Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Blaðsíða 1
I. sírjr. Nr. 19. þ j Ó ð Y i 1 j i n 11. Hvrrnij? a að fara meft Möðruvalla- skölann? -—o—- það gekk ekki lítið á. J>egar Norðliugár i voru að koina skóla þossuni á fót; og peg- j ar liann loksins átti að vera koniinn á lagg-: irnar, pá gengu fagnaðarópin fjöllununi luerra; en hvernig cr nú farið eptir 7 ;'ir?j nú sýnist pað vera alniannarómur— eptir pví sem sjá má af noiðanblöðunum — að bezt sé að leggja skólann niður. Norðl- ingum pótti sárt að missa Hölasköla, og langaði til pess að fá einhverja liót fyrir. sem eðlilegt var; p;i langaði til að fá eitt- livað, en hvað pað átti að vera, pað var ; ekki glóggt fyrir mönnum, bara eitthvað stórt, einhverja stofnun, sem allt i einu! g;eti fullnægt ölluin pörfum pjöðarinnar. Séra Arnljótur gerðist postuli pessara ó- ljósu hugmynda, en ekki urðu pær ljósari fyrir pað; hann var pá í ákafa að skrifa uin hálaunaða embættismenn, uni gullstraum- ana, sem í pá rynnu, um hin ónauðsyn- legu anitm.emb. o. s. frv.; hann lilés út hverja : blöðruna eptir aðra; pær sprungu jafnóðum j og sniellirnir heyrðust uin allt ísland*. ]j)að voru inikil fádæmi, sem pessi skóli | átti að verða, unglingar áttu par á augna- bliki að gleypa öll heimsins vísindi. |>að j var leiðinlegt, að séra Arnljótur skyldi ekki j geta orðið skólastjóri, pá hefði hann getað i súrsað pjóðina í „hókvíslegri sniðfinnsku“. Fvrsta skólaárið gekk allt með himnalagi á Möðruvöllnm, og næsta ár varð aðsóknin svo mikil, að pangað konm ytir 50 piltar; pá fór fyrst að brydda á ólagi, pví pá komu niatarmálin á dagskrána. Hvern pátt Bæg- isárgoðinn átti í peiin málum, vitum vér j okki með vissu, en að hann hafi purft að skipta sér eitthvað af pvi, pykir oss lík- —~---— *) J>að er sagt um sækýrnar, að pæri hafi blöðru á snoppunni; ef einhverjum tekst að sprengja blöðruua, pá veiða pær spakar á lainli og beztu mjólkurkýr. Einu siuni gekk útsmoginn ,,pjóðmálaskúmur“ 'neð svona blöðru á nefinu, en pá gat einn nf peim liálaunuðu laumast að honum með hiia.ll og spreugt blöðruna; síðan er liann °rðinn spakur, bítur gras á starengi stjórn- át’inijar og mjólkar trúi eg polanlega. ísafirði. IIJ. jiilí 1887. legt. Síðan hefir skólanum farið aptur ár j frá ári, og í vetur höfum ver heyrt, að par j hafi að eius verið 16 rolur. Hvað kémur nú til pess, að skólauum fer svo áptur ? J Yér erum svo fjarlægir og svo ókunnir pví, sem par gerist, að vér getum alls eigi lagt neinn dóm á pað, hverjar orsakir eru til pessa. Hafi Norðlingar haft jafn rnikinn áhuga á skólanum, sem peir létú fyrst i ljósi, pá má pað til að vera eitthvað ann- að en harðindin, sem veldur pessu. Hvort pað er að kenna klaufalegri skólastjórn, lélegum og hjákátlegum kennara, draslara- leguin heimilisbrag oða enn öðru, látum vér alveg ósagt. Eitt er víst, að skólinn er á heljarpröminni. J>að er enginn eíi á pví, að skólinn hefði komið að miklurn notum hefði lionum verið vei stjórnað og allt hefði gcngið skaplega. Yér höfum sannarlega allt of fáa menntaða leikmenn, og hefði, skölinn verið í lagi, pá hefði hann getað stórum bætt ilr pessari pörf; en til pess j hefði reyndar skólatíminn purft að vera lengri og piltar purft að vera dálítið undir- búnir; að kenna alveg ómenntuðum drengj- um öl'l pau vísindi, sem tiltekin eru í reglu- gjörð skólans á 2 vetruni (15 mánuðuin), getur ekki orðið annað cn kák. Frá skól- anum liefðu getað komið menntaðir bænd- ur og barnakennarar fyrir sveitirnar. J>að j er undarlegt. en pað sýnist pó nærri svo, eins og menntuðum bændum sé að fækka, j að minnsta k’osti gæti maður ínivndað sér j pað, ef maður lítur á alpingi; fyrrum var par fullt af duglegum og menntuðum bænd- j u m ; nú eru peir sára fáir, eu jirestar og aðrir svokallaðir lærðir menn í hverjum j sessi; ætla pað vrði okki eins heilladrjúgt fyrir alpyðuna, að kjösa sem ilesta skvn- sama og menntaða bændur á ping. tr pví nú er svo komið með Möðru- vallaskólaiin, pá er úr vöndu að ráða, livað j gera skal með hann. SkÖlirin ('i orðinn æði kostuaðarsamur; með liíisnm. launum og öðru. er hann á pessu'u u áruin biiinn n.ð kosta landið fram unm.. irr-00 kr.; setjum svo, að ,10 piltar haii r.,ð næðaltali útskrifast frá skól- lannm ].. ár. ]>á liefir hver kostað land- ið rúmar 1400 kr., og mun petta pó vera fremur of lítið en of mikið. J>að liefði ekki orðið landinu eins dýft, pó peirhefðu allir verið sendir til útlanda og kennt par upp á landsjóðs kostnað. Úr pví skólinn er orðinn að nokkurs konar barnaskóla eða unglingaskóla, pá virðist lieldur mikið í söl- urnar lagt, og mætti, ef skólanuni verður lialdið áfram, komast af með ódýrari kenn- ara; pessi dýrindisdjásn, sem eru par ntina, mætti setja í cinhver önnur heiðurssæti, svo að dýrð peirra og vegsemd, sem liefir dugað svo vel á Möðruvöllum, geti Ijömað fyrir lýðnum. Oss finnst nú sem komið er. að heppilegast væri fyrir pingið, að leggja skólann niður og verja helmingnum af pví fé, sem til lians er ætlað til alpyðu- menntunar, en láta hinn helminginn ganga til gagnfræðakennslu við lærða skólann í Iteykjavfk; par gæti hún orðið að veruleg- um notum; par væri liægt að fá næga kennslu kostnaðarlftið, og svo mundu menu par liópum sarnan nota sér slika kennslu, ef pess væri kostur. Ekki pyrftu nein vandræði að verða út úr kennurunum. sem eru á Möðruvöllum; peir eru báðir guð- fræðingar frá prestáskólanum, og gætu hæg- lega fengið branð; hér vestra eru t. d. 2 brauð laus, Gufudalur og Otrardalur, og gætu peir líklega fengið pau; pað yrði pá ekki langt á milli peirra, svo peir gætu oins sem fyr lialdið áfram vinsainlegri við- kynningu. Sumir liafa verið að tala um, að gott mundi vera að fiytja skólann inn á Akureyri, en ekki skiljum vér, að pað geti orðið að notum, meðan sami bragur- inn er k öllu og sömu kennarar; að fara að reyna að lokka lærisveina pangað moð ölmusustyrk, væri alveg öfært; skólinn heldur áfram að rotna og leysast sundur allt fyrir pað; enda erum vér k móti miklum ölmusu- 1 veitingum; pað er líka litil pörf á að vera aö launa mömium fyrir að ganga á latínuskól- ; ann, pegar fullnög er af embættismanna- efnum og allt of margir ganga latinu-veg- inn, sem að eins færir til cmbætta, en sjaldan til menntnnar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.