Heimskringla - 10.06.1959, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.06.1959, Blaðsíða 2
2. SfÐA HEIMSKRINGLA Hcitnskringla ratotnmB ItttJ Krmui út i hrcrjum miflrikudegi Eigcndun THE VIKENG PRESS LTD. SU ArliuiítOD St Winnipeg S, Man. Canada Phonc SPruce 4-6251 Verð blaðnnj er $3.00 irgangurinn, borgút fyrirfram 411ar borganir sendút: THE VIKING PRESS LTD. ÖU riðskiftabrif blaSinu afflútandi sendút: tV Vikin* Preaa Linúted. 808 Arlington 5t., Winnipcg S ' RiUtjóri: STUiN UNAR8SON Utanáskrift til rítatjóranc KDITOR HEIMSUUNCLA. 808 ArKnRtoo St Winaipcg S, «- HIIMMIINCLA ú publúhed by THK VIKING PKKSS UWlTin and prínted by VUUN6 PRINTKRS •M Arlingtoa St, Winoápcg S, Mon. Caaado Phoac SPnscc 40251 -------------------------------------------------- Aathorlaod ta S—ood C1am MaU—Poat Offlw DepU Ottowa WINNIPBG, 10. og 11. JUNf ’59 “VIÐ LJÓÐALINDIR” Ljóðmæli eftir Dr. Richard Beck Prentsmiðj. Björns Jónssonar á Akureyri, Útg. Árni Bjarnarson. í>að er ekki 'þörf á því að kynna vin okkar Dr. Beck. íslend ingar hvar sem þeir eru á hnett inum, hafa flestir heyrt hans get ið, því hann hefur túlkað áhuga- mál sín af krafti miklum og kom ið víða við í kynningarstarfsemi sinni um land sitt og þjóð og feðra tungu, því hann er löngu þjóðkunnur maður útvörður ís- lenzkra menningarmála hér vest- an hafs, hann hefur túlkað mál- sitt til allra sem vildu heyra hann, og jafnvel hinir urðu að hlusta stundum líka. Með ræð- um sínum og ritum hefur hann hvatt landa sína, starfað með þeim og gefið þeim mörg góð ráð í viðleitninni að brúa ihin breiðu höf. Dr. Beck slær á marga strengi, og þegar mikið liggur við fær hann Braga í lið með sér og læt- ur hann túlka tilfinningar sínar og þúsund þrár. Árið 1929 kom út ljóðabók eft- ir hann hér í Winnipeg, sem hann gaf heitið “Ljóðmál”. Síð- an hefur oft birst eftir hann ljóðmæli í blöðum og tímaritum hér vestra og heima á íslandi. Hann er því einnig þekktur sem gott skáld, og öll bera kvæði; hans vitni um mannúðarríkan | anda hans og hlýhug til hins minnimáttarlífs jarðar vorrar, hvort heldur það er í dýraríkinu eða mannlífinu sjálfu. Allt sem fagurt er, göfugt, gott og þrosk- andi, er yrkisefni Becks, því þar er hann sjálfur, heill og einlæg- ur, hvar sem hann leggur anda sinn og vilja að verki. Nýverið er ljóðabók komin út eftir Dr. Beck, sem 'heitir “Við ljóðalindir” og eru í henni 83 kvæði, fögur og fræðandi, ylrík of eggjandi. Fátt er það sem hrífur fslend- inga meira en fögur ljóð og al- þýðleg, því Ijóðin eru samtal sálna í rími og söng og túlka af tilfinningu það sem að heillar mest. Ljóðalindir Becks munu heilla alla sem unna góðum kveðskap og fallegum. Vil eg aðeins laus- lega taka hér fáein dæmi úr bók- inni, máli mínu til stuðnings þó vandi sé að velja, þar sem mikið er af fögrum og heillandi mynd- um sem laða og þroska, og eru þau erindi sem eg nefni hér tekin aðeins af handahófi. í fyrsta kvæði foókarinnar, sem heitir “Vitar”, er þetta fagra er- indi: Líkt og fojartir vitar vaki varpa þeir um tímans foaf vegamóðum mannabörnum morgunhlýjum geislastaf. Þegar eggjar iljar skera, örðug brekkan leggst í fang, hreystiorð frá hetjuvörum hljóma þreyttum ferðalang. f kvæðinu “Einstæðingur”, sem er táknrænt og þrungið af heillsteyptum sannindum og hlý- hug, er þetta erindi: Ljóst á börk er letruð langrar ævi saga., Hrammur storma og hretin hörð þær rúnir skráðu. Einnig frostsins fingra- för þar glöggt má ikenna. Byrði ótal ára er í lotnum herðum. Þá sýnir, “Vinur smælingjans” hugsanir skáldsins og meðaumk- un með þeim sem hart eru leikn- ir í viðjum vetrarins. Langförlum vegförum loftsins bláa léði hann þreyttum skjól, stráði á fönnina björg og brauði, bjó þeim í hretum jól. Ættjarðarást hans víð og hini| in heið, kemur víða fram í kvæð: um hans, enda er það ekki undar- legt, Iþví íhann hefur túlkað hana inn í hjörtu landa sinna um tugi ára og því verður aldrei á glæ kastað: Lands míns tigna tunga hundrað strengja harpa, ómasterk sem útsær, blíðmál eins og barnið, mátt þú átt að milda harma særðu hjarta. Vald þú átt að vekja sálu vonavana. Það er víða sem skáldið kem- ur við og margt sem hann festir auga á og bindur í stuðla, og reyni eg ekki að færa það allt fram í dagsljósið í svo fáum lín um þótt mér finnist það freist- andi, því á Ihverju blaði sem eg fletti finn eg eitthvað nýtt, fag- urt og heillandi, jafnvel lærdóms ríkt. Get eg ekki stillt mig um að setja hér niður eitt erindi úr kvæðinu “Brautryðjendur”, sem er á þessa leið: Þeir héldu beint í hrjóstur eyði- fjalla og hræddust ihvorki ís né bruna- sanda, við hungurvofur horfðust djarft í augu. Þeir heyrðu lúður nýja tímans gjalla. Það er margt fleira sem eg vildi gefa sýnishorn af úr þess-| ari nýju ljóðabók Becks, “Við ljóðalindir”, en eg vil ekki gera það sökum þess, að það eru meiri heilindi í iþví, að sem flestir fs- lendingar kaupi “Við ljóðalind- ir” og skemti sér við lestur kvæðanna í foeild. Mér þætti væntum að heyra frá þeim manni eða konu sem getur sagt mér að ihann hafi orðið fyrir vonbrigð- um “Við Ljóðalindir”, eftir að hafa lesið þær. Bókin verður innan skamms til sölu foér vestra, hún er í laglegu foandi, er 132 bls. að stærð og er frágangur allur prýðilegur og kostar aðeins $3.00. Er hægt að panta hana hjá undirrituðum og einnig hjá höfundi. Davíð Björnsson Fróns fundurinn síðast liðið mánudagskvöld var skemtilegur., Áma Bjarnarson sagðist vel og myndin er sýnd var frá fslandi var góð. Fagnaði fólk hvor- tveggja mikið og skemti sér hið bezta. Um 80 manns var þar sam- ankomið. WINNIPEG, 10. og 11. JUNÍ ’59 Sigurður J. Árness: EKKI VERÐUR FEIGUM FORÐAÐ Sumarið 1910 stundaði eg sjó- róðra í Borgarfirði austur, og gerði þar út róðrarbát í félagi við Arnór Árnason lausamann í Garði. Hann var í landi, tók á móti aflanum og beiíti sitt eigið fojóð. Við vorum oftast þrír á, meðan róið var með línu, en það var um miðsumarið. Með mér voru valdir drengir og dugnaðar menn, Guðmundur Vestmann og Guðmundur Eyólfsson, báðir á bezta aldri. Stundum fengum við fjórða manninn, Bjarna Jónsson á GiLsárvöllum, hann var afbragðs ræðari. Þetta sumar var ágætur afli, oftast nær hleðsluróðrar, og stundum urðum við að afhausa þann gula, svo að báturinn bæri aflann. Seinasta dag ágústmánaðar rer um við þrír um miðnætti. Var þá kolsvarta myrkur og sá ekki neitt nema hvað aðeins glórði í maur- ildið af árunum. Hvitalagn var á og ládauður sjór. Þegar við vorum komnir miðja vega út á Hafnarhólma, bárust okkur að eyrum undarleg og sker andi foljóð innan frá hafnarleg- unni. Þetta heyrðum við tvíveg- is. Eg lét sem ekkert væri, en mér virtist Guðmundi Eyólfs- syni bregða mjög, en þó þagði hann. En Guðmundur Vestmann mælti: a “Þetta eru fáheyrð læti og ömurleg!” Guðmundi Vestmann bregður ekki við allt, hann er einarður maður og hetja, hverju sem mæta skal. Eg hefi tvisvar áður heyrt svip uð hljóð og urðu þau fyrir mann tapa í bæði skiptin. Þóttist eg því vita að þetta væri fyrirboði, Sumarið eftir gerði eg út bát í félagi við annan mann. Hásetar mínir voru bræður tveir, ágætir drengir og duglegir, Magnús og Grímur Ásgrímssynir, bónda í Gljúfurárholti í Ölfusi, Sigurðs- sonar. Þeir bræður áttu þá foeima í Reykjavík. Þriðji maður var Jón Bergsteinsson, Bjarnarsonar og átti líka heima í Reykjavík. Annar bátur reri úr sömu vör og við. Formaður á hOnum var Sigvaldi Guðmundsson, ungur maður og gjörfulegur á velli, en virtist heldur fljótfærinn og ekki vel gætinn um sjósókn. Var hann kappsamur um að afla sem mest. En bátur hans var lélegur og varla sjáfær nema í sæmilegu veðri. Þegar nokkuð leið á ágústmán- uð, vildi Sigvaldi ;því skipta um bát og fá vélfoát, sem Óðinn hét. Eigendur hans voru Arnór Áma- son í Garði, sem fyr er nefndur, Helgi Björnsson kaupmaður á Borg og Hallgrímur bróðir hans. Óðinn hafði um langan tíma stað ið uppi í vetrarhrófi. Hann var með þilfari og í honum allgóð vél. Var báturinn allvel gerður til þess að stunda á honum róðra á grunnmiðum í góðu veðri. Hann var nú dubbaður upp, skot ið á flot og lagt við festar á skipa legunni. Ekki leizt mér á þessa útgerð, og því var sem hvíslað að mér, að náhljóðin, sem við heyrðum sum- arið áður, væri fyrir því að Óð- inn ætti að farast og einmitt á sama mánaðardegi og fyrirburð- urinn gerðist, seinasta dag ágúst mánaðar. Með Sigvalda voru þessir menn ráðnir á vélbátinn: Guðmundur Magnússon Ámesingur (föður- amma foans var Ardís, systir Guð mundar Magnússonar í Birtinga- holti, móðurföður merkisbóndans Ágústs Helgasonar í Bintinga- holti.) Guðmundur Magnússon var á bezta aldri, um hálfþrítugt. Hann var mesta ljúfmenni og foinn laglegasti maður. En dulur var hann í skapi og fáorður um flest, og virtist mér hann búa yfir einhverjum kvíða, því að hann sagði eitt sinn: “Því má Guð ráða hvað bíður að endaðri veru hér”. inu, er vig gengum þar hjá. Þeg- Annar var vélamaðurinn, Gunn laugur Jóhannesson bónda á Ár- bakka í Borgarfirði, Jónssonar. Gunnlaugur var maður laginn á flest og nokkuð dulvitur. Þriðji maður var tilnefndur, Grímur Ás- grimsson, en hann steig aldrei fæti sínum út í Óðinn. Mun foann hafa fengið vitneskju um hvern ig fara mundi um síðir. Eg kom að máli við Sigvalda formann og spurði hvort Óðinn væri ekki valtur, þar sem engin kjalfesta væri í honum. “Jú, hann er hættulega valtur” sagði Sigvaldi. “Hvers vegna læturðu þá ekki setja kjalfestu í hann?” sagði eg. “Nó er af fjörugrjótinu héma —Kjalfestan igetur bjargað lífi ykkar ef vélin bilar og þið þurf- ið að sigla. Og samt getur orðið slys, Iþví að margur drukknar nærri landi. En það er sikylda ihvers manns að vanrækja ekki neinar öryggisráðstafanir, sem líf manna getur oltið á.” Sigvalda brá svo við þessa að- vörun, að hann kallaði á menn sína og bað þá að bera nægilega mikið grjót upp á bryggjuna, og skyldu þeir setja það í bátinn um leið og þeir færi á sjóinn þá um nóttina. Þeir fóru á sjóinn, en hirtu ekki um að taka kjalfestuna. Róð ar heim kom gekik eg til náða. Klukkan hálfeitt um nóttina er eg vakinn upp. Þar er þá kominn Sigvaldi og er í sjófötum. Eg spyr undrandi hvað hann sé að fara. “Mér varð nokkuð á”, svaraði hann. “Eg gleymdi að minnast á það við þá sem beita, að eg ætl- aði að vera í landi á morgun. Nú er lóðin beitt og eg verð að fara með hana. Það er engin hætta, blæalogn og sjórinn eins og heið- artjörn. Róðrarbátarnir eru að leggja a stað.” “Minnumst ekki á þá menn, þeir hilaupa þegar aðrir góla”, sagði eg. “En hverjir ætla að fara á sjóinn með þér?” “Þeir ætla að fara með mér há setar þínir, Jón og Magnús. Gunn laugur hefir falið sig—vill ekki fara—og verður ekki auðfundinn í myrkrinu”. svaraði hann. “Jæja, þú ert Iþá á förum, og við erum öll á sömu leið, sumir fyr og sumir síðar”, segi eg. “En Sigvaldi minn, eg ætla að biðja þig einnar bónar, ef þú ert alráð- inn í því að fara á sjóinn, en hún er sú að þú takir mikið af grjóti í kjalfestu á bátinn”. Sigvaldi þagði umhríð, en svar aði svo. “Ekki nenni eg að fást við það, aðeins fyrir einn róður. Guðmund urinn gekk vel, en þegar þeir ur Magnússon ætlar að fara frá komu í land, ruddu þeir öllu mér á morgun> og þetta verður grjótinu niður í fjöru aftur, ^ sennilega seinasti róðurinn á skipan formanns. Síðan fóru þeir i óðni.” nokkra róðra og bar ekki til tíð-i gVQ ikvæddi hann mig og hélt ‘náa- með mönnum sínum niður í Borg Leið nú fast að mánaðarlokum ’ arfjöruna. Þegar hann var farinn, og bar 31 ágúst að þessu sinni leit eg á loftvogina. Hún hafði upp á mánudag, og eg var viss hrapað stórum seinustu klukku- um að það yrði slysadagur. 1 stundirnar og var enn fallandi. Á sunnudagsmorgun hitti eg Þó helzt ihægviðri fram til kl. 9 Sigvalda. Hann spurði þá hvort; að morgni. En þá rauk hann upp eg ætlaði að róa í nótt. Eg svar- á sunnan og þeytti af sér þok- aði því neitandi og bað hann bless unni R6ðrarbátarnir komust í aðan að róa ekki foeldur. Fannst, hann krappan, og margfyllti hjá mér hann næsta tregur til að lofa tveimur; en slörkuðu þó að landi. því. Kvaðst hann ekki þola að sitja í landi ef aðrir reri. Sigvaldi var þá nýlofaður ungri og elskulegri stúlku, Önnu að nafni, dóttur Sveins bónda á Voru formenn heldur hljóðir um sjóferð þá, því að þeir höfðu misst eitthvað af línum sínum. Óðin kom ekki að landi, og ekkert var vitað um hann annað Dallandi, Pálssonar. Eg var þá^ en það) að hann hafði enn legið líka lofaður frænku Önnu, Jón-i við festar á foöfninni kl. 5 um ínu Hallgrímsdóttur bónda á morguninn. Hefir Sigvaldi því valdi Guðmiundsson formaður, (hann var Vestfirðingur að ætt), Guðmundur Magnússon háseti og ihásetar minir Jón Bergsteinsson og Magnús Ásgrímsson, báðir til heimilis í Reykjavík. Snemma hausts ,1911 fluttum við Jónína að Bjargi í Borgar- firði og leigðum þar um veturinn hjá Hannesi Sigurðssyni hrepp- stjóra og Sigríði Eyólfsdóttur. Við höfðum þar gott herbergi upp húslofti. Nú var það aðfaranótt 16. feb- rúar 1912, að mig dreymir að ein- hver maður sé að kalla á mig og sé hann utan húss. Eg þóttist þá hlaupa niður stigann og opna úti dyrafourð. Verður mér þá iitið niður á fjörukambinn og sé að einjhver maður er að reyna að skreiðast þar upp á kambinn, en gengur það mjög treglega. En þegar hann er kominn vel hálfur upp fyrir f jörukamfoinn, þá þekki eg að þetta er hann Sigvaldi sál. formaður á Óðni, og er alþakinn línuflækju; þess vegna gekk hon um svo erfiðlega að komast svo hátt að eg sæi hann. Hann leit til mín mikið hlý- lega og sagði: “Betur hefði far- ið ef eg hefði farið að ráðum þín um í tíma. Mig vantaði grjótið, 'kjalfestuna, þess vegna hvolfdi Óðni. En þakka þér ifyrir heil- ræðin. Eg bið að heilsa gestin- um, sem kemur til ykkar í dag. Vertu svo tíðum Iheill og guði falinn.” Að svo mæltu hvarf Sigvaldi niður í f jörusandinn. Þennan sama dag kom til okk- ar Anna Sveinsdóttir, kærasta Sigvalda heitins. Síðan hefi eg aldrei séð hana, en hún varð mesta mæðumanneskja. —Lesbók Mbl. ÍSHÆTTA Á SIGLINGA- LEIÐUM Breiðuvík, Jónssonar, svo það var líkt á komið með okkur. Eg sagði nú við hann: “Ef þú sérð til þess að lína Óðins verði ek-ki beitt í dag, þá geturðu ró- legur setið í landi allan daginn í sumar sem leið birtist í enska tímaritinu “The New Scientnst” grein um þetta efni, eftfr di. Terence Armstrong, sem er einn af forstjórum “The Scott Polar Research Institi te’’ í Cambridge. Tilefnið var það, að borgarísjaki hafði sézt skammt vestur af ír- haldið kyrru fyrir í bátnum í full, landi. Þessi grein hefir fengið ar fjórar klukkustundir og verið að bræða það með sér hvort hann ætti að fara á sjóinn. En svo hef ir hann ekki þolað það er róðrar- bátarnir lögðu á stað. Þeim hefir á morgun. Og ef þú gerir það, þá þá þótt hneisa að þvi að fara ekki færðu að njóta margra gleðidaga; líka Qg koma linu óðins { sjó. nýa þýðingu vegna hins hörmu- lega slyss, er danska skipið “Hans Hedtoft” fórst við áresktur á ís nú nýlega. með Önnu, en annars er það úti- lokað.” Sigvaldi starði forviða á mig um hríð. Síðan sagði hann: “Ef þú verður í landi á morg- un, þá verð eg það líka.” “Varastu það þá allra mest”, sagði eg, “að línan verði ibeitt í dag. Verði hún beitt, þá situr þú ekki í landi á morgun, og þá er óvíst að hún verði foeitrt framar. Hættudagurinn er á morgun! Og mundu það, að enginn má bregð ast loforði sínu.” Við skildum þannig, að foann hét mér því að vera í landi dag- inn eftir. — Oft hafði eg minnst á það áður við foáseta mína, Magnús Ásgríms son og Jón Bergsteinsson, að þeir s'kyldu aldrei fara í róður á Óðini, því að þetta væri líifekista. Þeir svöruðu því engu, hafa lík- lega foaldið að eg vildi ekki að þeir reri hjá öðrum en mér. Á sunnudagskvöldið var dans- leikur í skólafoúsinu. Þangað fóru þau Sigvaldi og Anna, en við Jónína mín gengum upp í brekkurnar. Þar var yndislegt að vera. Sól foafði skinið í heiði allan daginn og varla bærðist hár á höfði, og eftir foitann var mikil angan af lingi og öðrum gróðri í brekkunum. Þegar foúmið nálgaðist, bólstr- aðist þoka upp með miklum foraða og fyllti á skammri stund öll fjallaskörð, og seig svo niður á láglendið og foyrgði alla útsýn. Við heldum þá niður í þorpið og heyrðum dansinn duna í skólahús Ýmsar getgátur voru um það fovernig Óðinn hefði farizt, og varð ekkert um það sagt fover getgátan mundi réttust. Með hon um fóru þessir fjórir menn: Sig- Nýlega komst allt í uppnám í Englandi vegna þess, að tilkynn- ingar komu um að stór borgarís- jaki foefði sézt vestur af írlandi. Fregnunum bar ekki saman, sum- ir töldu jakann vera 200 sjómílur undan landi, aðrir 700 sjómílur ENDAST OLLUM VINNUSOKKUM BETUR Þér getið fengið hvaða stærð og þykt, sem vera vill, og óþrjótandi úrval af PENMANS vinnusokk- um. Það stendur á sama hvað þér veljið, þér fáið ávalt beztu vöruna á sann gjamasta og bezta verði. EINNIG NÆRFÖT OG YTRI SKJÓLFÖT Frægt firma síðan 1868 L WS-10-4

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.