Heimskringla - 12.02.1958, Blaðsíða 4
«. SÍÐA
HEIMSKRINGLa
WINNIPEG, 12. FEB. 1958
FJÆR OG NÆR
ROSE THEATRE
SARGENT at ARLINGTON
CHANGE OF PROGRAM
EVERY FOUR DAYS
Foto-Nite every
Tuesday and Wednesday
SPECIAL
CHILDREN’S MATINEE
every Saturday
—Air Conditioned—
MESSUR ÍWINNIPEG
Guðsþjónusta fer fram í
Fyrstu Sambandskirkju í Win-
nipeg n.k. sunnudagsmorgun, kl.
11 f.h. 16 þ. m. — Enginn kvöld-
messa þann dag.
★ ★ ★
Mrs. Thordís Markusson,
Gimli, dó 4. febrúar á Princess
Elizabeth spítala. Hún var 60
ára, fædd á íslandi, en kom vest-! —
UC um haf fyrir 50 árum. Hana íslendingar ekki skemtilegri
lífa maður hennar Ólafur, einn rnann fengið en Erling, eða betri
sonur Lorne, í St. Vital og dótt- mann, sem hann á heldur ekki
iif Mrs. Joan Olson. Hún var jörð lagt að sækja. Erlingur hefir
uð frá elliheimilinu Betel. Rev. skrifstofu á Gimli og Arborg.
J, Fulmer jarðsöng. j * * *
* ' ★ * j FOR SALE— Baby Carriage,
Á Deer Lodge spítala lézt í JumP Ghair, Car bed and Seat.
lok janúarmánaðar merk íslenzk A11 items in excellent condition.
kona, Lt. Nursing Sister Sofía A11 tliree T°r $30.00. Phone
Goodwin. Hún stundaði hjúkrun $Pruce 2-5048.
arstörf í hernum í fyrra stríði,1
og hlaut viðurkenningu og verð-
Það er úrkomuleysið, sem ein- um og venjum frá því sem var
kennir mjög tíðarfarið nú um um aldamót, eða á þeim tima sem|
nokkur ár bæði vetur og sumar. flestir fóru héðan vestur um haf. J
Undanfarin sumur hefir kveðið Nú er t.d. aldrei haldin brúð-j
svo rammt að þessu, að vatnsból kaupsveizla. Þeir sem gifta sigj
hafa þornað með öllu, og víða skjótast í kyrþei til prestsinsj
orðið að draga vatn í bæinn um eða sýslumannsins, eða bua bara
langan veg. Fénaður nær illa í saman ógift. Það þótti því tals-i
vatn, og í þaust fannst víða í verð tíðindi, þegar haldin var j
Tungu að minsta kosti fé niðri brúðkaupsveizla í haust á Hall-'
í pyttum og dýjum, sem hafði ormsstað, sem í voru 40—50
hætt sér oflangt til að ná í vatn- manns. Þá gengu í hjónaband
ið. Ár og lækir þó einkum þorna Gísli Sigurðsson og Margrétar
alveg, sem kemur sér illa, þar Gisladóttur frá Skógargerði—og
sem rafstöðvar hafa verið byggð- Elín Heiða Aðalsteinsdóttir frá
Þjóðrækmsfélag Islendinga í Vesturheimi
FORSETI: DR. RICHARD BECK
801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota.
Styrkið félagið með því að gerast meðlimir
— Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. —
Sendist til Fjármálaritara:
MR. GUÐMANN LEVY,
185 Lindsav St. AVinnÍDev 9. Manitoha
ar í vor um venjulegt vatnsmagn.
Þórshöfn, ættuð úr Þistilfirði.
AF FLJÓTSDALS-
HÉRAÐI
laun góð fyrir starfið. Hún hélt
áfram þessu starfi, er heim kom
úr stríðinu 1919, á hermanna-spít
ala í Deer Lodge, Selkirk og víð Tíðarfarið tala flestir fyrst um
ar. [ —á því veltur svo mikið fyrir
Hin Iátna var jarðsungin i bændur. S.l. vetur mátti vægur
Selkirk af séra Valdimar Ey-j heita víðast hvar. Þó voru óvenju
iands. leg jarðbönn á efra Jökuldal, en
* * * slapp þó. Vorið var fremur kalt,
ÍSLENZKAR BÆKUR TIL svo ' gróðri miðaði seint áfram,
SÖLU, svo sem Árin og Eilífðin, en úrfelli voru engin. Tíðin var
tvö bindi, Alþýðubókinn gamla, því góð á lambfé. Spretta gekk
Hugleiðingar, gefin út 1839 af seint vegna kuldanna, svo slátt-
Þorg. Guðmundssyni. Leikrit, o. ui hófst alment í seinna lagi.
fl. —Simið 43-2140 | Loks varð spretta á túnum sæmi-
* * * i leg og nýting ágæt, en háin varð
Dilkar voru með vænna móti Ásdís Sveinsdóttir skólastýra á
í haust og eins fullorðið fé. Fóðr, Hallormsstað hélt veitzluna.
un fer batnandi með auknu töðu-l Brúðurin hafði verið hjá henni
falli. Jarðepli spruttu víða bæði í skólanum og oftar, og
sæmilega, en sumstaðar lítið, því Ásdís hét á 'hana að launum fyr-
næturfrost komu víst i öllum ir vel unnin störf, að halda veizlu
mánuðum sumarsins, en virðast þegar hún gifti sig. Við það stóð
ganga mjög misjafnt yfir. Gras-.hún myndarlega.
ið fellur alveg sumstaðar, en Annars eru nú stundum haldn
stendur óskemmt á næsta bæ. j ar skírnarveizlur, t.d.
MINMS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
Ari grundvallaði íslenzkar bók
menmtir, og áhrif þess starfs eru
ekki tímabundin. En einnig að
öðru leyti er verk hans ekki tíma
bundið. Eins og allt, sem ágætt
er, hefur það gildi sitt án tillits
þegarj ^ efnisins> sem það fjallar um.
Eitthvað hefir Grímsárvirkjun fyrsta barn er skírt. Líka fer nú,t>að er ve£;na hms siSferðilega
innihalds sjálfrar athafnarinnar.
Ari hefur nú hvílt í jörðu nærri
átta aldir, en sannleiksást hans er
iafn-lifandi, jafn-áhrifamikil nú
Á Öðrum stað í þessu blaði
auglýsir Erlingur K. Eggertson
B.A. L.L.B. að hann hafi tekist
á hendur lögfræðistörf í Nýja-
íslandi i slíka stöðu gátu Ný-
víða léleg, vegna úrkomuleysis.
Samt mun talið að heyfengur
yrði í meðallagi. Haust tíðin var
þolanleg, og veturinn til áramóta
mjög mildur.
in orðið á eftir áætlun. Henni í vöxt að halda afmælisveizlur,
mun hafa átt að vera lokið fyrirjoO ára afmælis en þó einkum 70
áramót, en það mun dragast fram ára. Þannig var núna 4. janúar
í marz eða apríl. Línur hafa ver- hörkumikil veizla á Ekkjufelli_____,
ið reistar bæði til sumra fjarð- já60 ára afmæli Brynjólfs bónda ^ ^ r . a„nn var ofan^moldar.
anna, og út í Eiða. Margir hafa j Sigbjörnssonar. Ekkjufellsheim-
haft atvinnu við þetta þessi árin ilið bæði fyr og nú hefir verið
og mun þeim bregða við, þegar j crðlagt fyrir gestrisni og greiða
lokið er framkvæmdunum. j semi margskonar. Grannar Brynj
í maí-mánuði létzt Jón bóndi ólfs færðu honum útskorinn
Sigmundsson í Gunnhildargerði lampa eftir snillinginn Ríkarð
í Tunguhreppi. Hann var sonur Jónsson, og samstarfsmenn í
Sigmundar Jónssonar sem var al-! vegagerð málverk, en Brynjólfur
kunnur atgerfismaður og bóndi hefir undanfarið venð verk-
í Gunnhildargerði um langt' stjóri við vega í nágrenm sinu.
skeið. Jón tók við jörðinni að ^arna skemmtu menn sér hið
foreldrum sínum látnum. Hann beztá við ölteiti, ræðuhöld og
MIÐSVETRARMOT
ÞfÓÐRÆKNISDEILDA RINNA R FRÓN
verður haldið í Fyrstu Lútersku Kirkju
MÁNUDAGINN 24. FEBRÚAR 1958, KL. 8_e.h.
SKEMTISKRÁ
O, CANADA Ó, GUÐ VORS LANDS
ÁVARP FORSETA.................... Jón Johnson
SÖNGUR (double quartette)
undir stjórn Elmu Gíslason—undirspil, Jóna Kirstjanson
1. Áróra...............Helgi S. Helgason
(Kvæði eitir G. J. Guttormsson, sungið í fyrsta sinn)
2. Litla Stína ............C. P. Wallin
3. Ve1. er mælt til vina funda. . . H. Wetterling. . .
KVÆÐI ................. Dr. Sveinn Björnson
EINSÖNGUR .......................Joy Gíslason
UPPLESTTJR ................... Wiliiam Pálson
RÆÐA......................Prof. Haraldur Bessason
EINSÖNGUR ....................Heather Sigurdson
EINLEIKUR Á PÍANÓ................Sigrid Bardal
TVÍSÖNGUR.......Elma Gíslason, Gustaf Kristjanson
ELDGAMLA fSAFOLD GOD SAVE THE QUEEN
Inngangur: $1.00 — Byrjar stundvíslega.
fslenzkar veitingar til sölu í fundarsal kirkjunnar.
Inngangsmiðar fast við dyrnar.
ALLUR ÁGÓÐI GENGUR TIL BETEL
hefir reist bæði íbúðar- og pen- söng, en að lokum var stiginn
ingahús af miklum myndarskap,! dans.
stækkað mikið túníð og alið upp Þess má geta um leið, að þrír
átta mannvænleg börn, sex stúlk- j synir Brynjólfs eru búsettir
ur og tvo sonu. Kona Jóns var þarna við fljótið i Ekxjufells-
Anna ólafsdóttir Bessasonar á landi. Sigbjörn hefir reist all-
Birnufelli, mesta myndar og1 stórt hús við brúarsporðinn, og
dugnaðarkona. Hún býr nú á- rekur þar verzlun. Grétár hefir
fram í Gunnhildargerði með son reist nýbýli rétt ofan við Skipa-
um sínum, sem enn eru ókvæntir. lækinn, og hafið þar mikla rækt
Dæturnar eru líka sumar heima. un. Býlið heitir Skipalækur. Þa
í desember andaðist Björn Sig-j hefir Vignir byggt framan í brú-
börnsson á Surtsstöðum í Jökulsi orásnum utan við brautina, og
árhlíð. Hann hefir búið þar langa j kallar það Brautarholt. Hann
æfi eftir föður sinn Sigurbjörn! hefir bílaútgerð, og annast vió-
Björnsson. Kona Björns var Sig-[ gerðir á þeim, sem oft kemur sér
rún Jóhannesdóttir frá Syðrivík vel. Allir eru þessir bræöur
i Vopnafirði, sem enn lifir. Þau rnyndarmenn. Kona Brynjólfs er
hjón áttu margt barna, sem nú Sólveig frændkona hans Jonsu.j
eru sum komin víðávegar. Tveir Hnefils. Þau eiga líka tvær dæt-j
drengirnír, Sigbjörn og Bragi j ur, Sigrúnu og Þórunm, sem eru
búa nú á Surtsstöðum. Björn var yugn og ógiftar
Og hefur jafnmikinn boðskap að
flytja, er jafnmikil nauðsyn nú
og þá. Óþrotleg kappkostun
þess að ganga veg sannleikans,
að leita þess, sem sannast er í
hverju máli; óbrigðul regla, hafi
maður numið eða sagt eitthvað
rangt, að hafa það heldur, er sann
ara reynist. Þetta er ekki aðeins
boðorð fyrir vísindamenn. Þetta
er ekki aðeins skylda fyrir blaða-
men og fréttamenn. Það er öll-
um mönnum heilræði að hafa
þetta að sinni andlegu iðkun.
Með því einu er unnt að öðlast
og varðveita heilbrigði hugans,
með þessu einú er unnt að stefna
nióti meiri ljósi.
—Einar Ól. Sveinsson,
í erindi um Ara fróða.
HERE NOWl
ToastMaster
MIGHTY FINE BREADI
At your grocers
J. S. FORREST, J. WALTON
Manager Sales Mgi
PHONE SUnset S-7144
Hvernig geturðu varist
flúnni?
Garlic (Geirlaukur) er góð-
ur til þess.
Spyrjið læknir yðar eða yf-
sala
Garlic hefir í margar aldir verið not-
aður a£ miljónum manna, sem heilsulyf,
trúandi að laukurinn innihéldi styrkjandi
mátt. Garlic er af náttúrunnar íiálfu
heilsu verndandi lyf, er heldur blóðinu
hreinu og lausu við óhreinindi. Fjöldi
manna hrósar því sem vcrndara fyrir liða-
gigt og hverskonar gigt sem er. Adams
Garlci Pearls, innihalda hreina olíu, tekna
úr jurtinni og er í því formi, sem hún er
seld og hefir því að geyma alla þá kosti,
sem þessi undra jurt hefir að bjóða. Ef
yður finst að þér séuð máttlítill og lam-
aður af gigt, náið yður í pakka af Adams
Garlic PearLs í dag frá lyfsala yðar. >að
ver yður kvefi og flú. I>ær eru bragð og
lykt lausar og í pillum, sem auðvelt er
að renna niður. Náið í pakka í dag og
reynið hve mikið pillurnar hjálpa yður.
Vður mun ekki iðrast þeirra kaupa.
GLASSES on 30 PAY TRIAl'
Umboðsmaður Heimskringlu i
Árborg, er Tímóteus Böðvarsson.
Eru áskrifendur beÖnir að minn
ast þessa, jafnframt nýir áskrif
endur, er hyggja á, að færa sér
kjörkaup hennar í nyt.
Prófið sión vðar - SPARIH $15.00
Sendið nafn vðar, addressu og aldur, og
við sendum þér Home Eye Tester,
Fvíí nýjustu vörubók.
1 II. 0g fullkomnar up^rí
lýsingar.
VICTO'llA OPTICAL CO., Dept. T-244
27&V? Yongp Sí. Toronto 7. Ont.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvi gleymd er goldin sknld
Yrz
búinn að vera heilsutæpur uml
Þorrablót eru haldin i mörgum;
. , ~ , j , . I siveitum. Hér í 1 ellum hafa þau
skeið, og hættur að bua, enda bu- sveltum-
- » , vertð haldin oslitið um >t0 til 50
inn að skila goðu dagsverki. i
f haust andaðist Eiríkur Sig-'«ra skeió. Um leið og komió er
fússon í Dagverðhígerði eftir ísamkomuhúsið. er setst að hangi
Dngvarandi van'heilsu. Hann varjkiöti> flatbrauði eiru S°°
berklaveikur e„ fékk bót allmikla1 "**< « bon8 >"" P“»«.
PATSY SEGIR: Góð Stoker kol eru okkar kol.
r
Góður leikur Jim,
Þessi bitri kuldi
reynir á taugarnar í
hröðum leik. Við
skulum koma inn í
lokkerinn og verma
okkur.
Okay, Coach. Það er
verulega þægilegt
þar inni á þessu ári.
Hinn nýi hitunarofn
og PATSY Stoker
kol eru fyrirtak.
Janitorinn segir
PATSY endast öll-
um kolum lengur og
eftirlit með þeim
mjög auðvelt.
BIÐJIÐ KOLASÖLUMANNINN UM PATSY STOKER KOL
VífilsstaÖahæli. Samt sótti t
sama horfið er á leið æfina.
Kona Eiríks var Anna Gunnars-
dóttir Hemingssonar. Hún held-
ur sér vel, og hefir rekið búskap-
in með tveim börnum, sem þau
sem rennt er niður á milli þess
að ræður eru fluttar og sungið.
Oft eru líka fluttar gamanvísur,
gerðar fyrir tækifæriö og ýmis-
legt fleira haft um hönd, eftir
því sem tilfellur. Við borðin er
eiga, og eru fynr löngu uppkom-1 setið í 4-5 klukkutíma, en eftir
in. Þau heita Eirikur og Mál- það er dansað til morguns. Stund
fríður. Um svipað leyti andaðist um er þó skotið^ inn einhevrju,
Ólöf Marteinsdóttir á Gallastöð-
um fremmri í Tungu. Hún var
ekkja Sigurðar Þorkellssonar,
sem lengi bjó á Galtastöðum.
Ólöf var orðin háöldruð, enda
tekin að gerast sljó en líkamleg
heilsa var sæmileg. Þau Sigurður
áttu eina dóttur, sem býr á Galta
stöðum. Hún heitir Aðalheiður.
Um áramótin andaðist Kristinn
Magnússon bóndi á Hrolllangs-
stöðum. Hann var yngstur af
hinum sex bræðrum, sem ólust
þar upp. Af þessum bræðrum
eru þrír enn á lífi, Magnús Sig-
fús, sem lengi bjó á Bændastöð-
um, og Karl, sem enn lfir þar>
Kristinn var lengi búinn að vera
heilsulítill, og dvelja tímum sam
an á Akureyrarhjúkrunarhúsi,
þar sem hann var skorinn upp
nokkrum sinnum af hinum
slynga skurðlækni Guðmundi
Karli Péturssyni. Samt lánaðist
ekki, að hann fengi heilsu til
frambúðar. Eftirlifandi ekkja
Kristins er Freygerður Gunnars
dóttir Sigfússonar.
Flest er nú breytt orðið af sið-
einkum söng, síðan kórinn var
stofnaður. Sæbjörn Jónsson Hall
grímssonar á Skeggjastööum æf-
ir kórinn. Skeggjastaðarmenn
hafa jafna verið söngmenn mikl-
ir.
Nú er mál komið að slá botn-
inn í þetta bréf. Ef einhverjum
gamalmennum af Héraði þætti
gaman að lesa þetta rugl, þá er
tilgangi mínum náð. Að svo
mæltu óska eg löndum mínum
vestra árs og friðar.
Gísli Helgason
Umboð Heimskringl* á Lang-
ruth hefir Mrs. G. Lena Thor-
leifson góðfúslega tekið að sér.
Eru áskrifendur blaðsins beðnir
að afhenda henni gjöld og yfir-
ieitt greiða fynr starfi hennar
eins og hægt er.
HEIMSKRINGLA er til sölu
hjá Jochum Ásgeirssyni, 685
Sargent Ave. Winnipeg.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU—
bezta íslenzka fréttablaðið
FEB. 9-15, 1958
Electricity is today, as it always has been, still the
most indispensable service in the home, office, store or
factory. Our most versatile servant lights and heats our
homes . . . preserves and cooks our food . . . washes and
our clothes . . . powers our factories . . . brings us news
and entertainment . . . protects our health . . . serves us
in a thousand and one ways that contribute to the strength
and prosperity of the country . . . and makes living easier,
healthier and more enjoyable.
The electrical industry which enables you to enjoy
all these advantages of modern electrical living is made
up of many groups. Besides the utilities which develop
power sites, generate and distribute electric power, there
are the electrical manufacturers, the distributors, the
retailers, the electrical contractors—all an essential part
of the pattern *
National Electrical Week affords the public an op-
portunity to appraise t)he full value of the contribution
which the electrical industry, as a whole, has made to
our economy and way of life.
CiK
1
Xa