Heimskringla - 14.01.1959, Side 4

Heimskringla - 14.01.1959, Side 4
♦. SfÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG N/ R SARGENl VKLIISGTON ARSFUNDUR UNITARA- SAFNAÐAR Unitarasöfnuðurinn (Fyrsti Sanibandssöfnuður) heldur árs- fund sinn sunnudagskvöldið 25. þjn., kl. 7:30 í neðri sal kirkj- unnar. í»ar verða lesnar skýrslur safnaðarfélaga, og umræður í sambandi við þær. Kosnir verða embættismenn í stjórnarnefnd safnaðarins, og mál safnaðarins rædd. Vonast er að sem flestir meðlimir safnaðarins sæki fund kens; Mrs. Jennie Brown; Mrs. inn. Kaffi veitingar verða í lok Dora Westerby; og Mrs. Kristín fundarin*. WINNIPEG 14. og 21. JAN. ’59 ROSE THEATRE CHANGE OF PROGRAM EVERY ^OUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Ooxamilla Mr. Jónassons hef- ast, að bezti þakklætis votturinn r ekkert starfað um tveggja muni vera fólginn í því, að vera . únaöa skeið, bara þrír menn sívakandi yfir velferð vistfólks- ■ faaft þar atvinnu. Vonandi að hún ins og þörfum þess og láta ekk taki til starfa seinni part vetrar,'ert það ógert sem miðar til þess, iþví það gefur nokkrum mönnum að heimilið nái, í sem fylstum vinnu, vilji þeir þá nota sér það. mæli, því marki sem vakað hefir Mr. Jónasson á heiður skilið fyr-; fyrir þeim sem til þess faafa lagt ir að setja þessa millu hér upp, fram fé og starf. Þess vegna bara menn kunni að meta það. finnur hún það nú skyldu sína Fiskimenn vilja helzt ekki annað ?ð láta alla vini Stafholts vita, gjöra en fiska, faafa ekki áhuga að brýna nauðsyn ber til þess fyrir skóarvinnu, íþvi ver. | að auka og bæta faúsakost heim- Gleðilegt og farsælt ár fyrir ilisins. Hefir nefndin nú þegar ritstjóra og útgefendum Hkr. allar í Toronto. GJAFIR TIL STAFHOLTS hafið fjársöfnunarstarf í þessu skyni. Skútan er komin á flot. Þrír Stafhyltingar hafa lagt út árar á stjórnborða með því að Landsdown; Næsta íslenzka guðsþjónustan' Tveir synir lifa hana, Bjarm, í /rá 12 janúar tiI 31 júni I9S8 ieggja þúsund dollara hver í í kirkjunni veður sunnudaginn Selkirk og Rútur Tfaor í Cali- Mrg D p Cruichshank. .. .$2.00 byggingarsjóðinn. Þeir eru 1. febrúar, og svo annanhvorn fornia. Einnig lifa hana 39 barna - minningu önnu Thompson og Mr, Jón Laxdal, Mrs. Elín Kristj sunnudag eftir það, 15 febr, 1 marz o.s.f. * * ★ BLÓMASJÓÐUR FEDER- ATED CHURCH FRESH AIR CAMP, HNAUSA. Mrs. Elin Einarson og börn Arborg, Man ........$50.00 f minningu ástríks eiginmanns, föður og afa, Guðmund Óskar Einarson. fæddur 4. sept. 1887, dáinn 18. júlí 1955. Meðtekið með samúð og þakk- læti, Entma v Renesse Gimli, Man. ★ ★ ★ KVENFÉLAGSFUNDUR Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur fund þriðjudagskvöldið 20. þjn., að heimili Mrs. W. F. Davidson, 143 Harvard Ave. Ír ★ ★ The Icelandic Canadian Club holds its ANNUAL DINNER AND DANCE in the Blue Room börn og 19 bama- barnabörm Guðmund Guðmundsson. . 1.50 ánsson og Mr. George Goodman. Kveðjuathöfn fór fram frá út- Mr g. Mrs. Walter Davis.. 10.00 Hverjir vilja nú verða til, að fararstofu Bardals 22. des. s.l. í minningu Önnu Thompson og leggja út á hljeborða, svo að skút Séra Philip M. Pétursson flutti Guðmund Guðmundsson. I an geti tekið skriðið rösklega og kveðjuorðin. Jarðsett var í Mrg £srún Thorsteinsson, 10.00 beint? Ekki má nú þetta samt Brookeside grafreit. ★ ★ ★ í íþrótadálki í Free Press, þar sem minnst er á hockey-leikana er rússneskur flokkur leikur í er Bandaríkjunum, er minnst á íslenzkan dreng, ættaðan frá Mo- zart, Sask., i Vatnabyggðinni, sem heitir Paul Josephson. Hann er sonur Mrs. og Mrs. Wilson í minningu Önnu Thompson og skiljast svo, að ekki verði þegn- Guðrúnu Guðmundsson. | ar með þökkum allar gjafir, jafnt Mrs. Gertrude Earlywine & Em- smáar sem stórar, því nefnin my Conlee...............5.00 veit að á bak við faverja gjöf i minningu Guðrúnu Guð- stendur góður vinur Staffaolts, mundsson. sem gefur eftir efnum og með August Gudbrandson ........5.00 sama hugarfari og fainir, sem í minningu um föður sinn. meira gefa. Nú kynnu nokkrir Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Arsgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR' GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba GLEYM MÉR EI — — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 West Blvd. ... Sími Kerrisdale 8872 BQfl«0»CaaBaaBg)lMn' HMH 'IMWW wm’iMfr'VI" The Treasurer, Icelandic Old /VÍ77VA/57 Folks Home, Blaine, Wash. í umboði nefndarinnar, A. E. Kristjánsson FRÉTTATILKYNNING Mrs. Guðný Thomasson og Pálls Mrs. Jacobina Jo,hnson. .. .15.00 of the Marlborough Hotel, Fri- Thomasson og sú fjölskylda öll day evening, January 23rd, at 7 var mikið gefinn fyrir alla íþrótt o’clock. j * * Guest speaker will be Dr. ANDLÁT Richard Beck of the University of Nortfa Dakota, and talented fslendingadagsnefndin .. 100.00 að vera, sem vildu gjarnan lofa Þjóðræknisdeild, Aldan . . 100.00 j stærri upphæðum ef þeir mættu Josephson, sem lengi bjuggu í Mrs. Þórunn Hafliðason..,. .5.00; jafna þeim niður á þrjú eða fjög Mozart. Hann er dóttursonur Victor Vopni ................. 5.00 úr ár til utborgunar. Slíka menn vill nefndin láta vita, að hún tel ur sér slík loforð jafn góð og fé í faendi því faún veit af göml- um orðstír íslendinga og af eigin reynslu, að slík loforð eru gjald geng vara hvar sem er. Byggingarstarf verður faafið seinni hluta komandi vetrar eða eins fljótt og sýnt þykir, að nægi legt fé fáist til að fullgera bygg inguna án þess að binda heimil- inu allt of þunga skuldabyrði. Nefndin vonar nú, að menn verði vel og drengilega við þessum til- heit. Thomassonar. Paul spilar Northwest Grange, Point Ro fyir Denver University flokkinn sem faefir faingað til gert betur en nokkur annar flokkur í Banda ríkjunum. Það voru 4 vinningar fyrir báða aðila. Paul Josepfason er sagður mikill íþróttamaður eins og hann á ætt til, því Páll Sú frétt ihefur borist hingað að Joihn Sigurðsson, lengi til berts ................. 25.00 Gísli Ólafsson .......... 10.00 Mrs. Bertha Danielson. .. .20.00 Mrs. Jacobina Jofanson.... 15.00 Oddur Sigurdson..,...... 20.00 Mrs. Olive Danielson ......5.00 í minningu um Frank Laxdal. Mrs. Guðríður Magnússon. .5.00 í minningu um Ghistine John- son. Northwest Grange No. 921. .25.00 Point Roberts. Mrs. Ásta Johnson......... 5.00 local artists will entertain with heimilis í Smeaton, Sask., hafi í minningu Christine John- dance numbers, vocal and instru- mental music. A Gudrun Norman Sdholar síhip of $100.00 will be presented to Miss Catheryn Gale Oleson. * ★ ★ Jacob Hall óskar frétta frá Wynyard, Sask. Fleiri eru þeir, sem meiri bygðafrétta æskja af íslendingum. f hverri bygð er einfaver sem þarna getur bætt úr skák með bréfum í blöðunum. ★ ★ ★ dáið þar 7. janúar. Hann var bróðir Hallgrdms Sigurðssonar er dó hér í Winnipeg 17. des. ’57. Alls voru systkinin fimm. Hann var ættaður frá Höfða á Völlum í Fljótsdalshéraði og var sonur Guttorms Siguðssonar og Ólafar Sölvadóttur konu hans, sem var af hinni velkunnu Melaætt. En móður móðir Jóns var dóttir Jóns Vefara og af hinni velkunnu Vef araætt. Jón kom með foreldrum sínum og systkinum til vestur- Síðustu daga nóvember, s.l., heims og settist að í Norður Da- kota 1883. En nokkru seinna eða um aldamótin flutti hann vestur til Vatnabyggða í Sask., en hafði búið í Smeaton fjölda mjög s.l. andaðist Solveig Bjarnadóttir Tfaordarson 88 ára að aldri á elli heimili, Holiday Retreat í Sel- kirk. Hún var ættuð frá Árnar- stapa í Mýrasýslu. Hún var tví- ar. gift, og kom til þessa lands með ★ ★ ★ fyra manni sínum Jóni Þorvalds-j ÚR BRÉFI SynÍ’ 18fLEo h3nn dÓ/ÍU áfUm HEKLA, MANITOBA seinna, 1907. Seinni maður henn- ar var Árman Thordarson,1 Héðan er fátt að frétta. Sagður bjuggu þau mörg ár í Grunna- mjög lítill fiskur á Lake Win- vatns- og Alftavatnsbygðum.1 nipeg þennan vetur, og er það Árman dó 1939 j leitt, því prísin er góður, eins Börn hennar voru tíu alls, en Útlit fyrir að þessi “Gull náma”, og vanalega er, þá varan er stök. sjö þeirra eru á lífi. Einn sonur dó í fyrra stríðinu, Thorvaldur; sem Lake Winnpieg var, sé að annar dó fyrir 13 árum, Oscar; j tæmast. Djúpur brunnur sem og Helgi, bóndi á Oak Point dó ekki verður upp ausin. Mikið í september .1957. Börnin sem lifa um að kenna slöku eftírliti eru: Mrs. Margaret Storseth í stjórnar undanfaandi ár, og laga- Winnipeg; Mrs. Laura Jenne- brotum fiskimanna. i ICELANDIC CANADIAN C L U B Banquet & Dance BLUE ROOM - MARLBOROUGH HOTEL FRIDAY, JANUARY 23, 1959 Program: GUEST SPEAKER____ VOCAL SOLO-i..... DANCE NUMBER ____ Dr. Richard Beck ...- — Miss Joy Gislason ____________David Burgess A Gudrun Norman Scholarship af $100.00 -will be presented to Miss Gatheryn Gale Oleson Jimmy Gowler’s Orchestra—Modem and Old Time Music COMMENGING—Banquet 7:00 p.m — Dance 9:00 p.m. Adm.; Banquet and Dance $3.00 per person—Dance only $1.00 son. Mrs. Mikka Smith.......,.. 5.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Mrs. Anna Swanson.........5.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Vist- og þjónustufólk Staf- holts .............. 30.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Mrs. Bertfaa Danielson ... .5.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Mrs. Björg Sigurdson......2.00 í minningu Adelaide Win- sauer. T. G. ísdal ............ 10.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Mrs. Svava Ögmundson ....2.00 í minningu Christine John- son. Mrs. Sigríður Árnason og f jöl- skylda .......,....... 25.00 í minningu Hjálmar A. Kristj- ánsson. Mr. Victor Vopni .........10.00 Mrs. Guðfinna Stefánsson. .3.00 í minningu Adelaide Win- sauer. Mrs. Þorbjörg Johnson .... 5.00 í minningu Guðbjörgu Vopni. Mrs. Elín Kristjánsson... .50.00 Mrs. Sigríður Laxdal ....100.00 í minningu eiginmanns síns, Sigmund Laxdal. Mrs. Sigríður Laxdal ....100.00 í minningu um son sinn, Frank Laxdal. Mrs. Oddný Brandson .... 5.00^ Lestraf. Jón. Trausti.....5.00 ^ í minningu Mrs. John Stevens Mr. Jón Magnússon, Seattle, Washington ............20.00 Mrs. Oddný Brandson ... .100.00, Magnús Baker.............10.00 Dr. Richard Beck........ 10.00 í minningu Sigurðar Arn- grímssonar. Mrs. Jacobina Johnson... .10.00 Fyrir þessar gjafir og alla aðra greiðvikni og góðvild í garð Stafholts, vottar stjórnarnefndin ihlutaðeigendum sitt innilegasta þakklæti. En hún lætur sér skilj- mælum hennar og sendi henni sem fyrst tillög sín og loforð. Ávísunarmiðar séu stíluð til, — Sendiráð íslands í Washing- ton, D.C., skýrir frá því, að ihinn 10. október, 1958, faafi forseti ís- lands sæmt þessa ræðismenn fs- lands riddarakrossi hinnar lenzku Fálkaorðu: ís- Ræðismanni í Los Angeles, hr. STANLEY T. OLAFSON. Ræðismanni í San Francisco: Rev. S. O. THORLAKSON. Ræðismanni í Seattle: hr. KARL FREDERICK. Allir hafa þessir ræðismenn starfað lengi að málefnum fs- lands, og er íþeim veitt orðan í a viðurkenningarskyni fyrir vel unnið starf. BETEL í erfðaskrám yðar HERE NOWI T oastMaster MIOHTY fine breadi At yonr grocers J. S. FORREST, J. WALTOH Manager Sale* Mgi. PHONE SUniet S-7144 VIÐ KVIÐSLITI Þjáir kviðslit yOur? Fullkomin lækning og velliðan. Nýjustti aðferBir. Engin tegju bðnd eða viðjar af neinu tagi. Skrifið SMITH MFG. Company Dept. 234 Preston Ont Duff Roblin, forsætisráðherra Manitoba og frú hans komu heim1 sPur®* frúin. Churcfaill og Bevan voru eitt sinn saman á framiboðsfundi og eftir var skemmtun. Bevan svingaði sér í dansinum, en Cfaur chill gamli sat og skeggræddi við eina hefðarfrú. Hvaða dans er nú þetta hjá honum Bevan? s.l. laugardag úr skemtiferð til Vestur-iheimseyja. Þau voru 3 vik ur í burtu. —O, það er enginn dans, svar aði gamli maðurinn, þetta er bara verkalýðshreyfingin. ALMENN TILKYNNING ómakslaun atvinnu umboðsfélaga / Hin nýja reglugerð Unemployment Insurance Commission varð- andi ómarkslaun atvinnu umboðsfélaga gengur í gildi 4- janúar 1959. Samkvæmt hinni nýju reglugerð er ólöglegt fyrir einka atvinnu umboðsfélög að krefjast umboðslauna af verkafólki fyrir að út- vega því atvinnu í nokkrum öðrum en neðangreindum atvinnu- greinum. Það er ekki ólöglegt að krefjast umboðsauna af verkafólki fyrir að útvega því atvinnu við gæzlu barna; lærðum eða ólærðum hjúki-unarkonum; íþróttamönnum, leikendum, fyrirlesurum eða fólki er skemmtir; eða er í þeim iðnaði, atvinnu eða embættum, sem eru sérstaklega tilgreindar af Unemployment Insurance Commission. Það er ekki ólöglegt af einka atvinnu umboðsfélagi að krefjast umboðslauna af atvinnuveitandad. Nánari upplýsingar varðandi réttindi og skyldur verkafólks og umboðsfélaga samkvæmt hinni nýju reglugerð fást hjá National Employment Office. UNEMPLOYMENT INSURANCE C0MMISSI0N

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.