Heimskringla - 24.06.1959, Side 4

Heimskringla - 24.06.1959, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WPG., 24. JÚNÍ og 1. JÚLÍ ’59 FJÆR OG NÆR MESSUR f WINNIPEG Guðsþjónustur í Unitara kirkj unni í Winnipeg verða eins og hér segir: 28. júní—ræða flutt við morg- un guðsþjónustuna kl. 11, Mrs. F. M. Bastin, sem er formaður deilda Elizabeth Fry í félaginu John Howard and Elizabeth Fry Society, sem hefur að stefnu að acSstoða og veita hjálp þeim sem slept hefir verið úr fengelsi. 5. júní—Rev. William G. Hor- ton, prestur Unitara kirkjunnar í Edmonton prédikar, kl. 11. f.h. .12. júlí—Prestur safna ð a r i n s messar kl. 11. f.h. ★ ★ ★ MESSA í ÁRBORG Rev. William G. Horton mess- ar í Sambandskirkjunni í Árborg, sunnudaginn 12. júlí. Eins og vit að er, er Mr. Horton prestur uni- tara kirkjunnar í Edmonton ★ ★ ★ Heimskringlu barst bréf 10. júní frá Kvenfélaginu “Eining” á Lundar, með innlögðum $25.00, sem gjöf til blaðsins. Heims- kringla er kvenfélaginu innilega ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON Change of program every FRIDAY Theatre Open Friday, Sat urday, Tuesday and Wed- nesday. —Air Conditioned— '} læknir og Lynn lögfræðingur. Ennfremur 4 systur og bræður hinnar látnu. ★ ★ ★ ÓEÐLILEG YEÐRÁTTA UM ALLAN HEIM Er kjarnorkutilraunum um að kenna? H. T. Kimble við háskólann í i Indiana, nýlega ritað grein í — | N. York Times Magazine, og far ast honum orð á þessa leið: i Þegar talað er um óeðlilega I veðráttu, er það undirskilið, að til sé eðlileg veðrátta. En vegna GLEYM MÉR EI — HOFN ssessse-,.. — GLEYM MÉR EI ICELANDIC OLD FOLKS HOME SOCIETY 3498 Osler St., Vancouver 9, B. C. Fehirðir: Mrs. Emily Thorson, 3930 Marine Drive, West Vancouver — Sími Walnut 2-5576 Ritari: Miss Caroline Christopherson, 6455 Wesí Blvd. Alls staðar tala menn um veðrið, þess að oss skortir áreiðanlegar og á seinni árum hefir mönnum veðurathuganir, er nái nægilega orðið tíðræddast um það, að veðr langt aftur í tímann, þá vitum áttan hafi breytzt, hún sé orðin vér alls ekki hvað telja má eðli- óeðlileg. Þessa helir einmitt gætt lega veðráttu á hverjum stað á hér á landi, og því ber ekki að jörðinni. Veðurfræðingar eru neita, að veðráttan heíir verið yfirleitt ófúsir á að tala um hvað undarleg og sett ýmis “met”. Og ,sé eðlileg veðrátta, nema þeir hafi Kosin í stjórnarnefnd A. S F. í ritlingi sem American Scand tveit hér eins og annars staðar hefir að minnsta ikosti 35—50 ára veð-1 brytt á þeirri skoðun, að þessi urathuganir við að styðjast. undarlega breyting á veðráttu sé Á Suðurskautslandinu hafa' kjarnorkutilraununum að kenna. ekki verið gerðar neinar veður- Um þetta efni hefri próf George athuganir fyr en nú á jarSeðUsJ ---------------------- — fræðaárfnu. En af þeim athugun- um, sem þar ihafa verið gerðar, Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir — Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. — Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, ,185 Hndsay St. Winnipeg 9, Manitoba og var í mörg ár í söngflokki ”_7 ‘ð mjÖg reglubundið 1 Afríku, MINNISI Unitarasafnaðar á Lundar. Auk Ja,i * J °g Þeir sem 'þar bafa dvalizt ^ng inavian Foundation gefur mánað arlega út og Scan heitir, geturi — * ^unuar. «uk að (það verða áreiðanlega mörg ár þess í júní heftinu að Valdimar þess var hann hagmæltur þó að þangað til vér getum fullyrt' nokku ’ \ gG 3/®gt f:fnr B jörnsson, féhirðir Minnesota-, hann færi dult með það, og-kom- nokkuð um hvort þar sé algeng-1 veðureghre v*? ríkis, hafi verið kosinn í stjórnar ust sum kvæði hans á prent, eins ara að snjókoman sé ekki nema 1 verið venia su^ ° nefnd The American Scandinav-. og t.d. hið gullfagra kvæði, “Móð þumiungurj eða hvort hún er 6 Vestur rfk ð st;órna"jÍ* ian Foundation. urmmning” í Brautinni, 1947. þumlungar> né heldur hvort það stofur hafa lokað kl \ Línð Valdimar hefir mikla reynzlu Margir mumr hggja eftir hann er alvanalegt að frostið komistj starfsmenn geti skemmt sér við sem blaðamaður og nytur trausts- sem miklir dyrgripir eru orðnir. þar niður fyrir 70 stig. j fpriri;ci0;i* '* , - . og sæmdar hvarvetna. Var a ís-, Þratt fyrir bhndni og ofullkom- _ j>ess vegna verður þess eflaust ’Dyrja kj 5 gvo reglubundin var landi og í Noregi á stríðsárunum in verkfæri smíðaði hann úr langt að bíða að vér getum sagt úrkoman á ripnínp-artímanum þakklát fyrir góðhuginn og ósk- og var sæmdur af stjórnum hornum, göngustafi og tóbaks- með nokkurri vissu hvað sé eðli-| pontur. Þar að auki gerði hann iegt og hvað sé óeðlilegt veður- , n ! 1Uni.°f Juh S'h SUmar bra allskonar smá hirslur úr viði og ,far * rtrr >vo V1°’ a<® 1 Nigeriu sunnan- BETEL í erfðaskrám yðar r1------- ar kvenfélaginu öllu þess starfi. blessunnar O. O. Magnússon, Wynyard, Sask., sendir Hkr. kveðju sína með $50.00 innlögðum sem gjöf til hennar. Segist hann hafa kom ið til þessa lands 1886, árið sem blaðið var stofnað og keypt það síðan. Hann minnist og á stofn- anda hennar, Frímann Arngríms- son, er óþektur foreldrum sínum, hafi lánað þeim $10, er þeim lá á, sem faðir sinn hafi ávalt minst sem mikils drengskapar, Þau voru sem sé komin til Winnipeg, en ætluðu til Dakota, en voru strönduð vegna peningaleysis. Hann segir skuld þessa hafa ver ið borgaða, en hann telji rétt að minnast greiðans. ★ ★ ★ Mrs. Guðm. Grímson (dómara) lézt 18. maí s.l. í Durham, N. Carolina, hjá syni sínum Keith lækni, er hjónin voru í heimsókn hjá. Mrs. Grímson var fædd í Iowa 5. apríl 1879, en fluttist til N. D., og þar kyntist hún manni sín- um Guðmundi Grímssyni dóm- ara. Þau bjuggu lengst af í Lang don, N. Dakota. Hina látnu lifa maður hennar, Guðmundur, tveir synir, Keith 1 beggja þessara landa. -★ ★ ★ BÓKASAFNIÐ — Hér með tilkynnist að bóka- safn Fróns verður lokað þann 24. júní og opnað aftur 2. september Ólína Johnson, bókavörður DANARMINNING EIRÍKUR J. SCHEVING nóv. 1874—23. maí 1959 11 0 « Suðurskautslandinu. Og _ . ...... ótal aðra muni, sem hann gladdi sama máH gegnir um svæði eins V6r ” V°rU mein storr»gningar börn og .fullorðna í bygðinni og Saharaeyðimörkina og Kyrra-' en S?gUr, ' "a af’..?g skurirnar féWslvnd veðurathugana-'fyIgfU ek* gamalU venJu> svo u„:i j 30 allir golfvellir voru asablaut- . j ir löngu fyrir kl. 5 síðd. f belg- iska Kongo voru enn stórrigning ar þremur mánuðum eftir að þeim átti að vera lokið. En í maí hafði Fyrir mánuði síðan andaðist á General Hospitali hér í bæ, Eiríkur Jónsson Scheving,, sem menn til heimilis hafði verið á Laufási mintust hans á einn eða annan í Lundar bygð í fjölda mörg ár, j hátt er hann lá banalegu á spítal heimili þeirra hjóna Björns og anum hér í Winnipeg og á heim Bjargar Björnsson, en þar áðurj ili hans á Laufási, og var þess hemiili frænda hans, sem hann sérstaklega minst með þakklæti með. Svo og var hann félagslynd hafið. Þar eru ur mjög og undi sér_bezt þegar stöðvar svo dreifðar að heildar- tækifæri gafst til að hitta vini mynd af veðráttunni verður ekki og kunningja og ræða um veginn f engin á þessurn slóðum. °S daginn . j Þegar talað er um óeðlilegt Eiríkur var sjálfstæður og veðurfar, kemur einkum þrennt framsýnn í skoðun. Og var það til greina: Ef einhvers konar veð því eðlilegt að hann skyldi ganga ur fer iangt frá því sem verið mjög snemma inn í Unitarasöfn hefir meðaltal áður um langan uðinn á Mary Hill og seinna á tima> eða það kemur á óvenjuleg- Lundar. Hann tilheyrði einnig um árstíma, eSa það nær yfir Þjóðræknisfélaginu frá stofnun mjög stórt svæði. þess og líka bygðarfélagi Mary Vér skulum nú drepa á nokkur Hill bygðar. Margir samfélags- veðráttu afbrigði, sem urðu að- hans í þessum félögum eins j Bandaríkjunum árið 1957, HERE NOWl T oastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTON Manager Sales Mgi PHONF. SUniet S-7144 ^openhagen X en þá setti veðráttan mörg ný “met”. í maímánuði geisuðu þá ílsiri (230) hvirfilbyljir en nokk- ur dæmi eru til um áður síðan veðurathuganir hófust. Á árinu kuldabylgja með frosti farið yfir sunnanvert landið. í Suður-Rho desíu voru rigningar um miðjan [þurkatímann. í Nairobi í Kenya var úrkoman orðin meiri um miðj an júlí en meðal ársúrkoma er, og voru þó mestu rigningamán- uðirnir eftir. Um alla Austur- Afríku var sama sagan: rigning ar á þurrkatímanum, flóð og ó- færir vegir. í Tjekkóslóvakíu kom í feb. svo mikil hitabylgja, að annað eins hefir ekki þekkzt síðan hita HEIMSTNS BEZTA MUNN TóBAK I - - ---------b—x --------- -- -----1 .. kolsýrumagn hindrar útgeislun var samferða heimanað frá fs- við útför hans. Sérstakar þakkir komu ans 924 hvirfilbyljir, eða'mælmg£r ' p ' hita ut 1 geiminn, og þess vegna landi, Högna og Eiríks Guð-Í fyrir hugulsemi og eftirlit hon- mikju fieiri en nokkuru sinni j arnm' En 1 mai snjoabl 1 Portu" megi búast við því, að meðalhiti mundssonar. Hæfileikamaður um eiga þau Björnssons hjónin áður á einu ári. Um mikinn hluta'gal’ °S eru þess ekkl dæmi aður' á jörðinni aukist um 2 stig á mikill og listrænn mjög þrátt sem Eiríkur bjó hjá í svo mörg ár. rikjanna voru þá og stórfelldari j Í New Soutíh Wales 1 Aatralíu j hverri ðid> Og þótt þetta sé ekki fyrir blindni sem hamlaði Hann fann þar kærleiks- og um- rigningar en dæmi eru um áður.' snjó^ði í júní, en það hafði ekki storhreyting> muni hun nægja til ... 1,--r 1 cn árin. í'a'g Kína;' 1 alla æfina, eða frá því að hannj önnunaranda sem sérstæður er. Þá komu Jika «met» f kulda ogj komið fyrir seinustu 60 Einkur sál. var sonur Jóns hita< f janúarmánuði kom 34 st. íuli Ser^i ógurleg flóð 1 rviua, þeir> Einarssonar og Guðnýar Eirrks- F> frost f Massachusett, og í brutu þau stíflugarða Gulár og{ Aðrif vísindamenn segja ónlist, með því að spila með dóttur, hjóna á Hólalandi í Borg aprii 30 st. F. frost í Texas, og llæ<3du yfir gríðarmikið land- geimgeisiar hafi mikiu xikilli snild á fiðlu, á orgel og arfirði í Norðurmúlasýslu, og er hvort tvæggja eins dæmi. Aftur fIæmi. Á sama tíma komu og mik veðnrfar hér á ;k halda að meiri á- hrif á veðurfar hér á jörð, held- STEPSAVER TIME SAVER the YELLOW PÁGES wíiere products, services and professions are listed alphabetically. gjörbreyta veðurfari, var ungabarn á íslandi, stundaði Eiríkur listasmíði af ýmsu tæi, tónlist, mrkilli _ á flautu. Hann elskaði líka söng var fæddur þar 11. nóvember á móti varð"hiti meiri í febrúarJ1 °S óvænt flóð í MiÖ-Evrópu en sólargeislar Q , - ef kom :-v ■ -....—, . j 1874. Hann átti alls fimm syst- f vestanverðu Texas heldur en, norðanverðu Indlandi og í Argen ^ þessari SpUmingu : Hvað jkini. Þrjú Iþeirra dóu á íslandi, nokkuru sinni áður, í N. Mexico'tinu- er þá Um geislanir frá kjarna- en tveir bræður, Stefán og Grim varð júlíhitinn meiri, en dæmij Og fyrir skemmstu kom svo sprengjum Cg vetnissprengjum? . ur fluttu til vesturheims 1887 og eru tii. Svo var og um ágústmán- j ógurlegt þrumuveður í Englandi gem stendur mun yarla finn_ j bjuggu hérí fjölda mörg ár, Stef uð { Suður-California og desem-jað annað eins hefir ekki komið ^ bónd. , Vestur-Evrópu" ! án í Winnipeg en Grímur í Garð þer í Wyoming. j síðan veðurathuganir hófust þar. Afríku yíöar er e- j ar bygð í Norður Dakota. Þeir Veturinn 1957—58 voru frost Þegar þetta þrumuveður stóð kjarnaspren in ’ um hið eru nú báðir dánir. 0g stórhríðar í Florida, vorið sem hæst, töldu veðurfræðingar bre tta veðurfar. Visindamenn Á öðru ári misti Eiríkur sjón- kom seint og Varð ákaflega kalt ,2141 eldingu á tveimur klukku- bafa ekki fauizt á þessa kenn- ina að mestu leyti vegna veik- og sumarið rigningasamt. Slíkt stundum á litlu svæði. ingu- en þeir hafa heldur ekki inda. En er Stefán bróðir hans • er óeðlilegt veður. j Af þessu má því ráða að veðr-j ^ a& hún gé röng ^n flutti vestur, hvatti hann bróður Árið 1958 virðist hafa sett eigi' átta hafi verið óvenjuleg, en ýmislegt bendir á að hún geti sinn til að koma vestur líka til færri “met” en árið á undan. j hvernig stendur þá á iþví? j verið rétt. , að leita sér lækninga. Eiríkur Þannig hafa janúar og febrúar j Venjulega viðkvæðið er þetta: j 1 kom vestur 1889 en að árangurs- aldrei verið jafn hlýir i norðvestj Stórfeldar breytingar verða stöð 1 , ' a a 7rir ongu I lausu, hvað sjónina snerti. Hún urríkjunum, en i Florida hafajugt á sólinni, og það er sannað ‘°ml . Y1’ f e 1 ‘ f ann_ 1 hvarf að öllu leyti um árið 1902. aldrei komið jafn kaldir mánuðir.1 að þegar miklir sólblettir eru.j VC1 Ja 1 e?lon’ 1 eS^ Með honum komu sem áður get Meiri snjókoma varð i Buffalo, þá valda þeir stormum og úr- nyn 1S svo mi \ UPPS re^mi ið, tveir frændur hans, Högni og Rochester og Saracuse heldur en komu viðs vegar á jörðinni, ó- a a &e 1 ^ þeim upp 1 , Eiríkur Guðmundssynir, og bjó dæmi eru til um áður og fylgdi "venjulegurn hitabreytingum og e æ ’ e 3 ærra‘. °gar hann með þeim, og svo seinna hjá svo mikill stormur, að hatrn hefir j þrumuveðrum. Það er þvi engin, h°ggsmeun hafa °S fyrir lougu frændkonu sinni, Björgu, dóttur verið kallaður “versta ofviðrið á furða þótt veðurfar hafi verið ó-jSa ^ ,__ MANITOBATELEPHONESYSTEM stöðugt á árunum 1957—58, þvíj að þá voru sólblettir með mesta móti, 0g þess vegna var einmitt sá tími valinn til jarðeðlisfræða rannsóknanna. Bkki eru þó allir visindamenn Högna, og manni ihennar, Birni þessari öld.” Björnssyni á Laufási, er þau \ marzmánuði var metúrkoma tóku við búinu. Þar bjó hann til i sunnanverðu Florida, en jafn dauðadags með miklu og góðu framt metþurkar í vatnahéruðun eftirliti. um norðurfrá. April varð kaldari í siðustu veikindunum bar en nokkuru sinni áður á svæðinu hann sig karlmannlega mjög svo frá Cape Hatteras til Ely i Nev-j ánægðir með þessa skýringu, þvi að bæði læknar og hjúkrunarkon ada, og á Sierra Nev., f jöllununJ að enda þótt þessi regla gildi ur dáðust að hugrekki hans. lá þá meiri snjór heldur en nokk; sums staðar, þá gildir hún ekki Hann dó á spítalanum 23. mai s.l. uru sinni hefir komið þar áður í alls staðar á jörðinni. Þeir hafa Kveðjuathöfn fór fram frá sam þeim mánuði. Maí hefir aldrei komuhúsi Lundar bæjar laugar- verið jafn iheitur í vesturríkjun- daginn, 30 maí, og flutti séra um, og júní aldrei jafn kaldur i Jón Bjarmann kveðju- og minn- austurrikjumun. ingarorðin. Jarðsett var í graf- Hvergi í heimi er veðrátta talin reit Lundar bygðar. j jafn reglubundin eins og í hita- ...—........ — beltinu. Þar skiptast á staðvind- KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið ar, þurkatími og rigningatími. en bera afkvisti á bál, til þess að rigningu geri. Og á seinni ár- um hefir það margsinnis verið sýnt, að það er enginn galdur að fá rakann í loftinu til að þétt- ast og koma á stað rigningu. Hvergi er ókyrðin í gufuhvolfi jarðar meiri en yfir hitabeltinu. Þangað dragast jarðlægir loft- straumar frá báðum heimskaut- því leitað annara skýringa, og um en 1 elri loftlögunum streyma sumirhafa komizt að þeirri niður|Þaðan vindar til hvers króks og stöðu að breytt veðurfar sé að. kenna auknu kolsýrumagm 1 gufuhvelinu. Þeir segja, að vegna aukins iðnrekstrar og alls konar vélknúinna tækja, muni kolsýru magn loftsins hafa aukizt um 15 Sérstaklega hefir þetta verið tal- —20% síðan um aldamot. Þetta kíma um allar álfur. Það er því engin f jarstæða að halda því fram, að hinn geisi- mikli hiti, sem leysist úr læðingi við kjarnasprengingar, kunni að geta valdið gjörbreytingum i öllu gufuhvelinu. —Lesbók Mbl.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.