Heimskringla - 22.10.1958, Side 2

Heimskringla - 22.10.1958, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 22. og 29. OKT. ’58 H«itnskrin0lci fatofuaO 111$) Kemur út á hverjum miðvikudegi Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. M8 Arlington St. Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 1-6251 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram 411ar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Prcss Limited, 868 Arlington St., Winnipeg 3 Ritstjóri: STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: KDITOR HEIMSKRINGLA, 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man. HEIMSKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS SM Arlingtoo St„ Winnipeg 3, Man. Canada Phone SPruce 4-6251 Aothorlaod gg Second Claaa Mail—Pogt Offlce DepL, Ottqwg WINNIPEG 22. og 29. OKT. ’58 HRIFANDI SAGA UM ÓGLEYMANLEGA EIGIN- KONU REBECCA RAGNAR STEFANSSON ÞÝDDI Eg fór upp á loft og fór í þynnri og léttari kjól, Eg fór ofan aftur og settist inn í við- hafnarsalinn og beið. Þegar klukkuna vantaði fimm mínútur í eitt heyrði eg að bíl var ekið heim að húsinu, og heyrði svo mannamál í ganginum. Eg lag- aði á mér ihárið fyrir framan speg ilinn. Eg var mjög föl í andlit- inu. Eg reyndi að koma dálitlum lit í kinnarnar og stóð upp og beið þess að þeir kæmu inní sal- inn. Maxim kom inn, og Frank og Julyan hershöfðingi. Eg mundi eftir að eg ihafði séð hann á grímudansinum búinn eins og Cromwell. Hann leit allt öðru- vísi út núna, miklu rýrari og minni maður, en þegar hann var í grímubúningnum. Hann heils- aði mér. Hann talaði hægt og alvarlega eins og læknir. “Beiddu Frith að koma með sherry”, sagði Maxim. “Eg ætla að þvo mér”. ALLAN ÁRSINS HRING FLÖGGJÖLD TIL ★ FYRSTA FLOKKS FYR- IRGREIÐSLA með tveim ókeypis máltiðum, koníaki og náttverði. ★ IAL flýgur STYTZTU AFANGA YFIR tlT- HAFI—aldrei nema 400 mílur frá flugvelli. LÆGSTU ISLANDS IAL (ICELANDIC AIRLINES LOFT- LEIÐIR) bjóða lægri fargjöld til Ev- rópu en nokkurt annað áætlunarflug- félag i sumar, og á öðrum árstímum. LÆGRI en "tourist” eða "economy” farrýmin—að ógleymdum kostakjörum "fjölskyldufargjaldanna”. Fastar áætl- unarferðir frá New York REYKJAVIKUR, STÓRA-BRET- LANDS, NOREGS, SVÍÞJÓÐAR, DAN- MERKUR og ÞÝZKALANDS Upplýsingar í öllum ferðaskrifstofum n /~i n ICELANDICj AIRLINES 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 New York • Chicago • San Francisco “Eg verð að gera það líka”, sagði Frank. Áður en eg hringdi bjöllunni kom Frith með sberry. Julyan hershýfðingi vildi ekki neitt af því. Eg tók eitt glassið til þess að hafa eitthvað til að halda á. Hershöfðinginn kom og stóð hjá mér við gluggann. “Þetta er m jög hryggilegt alt saman, frú de Winter”, sagði hann vingjarnlega. “Mig tekur það sérstaklega sárt vegna 'þín og mannsins þíns.” IMPORTANT T0 ALL MANITOBA RESIDENTS . To all persons NOT paying for the Hospital Services Plan through on employer group Premium Notices hove been mailed out to oll persons NOT poying their hospital premiums through on employer group. When moking your poy- ment, please present your Premium Notice. If you hoven't received your Premium Notice, you are still obliged to make payment. In this event, please present the hospital certificate you were given when you registered with the Plan. Upon poyment, you will receive a new certificate entitling you and your dependents (spouse ond children under 19 years) to hospital benefits for the period from January 1, 1959 to June 30, 1959. WHERE T0 PAY k PREMIUMS MAY BE PAID AT THE F0LL0WING OFFICES: Resident of a Municipality—to the Municipal Office. Rcsidents of Local Government Districts—to the Local Government District Admims- trator. * Residents of Unorganized Territories—direct to the Manitoba Hospital Services^Plon, 116 Edmonton Street, Winnipeg 1, Manitoba. Residents of the City of Winnipeg—can pay premiums to any Bank in the city. Greater Winnipeg Suburban Residents—pay to their Local Municipal Office. If you make payment by mail—enclose your premium notice with your cheque or money order. If your premium notice is not available, quote your registra- tion number. WHEN T0 PAY - ALL PAYMENTS MUST BE MADE |L BEFORE NOVEMBER 30, 1958 THE MANITOBA HOSPITAL SERVICES PLAN PROVINCE OP MANITOBA 116 EDMONTON STREET DR. G. JOHNSON Minister WINNIPEG 1, MANITOBA L. PICKERING Commissioner P. 2 m að kjósa þá vildi eg heldur búa hér á Englandi. Það er allt eitt- hvað öruggara hér.” “Eg þori að segja að Frökkum finnst það sama um- sitt land”, sagði Maxim. “Ó, eflaust inginn. sagði hershöfð- “ALDREI ER GÓÐ VÍSA . . HRINGHENDA Með þér þreyjan fór mér frá íinn eg, eigi gengur að eg megi af þér sjá einum degi lengur. Sr. Siggeir Pálsson “Þakka þér fyrir”, sagði eg, F.g fór að dreypa á glasinu mínu, en setti það svo á horðið. Eg var hrædd um að hann tæki eftirþví hvað eg var skjálfhent. ‘ “Það sem gerir það svo erfitt viðfangs eru sannanirnar sem maðurinn iþinn bar fram fyrir því af hverjum fyrra líkið væri.” “Eg skil þetta ekki fyllilega”, sagði eg. “Þú hefir þá ekki íheyrt hvað við fundum í morgun?” sagði hann. “Eg vissi að það fannst lík. Kafarinn fann það.” sagði eg. “Já”, sagði thann, og leit svo sem snöggvast yfir öxl sér í átt- ina til gangsins. “Eg er hræddur um að það sé hennar lík, án alls efa”, sagði hann, og lækkaði rödd ina. “Eg get ekki sagt þér greini legar frá því, en auðkennin voru nægileg til þess að fullvissa manninn þinn og Phillips lækni að það væri hún”. Hann þagnaði snögglega, og færði sig frá mér. Maxim og Frank voru komnir aftur inn í herbergið. “Maturinn er tilbúinn, eigum við ekki að fara inn?” sagði Max im. Eg fór á undan fram í gang- inn, mér var þungt um hjarta- ræturnar, og eg var eitthvað ís- köld og dofin innvortis. Julyan hershöfðingi sat mér til hægri handar, og Frank til vinstri. Eg leit ekki á Maxim. Frith og Ro- bert báru fyrsta réttinn fram. Við töluðum öll um veðrið. “Eg sé í Times að það var meira en áttatíu stiga hiti í Lon- don í gær,” sagði Julyan ihers- höfðingi. “Er það virkilega”, sagði eg. “Já, það hlýtur að vera hræði- legt f yrir vesalings fólkið sem ekkert kemst út úr borginni.” “Já, hræðilegt”, sagði eg. “Það getur orðið heitara í Par- ís en London”, sagði Frank. “Eg man að eg dvaldi yfir helgi í París í miðjum ágústmánuði, ogj það vað ómögulegt að sofa. Það var ekki nokkurn andvara eða loft á fá neinsstaðar í allri borg- irmi. Hitinn var yfir níutíu stig.” “Auðvitað sefur fólkið þar allt af með lokaða glugga, er það ekki?” sagði hershöfðinginn. “Eg veit það ekki”, sagði Frank. “Eg hélt til á gistihúsi. Gestirnir voru flestir Amerík- anar”. “Þú þekkir til á Frakklandi, auðvitað, frú de Winter?” sagði Julyan hershöfðingi. “Ekki svo mjög mikið”, sagði eg- “Ó, eg hélt að þú hefðir átt heima þar í mörg ár.” “Nei”, sagði eg. “Hún var í Monte Carlo þegar eg kynntist henni”, sagði Maxim. “Það er ekki hægt að kalla það Frakkland, er það?” “Nei, eg býst ekki við því”, sagði Julyan. “Það hlýtur að vera allra þjóðerna sambland þar. — Strandlengjan þar er þó falleg, er það ekki?” “Mjög falleg”, sagði eg. “Tilbreytingarríkara útsýni og meiri veðurblíða en hér, er ekki svo? Samt veit eg að ef eg ætti - Hversvegna að hafa skápa fulla dýrum hreinsunarefnum? Að halda heimilinu hreinu og fáguðu, er ekki eins kostnaðarsamt og margir halda, að minsta kosti ekkí með Gillett’s Lye, sem svo vel hefir reynst til þess. Lye vort sparar þér raunvrulega peninga, tíma Og vinnu—vega gæða þess. ÞÚ getur hreinsað kjallaragólf Og veggi me<S því, poka sém fóður er geymt í, útatar overalls, og jafn- vel ihreinsað burt mál, með lye! Já,—Lye hreinsar skjótt og vel : : : en kostar samt miklu minna en önnur hreinsunarefni, sem ekki gera verkið hálft eins vel. Sendið eftir 60 bls.bók sem er alveg ókeypis er útskýrir á dúsín vegu hvernig lye hjálpar til í sveit og í bæ, aS losna við óhreinindi. Myndir skýra efnið mikið. Skriíið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal / IN REGULAR SIZE AND / MONEY-SAVING 5LB. CANS. ATHLETIC S’PORT SHORTS 372 Allir sem hreyfingu unna, eru hrifnir af Watson’s nwrfötum, þeirra Athletic pouch, og vernd á alla vegu. Milliband úr teygju. Óviðjafanlcga þægileg. Gerð af sérfræðingum. Auðþvegin. Eng- in strauing. Endingar góð. Skyrtur er samsvarar. LIVE BETTER tf* ... Electrically When the various factors in water heating are laken into consideration . . .economy, convernence, cleanliness, safety . .. . tests have shown that electricity is up to twice as efficient as any other method. And íhe finest of these electric water hea- inv ui.its, either copper og glass lined, can be fcund at he CITY HYDRO SHOW- ROOMS Cih Showrooms; 405 Portage WHitehall 6-8201

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.