Heimskringla - 14.01.1959, Qupperneq 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
l&fmiskrinpla
-v» 'III
Kemur út i h»erjum miðvikudegi
Eigendur: THE VIKÍNG PRESS LTD.
H6Í Arliniíton St. Winnipeg 3. Man. Canada Phone SPruce 44251
Vcrð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram
tllar borganir jendist: THE VIKING PRESS LTD.
Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 868 ArUngton St., Winnipeg 3
Ritstjóri: STEFÁN EINARSSON
(Jtanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA. 868 Arlington St. Winnipeg 3, Man.
HEIM.SKRINGLA is published by THE VIKING PRESS LIMITED
and printed by VIKING PRINTERS
868 Arlington St., Winnipeg 3, Man. Ganada Phone SPruce 4-6251
Kutttonwtl aa Second Claaa MctU—Poet Office DepU Ottawa
WINNIPEG 14. og 21. JAN. ’59
ISLENZK ÞJÓÐRÆKNI
ENN VIÐ SÖMU HEILSU
Þjóðrækrlissaintök Vestur-fs-
lendinga munu þeim við hver
áramót flestu eða öllu ríkari í
huga. Með hverju nýju ári hefst
bragð. Þá vaknaði von um það að
samkomulagi við Rússa um frið
samlega samvinnu allra þjóða,
hvaða efnahagsskipulag sem þær
búa við. En sá skortur á sam-
starfsvilja, sem Rússar hafa sýnt
starfið og gangi það vel. geti sam ! »*ále£mam Þýakalands „mrasð-
tökin, Þjóðræknisfélagið, kirkj- " ,bann ,vl8 tjamokufiraun
urnar og blöðin, sagt að í því
efni sé alt eða flest við sömu
heilsu og áður, eru það beztu
nýárs fréttirnar sem flestir óska
sér. Og það mælir magt með, að
fréttirnar séu þær við hyrjun
þessa nýja árs, þings undirbún-
ingur Þjóðræknisfélagsins byrj-
ar með sama hugrekki og eftir-
væntingu og áður, e.t.v. á sum-
Um sviðum latgengara, því elli-
bragur færist yfir stofnanir eins
og mennina. En þjóðræknisaldan
er vakin. Og það er fyrir mestu.
Dýrtíðin hefir torveldað þetta
starf, sem flest önnur, ekki sízt
blaðanna. En til að bægja henni
að nokkru frá lesendum íslenzkra
blaða, rifaði Hkr. seglinn, fækk-
aði útgáfudögum til þess að geta
thaldið verði í skefjum. Sumir
ætla það óráð, eri fylgdu fleiri því
dæmi, hefðum við minna af dýr-
tíðinni að segja. Sannleikurinn
038 Alverstone St.; og Carl A.
Hallson, 134 Palliser St. St
James; og sjö barnabörn.
Hann var jarðsungin af séra
E. H. Sigmar frá útfararstofu A.
S. Bardal, 12. desember 1958.
Jarðsettur í Brookside grafeit.
Blessuð sé minning hans.
um samkomulag um afvopnun og
nú síðast með brölti sínu í Berlín
gerir að engu þær vonir, að Sovét
leiðtogarnir vilji í sannleika
leysa deilumálin 4 samkomulags
grundvelli.
Á því leikur enginn vafi að hin
hörkulega utanríkisstefna, sem
Sovétríkin reka, speglar trú for-
ustumannanna á valdbeitingu og
hernaðarmátt í samskiptum við
aðrar þjóðir. Leiðtogarnir í
Kreml fylgjast af áhuga með um
ræðum um andúð Bandaríkja-
manna 4 því að nota kjarnorku-
vopn. Ef til vill vona Rússar að
þeim takist að .halda við spenn-
unni og í skjóli þess ná yfirráð-
unum í ibaráttunni um Asíu og
Afríku. Þeir æskja einskis frek-
ar en status quo megi haldast, þar
eð þá er þeim fært að stunda und-
irróðusstarfsemi sína svo til ó-
áreittur. Valdajafnvægi þýðir
allur er sá. að lesendur fá mikið raunar ekkl annað en 'Það- að
eða mest sömu fréttanna og áðurj Rússum er Sefið carte blanche tib
en aðra vikuna seinna en fyr en)afskiPta af hinum vaknandi þjóð
ódýrara, en með öðru móti værijum Asiu °g Afriku- Vestrænum
hægt. íslenzkir lesendur virðast Þjóðum er sá einn kostur Ser- ef
hafa skilið þetta rétt og séð, aðlt>ær ætla ekkl að afhenda Kreml
minna blað en í viku stærð, gæti framtið mannkynsins, að sýna
að árinu liðnu orðið fyllilega Ktesum svo ekki verði um villzt,
ígildi eða betra en nokkurra jafn' að Þær séu fúsar að fórna nokkru
stórra bóka, á sama verði. Ú1 að Sefa ekki UPP Það sem Þær
En að þessu sleptu og ef við ÞeSar 'hafa-
erum vel samtaka, sem því miður Enn er erfitt að segja um hver
er þó ekki ávalt að heilsa, ætti valdahlutföllin eru í Kreml, og
að verða úr þessu og fram yfir hversu sterkir nánustu samstarfs
þjóðræknisþíng .2
ibjartara yfir í þjóðræknismálun-
um, sem er ávalt svo mikils vert.
Þegar dr. R. Beck, forseti þjoð-
ræknisfélagsins var hér síðast á
ferð, kvaðst hann brátt koma aft-
ur og þá yrði engum griður gef-
inn frá þjóðræknisstarfi.
menn Krústjovs eru. Og tími er
til kominn að Krústjov sýni heim
inum hið rétta andlit sitt—hvert
sem það nú er. —Alþbl. 6. des
DANARMINNINC
BJÖRN J. (Barney) HALLSON
HVERS KONAR MAÐUR
ER KRUSTJOV?
Hvaða hlutverki gegnir Krús-
tjóv, forsætisræðherra Sovétríkj
anna, eiginlega? Hvers konar
maður er þetta og hvers má ai
honum vænta? Sumir telja hann
vera valdasjúkan harðstjóra, sem
óhikað ryður öllum úr vegi, sem
leggja stein í götu hans. Bros
hans og alþýðleiki sé aðeins
gríma, sem hann setji upp til
þess eins að villa á sér heimildir.
Aðrir segja að Kústjov hafi verið
neyddur til að taka upp hörku-
legar aðferðir vegna utanaðkom
andi áhrif og stuðningsmanna
Stalins, sem eigi sterk ítök inn-
an Sovétríkjanna. Krústjov sé í
raun og veru frjálslyndur stjóriV
málamaðu, en kínverskir kom-
múnistar oð Stalinistar víðs veg-
ar um heim hafi neytt hann til
að reka ofbeldispólitík.
Enginn veit hvað rétt er í þess
um skoðunum manna á Krústjov.
Ekki einu sinni kommúnistafor-
ingjarni í alþýðulýðveldunum;
virðast vita hvar þeir hafa hann.
Fólk á Vesturlööndum hefur í
lengstu lög leyft sér að vona að
frelsunin og þíðan, sem fylgdi
dauða Stalins, sé annað og meira
en stundarfyrirbæri og áróðurs-
Þann 8. desember 1958, lézt á
Gamalmenna heimilinu Betel á
Gimli, Björn J. (Barney) Hall-
son. Hann var fæddur í Mórseli
í Jökulárshlíð í Norður Múla-
sýslu, 5. ágúst 1879. Hann flutt-
ist hingað til Winnipeg með for-
eldum sínum Jóni Hallson og
Ingibjörgu Sæbjarnardóttir Hall-
son árið 1892, íþá 13 ára gamall
Settust þau að í Winnipeg að
799 Ellice Ave. Hann var yngstur
15 barna þeirra Hallsons ihjóna.
Barney gekk ihér 4 skóla. Hann
lærði tinsmíði og vann að þeirri
iðn mest af ævi sinni, lengst af
hijá Fred Friðfinsson. Barney var
trúr og góður við alt sem hann
gerði.
Hann var meðlimur Canadian
Order of Foresters í fimtán ár,
og einnig í félagskap Indepen-
dent Order of Foresters.
Hann tilheyrði íslenzka leik-
félaginu og var góður leikai,
starfaði í því í mörg ár.
Árið 1905 kvæntist hann Ástu
Stefaníu Byron, sem lézt 13. des-
amber 1946. Heimili þeirra var
að 638 Alverstone St., mesta
-aunsnar heimili þar sem margir
höfðu glaða stund. Þeim var 3 •
>arna auðið: Ms. Margret Pat-; SVÍAKONUNGUR
HEIÐRAR KJARVAL
Eins og áður hefur verið frá
FRETTIR FRA fSLAM)!
LAXNESS SÁRBÆNIR KRÚS-
JEFF UM AÐ MILDA ILL-
VÍGAR ÁRÁSIR Á
PASTERNAK
|
í fréttaauka með kvöldfréttum
Ríkisútvarpsins í gær var skýrt
frá því að Halldór Kiljan Lax-
ness, Nobelskáld íslendinga.
hefði þá um daginn sent Nikita
Krúsjeff, forsætisráðherra Sovét
Rússlands, skeyti vegna ofsókn-
anna gegn Nóbelskáldinu Boris
Pasternak.
Síðan las Laxness skeytið sjálf
ur á íslenzku fyrir útvarpshlust-
endur. Það hljóðaði svo:
“Eg sný mér til yðar hágöfgi
og sárbæni yður sem skynsaman
stjórnarleiðtoga að beita áhrif-
um yðar til að milda illvígar árás
ir óumburðarlyndra kreddu-
manna á gamlan rússneskan rit-
höfund, sem hefur unnið sér verð
skuldaðan heiður, Boris Paster-
nak.
Hvers vgna gera sér leih að
því að egna upp reiði skálda, rit-
höfunda, menntamanna og sósíal
ista heimsins gegn Ráðstjórnar-
ríkjunum í slíku máli?
Fyrir alla muni þyrmið vinum
Ráðstjórnarríkjanna við þessu
óskiljanlega og mjög svo ósæmi
lega fargani?” —Mhl.
•
ALAUÐ JÖRÐ í N. -ÍS.
Þúfum, 6. des.—Hér er daglega
gott veður, en nokkrir rosar og
úrkoma á köflum. Jörð er alauð
upp á ihæstu f jöll. Er nýtt að sjá
brúnir Snæf jallastrandar auðar
um þetta leyti árs.
Sauðfé mun hvergi vera tekið
í hús ennþá vestan djúps og
hvergi mun vera farið að gefa fé
ennþá. —Mbl. 7. des.
•
JÓLATRÉ REIST VÍÐS
VEGAR UM BÆINN
Stöðugt færist meiri og meiri
svipur jólahátíðar yfir bæinn.—
Þess mun t.d. vera skammt að
bíða að kveikt verði á jólatrjám
á ýmsum stöðum í bænum, svo
sem venja er. Hafa jólatré þegar
verið reist allvíða og búið mun
að kveikja á nokkrum þeirra.
—Mbl 7. des.
•
MIKIÐ LOF BORIÐ Á ORGEL
LEIK DR. PÁLS ÍSÓLFS-
SONAR
Dr. Börge Friis, kunnur dansk
ur tónvísindamaður, tónskáld og
píanóleikari, skrifar að jafnaði
um nýútkomnar hljómplötur í
Aarhus Stiftstidende. Hann seg-
ir um hina nýju hæggengu, LP,
plötu með orgelverkum Bacihs,
er Páll fsólfsson lék fyrir His
Master’s Voice, eftirfarandi:
“Páll ísólfsson, dómkirkjuorg
anisti í Reykjavík, hefur leikið
inn á orgelplötu, s em heppnazt
hefur frábærlega vel, forleiki og
fúgur Baohs í c-möll, Es-dúr og
d-möll, hina dásamlegu tokkötu
og fúgu í d-moll og einnig
nokkra sálmaforleiki, iþar á með-
al hið innilega verk: Merzlich
tut mich verlang en—, sem hér
hrífur áheyrendur.
íslendingseðli Páls leynir sér
ekki, því að hann hefur ríka
hneigð til að gæða túlkun sína
björtum hljómblæ og leikrænum
áhrifum, sem hann nær með því
að beita andstæðum hverri gegn
annarri. En hann hefur alltaf
fast land undir fótum, og allar
öfgar, hvort heldur er í hljóm-
stillingu eða hraðavali, eru hon-
um móti skapi.
Þessar ágætu upptökur voru
gerðar Allra sálna kirkju í Lon
don. —Mbl. 7. des.
skýrt, hefur Svíakonungur sæmt
Jóhanness Kjarval listmálara
‘Prins Eugen-iheiðurspeningnum’
fyrir frábæra listsköpun. Honum
var afihentur heiðurspeningurinn
í sænska sendiráðinu s.l. mánu-;
dag úr hendi ambassadors Svía, |
Sten von Euler-Cheplin.
—Alþbl.
•
NÝ LJÓÐABÓK EFTIR GUTT
ORM J. GUTTORSSON
f tilefni af áttræðisafmæli G.
J. Guttomssonar, sendi Helgafell
á markaðinn nýja bók eftir skáld
ið, sem hlotið hefur nafnið
“Kanadaþistill”.
Eru í þessari bók 70 ljóð, auk
ljóðaformála. Bókin er 120 bls.
að stærð, pentuð í Víkingsprenti.
Guttormur J. Guttormsson er
eitt af'þekktustu skáldum Vestur
Íslendinga. Hann er fæddur í
Riverton, í Nýja-íslandi, en Iþang
að höfðu foreldrar hans flutzt
af íslandi. Skáldið hefur búið á
jörð foreldra sinna og má segja
að örlög hans hafi ekki verið
ólík örlögum Stephans G.
Guttormur hefur gefið út fjór
ar ljóðabækur: Jón Austfirðing-
ur, 1909; Bóndadóttir, 1920; Gam
an og alvara, 1930; og Hunangs-
flugur 1944. Þá hefur hann einn-
ig gefið út safn stuttra leikrita,
sem nefnist Tíu leikrit, 1930.
Loks má geta þess að heildarsafn
ljóða Guttorms var gefið út hér
á landi 1947.
f hinni nýju bókmenntasögu
sinni, segir Stefán Einarsson m.
a., að fyrstui kvæði skáldsins
fjalli um landnemana og hið
stranga líf þeirra. Frægast þess-
ara kvæða mun vera Sandy Bar.
Þá segir Stefán einnig að symbol
isminn ihafi haft mikil áhrif á
skáldið og hendri á kvæðið Bý-
flugnaræktin í því sambandi.
Augljóst er, að Guttormur er
góður Kanadamaður, en íslenzk
menning er honum í blóð borin.
Kemur það enn einu sinni fram
í ljóðabók þeirri, sem Helgafell
^efur út í tilefni af afmæli skáld
slns— Mhl 21. nóv.
Þau búa í Nelson, B. C.
Hjalti Hafsteinn og Sveinn
Karl, báðir kvæn/tir menn og
bændur í Kandalhar-byggð. Sig-
urður og Sveinbjörg misstu
fyrsta barn sitt, son.
Sigurður var meðalmaður á
hæð, byggður vel og löngum
heilsugóður. Hann var iðjusamur
og verkmaður góður. Hann var
fáskiptinn maður, gefck lífabraut
sína hljóðlega og æðraðist lítt,
er móti blés. Líf hans og skap-
gerð minnir á það, sem segir í
kunnu Ijóði:
“Langt utar múgans æði og lágu
þrá
þeir óskuðu aðeins þess, er vera
hlaut.
Um lífsins dal, sem geymdist
glaumi frá,
þeir gengu hljótt og látlaust
sína braut”.
Ekki er líklegit að hann hafi
notið teljandi menntunar í æsku,
nema þá þeirrar, sem íslenzk
heimilismenning miðlaði mörg-
um á þeirri tíð og oft reyndist
WINNIPEG 14. og 21. JAN. ’59
drjúg til giftu. Hann var skýr
maður og fór sínar eigin skoðana
leiðir, þ.áun. í trúarefnum. Á ár-
um áður var hann einn í fámenn-
um hópi Kandahar- og Dafoe-
manna, sem mynduðu f jálslyndan
söfnuð og skipitust á um að hafa
guðsþjónustur á heimilum sín-
um. Gott var þá til hans að koma
—og þeirra allra. Umfram allt
var Sigurður vænn maður og
grandvar. Hann var góður heim-
ilisfaðir og vildi yfir höfuð
breyta vel og sanngjarnlega við
alla menn.
Ekki veit eg hvað réði vestur-
för Máskots-fjölskyldunnar—fá-
tækt eða útiþrá eða hvorttveggja.
Hitt er vitað, að á hernskuárum
Sigurðar, um og eftir 1880, bjó
margur við kröpp kjör á íslandi.
Ofan á fátæktina bættust grimm
hafísár og landfarsóttir. Eftir
því sem fólkinu fjölgaði aftur
eftir mannfelli móðuharðindanna
ágerðist skortur bújarða. Margir
fluttu úr landi, sem áttu þess
kost, að búa í “húsmennsku” við
lítil og léleg jarðarafnot.
"erson, Johanneshurg, South
Africa; Thelma, Mrs. J. Lalley,
SIGURÐUR GUÐNASON
Hann andaðist að heimili sínu
í Kandahar-bygð, í Sask., mánu
daginn 16. des. 1957, og var jarð-
sunginn í grafreit bygðarinnar
19. des. 1957.
Það féll í hlut minn, að jarð-
syngja þennan gamla samferða-
1 mann minn og samherja. Hefir
i dregizt að minnast hans lengur
en átt hefði að vera. En nú liggja
I fyrir heimildir um ætt hans og
uppruna.
Sigurður Árni Guðnason fædd
ist 31. janúar 1878 að Máskoti,
Reykjadal, Suður-Þingeyjar
sýslu. Foreldrar hans voru hjón
in, Guðni Jónsson og Sigríður
Kristófersdóttir.
Guðni var sonur Jóns bónda að
Hofstöðum, Mývatnssveit, Páls-
sonar bónda að Brúnagerði,
Fnjóskadal. Sigríður var dóttir
Kristófers bónda að Ytri-Nes-
löndum, Mývatnssveit, Andrés-
sonar bónda í Máskoti. Hún var
systir Sigurðar Kristóferssonar
vesturfaraagents.
Guðni og Sigríður höfðu búið
í Máskoti í 26 ár, er þau fluttust
með börn sín vestur um haf árið
1892. Börnin voru þessi:
1. Kristín Sigurveig Þuríður.
* 2. Sigurður Árni.
3. Jón.
4 Pétur.
5 Páll.
Pétur go Páll voru tvíburar.
Fjölskyldan mun hafa setzt að
í Baldur, Man. Ókunnugt er mér
um feril Sigurðar vestra fram til
ársins 1905. Þá gerist hann einn
! hinna fyrstu landnema í hinni
ungu Vatnabyggð og tók búfesti-
jörð í Kandahar. Þar bjó hann
til æviloka, rúmlega Ihálfa öld.
Árið 1915 kvæntist hann Svein
björgu Kjarval, systur hins nafn-
kunna listamálara, Jóhannesar
Kjarval, og þeirra mörgu syst-
kina. Þrjú börn þeirra eru á lífi:
Sigríður Lára—hennar maður
er Halli Jónsson frá Kandahar.
Tilkynning
til ferðamanna, sem óska að dvelja
í Canada
Deild borgara og innflytjenda tekur
við umsóknum þeirra er hér æskja að
setjast að, ef komið hafa til Canada
fyrir 23. ágúst 1958.
Þeir sem komu til þessa lands öðru vísi
en innflytjendur fyrir nefndan dag, og
óska að setjast að í Canada, ættu að
Jeggja inn beiðni fyrir fasta vist á
næstu innflytjenda skrifstofu, eins
fljótt og unt er, og að sjálfsögðu fyrir
1. marz 1859.
Allar slíkar beiðnir varða einstakling-
inn og verða að athugast í öllu að því
er innflutningslög áhrærir.
Eftir 1. marz, 1959, verða umsóknir um
aðsetur þeirra, er inn hafa flutt sem
ferðamenn, skoðaðar í fullkomu sam-
ræmi við innflytjendalög og reg^ur-
Minister of
CITIZENSHIP AND IMMIGRATION