Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.07.1887, Page 4
76
höfunduriim að mestu safnað saman úr
biskupasögunum, árböknnum og kírkjusögu
Finns. Höfundur telur fyrst upp ýmsa
menn, sem áður kristni komst á fót liér á
landí, árið 1000, lifðu kristilegu einsetu-
líii. Klaustur liófust fyrst hér á landi á
12. öld, og urðu 11 alls, par af 2 nunnu-
klaustur. að Kirkjubæ og Reynistað. Höf-
tmdurítm telur upp ábóta og abbadísir i
klaustrum pessum, og skýrir frk pví, er inenn
vita um æfi puirra. Gfreinin ber vott um
stáka nákvæmni höf., og mun eíiaust verða
peiin kærkomín, sem liafa gaman af að
pekkja nöfn og æfiatriði ábóta og abbadísa.
TJm klausturlifnaðinn gefur ritgjörðin litlar
upplýsingar.
5. Orustan við Waterloo eptir
Grím Thomsen. Ritgjörð þessi er greini-
leg frásögn um bardagann við Waterloo;
bún skýrir frá landslagi par, fylkingaskip-
un og framgöngu manna, og vill sýna hvaða
atvik hafi lielzt valdið ósigri Kapoleons.
J>ottn kann nú allt að vera gott og bless-
að fyrir pá, sem liafa yndi af bardögum
og hernaðaraðferð. En vór tslendingar er-
um orðnir svo ólierskáir í seinni tíð, að í
auguin alpýðtt liefir greinín helzt pá pýð-
ingu, að sýna lærdóin liöf. um petta efni.
Yér mttlidum liafa verið liöfundinum mun
pakklátari, ef hann hefði skýrt frá pýðingu
peirri, sem orustan við Waterloo hafði á
liag og háttu álfu vorrar, en sleppt pá held-
ur einhverjuum fvlkingaskipun, iiina „skozku
gráu“ o. 11. Jjað er vegna pýðingar peirrar,
sem bardagarnir hafa fyrir lif og liagi pjóð-
anua, að menn neyðast til að nefna p;L; en
að öðru leyti virðist lítil ástæða til að víð-
l'rægja pá; peir bera aldrei vott um annað
en menntunarleysi og óréttsýni mannkyns-
ins. sem enn er ekki komið lengra en svo
að l.íta lmefaréttinn ráða.
6. I; m uppruna dýrategunda og jurta
eptir þorvald Thoroddsen. I possuiu ái'-
gangi er fyrsti kafiinn af ritgerð pessari;;
er par sagt frá pvi. hverjar skoðanir s]>ek-
ingar á ýmsuin öldum hafa haft uin upp-
runa lifsins og breytingar dýra og jurta.
j>ar cr talað um skoðanir liiima grísku
iieimspekinga og pó einkuin Aristotelesar |
í p.issu efni. síðan uni niíttúrufræðina á
miðöldunum og um endurfæðing pessara
vísinda á öldiiini sein leið; pað var einkuni
h:r.n sænski náttúrufræðingur, Linné, sem
kcm röð og reglu n grasafneðina og dýra-
fiæðina. Linné og lærisveinar hans héldu
Jn.'in; skoðuu fram. að allar tegundir jurta í
<ig dýra liefðu verið sérstaklega skapaðar,
en um aldamótin komu ýmsir vísindamenn
fram ineð pá kenningu, að tegundir jurta
og dýra væru fram komnar af einni eða
fáutn frUmmynduni og liefðu komið fram af j
náttúrunauðsyi* af utanaðkomandi áhrifum;,
um petta urðu miklar deilur á milli nátt-;
! úrufræðinganna, en sú deila féll níður uwi j
aldamótin. Um iniðja 19. öld kom Danvin |
j fram með kenningar sínar og hafði safnað
j ótal rökuin fyrir; sýndi liann fram á hreyt- j
j ingar pær, sem alidýr og ræktaðar jurtir:
verða fyrir eptir mismuuandi kringumstæð-
um; liann benti á liið sífellda stríð í nátt-1
} úrunni, sein kemur pví til leiðar, að pær
; tegundir lifa og geta af sér afkvæmi, sem
sterkastar eru og hez.t lagaðar eptir nátt-
úrunni í kring. I pessum kafia er yfirlit!
; yfir rit Davvins og rannsóknir, en í næsta
I kafla verður nánar sagt frá kenningum hans ;
I og áhrifuiu peim, seiii pær iiafa liaft á j
visindin.
Sameiningin. Mánaðarrit til stuðn- ,
j ings kirkju og kri.stindómi Islendinga, gefið
j út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Yest-1
j urlieimi. Ritstjóri .Tón Bjarnasoú. -— j>a ð
í er witt með öðru, sem her vott um deyfð-
I ina og álntgaleysið hér á landi, að ekkert
kirkjulegt tímarit skuli vera gefið útáísl.,
ekkert teljandi gcrt, til að glæða trúarlíf
iininna, nema stígið í stólinn öðru liverju
á lielgum (Iðguiii, rétt til að fullnægja em- ’
j bættisskyldunni, og srð gefnar út nokkrar S
guðsorðaliækui' til notkunar í heimaihisuni.
Og pó er trúarlífið á ísl. víða mjög dauft;
trúin að eins dauð játning lijá fjölda maiina, j
sem kalla sig kristna. Prá kirkjulegn sjón- i
1 anniði virðist pví ærið að starfa fyrir vora:
andlegustéttarineiin, nóg verkcfni fyrirhönd-:
; um fyrir kirkjulegt tímarit. En pað er eins |
og menn purfi að losast við íslonzka loptið’,
til pess að fá prek til starfa í pessu som j
öðru. Eptirtektavert er pað að niinnsta
kosti, að nokkrir landar vorir í Yesturheimi
skuli get.a afreknð pað. scin iiin íslenzka
pjóðkirkja með ölliim sinuin arngi'úa af and-
legrarstéttarmönnum sér sér eigi fært. Hið
ev. lút. kirkjufélag Isl. í Yesturbeimi hefir
uú á annað ár, fyrir ötula forgöngu séra
.Tóns Bjarnasonar, haldið óti niánaðarriti,
sem nefnist „Sainciningin“; eru par rædd
ýms málefni kirkju vorrar, gefnar margar
liugvekjur og hendingar, sein geta vakið
lunhugsim og glætt tniariíf hins efandi.
TJt í einstakar greinar, sem í „Sam-
eininguniii“ eru, skuluin vér eigi fara, pvi \
að vér álítum, að liver og einn liafi hezt af
að lesa pær siálfur, og ílmga innihald peirra.
Dfunariiir liljóta. að verða inisniunaiidi eptir
trúarskoðun nmnna. Prestar vorir ættu að
láta sér annt um, að ,,Sanieiningin“ feugi
sem mesta útbreiðslu ; pað væri auiiiur deyf-
ingjaliragur, ef poir létu liana sofna út af
fyrir illar undirtektir. Ritstjórn og alhir
frágangur ritsins iná heita vel nf hendi
ieystur. _______________________
ísafirði 13. jiilí 1887.
Yeð rá t tufar. Hér vestra má heita
sífelld veðurbliða; purrviðri og sólskin á
degi hverjuin.
G u f u s k i p i ð „Canioens“ kom iiingað
frá Reykjavík 9. p. in.. og fór aptar sani-
dægurs með yfir 100 vesturfara.
Synodus var haldinn í Reykjavík 4.
p. m. Hið merkasta, er par gerðist, var.
að skipuð var priggja nianna nefnd, til pess
að semja frumvarp um*jtekjur jiresta, sem
leggja skal fyrir næsta fund.
Hvalveiðafélagið á Langeyri liefir
i sumar haft 2 gufubáta til livalaveiða
„Isafold" og „Reykjávík“. TJm mánaða-
mótin síðustu hafði lélagið náð 17 ivvolum
sem mun vera tvöfalt við pað. sem félagið
liafði fengið um sama leyti í íyrra.
Prentfélagsfundur. A fundi prent-
íélags Isfirðinga í f. m. voru kosnir end-
urskoðunarmenn reikningamia: Óli E. As-
mundsson, verzlunarstjóri og Slcúli Thor-
oddsen, sýslumaðnr.
Auglýsingar.
l'ndertegiiede Representant
for
5>et Kongel. Oetroierede Almindeligc
BkAM>ASSI RANt’E í lo.MPAONI
for Bygninger, Yarer og Efi'ecter, stiftet
1798 i Kjohenhavn, modtager Anmeldelser
om Brandforsikring for Syslenie Isafjord,
Bai'darstrand, I)ala, Snæfellsnes’s og
Hnajipadal, samt meddeler Oplysninger
om Præmier etc.
thr. (Iram.
}»akkla*tis-kveðja.
|>ár eð ástæður mínar nú í næstl. 4 ár
hafa mér, einstæðingi, orðið svo pröngar
og erfiðar, að eg, eptir 10 ára dvöl hér í
liænum, vil nú reyna að hrökkva liéðan,
! ásamt öðruin. með 4 liðrn í nafni og trausti
j drottins, sem ápreifanlega dagl. iiefir verið
mitt aðal-athvarf. En—vegna pess, að eg
j liefi livorki tíma eða licntugleika til að
kveðja pá persónul. í siðasta sinni, sein eg
! vildi, pá vil eg með pessum fán línum liiðja
peim öllum af iieilum lmga lieilla og liless-
unar liins algóða föðurs á iiimnum, seni
liafa sýnt mér eðallyndi, kærleiksfulít við-
m'it eða á einlivern liátt tekið pátt i mín-
um erfiðu lífskjörum, hvort lieldur peir eru
hér á staðnuin eða aimarstaðar, ríkir eða
fátækir, nákomnir eða fjærskildir.—„Drott-
inn pekkir sina“.
ísafirði 8. júlí 1887.
Sigríður J>órðardóttir
(ekkja Ásg. Jónssonar fra Skaga).
Utgefandi: Prentfélag Isfirðinga.
Prentari: Asm. Torfason.