Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 7

Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 7
188? ísl. Good-Tetnp!ar, 87 að berja pig fyrir pað, að pú liljópst í burtu«, — sagði hann við hvert högg, — »jeg er að berja pig fyrir pað, að pú komst heim aptur». [Skozld Good-Templar.] Skrifstofa Stó r-T em pl ars, jlEYKJAVÍK, l8. ÁGÚST 1887. iiiitimnmiiiiiiMimiiiiiii jKunmigt gerist: Samkvæmt ákvæðum Há-Yirðulegrar Stór- Stúku skal orðið »virðulegur« falla niður í titlum allra emb- ættismanna í Ó. ft. G. T., nema hvað embættismenn H.-V.St.-St. titlast sem áður *Há-Virðulegir«. Eftirleiðis ber pví að nefna 1 í U.-St.: »Æðsti Templar* að eins, og »Vara-Templar« o.s.frv. — og í Stór-Stúkunni: »Stór- -Templar*, »Stór-Ritari« o. s.frv. ÓN pLAFSSON, p. t. Stör-Templar. sem par eptir vilja fá hjá mjer lög, söngva, eða önnur rit og eyðublöð, sem Stór-Stúkan hefur til sölu, (aðblaðinu undan skildu), verða jafnframt að senda borgun- ina fyrir pað sem pantað er. Reykjavík, 20 Agúst 1887. Indriði Einarsson. peir sem enn pá standa í skuld við blaðið um borgunina fyrir pennan árgang, eru beðnir að geiða hann sem fyrst til herra Indriða Einarssonar í Reykjavík, sem veitir peim móttöku, og kvittar fyrir í blaðinu sjálfu. Nœsti árgangurbyrjar l.Oktb- ber 1887; nýi.r kanpendur skrifi sig hjá útsölumönnum blaðsins, og hjá herra Indriða, Einars- syni í Beykjavík, sem annast útsendingu þess fyrst um sinn. Allar Stúkur og St.- U. eru beðn- ir að styðja útbreiðslu blaðsins. fytQ, cíiil'a'ta § ló'í-S 1 ú 'kunnaz. Eptir fyrsta dag Nóvember- mánaðar 1887 hef jeg ekki leyfi til að senda neinni Undir-Stúku, eða neinum öðrum, bækur eða blöð Good-Templar-Reglunnar til láns, og pær Stúkur og St.-U., Kvittanir fyrir St.-St.-skatti frá St.-B.it. Skattde 1. Febki ab ’87. Hekla Nr 18 . . . ’ . . . kr. 5,80 Skattuk 1. Maí ’87. ísafold Nr. 1 (3! meðl.) kr. 6,00 Eyrarrósin Nr. 7 (70 —) — 10,70 Verðandi Nr. 9 (91 —) — 14,90 Fjólan Nr. 10 (19 —)— 3,50 Morgunstjarnan Nr. 11 (94 —) —16,40 Aptureldingin Nr. 12 (12 —)— 1,90 Framtíðin Nr 13 (61 —) — 9,50 Einingin Nr. 14 (132 —) — 21,10 Voiiin Nr. 15 (43 —) — 7,40 SigurfluganNr.l6(uppí skattinn)— 3,80

x

Íslenzki good-templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar: 11. tölublað (01.08.1887)
https://timarit.is/issue/154844

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

11. tölublað (01.08.1887)

Handlinger: