Heimskringla


Heimskringla - 18.06.1958, Qupperneq 4

Heimskringla - 18.06.1958, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 18. JÚNÍ, 1958 FJÆR OG NÆR MESSA f WINNIPEG Messa'ö veröur í Unitara kirkj- unni í Winnípeg n.k. sunnudag, 22. þ.m. kl. 11 f.h. Engin kvöld- m’essa verður þann dag, þar sem prestur safnaðarins verður stadd ur í Árborg og messar þar. ★ ★ ★ MESSA t ÁRBORG Sunnudaginn 22 þ.m. messar séra Philip M. Pétursson frá Winnipeg í Sambandskirkju Ár- borgar, kl 3 e.h. Vonast er að menn f jölmenni við þá guðsþjón- ustu. ★ ★ ★ ROSÉ THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— samtaka á íslandi, en þar stend ur yfir fertugasta og fimta af- mælishátíð þess. En því var þess um boðið ti lafmælisins, að þeir MRS. HAELDÓRA GÍSLASON komu 1913 með fyrsta Forðbíl Mánudaginn 16. þ.m. andaðist heim til Reykjavíkur. á Grace Hospital, Mrs. Halldórai ★ ★ ★ Gíslason, 81 árs að aldri. Hún Séra Friðrik A. Friðriksson hafði búið í Winnipeg tæp tvöiog frú, eru stödd í Winnipeg. dvelja vikutíma í Atlanzhafs fylkjunum. Eg átti tal við marga verzlunar- og embættismenn, og einnig stjórnmálamenn. Mér fannst, þegar eg fór, að eg ætti eitthvað sameiginlegt við þetta strandarfólk. Eg tilheyrði þjóð- arbroti, parti af þriðja frumþætt- inum, og mér fannst að maður yrði var við hugsunarhátt, á At- eru tvær, verður að leita jafnvæg is milli þeirra. Til að gjöra það augljósara hvar jafnvægið ætti að vera, er æskilegt að athuga tvær andstæður. Öðru megin er sá, sem kastar burtu öllum erfð- um um leið o ghann kemur til Canada. Hann reynir ekki einung is að afklæðast öllum ytri venj- um og siðum, iheldur einnig að landzihafs-ströndinni, sem er alls: uppræta það, sem í hinum innra ekki ólíkur því, sem á sér stað meðal þjóðbrotanna. Ekki það, að fólk í Atlanzhafs-fylkjunum, eða þjóðbrotin hafi eitthvað sér- stakt að kvarta um, heldur hitt, að mönnum finnst að Atlanz-fylk Þjoðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETl: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba manni býr—tungu og bókmennt ir, viðhorfi gagnvart lífinu sjálfu, sem þróast hefur um aldir ar, en þar áður í Wynyard, og í grend við Wynyard, í Sask., í m'eira en 50 ár. Maður hennar, Gunnlaugur Gíslason dó fyrir fjórum árum. Foreldrar Mrs. Gíslason voru Jónas Kristjánsson og Guðrún Þorsteinsd. Hún var fædd á Hraunkoti, í Aðaldal í . Þingeyj- arsýslu 21. febrúar 1877. Systkini sem lifa hana eru fjögur, þrjár systur og einn bróðir. Systurnar eru: Mrs. Hólmfríður Pétursson í WinnLpeg; Miss Hlaðgerður Kristjánsson, í Winnipeg; Mrs. Matthildur Frederickson, Van- couver, og eini bróðurinn er Há- kon Kristjánsson, í Vancouver. Ein dóttir, er á lífi, Mrs. Arn- þrúðut Goodman, ekkja Sig- tryggs Goodman, sem do í des., 1952. Auk hennar lifa níu barna- börn og 11 barna-barnabörn. Kveðjuathöfn fer fram fimtu- daginn 19. þ.m. frá útfarastofu Bardals. Síðan verður líkið flutt til Wynyard, Sask., og kveðjuat- höfn fer fram í Sambandskirkj- unni þar á föstudaginn kl. 2. Séra Philip M. Petursson flytur kveðjuorðinn á báðum stöðum. Jarðsett verður í Pleasant View grafreit við Wynyard. ■<< ★ ★ Heim til íslands lögðu af stað úr þessum bæ s.l. laugardag frú J. B. Skapcason, 378 Maryland, á- samt dótturdóttur sinni Jo-ann WiJson. Verða þær 2 til 3 mán- iTOi heima. Vikuna þar áður lögðu þeir Sreinn Oddsson prentari í Win- nipeg og Páll Bjarnason skáld, frá Vancouver, B .C., upp í boðs Þau leggja af stað heim til ís- lands n.k. föstudag. Hefir séra alda. Honum er svo annt um að ^ verða það, sem hann hyggur, að í| sé kanadískur þegn, að hann að- ^ in hafi ekki fengið næga viður- jhyllist ýmsa þá hluti i kanad- | kenningu sem hluti af Canada, og| isku þjóðlífi, sem virðast í fljótu | þriðji efniviður þjóðarinnar hafi bragði töfrandi, en eru þó ef til $ GLEYM MÉR EI — HOFN — GLEYM MÉR EI iheldur ekki fengið næga viður- kenningu. í fylkjunum við sjávarsíðuna er samband, sem kalla mætti “Samband forsætisráðherranna fjögurra”, og einnig sjálfboða fé Friðrik verið hér vestra um einsj lagsskapur leikmanna, sem kallað árs skeið og messáð víða í bygð-| ur er Atlanz-fylkja hagsmuna- ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. c. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-55t Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. viðhor er skaðlegt, bæði þjóðinni og einstaklingnum, sem í hlut á. ~ - _ --- vill hjóm eitt og hégómi. Þetta § Hinu megin eru innflytjend- finist, sýnir að það er hvorki ur, og í einstöku tilfellum sum- pólitík né trúmál, sem hann hef ir afkomenda þeirra, sem að und- »r í huga. Það liggur i augum anskildum tíma þeim sem þeir uppi og er áhugamál hans, að verja til að hafa lifibrauð fyrir nauðsynlegt sé að gefa út blað á á meðal íslendinga og nú síð ráðið. Bæði þessi félög kvarta sig og sína, helga allt sitt starf islerizku til að tryggja böndin : st tvisvar í Sambandskirkjunni um þegar sambandsstjórnin í Winnipeg yfir síðustu helgi, á1 eyðir peningum á Atlanzströnd- ensku og íslenzku, og norður á um þá sé það stjórnarstyrkur. í Gimli. Hefir starf séra Friðriksj ræðu, sem Mr. K. J. Rankin, for- hér verið eitt hið ágætasta í þáguj setu Atlanz-ráðsins hélt 26. júní þjóðræknismála vorra . Fylgjaj 1957, var hann sterklega mótmælt prestshjónunum héðan vinarhug- ur íslendinga og fyrrum sam- vinnumanna þeirra, en þau voru við starf hér fyr meir hjá Sam- bands-eða Unitara kirkjunnj ís- lenzku vestra. Séra Friðrik mun senda Hkr. pistla um eitt og annað, í sam- bandi við dvöl þeirra hjóna hér og endurfund þeirra og fornra vina og kunningja. ur því að tala um stjórnarstyrk eða gjafir. Mr. Joihn Pattison, í og eignir félagsskap þeim, sem milli íslands og Kanada-manna er innan vébanda þjóðbrotsins— af íslenzku bergi brotna og mikilsvert starf, en það nær ekki stemma stigu fyrir að þetta til- nógu langt. Þeir segjast vera tölulega afar smáa íslenzka þjóð- góðir kanadiskir borgarar, en þeg hrot hverfi algjörlega hér vestan ar kanadismi þeirra er brotinn til hafs. Að hans áliti er það nauð- mergjar, þá kemur í ljós að þeir synlegt að halda við þessum blöð- aðeins sigla fram hjá því að lim—eða blaðinu, ef þau samein- grein, sem kom út í Saturday brjóta í bág við kanadiska ljög- ^st—ef það, sem er þungt á met- Night, 11. maí, ,1957, segir að fé sambandsstjórnarinnar, sem var- ið sé á þennan hátt, sé viðeigandi gjöf. Hér einnig er of langt far- um í íslenzkum erfðum, og eru ið í hina áttina og er sú stefna það aðrir, sem halda því fram röng bæði gagnvart Canada og eigi að verða partur af þjóðvið- úthlutun af hagnaði eða gróða þeim, sem líta svoleiðis á skyld- unum hér vestra. EFNISVIÐUR KANA- DISKU ÞJÓÐARINNAR Skálaræða fyrir minni Senator Gunnars S. Thorvaldssonar, sem W. J. Lindal, dómari flutti í heiðurssamkvæmi fyrir þau hjón þjóðarsambandsins Það, sem átt hefur sér stað í þessum fylkjum nýlega er í sam- ræmi við þetta víðtæka hugtak um þjóðmegun Kanada-ríkisins. í þessu sambandi mætti benda á þá mótstöðu, sem kom í ljós þegar verið var að byggja Hud- sons Flóa járnbrautina. Byrjað var á brautinni árið 1911 o g lok- ið við hana árið 1930. Óflugasta mótstaðan kom frá Ontario og ur sínar. Að blanda því bezta í (c) Senator Thorvaldson hef erfðum við það bezta, sem finnst ur lagt fram drjúga upphæð til umhverfinu—á þann hátt mynd- Betels, og óteljandi aðrar íslenzk ast hollustu á hrifin á félgaslíf- ar stofnanir og félög hafa notið ið, og um leið bætir það þjóðar- örlætis hans. andann. í (d) Þegar Canada Iceland Eg faef sagt að ábyrgðin sé Foundation var hleypt af stokk- tvenns konar—því verður maður unum í fyrrahaust gerðist Mr. a ðfinna meðalveginn. Hver kan Thorvaldson strax í byrjun stofn adiskur borgari—eg á aðeins við meðlimur ráðsins. þá, sem tilheyra þjóðbrotunum— verður að ákveða hvar sá milli Skyldur gagnvart Canada ín, G. S. Thorvaldson og konu Quebec fylkjum, aða’.lega frá vegur liggur. Við allir, sem kana (a) Cyrus S. Eaton, auðkýf- hans í Royal Alexanðra hóteli í afturhaldsmönnum í Toronto og diskir borgarar, verðum at5 vera ingurinn, segir að fyrsta skylda Winnipeg 28. apríl 1958 i Montreal. úr því að eg minntist1 umburðarlyndir, og megum ekki manns sé að skara eld að sinni ________ Framhald á þessi mál, vil eg láta í ljós það. kvarta, ef einihver annar virðist eigin höku. Um það skal ekkert Frjálslyndi varðandi landið álit mitt, að það hafi verið mjörg stefna of langt í aðra hvora átt. sagt, en benda mætti sarnt á, að Er þetta frjálsyndi varðandi I heillavænlegt fyrir Canada, að Hið nauðsynlega er það að allir Gunnar S. Thorvaldson er for- landið ekki síður en þjóðinaJ stjórn í Ottawa og stjórn í Sask viðurkenni þessa tvískiptu af- stöðumaður í einu af hinum Maðúr verður að hafa alla hluta atchewan fylkjum af andstæðum landsins í huga engu siður en flokkum, gátu komi ðsér saman alla þjóðflokkana, ef orðin —j um að hefjast handa um rafmagn “kanadisku samlandar mínir”|og vatnsveitu úr Suður-Sask- stöðu. í stærri lagasamtökum í Winnipeg Nú ætla eg að nota það, sem 0g er í sjtórnarnefnd margra hefur verið sagt sem mælikvarða verzlunar- og iðnfélaga. Og hér og í staðinn fyrir að fara með skal aðeins drepið á þátt hans í eiga að skiljast í hinni víðtæk- atchewan ánni. Þetta er mjög mörg faguryrði um heiðqtsgest pólitískum málum. Það skal ját- gott dæmi um safstarf, sem mið- ustu merkingu. í fyrra vor, rétt fyrir kosning- ar að aukinni þjóðmegun ferð til íslands á vegum Bílsjtóraiarnar, var eg svo heppinn að Það á að líta á svona fyrirtæki _ ___í frá því sjónarmiði, hvorta þau styrki iþá framþróun i Canada, sem viröist liggja í augum uppi, en ekki sem styrktarmeðöl fyrir sveitir, sem virðast í neyð eða fylki, sem eru heimtufrek. g vék að hinni landfræðilegu hlið málsins hér í ræðu minni aðeins til að sýna hversu yfir- gripsmikið orðið “Canadianism” er og ihvársu margvíslegt það er, sem stendur á bak við orðin — kanadiskir samlandar. — Nú vík eg mér til baka að skyldum kan- adiskra borgara við uppruna sinn eða þær þjóðir, sem þeir eiga ræt ur að rekja til. Það skal játað að þessi víð- tækari hugmynd um Canadian- isma efnivið kanadisku þjóðarinn ar, er ekki ný.'Hér er áherzlan lögð á aðra þætti þessa máls en áður. Þessi breyting á viðhorfi, að því er tekur til efniviða, er byggð á þeim raunveruleika að efniviðir kanadisku þjóðarinnar eru þrír, en einmitt það leiðir af sér aðra óhjákvæmilega niður stöðu. Innflytjandinn í Canada og niðjar hans bera tvenns konar skyldur á herðum: skyldu gagn- vart kjörlandinu—hvað niðjana snertir, gagnvart föðurlandinu — og skyldu gagnvart því landi, sem flutt var frá, eða réttara sagt, gagnvart erfðum þeim, sem hann kom með til Canada frá gamla landinu. Þess skal um leið getið, að fyrsta hugmyndin á bak við það að varðveita þessar erfð- ir er sú að þær hafi ævarandi gildi og geti sett litbreytni og blæ á þetta hins kanadiska þjóð- ernis. Nú, þar sem skyldurnar okkar og hæfileika hans og kosti, að að pólitísk störf lúta að vel- ætla eg að benda á aðaldrætti rnegun þjóðarinnar, en í þeim er starfs hans og framkvæmda og ekki fólgin jafnmikil sjálfsaf- láta ykkur vera dómarana í því neitun og i sumum öðrum opin- Þessi gamla Muzzle-loader, er eitt af því, sem minnir á Fort Prince of Wales við strendur Hudsons-flóa Kynnist Manitoba og uppgötvið ósnert landsvæði bæði fögur og víðáttumikil. Það er margt sem maður nytur í Manitoba, í sögu. útsýni og landslagi. Farið hringferð, ciV.i kj Við hina írið a lli staði, mcð áningarstöðum um suður, cr hressing að ferð- ínni. Farið um slóðir frumherjanna, í bíl eða á báti og kynnist þeim stöðum, erfrumherjarnir voru á og sögu þessa fylkis sköpuðu, það er úr miklu að velja af þcssu í Manitoba. ■■■II I II III I I I I II DEPT. OF INDUSTRY AND COMMERCE, Sect. 11/K# Bureau of Trovel and Publicity, Legislatíve Bldg., Winnipeg. MARK TOUR YOU WISH 1) La Verendrye Trail 5) Duck Mountain Tour 2) Whiteshell Tour 6) Northern Tour ^ 3) Riding Mountain Tour 7) The Narrows Tour 4) Fort Ellice Trail 8) Pine Falls Tour ADDRESS . PLEASE PRIISIT berum störfum. Pólitísku menn fá oft góða þoknun cn StUtldum veröa þeir fyrir vonbrigðum. Solli Thorvaldson sat á þingi í hvort hann standist prófið. Skyldur gagnvart erfðum Hér eru aðaldrættirnir: (a) Fyrir nokkrum árum síð- Manitoba fylki tvö kjörtímabil, an hófust fslendingar handa, um n*u ár, og þar fékk hann þá bæði í Canada og Bandaríkjun- reynslu, sem mun koma honum með aðstoð frá íslandi, ^ Sóðum notum ÞeSar að Því MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar HERE NOW! T oastMaster MIGHTY FINE BREAD! At vour grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales M*i. PHONE SUnset S-7144 kemur að hamn verður að berjast eralflokksins í efri deild sam- bandsþingsins. (b) En það er á öðrum svið- um þar sem Mr. Thorvaldson hef ur u«nið sín ágætustu störf. — Hainn hefur verið meðiimur I stjórnarnefnd lögmannafélags þess hér í fylki, sem kallað er The Law Society, og er nú «r- seti félagsins. Fyrir tvefmur ár- um síðan var hann forseti “The Canadian Chamber of Com- merce”, ráð viðskiptamanna í Canada, og leysti hann það starf af hendi sjálfum sér, þjóðbroti sínu og kanadísku þjóðínni til sóma. Starf í þeirri mikilhæfu stöðu útheimtir mikinn tíma og peninga. Þegar Mr. Thorvaldson var forseti The Canadian Gham- ber of Commerce ferðaðist hann um allt Canada og sigldi til ann arra landa til að sitja fundi við- skiftaráðs, þan sem fulltrúar margra þjóða koma saman. Því kemst maður að raun unr, þegar málin eru krufin til hlítar, að Senator G. S. Thorvaldson hef ur uppfyllt sína tvíþættu skyldu með heiðri og sóma. Svo maður lauslega hermi Shakespeare, má segja að frumefnin, í þessuiw manni—arfleifðin, umhverfið og þar með talið, hversu hygginn hann var, er hann valdi sér lifs- förunaut sinn; og svo Kanada- þjóðfélagið, sem hann sér fram- undan og vill taka þátt í að móta —þessi frumefni, eru svo vel samsteypt í manninum að við getum staðið upp og auglýst út um allan heim: hér er Kanada- maður. um, og að safna saman upphæð, sem nú nemur $220,000 til þess að stofn- mnti hinum stóra meirihluta Lib- setja deild í íslenzkum fræðum ----- ■ —— 1 ■ -------------~ við háskóla Manitoba-fylkis. Til Two years ago Imperial Oil Limited purchased the C. W. jeffery’s tekið var, að enginn gæti orðið collection of drav/ings from his estate. Mr. Jefferys was one of “stofnandi deildarinnar” nema Canada’s leading historical artists. Here is one of * series of rneð því að leggja fram $1,000.00 eða rneir. Heiðursgestur okkar^ er einn af stofnendum deildar- innar. Hann komst að þeirri nið- urstöðu, að ef það æ tti að vera varanlegt, sem íslendingar og Kanadamenn af íslenzku bergi brotnir legðu til i þróun á menn! ingarhlið kanpdisku þjóðarinnar, þá yrði að stofnsetja slika deild við háskóla þessa fylkis, þar sem vig Vstur-íslndingar værum fjöl mennastir. (b) Solli Thorvaldson ihefur i mörg ár eytt tíma og kröftum i það að styðja Heimskringlu,1 elzta slenzka vikublaðið hér vestra. Það er athugunarvert, að hann hefur haldið því sterklega fram, að Heimskringla og Lög-, berg ættu að sameinasj* en veit að það er erfitt vegna þess aö bæði blöðin hafa verið gefin út i meira en sjötíu ár, og á þeim tíma hafa viðkvæmar tilfinningar skapast í garð hvers blaðs út af fyrir sig» og verður að taka það til greina. En það í sjálfu sér að Solli er með því að blöðin sam- reproductions of the original Jefferys drawings 1, La Salle on the Toronto Carrying-PIace, 1681.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.