Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 2

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 2
ísl. Good-Templar, Ágúst verða 75—100,000, sem fleiri væru með lögunum nú. |>etta sýnir, að pjóðin í ríkinu Kansas hefur fundið til pess, að vínsölubannið hefur mikin krapt í sjer, og að pessi kraptur hrindir áfram góðri reglu og miklum framförum. í dag eru par 98 sveitir af hverjum 100, sem ekkí hafa nein veitingahús. Menn munu nú spyrja: En erekkiseltöl og vín í Kansas prátt fyrir pessi lög? og jeg svara — segir landstjór- inn — jú. Hjer í New York er einnig hannað að stela hestum, myrða menn og berja konur. En samt kemur pað fyrir hjer, að hestum er stolið, og menn myrtir, og svo munu optast vera til einstakir riddaralegir snyrti- menn hjer, sem mundi geta bar- ið hverja helzt konu sem er í ríkinu; en pað væri vissulega ranglæti gagnvart bænum, og pess utan mjög óviturlega sagt af mjer, ef jeg færi lieim og segði, að pjer hefðuð gjört afglöp, pegar pjer bönnuðuð pessi verk, af pví að peir menn eru til, sem fromja pau. I Kansas er ekki drukkinn nú Vio hluti af pví, sem áður var drukkið par, og áður var pó hár skattur lagður á vínsölu. Hinn 4. Júlí síðastliðinn (1886) var óvanalega mikil hátíð í höfuð- borg vorri Topeka; liún hefur 30,000—35,000; par voru hjer um bil 1000 ferðamenn, og pá dagana var stór Circus í bænum, og daginn eptir voru einir 2 menn kærðir fyrir drykkjuskap. Jeg var sjálfur í Topeka síð- astliðinn mánuð pegar landstjór- inn var settur inn í embætti sitt; par streymdu að mörg pús- und manna úr öllum áttum, en jeg sá engan mann drukkinn, og heyrði ekki eitt einasta blóts- yrði. í bænum, sem jeg á heima í, eru 4000 íbúar, og af peim komust síðasta árið, sem hái skatturinn var í lögum, 252 í svartholið fyrir drykkjuskap. Nú síðasta árið, eptir að vínsölu- bannið var komið á, gistu par 5—6. Svartholið par er alveg gengið af sjer; í pað koma ekki nema einn eða tveir slæpingjar á ári. Áður átti bærinn vanalega petta 20 fullnuma drykkjumenn, en nú er ekki einn einasti drykkju- maður par. Meðan hinn hái skattur var í lögum, voru menn vanir að segja, að vínsölubann mundi verða til skaða fyrir viðskiptin og verzlunina. Menn reiknuðu pá, að aleiga pjóðarinnar í Kan- sas væri 170 milljónir dollara; í dag er pjóðar-eignin 500 millj- ónir dollara. Menn sögðu líka við okkur, að íbúum landins mundi fækka, að engin pýzkur maður eða íri mundi koma pangað, en nú streyma allar pjóðir pangað. pangað koma fjóðverjar, írar og Svertingjar, og allir eru boðn-

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.