Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Síða 3
Inn- og Útdjúpimi, taldi hami sýslufund- inn eimnitt hafa hitt hið tiltækilegasta. hvað l)fitutakmörkunina snerti. Inndjúpsinðnn- nm. sem yfir öllum kiifiskinum sætu, ræri að eins meinað að gjöra Útdjúpsmönnum »kaða og kostnaðarauka með beitubrUkun. <■11 kins yegar leyft að nota kúfiskinn á peii'ra eigin miðum mestan hluta árs. Ymsir tóku fieiri til máls. svo sem Magnús Bárð-! m-son i Kálfavík og Bjarni Halldórsson í n tsdal, er báðir töluðu fyrir beitutak-1 I'tb . VvÍnni’ en hinn fyrrnefndi greiddi pó 'V 1 Ppgn henni, pegar til kom, pótti P^- oí Stutt farið. — Atkvæðagreiðslan fór s'o, að frumvarp sýslufundarins var iheild S1!>ni sampykkt óbreytt nteð 26 atkv. gegn * (í'ruinvarpið hefir áður fylgt blaði l,(,ssu til innansýslubúa). , ^• Hákarla v ei ðam ili ð. Tillaga j Sýslufundarins um að nema úr gildi sam- hj'kktina frá 16. ágúst 1879 var, að kalla úmræðulaust, sampykkt í einu híjóði. Bundurinn stóð í rúma 2 tima; hann inátti heita fremur illa sóttur, par sem hér i (,r að ræða um eitt hið helzta áhugamál Ejupnianna. J>að litur svo út, sem mörg- 11111 si lagnara að piskra heiina í hrepp- nnum. en að koma á mannfundi og láta skoðanir sinar í ljósi opinberlega. Hve nær skyldi pað breytast? A I p i ii g i. I. Rvík 1. júli 1887. A lpingi var sett í dag að afiokinni guðs- pjónustugjörð í dómkirkjunni; séra tíigurð- 111 ^kefánsson prédikaði, og lagði út af Róm. 8. 31.: „Ef guð er með oss, liver getur pá verið á möti oss“. 1< orseti i sameinuðu pingi kosinn Bene- dikt Sveinsson. varaforseti Benedikt ívrist- jánsson; skrifarar Eiríkur Briem og |>or- k'ifur Jónsson. 1' orseti í efri deild varð, eptir margítrek- úéar kosningar, Árni Thorsteinsson. Ekki l'læs byrlega ívrir liinum konungkjörnu í ■'yijuninni, að petta skyldi takast svona t|-k Ef peir bara hefðu fengið forseta úr fiokki hinna pjóðkjörnu, hve miklu góðu hetðu peir pá eigi til leiðar komið? Hve hátt heídu pá eigi „aktíur“ stjórnar- ! !n;u' staðið á pingi? Og hve unaðslega Llt,M l!;1 eisi mátt vænta, að náðargeisl- ■ “h heíðu glitrandi streymt yfir liina út- ' ,<U ‘l (>l>t'1 '■ En pað er eins og hinir U ' K11'n> konungkjörnu pingmennirnir, seu s Mpari!* minnihlutamenn; einmitt peg- ar gleðin stóð hæðst, steyptu ill örlögallra peirra vonum, og bundu pá blekba við hinn mmnihluta. Yuraforseti varð ineinlega Lárus tíveinbjörnsen; skrifarar Jón Ólafs- son og Jakob Guðmuntlsson. Forseti í neðri deild Jón Sigurðsson. varaforseti J»órarinn Böðvarsson; skrifarar Jón J>ó1’al'insson °S Báll Ólafsson. Júngið fékk engan boðskap í petta skipti heldur en í fyrra, og hanua víst fáir, pó I petta boðskapa og ávarpatildur fari smá- saman að detta úr sðgunni. Ekkert’Jjheyrist um pað, að stjórnin retli j að virða að nokkru óskir vorar í stjórn- arbótamálinu. Hún leggur ekkert frum- varp til breytinga á stjórnarskránni fvrir j pingið; pað hefði pó mátt ætlast til ann-j ars eins af stjórn, seiu öðru liverju lætur í veðri vaka í náðarsamlegum boðskapi. að hún prái sátt og samlyndi við pingið. J>að mundi stórum liafa miðað til samkomulags. j tílikt frumvarp liefði auðvitað ekki náð sam- j pvkki pingsins óbreytt, en stjórnin hefði; með pví sýnt, að hún virti pó pingið við- tals í pessu máli, og pað hefðum vér Is- lendingar, sem erum svo litlu góðu vanir, sjálfsagt talið mikið heiðursstrik af dönsku I stjörninni. En pessu er ekki að heilsa ;! enda mun stjórnin litt hvött til slíks afj stórhöfðingjum vorum, sem sagt er, að titri af glímuskjálfta og löngun til að sýna heim- j inum, að enda Islendingar geta verið stórir og miklir menn, pegar peir hafa ábyrgðar- leysið að liakhjalli annars vegar og dansk-! aii ráðherra að tildra sér upp við hins vcgar. II. Rvík 7. júlí 1887. At’ frumvðrpum stjörnarinnar voru lögð fvrir el'ri deild 2. júli 1. Erumvarp til laga um aðför. 2. Erumvarp til laga með nokkrum ákvæð- um um veð. 3. Erumv. til laga, sem snerta bátafiski á fjörðum. 4. Erumvarp til laga með nokkrum ákviwð- uni um peginn sveitarstyrk. I 5. Frumv. til laga er liafa inni að halda nokkrar ákvarðanir um fiskiveiðar fé- laga i landhelgi. j Evrir neðri deild voru lögð sama dag : 1. Erumv. til fjálaga fyrir 1888—89. j fi. Erumv. til fjáraukalaga fyrir 1884—85. 3. Erumv. til fjáraukalaga fyrir 1886—87. j 4. Ernmv. til sampvkktar á laudsreikning- unum. j 5. Frumv. til laga um að stjórninni veit- ist heimild til að selja nokkrar pjóð- j jarðir. 6. Frumv. til laga um að umsjón og fjár- hald Flateyjarkirkju skuli fcngin sðfn- uðinum. Erumvörp stjórnarinnar hnfa aldrci ver- ið eins hræinuglega illa úr garði gerð. eins og nú. Erágangurinn á peim, breði hvað mál og prentun snertir, sýnir eins og ann- að, að stjórnin telur alpingi flest fulUioð- legt, |>að mun ekki veitn af, að lögfræð- ingtrnir í efri deild skilji sum orðatiltæki i frumvörpum pessum, og vantar pá pó eigi viljann til pess, eins og sonarskyldan býður, að færa alla hluti til betri vegar fyrir dönsku stjórninni. í fjárlaganefndina f neðri dcild voru kosnir 4. júlí 1. Eiríkur Briem með 19 atkv. 2. þórarinn Böðvarsson með 18 atkv. 3. Jón Jónsson með 17 atkv. 4. Sigurður Stefánsson með 16. atkv. 5. Arni Jónsson með 15 atkv. 6. f>orleifur Jónsson með 14 atkv. 7. Páll Briem með 10 atkv. Eptir fjárhagsfrumvarpi stjórnarinnar eru tekjur íslands fyrir næsta fjárhagstímabil taldar 844,500 kr., en útgjöldin 877,962 kr. 84 au. Gjalda-afgangurinn 33,462kr. 84a. greiðist úr viðlagasjéði. J>etta pykir nú notandi grýla gegn öllum stjórnarskrár- breytingum. I landsreikninganefndina eru kosnir Olafur Briem. Lárus Halldórsson. tíigurður Jensson. Fruiuvörp til lðggildingar vcrzluuarstaða nð Haukadal og Arngerðareyri frá Sigurði títefánssyni o. fi. voru til fyrstu umrreðu í neðri deild í gær. Landsiiöfðingi færði pá deildinni boðskap um synjun a ver/.l- unarstaðalögunum í fyrra, og var jafnframt j svo viljugur að týna upp hinar margpvældu j mótbárur Tryggva og annar.n löggildingaó- vina möti frumvörpum pessum; ætlar stjórn- in að líkindum að segja við oss í pessu : máli sem fieirum, hingað og ekki lengra. Bðkaft 'Cgisir. —o— (Eraiuh.). Tíma rit hins islenzka bók- menntafélags. 4. II m k 1 a u s tr i n á í s 1 a u d i. eptir Janus prófast Jónsson. Um ritgjörð pessa getuin vér sagt hið sama sem um páttim; af Birni á Skarðsú, að oss virðist hún frem- j ur eiga heima í safni til sðgu Islands, • u í timaritinu. Efni ritgjörðarinnar Lv ’. v

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.