Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 1

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 1
ÍSLENZKI GOOD-TEMPLAR. BLAÐ STÓE.-STÚKU ÍSLANDS. rg. Agúst 1887. Nr. 11. 1. á Vínsölubannslögin í Vesturheimi. [Eptir norska Good-Templar.] |>að er stundum sagt hjer (í Noregi) að pau ríki, sem banna alla verzlunmeðáfenga drykki með lögum, sjeu heldur síður en hin, par sem vínsala er leyfð. Stund- um er petta að, stundum hitt, og menn segja jafnvel hjer, að menn sjeu nú víða farnir að hugsa um að nema vínsölubanns- lögin algjörlega úr gildi. En sá, sem kemur til Ameríku, verð- ur pess fljótt vísari að par er allt annað uppi á teningnum. J>ar heyrir maður ekki um ann- að talað en stríð og styrjöld gegn tilbúningi og sölu áfengra drykkja. Allar stjettir vígbúa sig, — bæði konur og karlar, — opt tala.bæði konur og karlar á sama fundin- um — og halda ákafar ræður móti hinni »bölvuðu verzlun*. pegar jeg var í Ameríku*, var mikið talað um vínsölubannslög- *) Höf. greinar þessarar er 0. G. Tolnæs, som var í Ameríku síðastliD- ið vor. in, og jeg gæti pess vegna sagt frá mörgu; en jeg álít betra, að menn fái að heyra hvað land- stjórinn, sem var í Kansas, St. John, segir um allar hinar skað- legu afleiðingar, sem pau hafa haft í Kansas. í Yesturheimi bera menn fána frelsisins mjög hátt. Samt eru par ríki, sem hafa bannað járnbrautunum að flytja áfenga drykki yfir lönd sín, pótt peir sjeu ætlaðir öðrum ríkjura. Hjer í Noregi muudi hárið rísa á höfði sumum meðhaldsmönn- um hins persónulega frelsis — í pessari grein — ef slíkt kæmi til umtals, en í Ameríku mundi mörg kona geta hrakið allar á- stæður peirra á svipstundu. Landstjóri St. John frá Kansas segir nú svo frá: »Yjer lögleitldum vínsölubann í Kansas 1880, og lögin öðluðust gildi í Maí 188L. í næstkom- andi Maímán. eru pá 6 ár síðan pessi atburður varð. Ahrif hans á lýðin hafa verið svo greinileg, að pótt lögin væru pá sampykkt af lýðnum með einum 8000 at- kvæðum fram yfir gagnatkvæði, pá mundi atkvæðamunurinn nú

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.