Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 4

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 4
84 ísl. Good-Templar. bætti, pegar fundurinn er sett- ur. 7. Hver sá Æ. T., sem legg- ur niður embætti sitt, missir rjett pann og forrjettindi, að verða F. Æ. T. á eptir. Til pess að verða F. Æ. T. hefur sá að eins rjett, er hefur pjónað sem Æ. T. heilan ársfjórðung. 8. Komi fram kæra gegn Æ. T., pá g etur hann haldið sæti sínu, pví að enginn starfs- maður missir neinn rjett eða for- rjettindi fyrr en hann er dæmd- ur sekur. En pegar kæra kem- ur fram gegn Æ. T., pá ætti hann, af tilliti til Stúkunnar, að víhja s œti s itt, pang- að til málið er leitt tii lykta. 9. J>að er skylda Æ. T., að kalla saman aukafundi með Kit- ara Stúkunnar pegar pörf gjörist. 10. Æðsti Templar hefur ekki vald til að undirskrifa eða gefa út neina ávísun á gjaldkera, nema peningarnir hafi verið veittir með meiri hluta atkvæða í Stúkunni. Stór-Stúku-skattinum má hann pó ávísa, án nokkurs sampykkis af Stúkunnar hálfu. (Sbr. Aukal. St.-St ísl., IX. Kap. 1. gr.) 11. Hver sá Æ. T., sem vilj- andi gefur umgangsorðið meðlim, sem ekki hefur rjett til að fá pað, má sæta kæru og hegningu fyrir hegðanhrest 1 emhættis- færslu. Hann er pess utan skyld- ur að greiða ársfjórðungsgjald meðlims pess, sem hann gaf Agúst umgangsorðið, verði pað ekki borgað. 12. Hver sá, sem rjett hefur til formanns-sætisins, má gefa sætið upp fyrir Æðsta Templar Stór-Stúkunnar, IJmhoðsmanni hans, eða hverjum Æ. T. eða F. Æ. T. Hann getur og boðið sætið hverjum peim heimsækj- anda, sem liann vill sýna kurt- eysi. 13. Æðsti Templar hrýtur skuldbindingu sína, ef hann læt- ur Stúku pá, sem hann hefur formanns-sæti í, greiða atkvæði um tillögu, som er hrot á Stjórn- arskránni. 14. Æðsti Templar hefur for- rjettindi til pess, að tala um fundarsk'óp framar hverjum öðrum meðlim, og pað án pess hann víki sæti. Stúkan má ekki ræða úrskurði hans um funkarsköp, nema hann gefi til- efni til pess, og leyfi umræður um úrskurðinn. 15. Sjerhver meðlimur sem álítur, að sjer sje órjettur gjör með úrskurði Æ. T., getur skot- ið honum til æðra dóms. Yið slíka málskotning úrskurðar Stúku-Umboðsmaður öll pau at- riði, sem heyra undir Stjórnar- skrána; önnur atriði getur Stúk- an lagt úrskurð á. 16. pegar einhver tillaga er lögð fyrir Stúkuna, og hún er studd, skal Æ. T. lesa hana upp, og spyrja: »Er nú Stúkan við búin að greiða atkvæði?« áður

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.