Heimskringla - 20.11.1957, Side 4
SÍÐA
HElM SKRINGLA
WINNIPEG 20. NÓV. 1957
FJÆR OG NÆR
MESSUR f WINNIPEG
Sunnudaginn 24. nóv. verður
séra Philip M. Pétursson stadd-
ur í Edmonton í kirkjufélags-
erindum. í hans stað flytur ræðu
í Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg (Unitarian) kl. 11 f.h. Mr.
Frazer Earle, Regional Director
for the Central Region of the
Canadian Council of Christians
and Jews. Engin kvöldmessa
verður þann dag. Með séra Philip
fer einnig vestur til Edmonton,
Dr. F. M. Kelly, sunnudagaskóla
stjóri safnaðarins. Þeir gera ráð
fyrri að vera komnir aftur mánu-
dagskvöldið n.k.
★ ★ * *
DÁN ARFREGNIR
ÁGÚST EINARSSON, fyrr-
um bóndi í Víðir, Man., dó s.l.
fimtudag á elliheimilinu Betel
á Gimli, en þangað flutti hann
fyrir 2%ári. Hann var 79 ára,
fæddur á Hvappi í Þistilfirði.
Til Vesturheims kom hann 1904,
nam land í Víðir-bygð og var
þar lengst af heimili hans. Hann
var skýrleiksmaður, ritaði skemti
legar greinar í blöðin og var um
langt skeið umboðsmaður Hkr.
Hann var ógiftur. Jarðarförin
fór fram frá Betel s.l. mánudag.
★
Á spítala í Baldur, dó 13. nóv.
Miss REBECCA ANDERSON,
kennari. Hún var fædd að Bald-
ur, Man., og kendi skóla þar og
í Árborg og víðar. Hana lifa móð
ir hennar Kristín Anderson, tveir
bræður, Ben, í Baldur og dr.
Júlíus Anderson í Winnipeg.
Ennfremur þrjár systur, Mrs.
N. Hana í Baldur, Mrs. S. V. Ey-
ford, Piney, og Mrs. H. W. Good
ridge í Winnipeg.
Miss Anderson hafði póst af-
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—A\r Conditioned—
1
Dr, George
Kroeker
NATUROPATH
37 CORNISH AVE. Ph. SU 3-5720
—Office Hours 10—5 p.m.
A graduate from National College
of Drugless Physicians, Chicago.
General Practice in preventative
medicine.
All correspondence addressed to
1061 Strathcona St., Winnipeg 10.
greiðslustörf í Baldur með hönd
um, er hún lézt. Jarðað var frá
United kirkjunni í Baldur s.l.
föstudag.
★
MRS. JÓHANNA JÓNAS-
SON, Lundar, Man. lézt 3. nóv.
að heimili sínu. Hún var 66 ára'
fædd í Minnesota, en kom til
Canada með foreldrum sínum1
1901. Hana lifa tveir bræður,1
Gunnsteinn og Ingi EinarssonJ
og þrjár systur, Mrs. K. Good-|
man, Mrs. T. Thorgilsson og
Sveinbjörg. Maður hinnar látnu,
Sigurjón, er dáin fyrir nokkrum
árum. Hin látna var jörðuð frá
lút. kirkjunni á Lundar.
★
MRS. JÚLÍA (Lang) HART,
kona 81 árs að aldri, í St. Vital,
lézt á Princess Elizabeth spítala
12. nóvember. Hún var fædd á fs-
iandi, en hafði hér vestra verið
í 65 ár. Hún var gift Humphrey
G. Hart, sem nú er dáinn, en hana
lifa þrír synir og ein dóttir. —
Jarðað verður n.k. föstudag frá
Clark Leatherdale útfararstofu
af Dr. Valdimar J. Eylands.
★ * *
SAMKOMA í ÁRBORG
íslenzka skemmtiskráin, sem
fram fór á Royal Alexandra hótel
inu í Winnipeg, 22. október, verð
ur endurtekin að mestu óbreytt,
á samkomu í Árborg, kl. 8:30,
22. nóvember, til qrðs fyrir lækn
ishústað byggðarinnar. Aðgang-
ur $1.00.
♦ ★ tr
AFMÆLISVEIZLA
í haust eru liðin 15 ár frá stofn
un Viking Club og verður þess
minst með veizlu og dansi á
laugardaginn 30. nóvember n.k.
í Parker House, 453 Norte Dame
Ave. Heiðursgestir okkar verða
fyrverandi forsetar félagsins.
Gestir mega búast við góðrij
máltíð og beztu skemtun. Sam-:
komustaðurinn er stór og veg-|
fMK?>
LÆGSTU FLUGGJÖLD TIL
ÍSLANDS
ÞÚ SPARAR
ÞÉR
$158
• A einni nóttu til Reykjavíkur,
Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar,
6 flugliðar, sem þjálfaðir hafa verði
i Bandaríkjunum, bjóða yður vel-
komin um borð.
• Fastar áætlunarferðir. Tvær á-
gætar máltíðir, koníak, náttverður
allt án aukagreiðslu með IAL.
Frá New York með
viðkomu á ÍSLANDI
til NOREGS, DANMERKUR, SVIÞJÓÐAR, STÓRA-BRET
LANDS, ÞÝZKALANDS
Upplýsingar í ölluin ferðaskrifstofum
ICELAi
IIMINES
15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585
NEW YORK
CHICAGO
SAN FRANCISCO
legur og vel settur einkum fyrir gumans eiga heima og dvelja þar
vestur-bæjarmenn. Safeway bíla- um tíma.
stæðið á horninu á Notre Dame' ★ ★ ★
og Isabel stendur gestum til af-
nota ókeypis.
Allir eru boðnir og velkomnir
og ekki sízt þeir sem uppruna-
lega stóðu að stofnun félagsins
og enn er annt um velferð þess.
Veitingar seldar á 25 c. Inn-
gangur $2.00 — Byrjar kl 6:30
e.h. —Nefndin
★ ★ ★
Gefin voru saman í hjónaband
s.l. laugardag, 16. þ.m. Ralph
Harold Magnusson frá Gimli
og Constance Carol Benediktson
frá Winnipeg. Þau eru bæði ís-
lenzk að ætt. Brúðguminn er son
ur Haraldar og Ingibjargar
Magnusson, en brúðurin er dótt
ir Arthur Vigfúsar og Sigríðar
Benediktsson á Gimli. Þau voru
aðstoðuð af Murray Greenberg
og Sheila Panteluk. Athöfnin
fór fram í Fyrstu Sambands
kirkju í Winnipeg.
★ ★ ★
Heimskringla er beðin að leið
rétta frásögnina af slysi Erics
James Bjarnasonar í síðasta
blaði. Er þar haldið fram, að afi
hins látna og amma séu á lífi.
En það er ekki rétt. Afi hans
Thórður Bjarnason, er ekki á
iífi, en adeins amma hans, Vigdís
Bjarnason, og býr hjá dóMur
sinni Mrs. H. Larson, Lanark St.,
Winnipeg.
* ★ ★
Laugardaginn 16. þ.m. fór fram
giftingarathöfn í Fyrstu Sam-
bandskirkju (Unitarian) í Winni
peg, er gefin voru saman i hjóna
band William Jón Heron og
BAZAAR
verður haldin undir umsjón
kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
aðar í fundarsal kirkjunnar á
Victor St., fimmtudaginn 21. nóv.
kl. 2—5 e.h. og 8—10 að kvöldi.
Til sölu verður lifrapilsa og
blóðmör—einnig alls konar katfi
brauð. Kaffiborð verða undir um
sjón Mrs. B. Heidman og Mrs. S.
Gillis. Kjötmat annast Mrs. G.
johannson og Mrs. S. Bjerring
Kaffibauð, Mrs. G. Olafson, —
White Elephant: Mrs. J. Gillis.
Munið stað og tíma.
★ ★ ★
Ráðskonu æskja eldri hjón á
heimili sitt — í bænum Swan
River. Verður að tala íslenzku.
Miðaldra. Svar sendist til Box
634, Swan River, Man., og tiltek-
ið kaup.
O. Brandson
★ ★ ★
TIL SÖLU
Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
mr. guðmann levy,
,185 Lindsav St. ivinninpor Q ManifnVia
VAR BÆN HEYRÐUR
Það var í East London i Suður
Afríku. Þar höfðu þurkar verið
svo miklir að öllu gróðri stóð
hætta af því. S. 1. sunnudag tóku
þorpsbúar sig saman, fóru á fund
prestsins síns og vildu að hann
reyndi að biðja skaparann um
regn. Prestur gerði þetta. Bæna-
haldið fór fram úti. Þegar kom-
ið var fram í miðja bænina var
komin sú steypi rigning, að safn
aðar fólk varð að flýja í skjól.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
HERE NOW!
ToastMaster
MIGHTY FINE BREAD!
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgx.
PHONE SUnset 3-7144
Umboðsmaður Heimskringlu í
Árborg, er Tímóteus Böðvarsson.
Eru áskrifendur beðnir að minn
ast þessa, jafnframt nýir áskrif
endur, er hyggja á, að færa sér
kjörkaup hennar í nyt.
nokkur eintök
‘Kertaljós'*. —
KJORKAUP
GERÐU ILMANDI
LITFAGRA HANDSÁPU
FYRIR MINNA EN
Vk YERÐ
Sendið eftir yðar
“SCENT ’N’
COLOR” KIT
AÐEINS
Prufa óþörf
Bætið þessu sérstaka
“Scent ‘N’ Color”
efni við meðan þér
gerið Gillett’s Lye Sápu.
Það gerir ilmandi velútlítandi
handsápu. Cr að velja:
Jasamin, rose, lilac, lavender.
Hver flaska ilmar og litar alla
sápuna sem þú býrð til i reglu-
legar stærðir af könn af Gillett’s
Lye. “Scent ‘N’ Color”, er
yfirleitt þrefalt dýrari en þetta.
PÓSTIÐ COUPON 1 DAG
------------------ ------------------Vj
STANDARD BRANDS LIMITED
Dominion Square Building, Montreal
Fyrir hvern ‘Scent ‘N’ Color Kit, eru innlögð 25c. Gerið svo vel
að senda má skjótt, póstborgaðan Kit (eða Kits) af þeim ilmi
sem eg hefi merkt við og einfalda l. singu af notkun þess.
......Jasamin
NAFN ________
UTANASKRIFT
rose ____________lilac
lavender.
GL-177
Hefi til sölu
af ljóðasafninu
Verð $3.50
Jakobina Johnson
3208—W. 59th St.
Seattle 7. Washington.
★ ★ *
Ritið “HLÍN” er nýkomið vest
ur. Kostar 75 c. Til sölu hjá Mrs.
J. B. Skaptason, 378 Maryland
St. Winnipeg.
★ ★ ★
Umboð Heimskringlu á Lang-
ruth hefir Mrs. G. Lena Thor-
leifson góðfúslega tekið að sér.
Eru áskrifendur blaðsins beðnir
Beverly Ethel McGowan, aðjað afhenda henni gjöld og yfir-
miklu fjölmenni viðstöddu. Brúð leitt greiða fyrír starfi hennar
guminn er af írskum ættum en eins og hægt er.
brúðurin er af skozk-íslenzkumI _ --- -------------------
ættum. Hún er dóttur-dóttir
Sveins heitins Thorvaldsonar.
verzlunarmanns í Riverton.
Brúðarmeyjar voru Svala H.
Dunn, Gail Freedman og Lil
Osachuck. Blómamey var Lois
Le Grange. Aðstoðarmaður brúð-
gumans var A. Thor McGowan,
bróðir brúðarinnar. En Marno
Couch og Glen Jaques leiddu til
sæta. Mrs. Corinne McClymont
var við orgelið en Gustav Kristj-
ansson söng tvö brúðkaupslög.
Brúðkaupsveizla var haldinn á
Chatterbox Dining Hall og þar
skemtu menn sér frameftir. Sam-
kvæmisstjóri var A. Thor Mc-
Gowan. Séra Phliip M. Péturs-
son mælti fyrir skál brúðarinn-
ar. Mr. Thorvaldur R. Thorvalds
son flutti nokkur viðeigandi orð
til brúðhjónanna. Síðan var stig-
in dans frameftir kvöldinu.
Brúðguminn hefur verið viö
fiugæfingar undanfarið og er nú
ljósmyndagerðardeild flughers
ins (R.C.A.F.). Brúðhjónin gera
ráð fyrir að ferðast til norður-
írlands þar sem að foreldrar brúð
Prófið sión vðar - SPARIÐ $15.00
Sendið nafn yðar, addressu og aldur, og
við sendum þér Home Eye Testei,
'I nýjustu vörubók,
rrii og fullkomnar upp
lýsingar.
VICTORIA OPTICAL CO.( DepY. 1199
274Vj Yonge St. Toronto 2, Ont.
Agents
Wdnterf
French-Style
SH0RTS
Fara vel, eru köld, þægileg. Fín-
brugðin úr vel kemdri bófull.
Saumarfínir, teygjuband um mitf-
ið . • • tvefalt í f-yrir með opi'. . .
liggja vel að þér . . . Jedseys er
við eiga. W-19-56
M/AA/57
BETEL
í erfðaskrám yðar
væri ódýrari
í gallónu tali
Fjölskyldu uppeldi er kostnaðarsamt
nii orðið. En ef æskan kæmist af
eins og bíllinn þinn með gasolíu,
væri uppeldið ódýrara.
Fýsir J»ig að vita hversvegna? Nú er alt
dýrara en nokkru sinni fyr, sem
fjölskyldan þarf með.
Gasolía kostar einnig meira.
En stjórnarskýrslur sýna, að
síðan 1939 hafi framfærslukostnaðui
hækkað um 120%, en á
gasolíu aðeins um 40%—eða
einum þriðja minna.
iÍi:IÍlliÍÍ|||||!
Og það sem meira er — er hitt, að
gæði gasolíu nútímans yfirleitt er
mikið fremri því sem hún var
fyrir tíu árum.
IMPERIAL OIL. LIMITED
Eisso