Íslenzki good-templar - 01.08.1887, Side 7
188?
ísl. Good-Tetnp!ar,
87
að berja pig fyrir pað, að pú liljópst
í burtu«, — sagði hann við hvert
högg, — »jeg er að berja pig fyrir
pað, að pú komst heim aptur».
[Skozld Good-Templar.]
Skrifstofa Stó r-T em pl ars,
jlEYKJAVÍK, l8. ÁGÚST 1887.
iiiitimnmiiiiiiMimiiiiiii
jKunmigt gerist: Samkvæmt
ákvæðum Há-Yirðulegrar Stór-
Stúku skal orðið »virðulegur«
falla niður í titlum allra emb-
ættismanna í Ó. ft. G. T., nema
hvað embættismenn H.-V.St.-St.
titlast sem áður *Há-Virðulegir«.
Eftirleiðis ber pví að nefna 1
í U.-St.: »Æðsti Templar* að
eins, og »Vara-Templar« o.s.frv.
— og í Stór-Stúkunni: »Stór-
-Templar*, »Stór-Ritari« o. s.frv.
ÓN pLAFSSON,
p. t. Stör-Templar.
sem par eptir vilja fá hjá mjer
lög, söngva, eða önnur rit og
eyðublöð, sem Stór-Stúkan hefur
til sölu, (aðblaðinu undan skildu),
verða jafnframt að senda borgun-
ina fyrir pað sem pantað er.
Reykjavík, 20 Agúst 1887.
Indriði Einarsson.
peir sem enn pá standa
í skuld við blaðið um borgunina
fyrir pennan árgang, eru beðnir
að geiða hann sem fyrst til herra
Indriða Einarssonar í Reykjavík,
sem veitir peim móttöku, og
kvittar fyrir í blaðinu sjálfu.
Nœsti árgangurbyrjar l.Oktb-
ber 1887; nýi.r kanpendur skrifi
sig hjá útsölumönnum blaðsins,
og hjá herra Indriða, Einars-
syni í Beykjavík, sem annast
útsendingu þess fyrst um sinn.
Allar Stúkur og St.- U. eru beðn-
ir að styðja útbreiðslu blaðsins.
fytQ,
cíiil'a'ta § ló'í-S 1 ú 'kunnaz.
Eptir fyrsta dag Nóvember-
mánaðar 1887 hef jeg ekki leyfi
til að senda neinni Undir-Stúku,
eða neinum öðrum, bækur eða
blöð Good-Templar-Reglunnar til
láns, og pær Stúkur og St.-U.,
Kvittanir fyrir St.-St.-skatti
frá St.-B.it.
Skattde 1. Febki ab ’87.
Hekla Nr 18 . . . ’ . . . kr. 5,80
Skattuk 1. Maí ’87.
ísafold Nr. 1 (3! meðl.) kr. 6,00
Eyrarrósin Nr. 7 (70 —) — 10,70
Verðandi Nr. 9 (91 —) — 14,90
Fjólan Nr. 10 (19 —)— 3,50
Morgunstjarnan Nr. 11 (94 —) —16,40
Aptureldingin Nr. 12 (12 —)— 1,90
Framtíðin Nr 13 (61 —) — 9,50
Einingin Nr. 14 (132 —) — 21,10
Voiiin Nr. 15 (43 —) — 7,40
SigurfluganNr.l6(uppí skattinn)— 3,80