Heimskringla


Heimskringla - 20.11.1957, Qupperneq 2

Heimskringla - 20.11.1957, Qupperneq 2
2. SÍÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG 20. NÓV. 1957 ^cintskrinpla í Btofwíö ltllt Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VlKING PRESS LTD. 868 Arlinyton St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 868 Arlington St„ Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Authorliad aa Second Claaa Mqll—Poat Offlce Dept., Ottawa WINNIPEG 20. NÓV. 1957 A MÓTI SJÓNVARPI SEM ÞJÓÐEIGN Einn af þingmönnum Ot- tawa-stjórnar, sem lítið hefir bært á til þessa, hefir vakið upp gott kappræðuefni á sambands- þinginu. Hann vill að dagar sjón varpsins séu taldir, sem pjóðeign arfyrirtækis, en að rekstur þess sé í höndum einstaklinga. Þingmaðurinn heitir John Taylor og er frá Vancouver-Bur- ard. Hann mun nýliði vera, en hef ir það fram yfir marga honum reyndari, að hann veit hvað hann vill. Hann bað stjórnina að lofa sér að tjá þingi skoðun sína, sem einstaklings á þessu, og var veitt það. Þetta er einlæg skoðun hans á sjónvarpsrekstrinum, að hann sé nokkuð, sem ekki geti þrifist, sem þjóðeign. Það sé alveg eins með hann og svo margt annað í þjóðfélaginu, sem ekl?i geti bless ast öðru vísi en undir rekstri einstaklings skipulagsins. Telur hann þó sumt af því það þarfasta sem þjóðfélagið eigi og mikils- verð^sta, eins og til dæmis blöð- in. Hann álítur þau fyrir löngu hefði horfið úr sögunni, ef þau hefðu verið háð þjóðeignarekstri. Eins væri með sjónvarpið. Það yrði þjóðinni til meiri heilla og framfara andlega og efnalega, ef undir einstaklings fyrirkomu- lagi væri rekið. Hann kvað engan mega skilja þetta sem svo, að hann væri á móti menningargildi sjóvarps. f standa tré með algrænu laufi. Valda því jarðvegisskilyrði, á- burður o.fl. Það er blindur mað- ur, sem ekki undrast fegurð haustlitanna. “Aftansunna þeg- ar þýð um þúsundlitan skóginn”, kvað Steingrímur Thorsteinsson. Grasblettir og móar taka líka lita skiptum með haustinu. Sérhver árstíð á sinn fegurðarljóma. Náttúran hefir “hamskipti” á haustin. Grænu litirnir dofna, laufvindarnir blása. En fyrir lauffallið skrýðist skógurinn og lyngið rauðum, gulum og brún- um litum. Það er lauffallshátíð trjáanna. Hvað veldur? Laufið springur út á vorin, fagurgrænt og frísklegt. Það gegnir hlut- verki sínu að vinna kolefni úr loftinu allt sumarið. Þá er jafn- vægi í lífsstarfseminni. En þeg- ar líður að hausti, og laufið tek- ur að eldast, verður breyting á. Næringarstarfsemin minnkar, mikilvæg efni flytjast úr laufinu, án þess að jafnmikið sé unnið eða byggt upp í staðinn; haust- litirnir koma í ljós. Venjulega ber mikið á rauðu haust litunum, áður en hinir gulu láta að sér kveða. Ekki myndast samt rauðu litarefnin í laufi allra trjáa, en allt lauf gulnar. Blaðlitirnir telj ast til þriggja aðalflokka. Blað- grænan veldur hinum venjulegu grænu litum, en í henni eru einn ig tvö gul litarefni Xantofyl og karótín. Xantofyl er líka í ýms- um gulum blómum, t.d. páska- liljum, en karótín einkum í gul- rótum. Þessi þrjú litarefni leys- ast ekki upp í vatni. En rauð litar efni uppleysanleg í vatni, eru í fl. úr blöðunum sem þá þorna, unni go að við getum daglega gulna og visna. Sama verður uppi veitt okkur þann munað, sem á teningnum hjá innijurtum, sem forfeður okkra létu sér nægja í vökvaðar eru um of. Hægt er að furðulegustu ævintýrasagnir, er- láta laufblöð roðna fyrir tímann um við ekkert hamingjusamari með því að skera hring í börkinn, en áður og höfum sízt meiri ör- t.d. utan um grein og Jiindra yggiskennd. Óttinn við kynngi- þannig sykurflutning frá lauf- kraft þeirrar þekkingar, sem þeg inu. Einnig er unnt að flýta guln ar er fyrir hendi í atomvísindum un blaða með því að láta þau grefur um sig meðal milljónanna. vera í myrkri nokkra daga. Göm| í þessu andrúmslofti hefja ul blöð gulna fljótast, en ung skólarnir starf sitt að þessu blöð mun seinna. Það sést líka‘sinni. Fullskipaðar skólastofur glöggt á trjám og runnum á bergmála af spurningum og svör haustin. Unga laufið, sem er næst um um ótrúlgeustu hluti, sem greinaendum, helst lengst grænt. lögsklpaðar kennslubækur segja Ef skorið er á blaðstrenginn fyrir um. Það er þó á valdi kenn- gulna blöðin seinna en ellaú kálí aranna, að nokkru leyti, að “lauf- söltin komast þá ekki burtu.1 vindar þýðir”, nái hjörtum hinna Blöð gulna fyrst í nánd við staði,1 ungu borgara og með þeim þau þar sem efnanotkun er mikil, t.1 frækorn siðgæðis og sannrar d. nálægt aldini, sem er að þroskj menningar, sem þar verða ufram ast. Lofttegundirnar etylen og allt annað að festa rætur. acetylen flýta gulnun og brúnlit'—Ritstjórnargrein úr Degi 2. okt un blaða og einnig þroskun ban- j --------------- ana, tómata o.fl. ávaxta. • I , , .. MONÍxoLÍA Þetta var um eðli haustlitanna,1 ______ sem við sjáum árlega í skógi, I Það vaf miki, auðmýki f lyngbrekkum, moum, hrislendi . ^ Tr- * • y . ír Molotov, er Krusjev gerði °g g°r um- hann að ambassador í Mongólíu, Nú eru laufvindarnir byrjaðir hinu afskekkta ríki á milli Sí- að þyrla laufinu af tijánum. heriu Qg Kína. Þó er lanaið enn Njótið haustlitanna meðan tíma' er til í hraunum, móum og hlíð-1 meira afskekkt í augum vest- en að áliti Rússa rænna manna, um. Sjáið dimmrautt lyngið, ljós’0g Kínverja, því að þessar þjóð- gullna viðirunnana og “þúsund- iitan” skóginn. Já, og alla “Kjar- valslitina” í mosanum.t Ingólfur Davíðsson —Tíminn 12. október -----------v— SJÖTTI HVER ÍSLENDING- URÁSKÓLABEKÉ raun og veru væri það einn hluti j sumum plöntum, t.d. í rauðrófum. skóla- og uppeldismála vorra. En það kæmi nú ekki að því gagni í þessu efni sem hugsanlegt væri, þrátt fyrir þó um 30 sjón- varpsstöðvar væri að ræða með um 6000 þjónum, er landið kost- uðu 40 miljón dali á ári. Það væri margt þarfara hægt að vinna í sambandi við störf og athafnir fylkjanna og sveitana, með þessu fjármagni. Og það væri líklegra að við hefðum brátt betra sjón- varp, en við nú höfum þó fé þetta væri alt sparað. LITBRIGÐI HAUSTSINS (Það er blindur maður sem ekki undrast fegurð haustlitanna”) Allir þekkja fífuna hvítu. Þeg ar líður á sumarið roðna blöð hennar og kallast rauðbreysking ur eða hringabrok. Þau fara snemma í haustbúninginn. Núna í septemberlok skarta tré og runnar í haust litum sínum. Sá efnaflokkur kallast anthocy aner og stendur í sambandi við mikinn sykur í frumunum. Blá- berjalyng verður einnig stund- um rautt og rytjulegt vegna sveppaskemmda. Brúnir haustlit- ir eru algengir. En ekki veldur því neitt litarefni, heldur orSak- ast þeir af efnabreytingum í dauðu laufi. Þetta er sams konar breyting og þegar sundurskorin kartafla eða epli dökknar vegna áhrifa súrefnis loftsins. Oft eiga mörg litarefni þátt í litbrigðum laufsins á haustin. Haustlitirnir eru háðir flutningi mikilvægra efna frá laufinu. Efnagreiningar sýna, að þetta byrjar venjulega á því, að mjölvi breytist í sykur. Á því stigi getur rauði liturinn j komið í ljós. Næsta stigið er burtflutningur sykursins og grænu litarefnanna. Þá gulnar laufið. Litbrigðin geta verið dá- lítið breytileg vegna ytri áhrifa. Haustlitirnir eru ekki hinir sömu í frost og heiðríkjum—og í dimmviðrum og regnþrunginni baustveðráttu. Eftir frostnætur ir hafa lengi keppzt um að hafa þar yfirhöndina. Mongólía átti forðum sína stórveldistíma. Þaðan kom Djeng is Khan með riddaraher sinn á þrettándu öld og lagði undir sig alla Mið-Asíu, Kína og rúss- nesku slétturnar allt vestur að Póllandi. En hið viðienda ríki Laufvindar þýðu” hafa leik- hans stóð á ótraustum grunni og Þeir! ^URdi eftir dauða hans. Síðar fræihafa bæði Kínverjar og Rússar ráðið þar ríkjum, en stundum hefur iandið verið sjálfstætt, þó að hir.ir voldugu nágrannar hafi dagana hefst nýtt skólaár og | naidið áfram tilraunnm lil að ná fjölmennustu menntastofnanir Þar ul,3l-tJáhrifum. landsins taka til starfa. j Eftir byltmguna í Rússiandi Þótt nákvæmar tölur séu ekkijfór Rússum að vegna stórum bet r VINNU SOKKAR MEtí MARGSTYRKTUM TÁM OG HÆLUM N ¥ IL €> Beztu kjörkaup vegna endingar- aukaþæginda og auka spamaðar. End- ingargóðir PENMANS vinnusokkar, af stærð og þykt, sem tilheyra hvaða vinnu sem er. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 Nr. WS-11-4 ið um vanga síðustu daga. bera með sér fullþroskuð okkar fáu og smáu skóga og veita nýju lífi tækifæri til vaxtar og landnáms í norðurátt. Og þessa . verkamennina í Mongólíu gildir | til fimm ára, og ef þeir vilja mega þeir setjast að í iandinu eftir það. Hagsmunir Rússlands og Kína mætast enn í Mongólíu, og sam- band Kína og Rússlands verður því starfsvettvangur Molotovs. Það er lítið hlutverk miðað við það, sem hann áður hafði, en þó ekki óverulegt. —Alþbl. 8. okt. iyrir hendi, má búast við að sjötti hver íslendingur setjist nú á skólabekk, samkvæmt núgildandi fræðslulögum, og eru þau þó ekki komin til framkvæmda i dreifbýlinu að fullu. Hin bókelska og fróðleiksfúsa þjóð, sem fyrrum skóp sígild, bókmenntaleg listaverk, sem öllu öðru fremur stuðla að viðgangi og síðan fullveldi hennar sjálfr- ar, fær nú svalað fróðleiksþorsta og námslöngun i hinum mörgu menntastofnunum landsins. Þúsudir ungmenna hefja skóla göngu fyrsta sinn þessa síðsum- ardaga, með tilhlökkun og eftir- væntingu. Heimili þessa unga fólks vænta sér góðs af hinu fjöl menna kennaraliði, sem nú tekur að nokkrum hluta við hand- leiðslu og uppeldisstörfum. Ef að vanda lætur hefst kapp- hlaup milli kennaranna og skól- anna um árangur kennslunnar. Minisatriðum úr fjölmörgum fræðigreinum og þekkingarmol- um er miskunnarlaust troðið í hina ungu nemendur, sem þeir svo síðar eiga að hafa á taktein- um við prófborðið. Á prófblöðun ur í þeiiri deilu. Byitingarhug- myndir breiddust út og náðu jafnvel til hinnar afskekktu Mon gólíu. 1921 var uppreisn gerð gegn ríkjandi yfirráðastétt Búdd hamunkunum, og fyrir atbeina “byltingarflokksins” var komið a nýju stjórnarfyrirkomulagi eftir sovétrússneskri fyrirmynd. Mongólía varð nú algerlega lok- að land, varðstöð á austurlanda- mærum Sovétríkjanna, helzti varnarmúrinn gegn herjum Jap- ana, er tekið höfðu Manchuríu og Innri-Mogólíu, sem var hluti af Kína. Eftir 1945 og þó eir.kum eftir sigur kommúnista i Kína, hefur Mongólía fengið nýtt hlutverk. Huii er nú orðin brú miili tveggja kommúnistískra stórvelda. Það ei ekki lengur erfitt að fá land- vistarleyfi í Mongólíu, og hún er heldur ekki eins afskekkt og fyrrum. Flugtíminn frá Moskvu til Irkutsk er sex og hálf klst., en þaðan er svo fjögurra stunda ílug yfir fjöllin til Ulan Bator, höfuðborgar Mongólíu, þar sem Molotov hefur nú aðsetur. Járn- brautin til Ulan Bator hetur ver- Reyniberin eru orðin fagurrauð og girnileg fyrir skógarþrestina ber sérlega mikið á rauðu litun- og ágæt í aldinmauk fyrir mann- j um. Það stendur þannig á því, fólkið. En meðan þau voru að að þegar kalt er, þ.e. nálægt frost marki, þá breytist mjölvi mjög ört í sykur, en jafnframt hægir þroskast voru þau ósjáleg og fæstir tóku eftir þeim. Lyng- brekkur og skóglendi er nújá flntningi sykursisn frá ölöðun- furðu litskrúðugt. Ber mikið á um. Hið aukna sykurmagn í blöð um gefur svo a líta menntun | jengd til Peking. barnanna og hæfni kennarans. í þessu kapphlaupi eru þau sígildu sannindi oft ekki í heiðri höfð, Rússar hafa flutt menningu nútímans til Mongólíu; tækni, iðnað, skólakerfi, heilbrigðiseft- uum osakar myndun rauðra litar um. í görðunum eru rósalauf. og efna. Allir vita, að sykur mynd iyeniviðarblöð víða orðin rauð ast í kartöflum, ef hitinn a þeim og brún—og víðilauf gulnað.jer nálægt frostmarki. Sykur-i Lauf bjarkanna gulbrún, flekk-i myndunin er ráðstöfun til aö ótt og daug, ribsið gul-grænt, sig j verjast kuldaskemmdum. í vot- urskúfurinn blóðrauður, hvönn- viðrum á haustin ber óvenju in fölhvít og hin stóru blöð Al- aska-asparinnar gulbleik og víða með svarta jaðra. Innanum mikið á gulum og brúnum litum. Orsökin er sú, að þá flytst mikið af uppleysanlegum kalisöltum, o. að trú og siðgæði eru traustustu^ iriit) 70 þús. manns starfa að iðn- hornsteinar einstaklingsins í, aði_ £n meiri hluti íbúanna held- “æfinnar gæfuleit”. u enn gömlum háttum í daglegu Vísindi 20. aldarinnar gerðu Jífi 0g atvinnu, rekur hjarðir sín- menn í upphafi bjartsýna á fram ^ ar fram og aftur um beitilóndin. tíðina. I krafti þeirra átti að íbúafjöldinn er um ein milljón vera hægt að leysa flest vanda-1 en um hundrað þúsund búa í mál. Þau tóku náttúruöflin i þjón Ulan Bator. * ustu *sína og nú á síðustu árum Rússneskir hermenn eru nu í risaskrifum. Trúin á hvers kyns ekki lengur í landinu og rússnesk framfarir og tröllauknar fram-!Ír tæknisérfræðingar eru heldur kvæmdir eru tákn okkar tíma ekki finnanlegir þar, segja blaða og víst er það, að möguieikarnir menn> sem verið hafa þar í landi. eru víðast ótakmarkaðir til frið- Hins vegar eru þar margir blá- samlegra nota. En þrátt fyrir alt | klæddir Kínverjar, sem stunda það vald, sem mennirnir hafa öðl-| vegagerð og reisa verksmiðjur ast með vísindalegum hætti, eink Þeir eru_ tólf þúsund talsins og um á síðustu árum, þrátt fyrir: greiðir kínverska stjórnin þeim efnalega hagsæld manna og lífs- laun, “til að þægja Mongólíu þægindi og þrátt fyrir það aðjmönnum fyrir rangindi, sem herfilegustu sjúkdómar hafa lát Kína hefur áður á þeim framið”. ið í minni pokann fyrir þekkingi Samningurinn um kínversku ÍSLAND HEFITR EKKI ÞÝÐINGU SEM FLD- FLAUGNASTÖÐ Brent Balchen ofursti, hinn þekkti flugmaður og sérfræðing- ur í málefnum er varða flug á heimskautasvæðunum, flutti fyr- irlestur í háskólanum í fyrradag á vegum íslenzk-Ameríska félags íns. Balohen hefir unnið mikið í þjónustu Bandaríkjanna, en er norskur að uppruna. Hann rakti í fyrirlestrinum sógu heimskautaflugsins en ræddi síðan um hernaðarþýð- ingu norðurskautslandanna með tilliti til nýrra vopna: fulkomn- ari flugvéla og larigdrægra flug- skeyta. Hafði hann nokkuð rætt þessi niál við blaðamenn daginn áður. Skoðanir Balchens varð- andi þau eru í stuttu máli þess- ar: Er Atlantshafsbandalagið var stofnað og menn tóku að gera sér í alvöru grein fyrir því, hvernig hinn vestræni heimur væri búinn undir að verjast rúss- neskri árás, varð mönnum fljótt ljóst, að sú leið, sem farin yrði í lofti frá Rússlandi og til Am- eríku, liggur ekki vestur urn Atlantshaf. Sú leið hafði áður þótt sjálfsögð, enda setti tæknin takmörk fyrir því, h\e norðar- lega unnt var að fljúgo. En hér var brey-'.ng a orðin, og hin nýja leið lá yíir heim- skautasvæðin. Af þessu tilefni var komið upp röð af radarstöCv um þvert yfir noroanvtrt meg;n land Ameríku og Alaska austur um nyrzta hluta Canada og eyj- arnar sem þar eru. Þessi radar- keðja átti að fylgjast með ferð- um flugvéla á þessum slóðum. Þegar hún var byggð, var gert ráð fyrir, að árásarflugvélar myndu fara með um 800—900 km hraða á klukkustund og fréttir af þeim fengjust, er þær ættu eftir um tveggja stunda flug til hinna miklu iðnaðarborga sunn ar á meginlandi Ameríku. Nú er svo komið, að til eru flugvélar, sem fara um 3000 km The market demands fjnished Chicken & Turkey VOLUME SALES DEPEND UPON QUALITY GRADE "A” QUALITY IS ACQUIRED BYí • Starting with meat-type chicks and poults. • Feeding a growing concentrate. • Controlling disease. • Confining cockerels and capons while flnishing. • Finishing with a fattening mash. • Marketing turkeys before over-maturity. TAKE TIME . . . FEED FOR FINISH For further Information Contact Your Agricultural Representative ori MANITOSA DEPARTMENT OF AGRICULTURE WINNIPEG 1, MANITOBA Hon. C. Dr. J. R. BELL, Deputy Minister L. SHUTTLEWORTH, Minister

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.