Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 5

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Síða 5
1887 ísl Good-Templar 85 enn hann leyfir umræður um hana. Óski enginn meðlimur að taha til máls, eða sje málið út- rætt, skal Æ. T standa upp, og hera tillöguna undir atkvæði, en eptir að hann er staðin upp, má enginn tala, eða fá orðið. 17. Æðsti Templar á jafnanað standa upp pegar liann ávarpar Stúkuna, og ber honum að gjöra pað fyrir kurteisis sakir, og til að ganga á undan meðlimunum með góðu eptirdæmi. Hann ætti að kynna sjer mjög vel »skyldur og völd Æ T.« aptan við Stjórnarskrána (bls. 33 — 35), og öll fundarsköpin, og mun hann par finna margar leiðhein- ingar, sem kenna honum að framkvæma nákvæmlega skyldur sínar. 18. Æðsti Templar greiðir ekki atkvæði, nema pegar atkvæði eru greidd með kúlum, og pegar at- kvæði, sem gefin eru með merkj- um, eru jöfn með og móti, en pá geiðirhann úrskurðaratkvæði. Hver annar meðlimur Stúkunn- ar, sem situr í formannssæti, gefur að eins atkvæði sittí hinu síðastnefnda tilfelli, en úrskurðar- atkvæði ekki. 19. Hver meðlimur, sem um stundarsakir gegnir störfum Æ. T., hefur eins mikið vald, eins og hann væri reglulega kosinn. 20. Æðsti Templar útnefnir all- ar rannsóknarnefndir, nema peg- ar hann er sjálfur kærður. 21. Æðsti Templar getur gefið V.-T heimild til að aðstoða sig í pví að gefa umgangsorðið í byrjun ársfjórðungsins, par sem svo má álíta, sem umgangsorðið sje gefið af Æ. T., ef pað er gefið í nærveru hans og eptir beiðni hans. - Tfir höfuð er pessi aðferð samt ekki álitin vel til- tækileg, og Æ. T. ætti pví helzt ætíð að gefa umgangsorðið sjálf- ur. 22. Endurkjósa má Æ. T. svo opt sem vill, og sje hann end- urlcosinn, á að setja hann inn í embætti sitt. Sje Æ. T. ekki endurkosinn í nokkurt embætti, hvorki til Æ. T. nje annars, verð- ur hann að taka sæti F. Æ. T. Eins og kunnugt er, komu Stúkurnar á Isafirði sjer upp fundarliúsi síðastliðið ár, en gátu ekki staðist kostnaðinn, oghættu að starfa. í fyrra sumar setti Stúkan í Hafnarfirði upp fundarhús á sinn kostnað, og sökum hinnar drengi- legu aðstoðar allra peirra með- lima ,sem eitthvað gátu rjett fyr- irtækinu hönd, verður ekki ann- að sjeð, en að hún komist vel frá pví. Stúkurnar í Heykjavík eiga nú hús í smíðum. Stúkan á Eyrarbakka hefur nú ákvarðað að byggja, og, eptir pví

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.