Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Qupperneq 3

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Qupperneq 3
1887 ísl. Good-Templar 83 ir velkomnir, — vjer veitum jafn- vel Kínverjum móttöku með feg- ins liendi. En ef einliver vill koma pangað, sem hefur ekkert æðra takmark í lífinu, en að liggja þar í göturennunum, pá segjum vjer við hann: »Yjer ráðleggjum þjer, að fara eitthvað annað; það eru margir þægilegri staðir fyrir þig hjer í Banda- ríkjunum, en Kansas«. Skyldi Kansas hafa sett niður við að hægja þessum mönnum frá sjer? — Nei. Síðan vínsöluhannið var lögleitt, hefur fólksfjöldinn aukizt um 500,000 manns. Meðal þeirra er ekki einn einasti brennivínsgerðarmaður, ölhrugg- ari, eða knæpuhaldari. Sumir af þess konar mönnum, sem áð- ur voru hjá oss, eru nú komnir hingað til New York ; það eru þeir einu menn, sem hafa yfir- gefið ríkið, og — vjer öfundum yður ekki af að fá þá, »Nú verður alveg hætt að hyggja járnbrautir í Kansas!« — sögðu knæpuhaldararnir, þegar þeir fóru að sjá sitt óvænna. — J>au sex ár, sem vínsöluhannið hefur verið í lögum, hafa verið byggðar 3000 mílur af járnbraut- um, svo nú höfum vjer alls 6000 mílur, og þessar járnbraut- ir liggja þvert og endilangt næst- um um hverja sveit. Skyldur emkættisnianna í Undir-Stúkum. Skyldur Æðsta Templars. 1. Æðsti Templar á að sjá um, að meðlimir hlýði og fari eptir Stjórnarskrá og Aukalögum sinnar eigin Stúku, Stór-Stúkunn- ar og H.-Y. St.-St., og að stjórna þeim með umhyggjusemi. 2. Hann á að láta starfsmenn- ina biðja sig um leyfi, ef þeir vilja ganga af fundi áður en fundi er slitið á reglulegan hátt, jafnvel þótt komið sje fram yfir þann tíma, sem fundi skal slitið á. Hann ætti samt ekki að neita þeim um leyfi til að ganga af fundi, án þess að leita álits Stúk- unnar. 3. Æðsti Templar hefur alls eigi rjett til að taka þátt í um- ræðunum um nokkurt mál, með- an hann situr 1 formannssæti; en hann getur vikið úr sæti, og sett annan meðlim til að stýra fundinum til bráðabyrgða, og getur liann þá fengið orðið eins og hver annar vanalegur meðlim- ur; en skyldur er hann að fara eptir fundarsköpum. 4. Verði enlbætti Æ. T. laust, og sje annar valinn í það, þá á að setja hann inn í embættið. 5. Enginn Æ. T. ætti að setja fund án þess að setja mann í embætti Vara-Templars, sje hann fjarverandi. 6. Æðsti Templar ætti ávallt að útnefna menn í öll auð em-

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.