um-
kringja Rússland og geta, og
hafa getað eyðilagt borgir og
iðnað þeirra. Rússar eiga flota,
sem gerður er fyrir millilanda
eða langferða flug. En þeim er
orðið erfitt að koma við. Og
hann eiga og fleiri þjóðir.
Bandaríkin hafa meira fyrir
hendi af vopnum þessa stundina
stríðsárásar en nokkur önnur
þjóð. t»ag er þag seirl Eisenhow-
er, er að segja þjóð sinni í fyrir-
lestrum sínum.
Gervihnettir sem Rússar hafa
verið að senda út í geiminn. eru
ekki vopn. Þeir eru í sjálfu sér
tilraun með að ferðast um geim-
inn utan þessarar jarðar. Þær
eru þraut, sem vísindin hafa
lengi fýst að leysa—alveg eins
og mennina fýsti til að fljúga
um andrúmsloft jarðar. Einn
bandarískur vísindamaður segir,
að í þessu geimflugi séu Rússar
að vinna svipaðan sigur og
Wright-bræðurnir í flugi til að
byrja með. Með þessum gervi-
hnöttum Rússa, er stórt spor stig
ió í geimferðalögum, sem í allar
attir standa til bóta og hljóta að
koma, sem fluglistin. Því í þess-
ari vísindagrein, er margt í sigti
og ekki einungis að koma smá-
hnöttum á umferðarbraut sína,
utan gufuhvolfsins, heldur til
að ferðast milli jarðstjarna eins
og jarðarinnar og Marz og Ven-
usar. En hversu mikið á þetta
skortir enn, sýnir það að hundi
var ekki líft nema stutta stund
í sputnik Rússanna.
Það er þegar fyrir löngu tal-
að um að koma upp stöðvum,
einhverju í líkingu við áninga-
stöðvar í geimnum. Frá þeim á
að líta á heiminn, eins og nú er
verið að reyna að gera með gervi
hnöttum og reynt verður að gera
bæði frá tunglinu, og þeim hnött
um í sólkerfinu sem líkastir eru
jörðinni.
Gervihnettir eru ekki stríðs
vopn. En það getur verið að hægt
verði að nota þá til fltunings
sprengja. En það þarf að hafa
meiri stjórn á þeim til þess, en
menn nú hafa. Gervihnettir með
mönnum í, eru næsta sporið sem
reynt verður. Hvenær það verð-
ur að framkræmd er auðvitað á
huldu. En þó spá ýmsir að það
geti skeð jafnvel að 5 árum, en
bó líklegar að 10 árum liðnum.
Horfurnar eru þær, að öld
geimferða sé að hefjast.
Rússland er á undan Bandarikj
unum í kapphlaupinu um þetta.
En til þess að skipuleggja þessi
geimferðalög, þarf of fjár með.
Ef Bandaríkin hafa ekki fgð sem
þarf til þess, er ekki líklegt, að
aðrar þjóðir hafi það.
Hvað hernaðarhliðina áhrærir
hefir ekki Sputnik Rússanna
breytt neinu. Hernaðarviðhorfið,
kaldastríðið stendur í stað. Og
Bandaríkin hafa tapað í svip
þjóðarmetnaði í þessu efni. Rúss
inn hefir notað auð sinn til að
komast á ur.dan og ýmsir spyrja
hvort Rússin sé efnalega að fara
fram úr Bandaríkjunum
Útgjöld til hernaðar í Banda-
ríkjunum fyrir árið sem hefst 1.
júlí næst komandi nema 40 bilj-
Ón dölum. Öll nema útgjöldin 72
biljónum. Munu fá lönd betur
gera, ekki einu sinni Rússland,
sem nú talar sem það eigi allan
heiminn. En sannleikurinn er, að
það hefir hervæðst á kostað al-
mennings, hefir skamtað smjör-
át, en ekki hernaðarútgjöldin.
Árangur Rússa af þeirri stefnu
er nú sá, á s.l. 10 árum, að þeir
hafa á undan Bandaríkjunum orð
ið í rannsóknum viðvíkjandi
geimferðalögum. Á þeim tíma
hefir rússnesku þjóðinni lítið
verið gefið af stjórn sinni, sem
hún hafði ekki fyrir 10 árum.
Hagur þjóðarinnar hefir hrakað
á kostnað vopna-framleiðslunn-
ar.
En áður en við fellum dóm á
Bandaríkjaþjóðina fyrir hvað lít
ið hún hefir gert í vísinda eða
hernaðarlegum skilningi á síð-
ustu 10 árum, má ekki gleyma
því, er hún hefir fyrir sína, og
aðrar þjóðir, gert. Hún hefir jafnj
framt því að leggja fram 285 bilj
ón dollara til hernaðar, einnig
veitt samvinnuþjóðum sínum 50
biljón dala hjálp, bygt 11 miljón
nýrra íbúðarheimila, framleitt 54
miljón bíla, smíðað 56 miljón
sjónvarpstæki, 41 miljón kæli-
skápa, 93 miljónir viðtökutækja.
Lifnaðarhættir í Banáaríkjun-
um og samvinnulöndum þess
hafa batnað svo, að annar staðar
er ekkert að finna, því til saman
burðar.
Bandaríkin hafa með öðrum
orðum haft eftirminnilega mikla
framleiðslu bæði byssa og sfnjörs
á s.l. 10 árum. Það hefir að vísu,
eins og í flestum lýðræðislönd-
am verið krafist minkandí fram-
leiðslu á vopnum. Nú er spurs-
mál, hvort hægt sé að ganga fram
hjá vopnaframleiðslunni úr því
Rússinn hefir hert svo mikið á
henni.
IJppskeran í ál'.
Hveiti uppskéra nemur á ár-
inu 1957 373 miljón dölum í Can-
ada. Er það minni uppskera, en
verið hefir á þremur undanförn-
um árum. (Meðal uppskera frá
1947—1956 nam 462 miljón mæl-
um).
Uppskeru-árið, sem nú stend-
ur yfir byrjaði 1. ágúst. Voru
hveitibirgðarnir þá 723 miljón
mæla. Að meðtalinni þessa árs
uppskeru, eru þær yfir ein biljón
mæla.
Selzt hafa á s.l. ári 263 miljón
mælar. Er þá talið að birgðirnar
verði við komandi áramót, 100
miljón mælum lægri en á s.l. ári.
Bandarískur lektor 'við
H. 1. í vetur
Blaðið White Falcon, sem gef
ið er út á Keflavikurflugvelli
skýrir frá því að bandarískur
prófessor frá Minnesota, Hjalm
ar O. Lokensgard muni kenna
ensku og amerískar bókmenntir
við Háskóla íslands í vetur.
—Alþbl. 24. sept
WINNIPEG. MIÐVTKUDAGINN 20. NÓV. 1957
K0MINN TIL WINNIPEG
Sankti Kláus kom til bæjarins
s.l. laugardag.
Raðaði æska bæjarins sér í þús
unda tali meðfram götunum, sem
hann átti leið um og fagnaði
komu hans ósegjanlega, eins og
hún hefir gert undanfarin ár.
Auk þess sem skrúðförin var
undra fögur, var hún mikið gerð
upp úr sögum sem yngri og eldri
börn kunna og börnunum er sér-
stakur unaður af að sjá i lifandi
myndum, eins og skrúðförin
sýndi þær.
Þarna var örk Nóa, með kynstr
um af dýrum, fílum og giröff-
um. Sindarella í dansbúningi sín
ung fylgis síns. Vaka, félag í-
haldsstúdenta, hélt meirihluta
sínum og hefur fimm fulltrúa
jpins og áður. Fylgi jafnaðarm.,
er óbreytt. —Alþbl. 20. okt.
•
Hin rauðu norðurljós og
sólgosin
.Klukkan rúmlega 11 á sunnu-
dagskvöldið gaf að líta fagra o-g
óvenjulega sjón. Eldrauður,
sterkur bjarmi færðist upp á
himingeiminn í suðaustri, líkt
og af eldum miklum. Upp frá
þessum sterka, rauða bjarma
gengu ljósar rákir, líkt og eftir
þrýstiloftsflugvélar. Stóð sýn
þessi 7—8 mínútur en doinaði síð
an.
Ekki hefur heyrzt að eldar séu
uppi suðaustur á hálendi lands-
ins, sem orsakað gætu þetta fyr-
irbæri. Samkvæmt upplýsingum
Veðurstofunnar mun hér hafa
verið um að ræða hin sjaldgæfu
“rauðu riorðurljós”. Norðurljós
j eru mjög vísindalega rannsökuð
á yfirstandandi jarðeðlisfræði-
|ári. En þau hafa einmitt verið
óvenju mikil og margbeytileg að
| undanförnu. — Útvarpstruflanir
j og norðurljósin eru af sömu or-
JERRY CAIRNS, Free Press Photographer sökum og talin Stafa af hinum
um akandi í sleða með 3 hvítum j miklu sólgosum, sem mjög eru
hestum fyrir, gæsamóðirin tröll | umtöluð um þessar mundir
stóra, gamla konan sem heima,—Dagur 2. nóvember
átti í skónum og Old King Cole,
feitari en nokkru sinni fyr. Og
lestina rak svo sleði sánkti klá-
usar, dregin af fjölda hreindýra,
sem boðberi jólanna reyndist
þarna mestur, sem fyr. Á mynd-
inni hér að ofan situr hann í sleða
sínum. Og æskan sagði honum að
hún ætlaði að sjá hann og taka
í hendi hans niður í Eaton's búð,
einhvern þessara daga. Hann var
á leiðinni þangað og er því til
Winnipeg kominn.
Bjóða ungir og gamlir hann
velkominn!
Laxness gefur 9000
sænskar krónur
í fyrradag var Halldór Kilj-
an Laxness heiðursgesturinn í
veizlu, sem “American-Scandin-
FRÉTTIR FRA ISLANDI
Dagblöð irá Norðurlöndum til
söiu í Reykjavík útkomudaginn
Söluturninn við Arnarhól mun
hér eftir hafa flest kvöld dagblöð
avian Foundation” hélt í N. frá Norðurlöndum sama daginn
York. Laxness er mun dveljast í og þau koma út. Var fyrsti dag-
Bandaríkjunum í mánaðartíma í lírtnn r gær> er blöðin komu
boði Mr. Thomas Brittinghams' svona fljótt’ °g vildi þá svo til,
r r ..... . , _ , að í Dagbladet í Osló var kvæð-
rra Wumington í Delaware. •, •*, , . , , „ r . ,
’ð Kvold í dalnum eftir Þor-
í veizlunni í fyrradag, þar semj geir Sveinbjarnarson í norskri
viðstaddir voru amerískir rithöf- þýðingu Trygve Björgo.
undar, útgefendur og bókmennta —Alþbl. 20. okt.
■ I •
gagnrýnendur, tilkynnti forsetij
ASF, Mr. Reymond Dennett, aðj
Laxness hefði gefið sjóðnum1
Doktorsri tgerð
Jakob Benediktsson, magister,
orinn , i varði í dag við Kaupmannahafn-
9000 sænskar krónur sem varið , - , w *
a u arhaskola doktorsntgerð
li til þess, að veit- " ’ 1
ríkjamanni námsstyrk
i t j _ i ai uaoAuxa uuAiuiaiugciu SÍT13 UIT)
skyldi til þess, að veita Banda-1 A - i A aTuui „
Arngrim lærða. —Alþbl. 27. spet
að ^
nema íslenzku eða íslenzkar bók' rs - • ± m
• * tt' - , u Kommumstar missa 20 prosent
mAintir við Haskola íslands. I r { , ■ . , ... , f ,
I af fylgi sinu í Haskola Isl. og
Þá gat Dennett þess, að Lax-iíínnan fufltrúann í Stúdenta
ness hefði fært bókasafni ASF ráði
að gjöf ljóspréntað eintak af Guð Kosið var J Stúdentaráð Há-
brandsbibhu, sem fyrst var prenb skólans { r> og urðu úrslit þau>
uð a íslandi anð 1574. | að A.listi> listi Stúdentafélags
í fréttatilkynniogu um þetta jafnaðarmanna hlaut 61 atkv. og
segir síðan svo: I einn mann kjörinn, B-listi Félags
“Halldór Laxness, sem er víð-1 t'rjálslyndra stúdenta, 115 atkv.
förull maður, lét við þetta tæki- og einn mann kjörinn, C-listi Fé
Stefán Islandi ákaít fagnað á
hátíðarsýningunni s.I. sunnd.
S.l. sunnudagskvöld var há-
tíðarsýning á óperunni “Tosca”
til heiðurs Stefáni fslandi fimmt
ugum, og tuttugu og fimm ára
sem óperusöngvara. Var honum
ákaft fagnað, kallaður fram hvað
eftir annað í leikslok og sæmdur
fjölda blóma, þar á meðal frá
menntamálaráðherra íslands og
Konunglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn og frá samleikurum
sínum í Þjóðleikhúsinu, en þjóð
leikhússtjóri sæmdi hann lárvið-
arkransi frá leikhúsinu. Auk
hans fluttu ræður þeir Þórsteinn
Hannesson söngvari og loks Stef
án íslandi stutta þakkarræðu.
—Alþbl 8. október
Áhrif gervihnattarins
London, 12. okt — Það hlaut
að koma að því— gervihnöttur
Rússa hefur þegar haft áhrif á
kvenhattatízkuna. Á kvenhatta-
sýningu í London í fyrradag var
í fyrsta sinn sýndur hattur af
gervihattargerð. Hann er úr
rauðu pelli, í lögun eins og hjálm
ur og skreyttur fjórum “loft-
netsstöngum” úr rauðu satíni.
Sidney, 12. okt.—Fyrirtæki eitt
í Sidney, Ástralíu, hefur tekið út
tryggingu, sem nemur um hálfri
milljón króna, hjá Lloyds i Lon
don, fyrir starfsfólk sitt og við-
skiftavifli. Tryggt er gegn —
“dauðaslysi af völdum þess gervi
hnattar, sem nú snýst í xringum
jörðina’. Tryggingin kostaði
1500 krónur. Það getur sem sagt
orðið dýrt spaug fyrir Lloyds í
London, ef einhver af starfs-
mönnum eða viðskiftavinum hins
ástralska fyrirtækis skyldi fá —
“ráðstjórnarmánann” í hausinn.
færi í ljós trú sína á gildi þess'lags róttækra stúdenta, 101 atkvJ 12. október
PRESTAFÉLAGÍSLANDS
að dvelja meðal erlendra þjóða, og einn mnan kjörinn og D-listi,
ekki einungis í því skyni að listi Vöku, félags lýðræðiesinn-
þroskast sem rithöfundur, held- aðra stúdenta, 314 atkv., og 5 SENDIR KADAR ÁSKORUN
ur einnig sem drjúgan þátt í menn kjörna. E-listi, listi Þjóð-1 Prestafélag íslands barst fyr-
þeirri viðleitni að efla frekari varnarfélags stúdenta, 61 atkv.' ír skömmu fregn um það, að lúth-
skilning þjóða í milli. Eftir og einn mann kjörinn. í erskur prestur í Ungverjalandi
tveggja vkna dvöl í N. York hef- Helztu breytingar á fylgi hefði verið dæmdur til dauða fyr
ur Laxness í hyggju að ferðast flokkanna urðu þær, að kommún- ir andspyrnu við núverandi
til Wilmington, Delaware; Chi-' istar misstu 20% af fylgi sínu og
cago; Madisoft, Wisc.; Minneap-1 annan mann sinn í stúdentaráði.
olis; Utah og Kyrrahafsstrand- Frjálslyndir stúdentar unnu sæti
ar. Tvær bækur Laxness, “Salka! af kommúnistum, en áttu engan
stjórn landsins. Ákvað stjórn
Prestafélagsins að freista þess
að koma hinum dauðadæmda til
aðstoðar. Var séra Jakobi Jóns-
Valka og Sjálfstætt fólk” hafa' fulltrúa í stúdentaráði á síðasta syni, formanni Prestafélags ís-
komið út í enskri þýðingu. ’ | ári. Þjóðvarnarmenn misstu þriðj1 lands, falið að senda áskorun til
NÚMER 8.
Janosar Kadars, forsætisráðherra
um að dauðadómnum yfir hinum
lútherska presti yrði ekki fram-
fylgt. Hefur séra Jakob Jónsson
nú sent þessa áskorun.
—Mbl. 16. september
STÆRSTA ÍBÚÐARHÚS
LANDSINS BYGGT í FRf-
STUNDAVINNU
Þeir, sem leið hafa átt um Suð-
urlandsbrautina í haust, hafa
veitt því athygli, að inni við Há-
logaland hefur í sumar risið stór
hýsi eitt, sem gnæfir yfir aðrar
býggingar þa í grennd. Þetta er
íbúðasambygging, sem Bygging
arfélag byggingarmanna er nú að
ljúka við að reisa við Ljósheima.
Telja má markvert, að hús þetta
sem er 8 hæðir, 48 íbúðir, hafa
félagsmenn reist í aukavinnu—
og þar var ekki fyrr en í maí í
vor, að byrjað var að grafa fyrir
því.
Félagsmenn eru 48, flestir
verka- og iðnaðarmenn, sem ælta
sér að koma húsinu upp í frí-
stundum. Hafa þeir allir varið
sumarfríi og öðrum frístunaum
til byggingarinnar — og hefur
miðað svo vel áfam, að undrum
sætir. Að vísu nota þeir skriðmót
við steypuna og hefur húsið ver-
ið resit í tvennu lagi. Það hefur
tekið þá 13 sólarhringa að reisa
hvron helming um sig, en verk
inu hefur verið haldið áfam jafnt
nótt sem dag.
Sem fyrr segir er húsið 8 hæð
ir svo og kjallari. Hæð þess er
um 24 m., lengd oim 52 b., en
breiddin er 10 m. Er þetta stærsta
ibúðarhús, sem reist hefur verið
hérlendis hingað til. fbúðirnar
48 eru allar jafn stórar, 4 her-
bergi, eldhús og bað auk lítils
þvottahúss—samtals 100 ferm. í
kjallara verða tvö stór þvottahús
svo og íbúð húsvarðar. Tvær
lyftur og' stigi eru í útbyggingu
fyrir miðju húsinu. Ein er sú nýj
ung í smíði þessa húss, að geng-
ið er úr lyftuhúsinu um svalir
inn í hverja íbúð. Svalir þessar
ná eftir endulöngu húsinu á
hverri hæð, en íbúðirnar á hæð
eru sex talsins. Kjartan Sigurðs-
son arkitekt hefur teiknað húsið.
Árni Guðmundsson múrarameist-
ari, formaður Byggingafélags
byggingamanna, átti í gær tal við
fréttamenn í tilefni þess, að stór
liýsið er að komast undir þak.
Kvað hann áætlað, að sérhver
þátttakandi í byggingu hússins
ynni 1200 vinnustundir að fram-
kvæmdunum. Áætlað væri, að
iokheld kostaði hver ibúð um 80
þús. krónur og er það mun ódýr-
ara en almennt gerist. Þess ber
þá að gaeta, að engin vinna er
keypt að undanskilinni vinnu
mana á steypivélum. Sem fyrr
segir er þetta stærsta íbúðarhús
hérlendis og taldi Árni, að til
kyggingarinnar hefðu farið 100
tonn af steypustyrktarjárni og
um 850 tonn af sementi— og má
segja, að það sé ekkert smáræði.
—Mbl 25. sept.
LítiII árangur af síldarleit
Vélbáturinn Tálknfirðingur
hefur síðan um miðjan s.l. mán
uð farið í nokkra síldarleitarleið-
angra hér við Suð-Vesturland, en
ckki orðði fremur ágengt en báta
iiotanum almennt.
Hefur báturinn leitað síldar
víða á þessum slóðum undir
stjórn Ingvars Pálmasonar og
mun gera lokatilraun einhvern
næstu daga, þegar vel viðrar, en
sökum gæftaleysis liggur hann
inni nú —Vísir 8. okt.